Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
236. tbl. 57. árg. LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Herlið til
Reggio Calabria
- enn kom til götubardaga þar í gær
Lögreglumenn í Reggio Cala-
bria skjóta táragassprengjum
að óeirðaseggjum í borginni.
Nær látlausar óeirðir hafa „með hervaldi dugi annað 7
verið þar sl. 10 daga, en nú ekki,“ að því er forsætisráð- \
skal koma á röð og reglu herra Italiu hefur lýst yfir. 1
Reigigio Calaibria, 16. oiktóiber
— NTB
ÍTALSKA stjómin fyrirskipaði
í dag að 1.500 hermenn skyldu
sendir til horgarinnar Reggio
Calabria, sem nú er lömuð af
verkföllum og hefur að undan-
fömu Iogað í ócirðum. Jafnframt
lýsti forsætisráðherra ítalíu,
Emiiio Colombo, því yfir á þingi,
að röð og reglu yrði á ný kom-
ið á í borginni — með hervaldi
dygði ekki annað.
Henmieininimir komu í dag sjó-
leiðis frá Sikiley og gemgu á land
mieð Iþalð fyrir au'gum að koma
aiftiur atf stað rekstri opinberra
fyniiritækja, svto sem ratfstöðva,
gasstöðivta, sporvagtna o.s.frv.
3.000 miainina lið til viðbótar var
Herlög sett 1 Kanada, Frels-
ishreyfing Quebec bönnuð
Stjórn Trudeau grípur til
róttækra ráðstafana
Hundruð manna handteknir
Ottawa, 16. október — AP
Q Pierre Elliot Trudeau,
forsætisráðherra Kanada,
lýsti yfir kl. 5:15 í nótt að
staðartíma (9:15 að ísl. tíma)
að herlög hefðu tekið gildi í
landinu. Var það skömmu
eftir að frestur sá, sem
Kanadastjórn gaf ræningjum
James Cross, brezka verzl-
unarmálafulltrúans og Pierre
Laporte, verkalýðsmálaráð-
herra Quebec, til þess að
skila þeim heilum á hiifi,
rann út. Þetta er í fyrsta sinn
á friðartímum, sem herlög
taka gildi í Kanada, en tvisv-
ar áður hefur það gerzt á
ófriðartímum, í heimsstyrj-
öldunum.
0 Samkvæmt lögum getur
Kanadastjórn nú, er her-
lög gilda í landinu, gert ýms-
ar ráðstafanir án samráðs við
þingið, t.d. framkvæmt hand-
tökur, flutt menn úr landi,
sett á ritskoðun, framkvæmt
húsleitir og gert nánast allt
það, sem hún telur nauðsyn-
legt „til þess að tryggja ör-
yggi, varnir, frið, röð og reglu
í Kanada“. Víðtækar hand-
tökur eru þegar hafnar.
£ Síðdegis í dag kom Tru-
deau síðan til þingfund-
ar og greindi þar frá reglu-
Mið-Austurlönd:
Bardagar
blossuðu upp
— Riad hvassyrtur í garð USA
Amimiain, 16. oiktóber — AP
BARDAGAR blossuðu upp að
nýju í miðborg Ammans aðfara-
nótt föstudags, er skæruliðar
dreifðu málgagni samtaka sinna.
Vitað er, að einn skæruliða særð-
ist alvarlega. Skothriðin stóð að-
eins skamma hrið og síðdegis í
dag var allt með kyrrum kjörum
í borginni.
Tilkymint viar í A1 Hasa í Jórd-
aniíiu d diaig, aið sdðustu fangar
Stjómraarbiensim frá því í borgara-
styrjöldiiinirai, hiefðiu verið látnir
lausár oig sœtai miú einigir skæru-
liðar í haldi í Jórdamiíu.
Mohammied Riiad, utanríkiis-
rá’ðlherra Egyptalands, flutti
ræðu á þimigi Samieimuðu þjóð-
amiraa í daig og saigði, að Rarnida-
rílkin bæru ábyrigðiraa á því styrj-
aldiarástairadi, sem emm væri ríkj-
amidi í Miðausturlöradum. Saigði
banm, að Bairadar'íkin hiefðu fyrir-
gert hlutverki símu sem sáttar
semjiara í þeasum hieimishluite
vegmia eiinlhliða hormiað'arlieigs
Framhald á bls. 31
gerð þess efnis, að banna
skyldi Frelsishreyfingu Que-
bec (FLQ), sem staðið mun
hafa að ránunum á Laporte
og Cross í síðustu viku. Lýsti
forsætisráðherrann því yfir,
að landinu væri ógnað af
uppreisn.
Trudeau laigði áherzlu á, að
Kamiaidastjórn hefði gripið til her-
iaigainiraa efltir að bafia tfemigið bréf
isikiömmiu eiftir kl. 3 í raótt frá
Robert Boumassa, fonsiætisráð-
herna Quebec-héraðs, og ýmsum
fraimiámömmum í Momtneal I bréf-
uim þeisisum, siem Tnuidaau lias upp
fyrir þimglheim, er þess farið á
leit, að Kairaadastjórn grípi til
þeirra aðigerðia, sem dygðu til
þeiss að bæigja frá „hættu á upp-
reisn“, ofbeldi og öðrum ólöigleig-
uim aðgerðuim.
Framhald á bls. 31
Trudeau
— harkalegar aðgerðir.
sett á lamd skammt utan bong-
ariminair til þesis að gæta jém-
bnauita og þjóðvega.
Sl. H0 daigia Ihatfa verið nær
stöðiuig uppþot og óeirðir I Retglgio
Calabria og er nú bargijí að
heita miá mieð öliu eiraamigruð frá
uimlhverfirau vegraa fjölda vega-
táimiamia, sem feomið hetfur verið
fyrir. 1 daig feom erun til bardaiga
mi'Ui löigreglu oig rraainmfjðlda í
boriginini.
Svedt löigreiglumammia bugðist
ritfa miiðíur veigatálmiamár i út-
hverfi bongarimmiar, en þá mætti
hienni skæðaörifa miúrsteina,
berasíiraspremigja o.fl. Löigreglam
svaraði mieð táraigaisi. Óstaðtfesitar
fregmiir htenma að eimm löigreglu-
maður hafi slaisazt af völdum
biemisíraspreragju og að kona eim
hafi mieiðzt er táraigaisspreragja
hœtfði hama.
Uppbatf óeirðaneia í Reiggio
Caliábriia vaæ sú, að ömrnur borg í
Calaibria-héráði, Oatamziaro, varð
fyrir valimiu sem höfuðborg þess.
Tvardovsky
Ifyrir dauðanum
I doskva, 16. okt. — AP.
ALEXANDER Tvardovsky,
hið kunna sovézka ljóðskáld,
sem mjög hefur orðið fyrir
barðinu á ritskoðurum Sovét-
stjómarinnar, var í kvöld
sagður liggja fyrir dauðan-
um. Er hann sagður haldinn
illkynjuðum lungnakrabba.
Vinur Tvardovskys sagði í
dag, að hann hefði fengið heila
blóðfall fyrir fjórum dögum
og að læknar hefðu síðan upp
götvað krabbamein á 110«
stigi í lungum hans.
„Þeir segja að hann eigi að-
eiivs eftir svo sem tvo daga,“
, sagði vinurinn.
Tvardovsky, sem er 60 ára
að aldri, var rekinn úr rit-
I stjórn bókamenntatímaritsins
Novy Mir í febrúar sl.
Söluskattshækkun
í Svíþjóð
Búast má við fleiri aðgerðum
í framtíðinni vegna slæms
efnahagsástands
Stokkhólmi, 16. október.
Frá Hrafni Gunnlaugisisyni.
SEINNI partinn í dag opinber-
aði Gunnar Stráng fjármálaráð-
herra, væntanlega hækkun sölu-
skatts á vissum vörutegundum.
Kemur hækkunin ti'l fram-
kvæmda þann 1. nóvember og
nær til heimilistækja, bíla, víns,
tóbaks, bensíns, olíu og hluta,
sem telja má hreiraar munaðár-
vörur. Þá hækka sjúkrasamlags-
gjöld frá 1 .janúar 1971 úr 2.9%
í 3,1%, en þessi hækkun mun
veita um það bil 150 milljónum
s.kr. í ríkiskassann. Bensínskatt-
ur hæfekar um 10 aura á lítra,
úr 5 aurum í 15, og olía um 8
aura. Þessar hækkanir verða þeg
ar. 1. nóvember. Þá hækfear skatt
ur á rafmagni um 10%. Þessar
nýju hækkanir koma þó harðast
niður á iðnrekendum en skattur
sá, sem þeir hafa þurft að borga
af öllum greiddum launum
hækkar úr 1% í 2%. Kemur
hann til framkvæmda þannig, að
eftir 31. desember leggst hann á
allar launagreiðslur og hefur
því bein áhrif á almennan
skatt fyrir 1972. Að loikum hef-
ur Stráng stofnað til happdrætt-
is meðal skattborgara og mun
vinningsvelta þess nema um 300
þúsund sænskum krónum. Þess-
ar aðgerðir eru gerðar í þeim
tilgangi að draga úr kaupgetu
og reyna að stöðva þensluna í
viðskiptalífi. Þær munu þó ekki
hafa veruleg áhrif á hina óhag-
stæðu gjaldeyrisþróun, sem Svi-
ar eiga við að stríða sem srtend-
ur og má vænta fleiri aðgerða í
framtíðinni.
Ríkisstjórnin hefur sætt mjög
harðri gagnrýni fyrir að hafa
„leynt fyrir kosningar", eins og
stjórarandstaðan kallar það,
hinu slæma ástandi í efraahags-
málum landsins. Allar þessar
aðgerðir, sem stjórnin hefur nú
framkvæmt og búast má við að
hún framkvæmi, eru bein af-
leiðing og í samhengi við verð-
stöðvunina, sem skýrt hefur ver
ið frá hér í blaðinu og má búast
við fleiri aðgerðum í þessa áft
í framtíðinni.