Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970 7 _m ^ m jb~ + m m- \r— — ~ Sex syndandi selir „Halló, er þetta Jón í Sæ- dýrasaf ninu ? “ „Já.“ „Okkur langaói til að spyrja þig, hvenær hinn ís- björninn komi þessi, sem þið hafið átt von á frá Dan mörku.“ „Hann kemur á allra næstu dögiuim og vonandi verður hann þeim, sem fyrir er, tii skemmtunar. Að vísu er hann ekki af gagnstæðu kyni, en samt á sama aldri. Máski tekst okkur einhvern öma að krækj'a í regiulegt karldýr handa bimunum." „Hvernig hefur aðsóíknin verið í s«mar?“ „Altveg sérstaklega góð. Bara i sumar hafa komið hingað 63.000 gestir, en alls hafa komið í safnið 130.000 manns, og maður gietur ekki verið annað en ánægður.“ „Hvernig liður seiunum?" „Selunuim líður alveg sér- staklega vel. Fólkið hefur skilið, að það má ekki henda neinu út í tjöirnina til þeirra, en plastið drap marga hér áður fyrri. Og nú erum við komnir með útsel, svo að tvær selategundir eru nú í safninu, svo að talan sé nefnd, þá eru hjá okkur í dag, sex syndandi selir.“ „Og það þýðir ekki að þeir séu syndaselir?" „Nei, langt frá þvl, þetta eru saklausustu grey, en hinu er ekki að leyna, að Tveggja mínútna símtal þeir eru matlystugir, og kunna sér varla magamái þeg ar óg er að gefa þeirn síld- ina. En ætli við manníólkið séum nokkuð betra.“ „Jæja, Jón, og Safnið þitt verður opið um helgina?" „Það er nú likast til, og ! al'lir eru m.a.s. hjartanlega velkomnir.“ „Gott er að hieyra það, o.g vertu Messaður, Jón. — Fr.S. Sýningu Mattheu lýkur á sunnudag Sunnudagaskólar Sunnudagaskólinn Skipholti 70 hefst hvern sunnudag kl. 10.30. ÖM börn velkomin. Snnnudagaskóli KFUM og K i Hafnarfirði hefst kl. 10.30. Öl'l börn vel- komin. Snnnudagaskóli KFUM og K í Reykjavík hefst kl. 10.30 í húsum félag- anna viða um borgina. Öll böm eru hjartantega velkom in. Sunnudagaskóli Heimatrúboðsins hefst kl. 2 að Óðinsgötu 6 A. Öll böm velkomin. Spakmæli dagsins Margir leggja meira kapp á að iðrast synda sinna en forð- ast þær. — G. Lichtembarg. ÁRNAÐ HIíILLA 1 dag verða gefin saman i hjónaband í Breiðabólstaðar- kirkjiu í Fljótshlíð af séra Sváfni Sveinbjarnarsyni ungfrú Guðrún Pétursdóttir og Krist- ján Aðalsteinsson, stud oecon, Bugðulæk 20. Heimild þeirra verður að Meistairavöllum 7. í dag verða gefin saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Ólafi Skúlasyni umigfrú Elísafoet Sódveig Pétursdóttir, Drápuhl'íð 1 og Gísli Ólafsson, Hvassalleiti 30. Heimdli þeirra verður að BlönduMlð 12. I dag verða gefin saman i Neskirkju af séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Vfflborg Jóhanins- dóttir- og Guðmúnduir Sigurðs- son. Heimili þeirra er á Horna- firði. Sýning Mattheu Jónsdóttur á málverkum í Bogasal hefur staðið þessa viku. Við spjöll- uðum stuttlega við Mattheu í gær, og spurðum hana, hvern ig gengi. „Ég er ánægð," sagði Matt- hea, „um 300 manns hafa skrifað nöfn sín i gestabókina mlína, en svo koma alltaf út- lendingar sem eru að skoða Þjóðiminjasafnið við á þessum málverkasýningum, svo að ég býst við, að um 500 manns samantalið." „Og hvernig hefur svo selzt?" „Mjög bærilega, einar 10 myndir af 30, og svo er auð- vitað helgin eftir, en sýning in er opin frá kl. 2—10, en henni lýkur á sunnudags- kvöld, svo að það fara að verða síðustu forvöð að skoða hana.“ Og óþarft er að endurtaka orð Mattheu. En samt, sýn- inigunni lýkur á sunnudags- hafi komið á þessa sýningu kvöld M. 10. — Fr.S. Eitt málverka Mattheu Jóns- dóttur. Bílar til sölu Ford Cortiina '70, lítið ©k'imo. Ohevnolet Imphaila '67, l'rtið ©kimo Benz 220 S '62 í sérfl., ýmisteg skiipti. Fiat 125 '68, fatteigiur bí'HI. Ford Galaxy 500 '64, sjálfsk. m/öllu. Fæst fyrir ®tutt skulda foréf. Toyaita Crown-, station '67. Volvo 144 '67—’68. Ford Faicon '63. Tauouis 20 M Super og Taunuis 17 M St., mjög faiiegur bíl!l. Volkswaigeo '68 m/1600 vél. Plymut'h '63. Consul 316 '62. Zephyr 4 '66, góður, öll möguleg Skipti. Land-Rover '64, benisínih peyfill Wiliys jeppi liengri gerðin í sérfl. Bedlford VörulbíM 314 tionma, mijög góður og lí'tið ek'ion. Höfum nokkra Pik-up bíla t'i'l sötu af árg. 1967, 1. fl. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. BÍLAKJÖR Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Símar 83320 - 83321. Matthias V. Gunnlaugsson. í SKÓLANUM, HÉIMA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast. Húsniæði óskast t3 -leigiu f. vara'hlutaverzlun frá 1. janiúar nik., stærð 30—80 fm. TMIb. sé sk'ilað til afg.r. Mbl, fyrir 25, þ.m., menkt „Vara- Mutaverzlun 3697", HÚSBYGGJENDUR Fraimfeiðum millivegg'japlötur 5, 7, 10 srn inniþurrkaðar. Nákvæm lögum og þyklkt. Góðar plötur spara múrhúð- un. Steypustöðin hf. SENDIBÍLL til sölu með leyfi, mæli og talstöð. Mercedes-Benz '61. AÐAL BÍLASALAN Skúlagötu 40. LESIO jllovgtmbíaíiib DRGLECn ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Ask'ja/Oceain Blue 19. okt * Tung ufo'S'S 2. nóvember ROTTERDAM. Reyik'jafoss 22. október * Skógafosis 29. október Reykjafoss 5. nóvemfoer Fjall'foss 12. nóv. * HAMBORG: Fja'llfoss 24. október Skógafoss 3. nóv. Reykjafoss 10. nóvemiber Fjallfoss 17. nóv. * FELIXST OWE/LONDON: Ooean Bliue 17. október * Reykijafoss 23. októiber Skógafoss 30. okt. Reykjafoss 6. nóv. Fja'Mfoss 13. nóv. * HULL: Askja 21. október * LEITH: Gullfoss 16. okt. Gul'lfoss 6. nóvember NORFOLK: Selfoss 23. októfoer Bnúarfoss 6. nóveovber Goðafosis 20. nóvemfoer KAUPMANNAHÖFN: Baikikafoss 19. öktóber * GuHifoss 4. nóvember Skip 12. nóv. GuMfoss 18. nóv. HELSINGBORG: Bakkafoss 20. október * GAUTABORG: Ljósafoss 19. okitóber Laxfos® 26. október * skip 13. nó'vember * KRISTIANSAND: Baikikafosis 17. október * skip 14. nóvember * GDYNIA: Laxfoss 22. október sk'ip 4. nóvemiber KOTKA: Ljósafos's 16. október Laxfoss 5. nóv. * WESTON POINT: Tungufoss 28. októiber Tungufoss 25. n'óvember. Skip, sem ekki rru merkt með stjörnu iosa aðeins í Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, ísafirði, Ak- ureyri og Húsavik. tic

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.