Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAt>IÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1970
OPia i gVQLO . DHDIKI'OLD 0fl8íl!V0LP
HÖT4L /A<iA
SÚLNASALUR
JAKOBS JÓNSSONAR
KÁTIR FÉLAGAR.
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h.
Borðuantanir í síma 35355.
Ll N DAR BÆ R
Ihlýju hamdtaki. — „Það er elkki
hægt að gleyma dreng, sem getux
Isert og ihægt er að kernna, þótt
hamin sé baldimin ag óstýri3átur“,
saigði þessá aWni skólamaður við
mág. Samnast sagnia vair ég jú
einin slikuir, eu í belkík til Sæ-
rnundar hatfði mér verið komið,
þegair aðrar leiðir höfðu verið
reyndar án áramgurs. Við voruim
imargir þar í belkik, sem lí.kt var
komið á með og ekki voru ai3ir
foreldrax bjartsýnir með góöam
áramgur að vori. Em það fór á
eimn veg, emginn þurfti að sitja
eftÍT og allir voru ánægðir, em
þó meist þakklátir þeim manmd,
sem hafðd bjairgað þedm yfir erf-
iðam hjailla.
Ef lýsa ætti kemrslustund hjá
Sæmundi Sæmumdssyni með um
þrjátíu nemendur á ungl'inigsa.ldri
i einmi kemmsilustotfu, þyrtftd sá
að þekkja vel til skólaihalds
og marrgvíslegra kennsluaðíerða.
Slík kemnslustund stemdur mér
enm svo fyrdr huigsfcotssjómum,
sem hún hefði gerzt í gær. Eng-
um hetfði til hugar komið að sýna
mimnsta vott af mótþróa eða
uiii vim œ luiMsmr
Siýtúll
Haukar
og Helga
BERT WEEDON
skemmtir í næst
síðasta sinn.
Opið til kl. 2.
ORATOR.
— Minning
Sæmundur
Framhald af bls. 23
ur um leið og ég þakka Sæmundi
Sæmundssyni íyrir leiðsögnina
og vináttuna, sem aldrei bar
neinn skugga á.
Guðmundur Magnússon.
SÍDSUMARSDAG eámin íyrir
noklkrum árum átti ég leið yíir
Miklatún, sem þá var að tafcia á sdg
mynd útivistar- og sfcemmtigarðs.
A befck þar sat gamall kemmari
minn ásamt sonarsyni sínum
og naut þar veðurfcyrrðiarinnar.
Þetta var Sæmundur Sæmumds-
son kennari og fyrrveramdi skóla-
stjóri. Ég batfði ekki séð harnin fra
því að ég laufc dkódiamiámi í
unglimgaskóla Kópavogs og virt-
ist mér hamm lítið hatfa breytzt,
þótt liðinm væri meira em ára-
tugur. Hkfci bjóst ég við, að 'hamm
þekkti mig, em hanm tók Ikveðju
minni með vingjaxnlegu brosi og
Veitingahúsið
AÐ LÆKJARTEIG 2
Hljómsveit
Eldridansaklúbburinn
’! Gtimlu
dansarnir
í Brautarholti 4
i kvöld kl. 9.
Tveir söngvarar
Sverrir Guðjóns-
son og Goðjón
IVIatthíasson.
S mi 20345
eftir kl. 8.
Glæsilegnr 4rn herb. íbúðir
Var að fá til sölu rúmgóðar 4ra herb. ibúðir (1 stór stofa og
3 svefnh.) í sambýlishúsi við Tjarnarból, sem er rétt við mörkin
milli Reykjavíkur og Seltjarnarness. Seljast tilbúnar undir tré-
verk, húsið frágengið að utan og sameign inni fpligerð. Af-
hendast í apríl 1971. Beðið eftir Veðdeildarláni. Stórar suður-
svalir. Sérþvottahús á hæðinni. Fullgerður bilskúr i kjallara
með hverri íbúð. Sérstaklega góð teikning, sem er til sýnis
á skrifstofunni.
ARNI STEFANSSON, HRL.,
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Simi: 14314.
yk Templorahöllin -j<
Gömlu- og nýju ÞÓRSMENN
dansarnir frá kl. 9—2. leika.
X X X X X Grettir stjórnar.
Templorahöllin ð S.K.T.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9
Polka kvartettinn
leikur.
Ath. Aðgöngumiðar seldir
kl. 5—6. — Stmi 21971.
hótel borg
DANSAÐ TIL KLUKKAN 2
BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 I SlMA 20221.
AF MARG GEFNU TILEFNI ER GESTUM BENT A AÐ
BORÐUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20,30.
fiútel borg
viljaleysi. f fyrstu vottaði fyrir
hörku og metmendiir biðu etftir
fyrirókipuriuim, em þegarr liðia tófc
á (kemmíflustuncLiinia voru aiiir
ail'ghugar við mámið og kemmar-
imm leiðbei'namdi með mairkviss-
nm og þaiulhugsuðuim fróðleifc og
áður em nokfcurn varði var tim-
anum lokið. Við biðum öll etftir
næstu kemmslusitumd, þammdg var
íslenzkutímimn, þanmig var sögu-
tíminm, náttúrufræði-, lamda-
fræði-, stærðfræðitíminm og fleiiri
og fleiri og allt hjá samia kenm-
aramuim. Þammig leið afllur vetutr-
inm og mú var eniginm memamidia
hams í vafa um áramtgur. Það vair
Sæmundi að þafcka, að þammdg
var sú leið vörðuð ex siíðar lá
fyrir mamni og emdast mun aDTt
lífsstairfið. Af öllum þeim néms-
greimum sem taidar voru upp,
var homium þó hugieiknast að
kernnia stær>ðfræði, því að hamm
var miikiiiLl stærðtfræðimigur. Þeir
tímar veirða mér ógleymainSegir
og fcemnsQuaðtfeirðir hans sifja svo
fast eftir í vitund nemainda hans,
alð jatfnvel stærðtfræðin verður
tomæmuim nemamda hugleikin.
Hver kom óundiirbúimm í kenmsBu-
stund tdl hans? — Sjálfur híýtur
hamn að hatfa undirbúið sig, því
ammiars hetfði hver tfeni efcki nýtzt
eins og raum bar vitmi. Sæmund-
ur batfði það lag á kenmsiu að
gera hverja kemmslustund að
starfstíma, og hamn fékk nem-
emidur sina til að gleyima <S2u
þurru stagli, kennsla hams var
ekfci ítroðsla, heldur litfandi
starfsemi. Hamm var stramgiur
kenmari en memiemdur hams
hlýddu honum og þeir virtu
hamn. — Ég miam, að hann maiuit
þess að koma olkkur á óvairt, þá
saigði hamn, „nú megið þið leggja
bæfcurnair frá ykkur ég ætla að
lesa fyrir ykkur sögu“. Svo sett-
ist hamm á stól í miðri kemnslu-
stofummd og la® fyrir okkur
ævimtýri. — Það var heldur ekki
hært á sér þá. — Þetta voru
einmig ógleymianilegar kennsiu-
stumdir hjá homum.
Mér lék forvitni á aö kynmast
betur, hverniig Sasmumdur hatfði
búið sig umdir sitt líísstarf og
h verntig hamm hatfði atflað sér alis
þess margvíslega fróðleilks, er
hann hafði yfir að raða. Það
virðist nútímaimanim fuxðu auð-
velt, en í byrjuin þe=isarar aldar
hlýtur það hatfa verið erfitt föð-
uirlauiBum dreng að brjótast einrn
áfram til m'ennta og kornast
ti.1 þeirra manmvilrðinga seim
Sæmumdur Sæmundsision inaut.
Margan handir að misvirða starf
þeirra mamna er uppfræða ungll-
inginrn, einikum ef miisbrestiur
verður á, en eftir nærri háltfrar
aldar starf við skólastjóm og
'kenmslu, er Sæmumdi þöfckuð sú
leiðsögm og sú frábæra fórmar-
lund, sem hann sýndi nemendum
sínium í 'hverri kenmsluis'tund aill-
am simm larniga startfsailduir. —
Þegar hamin hatfði sagt mér frá
námi simu og störfum á svo hog-
væram og yfirlætislausan hátt,
famnst mér sá hroki og þær óhóf-
legu kröfur, sem einkenna nútím-
anm, birtast serni haglbylur, þar
seim við sátum og röbbu'ðum
saman í suimiarfcyrrðimmi. — Rödd
hams vair breytt og það hrjúfa
yfirborð, sem hamm þurfti stumid-
um að nota var ekfci tid lemgur,
en rólegt og ánægjutegt yfir-
bragð 'komið í staðinn. Nú var
hamn hættur keminisiu og naut
ævikvöldisi'ns, það lýsti sér bezt
í ljúfu viðmóti hams og virðu-
Legu fasi. Ég er þafclklátur fyrir
að hatfa fengið tilsögn hanis um
nokfcurra ára sfceið og ekki siður
að hatfa átt með homum ednn
eftirmiðdag til fróðleifcs og
skemimtuinair. Hanin verður mér
ógleyman'legur maður söfcuim fra-
bærra fcenn&luhæfileiika sinma
og dómgreimdar, sem hamrn sýmdi
við öll sím margvíislegu störf,
æskunni og unglimgumium til
hei’lla. Startfið, k’eninsllan og
niámmsáirangur meimanida hams voru
honum hjartfólgnustu áfhugaimól,
en vegtyllur og amnað prjál var
hreimn hégómi fyrir hann.
Þegar ég kvaddi þenimam afldma
og góða slkódaimanm, á tröppum
heimilis hams, flaiug mér í hug
sú ósk, að sérhver mætti he>lga
sig því lífsstarf'i, eíms og st-arf
og l'íf Sæmumidair Sæmundssonar
var.
Þ.S.