Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓ'BER 1970 1 3,1 milljón kr. fyrir leikmann A MIÐVIKUDAGINN keypti Everton i?ér nýjan loikmann og: kanpverðið hefnr vakið mikla athygli. Everton borgaði 150 þús und sterlingspund fyrir leik- manninn, en hann er Henry New ton og er bakvörður. Kaupverðið samsvarar 3,1 Ársþing HSl í dag ÁRSÞING Handknattleikssam- bands íslands fer fram í dag. Þingið verður sett í Domus Med ica við Egilsgötu ki. 13.30 í dag stundvislega. 21 þús. kr. sekt fyrir ólæti á knattspyrnu- leik FJÓRIR ungiingar voru á I mánudaginn dæmdir í 1001 sterlingspunda sekt (21 þús. ísl. kr.) fyrir þátttöku í handalögmálum og skemmd- arverkum sem brutust út | meðan á leik Leicester City ( og Sunderland stóð. Lögreglan sagði að um 500 1 unglingar, stuðningsfólk beggja liða, hefði tekið þátt í | siagsmálunum og ólátunum og m.a. hent múrsteinum og öðru lauslegu í saklaust fólk og bifreiðir. Dómarinn sem kvað upp sektardóminn sagði: „Við telj um að nú sé tími til kominn að beita þyngstu viðurlögum fyrir þessi ólæti.“ millljón ísl. kr. og er einhver sú hæsta sem greidd hefur verið fyrir leikmenn. Að visu kemur greiðslan ekki ðld til útborgunar því frá Ever- ton fer lteikmaður yfir til Nott- ingham Forest í staðinn, en New ton hefur leikið með Notting- ham. Leikmaðurinn sem Ever- ton lœtur af hendi í staðinn Tommy Jackson er metinn á 75 þúsund pund. Henry Newton er ungur leik- maður og hefur fjórum sinnum leikið í landsliði Englands 23 ára og yngri. Hann var i 40 manna hópnum sem Sir ATf Ramsey valdi í fyrstu til að velja end- anlegt lið Englands fyrir síðustu HM keppni. Nú ber jast Keflvíkingar o g Valsmenn í Keflavík Skall tækni Um helgina fæst úr því skorið hvaða lið komast í undan- úrslit ásamt Eyjamönnum ÞRÍR leikir Bikarkeppni KSÍ vorða háðir I dag og á jmorgun. í dag ieika Fram og Hörður Isa firði á Melavelli Id. 4 siðdegis. A morgun verða svo tveir leikir í Bikarkeppninni. Á Melavelli eigast við kl. 13.30 Armann og Breiðablik og kl. 3 Ifer ifram í Keflavík leikur á milli Keflvík- inga og Vals, en gera Imá ráð fyrir að |>ar verði aðalbarátt- an. Bikarkteppnin er vel á veg kom in, en verður þó ekki lokið fyrr en í nóvember. Ekki er hægt að leika nema um helgar og því tafsamt, einkum þegar auka- Oft er hart barizt í leikunum í Englandi. Þessi mynd er úr leik Manchester United og Everton og má á henni sjá þá frægu kappa L Dennis Law og Alan Ball. lteiki þarf til að útkiljá málin, eins oig reyndar á sér stað um þessa hel'gi, því Ármann og Breiðablik mætast öðru sinni, en þau skildu jöfn eftir leik urn síðustu helgi, s’koruðu 2 mörk hvort, í framlengdum lteik. Nú fást úrslit milli þessara ,,toppliða“ í 2. deil'd í sumar. Ef ekkii fást úrslit á eðlilegum leik- tíma, verður framlengt, og fá- ist ekki úrsldt þar hefst víta- spyrnukeppni og hún stendur þar til úrsTit fást. Það liiðdð sem þama sigrar mætir KR um næstu heligi, en KR-ingar sátu hjá í 1. umferð og verða því enji að biða. En það liðið er þá sigr- ar fter í undanúrsllit keppndnn- ar. Fram mætir liði Harðar frá Isafirði. Ætla má að Fram eigi auðvelda sigurgöngu í þessum Molar JÚGÓSLAVAR unnu landslið Luxemborgar í knattspymu í Luxemborg á miðvikudaginn með 2-0. Leikurinn var liður í Evr- ópukeppni landsliða. Bæði mörk in voru skoruð í síðari hálfleik. 6000 manns sáu leikinn. Skozka liðið Hibemiina vann Vitoria Guimares, Portúgal, 2-0 í Borgiatoeppninini og Ranigers vainin unidanúirslitalteikkiin í Bik- ainkepprni Sk'ozku deiMaliðaninia. Mætir Rangers niú Ceiltic í úr- slitaleikniuim uim bikariimn. leik, en allt gebur þó gerzt. En liðið sem sigrar fer í undan- úrslitin. Baráttan verður án efa tvísýn ust í Keflavik. Valsimenn áttu auðveldan leik í 1. umferð lloka- keppnlinnar er þeir unnu 15:0 á Norðfirði. Þá sátu Keflivíking- ar hjá. Hjá Val hefur allt geng- ið upp á við síðari hluta sum- ars, en heldur niður á við hjá Keflvikinguim. En þeir eru nú búnir að jafna sig eftir Evrópu- keppni sína og væntanlega verða þeir ekkd l'ömb að leika sér við. Bæði liðin keppa að mögulteiktum til að fá Evrópu- keppni að ári, en þann mögu- leika öðlast ekki nema annað liðið. Vestmannaeydngar eru þegar komnir í undanúrsllit og hafa slegið út Akureyringa og Akur- nesinga á þeirri leið. Auk leikjanna í Bikarkeppn- inni verða leiknir 6 aðrir leik- ir í dag og á morgun í ýmsum fToikkum. Rúmenar unnu Finna RÚMENAR og Finnar léku fyrri landsleik sinn í Evrópukeppni landsliða í Búkarest á sunnudag inn. Rúmenar sigruðu, skoruðu 3 mörk gegn 0. Þessd lönd léku einnig sam- an í unglingakeppni _ Evrópu og fór leikurinn fram í Ábo á sunnu daginn. Rúmenar unnu einnig þann leik með 1:0. KRoglBVleika til úrslita í dag * Isf irðingar gáf u báða leiki sína UM HELGINA átti að fara fram úrslitakeppni í landsmóti 2. flokks milli sigurvegara í riðl- unum þremur. í A-riðli sigraði Í.B.V., í B-riðli K.R. og í C-riðli Í.B.Í. Nú hefur komið á daginn, að sumir leikmanna f.B.f. fá ekki frí í skólum þeim, sem þeir stunda nám í, og hefur f.B.f. gef ið leiki sína gegn K.R. og f.B.V. Til úrslita leika K.R. og Í.B.V. á Melavellinum á morgun, laug- ardag, og hefst leikurinn kl. 13.45. Úrslitaleikir í landismóti 2. flokks hafa alltaf verið skemmti legir og vel leiknir, og hafla ekki gefið eftir flestum medstara- flokksleikjum í því tilliti. Seldur verður aðgangur að leiknum. SKALLTÆKNI hefur oft ver ið ábótavant hjá íslenzk- mn leikmönnum, en þeir meinn seim skarað Jiafa fram úr ú því sviði Jui.fa verið liðum (ínum afar dýrmætir. Vestmanniaeyingair hafa ekki sizt átt velgengni sína Bð þakka slíkri tækni eins Siðs- manna einna. Haraldur «Iúlí- usson hefur að verðleikum hlotið viðumefnið „giillskalli“ fyrir ihin mörgu og faliegu skallamörk eín. IHér fir Ihann á ferð 'á réttu fuignabliki og fer sð vanda lagiega að hlut- unum. Myndin er frá leik fBV gegn Akurnesingum um síð- ustu helgi. Hér lijargaði Ein- ar imairkvörður imeð úthlaupi á réttu augnabliki, en litlu mátti (nuna. Það rr ekki sízt fyrir þátt Haralds „gull- skalia“ sem Eyjamenn eru komnir í undanúrslit Bikar- keppninnar og hafa þó átt við bikarmeistara (sl. árs og nýbakaða fslandsmelistara. Ljósmynd riigiirgdir. Danir tapa enn DANIR tlöpuðiu eran einium lands- ieilk í kiniattsipymiu í ár, er þeir mœttu Portúigölium í Evrópu- kieppmii lauidsliðia. Leikuriinn fór friam í Dainimörkiu og laiuik með sigri glesitamiia, 1:0. Danir tefldu fram 3 nýliðuim oig reynidiar 4 síðiuistu 7 mínútur leiklsÍMS. Daoirnir náðiu mum betri leik en daniskt liamdslið hef- ur néð í fyrri leiikjuim .siumiarsimis, en aMrei þesisiu vaint bafa Danir enigiam liamdsLeiik umnið í knatt- spyrnu í ár. Vörndn þótti g&ð oig þétt, en það sem brást, voru síkiot sókn- armiaminia.. Mark Portúigaila kom upp úr autoaispyrmiu. Kaj Pou.1- sen í miarfcinu hálfviarðd gott skiof, hélt eklki kiniettinium og Jaoonte Joao renndii kmettinum í opið m.arkið. England vann 3:1 Á MIÐVIKUDAGINN fóru niokkrir knattspyrmileikir fram í Bniglandi. Landslið Engiands Og V-Þýzkalands, 23ja áiria leik- mienin og ymgiri léku í Leice'Sfer. Eniglanid vanin 3-1. Joy Royle, Jolhn Robsian og Briain Kidd skor uðu fyrir England.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.