Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.10.1970, Blaðsíða 2
* 2 MORiGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓB'ER 1970 * G j aldheim tan: Aukin þjón- usta í athugun — samþykkt borgarstjórnar Á FUNDI borgarstjómar Reykja- víkur sl. fimmtudag var ákveðiff að fá umsögn stjómar gjaldheimt unnar í Reykjavík um það, hvort unnt væri fyrir stofnunina að veita greiðslum viðtöku á fleiri stöðum í borginni en nú á sér stað. BorgarfuIItrúar Framsóknar- flokksins fluttu tillögu um þetta efni á fundinum. Kristján Benediktsson mnjæ0.ti fyrir tiíllögu Fram»óknarmanma, en húin er svoMjóðaindd: „Borgar- stjórn beinir þeóim tilmæ'lium til stjórnar gj aidbeittntiuunar, a<5 thún ajuóveldi borigaxbiújuim greiðslu opimiberina gj alda ime@ því að veita sQiílounn goeiiðalum viðtöku á flediri stöðum í borgimini, em nú á sér stað.“ jám taldi Ihims vegair ekfci rétt að stofinia til nýrra útiíbúa fyritr gjald heimtujnia. Em srj ádfsagt væri að fcanma víðtæfcari saimvinnu við banikamia. Immiheiimta gegniurm bamikama væri á hdmm bóginm viss- uim amrumörkuim háð. með tilliti til iinnlheimtu fyrirtæfcjia á opin- bemum gjöldiuim stamfsmammia sinmai og bemiti Krástj'ám á ýmisa tælkniilaga örðugl'eika, sem dlílk ininiheimita getur haft í för með sér. Þá taildi Kriistján það vera samieigiiniLegt tafcmairk að auka þjónustu gjaldlheimrtummar við borgarbúa og tryggja sem bezta immheiimrtu gjaldanmia. Við Ilofc uimiræðinainina var til- lögu borgamfiulltrúa Framsóknar- filokfksms víaað til uimsaignar stjómar gjaldheimtummiair. Þrátt fyrir vatnselg urðu ekki teljandi erfiðleikar í umferðinni í gær. (Lj'ósm. Mbl. Sv. Þorm.) ■* * > Fjárfesting í höfnum nemur 1.350 millj.kr. - frá stríðslokum — Fyrsti ársfundur Hafnasam- bands sveitarfélaga og þvi næst á fjármál hafnar- sjóða og viðskipti þeirra við ríkissjóð. Kom þar fram, að skuldir haínarsjóða við rikis- ábyrgðasjóð námu um síðustu áramót um 55—60 mill'j. króna. í árslok 1968 nam skuld ríkis- ins við hafnarsjóði (þ.e. hið svo rnefnda ,,halafé“) 68 mil'ljónum. Þá hefur samanlagður rekstrar- afgangur 14 kaupstaðahafna lækkað úr kr. 18.8 milljónum 1966 i kr. 4.8 mdlljónir 1968 og aðeins 4 af þessum 14 höfnum sýna hagstæða rekstrarstöðu. Á báðum árunum hefir samtals verið varið um 18 mil'ljónum króna til afskrifta. Heildarrekstr artekjur hafnasjóða eru 1966 117.1 millj. króna; árið 1967 123.8 milljónir og árið 1968 120.9 milljónir. Rekstrartekjurn ar hafa á þessu timabild hækk- að um 3.3%, en rekstrarútgjöld samtals um 26%. Á þessu sama tímabili hafa bókfærðar eignir hafnasjóða aukizt úr 682.5 millj. kr. árið 1966 í 1008.3 miiljónir árið 1968 eða um 50%. Skuldir hafa á sama tíma au-kizt úr 385.8 miUj. í Ákveðnar stéttir fái ekki forgangsrétt MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi ályktun frá stjórn Hagfræðaféla-gs Islands: „Stjóm H-agfræðafélags ís- 1-ands vill, vegn-a blaðaskrifa undanfarið, beina eftirfarandi ti'lmælum til stjórnvald-a. Endurskoðuð verði, nú þegar, gildandi lagaákvæði um ráðningu forstöðumanna opinþerra stofn- an-a. Þess sé gætt við setningu nýrra laga, að menntun og reynsl-a umsækjenda á sviði stjórnunar sitji í fyrirrúmi, við ráðningu þeirra. Ákveðnum stéttum verði ekki veittuir for- gangsréttur að einstökum emb- ætt-um, svo sem embætti Vega- málastjóra, Hagstofuistjóra, for- stjór-a Sem-e n ts ve rk-sm i ðj u n n-ar o.s.frv. F.h. stjórnar Hagfræðafélags íslgnds, Ragnar Borg, formaður." 50 lesta stálbátur af stokkunum Kristján J. Gunnarsson sa-gði, að oft hefði verið um þaið raett, að átoveðnir erfi-ðleiikar væru fyr- ir hendi m-eð lofcunartíma opim- berra srtofniana. Kæmi þar fyrst til vinrautími hiimnia opi-nberu stairfsmamna og í öðru lagi máfcill aufcafcostnaður sem það hef-ur í för með sér að tafca u-pp amn-alð fcerfi. Kristjáin Gunnairason sagð- iist tatoa undir þá skoðum Kriart- jáns BenediiktsHonar, að æskiiliegt væri í sambaindi við mál gj-a'ld- hoimturnn-air, ef nota mætti ba-nfca kerfið m-eir em mú er gert. Krist- Aðalfundur Dómarafélags fslands DÓMARAFÉLAG íslands hélt aðalfund sinn dagana 15. og 16. þ.m. í Reykjavík. Fél-agsmenn eru hæsbaréttar- dóm-arar, borgardómiaimr, saka- dómarar og borgarfóigertar í Reykj-avík, svo og allir sýslu- menn og bæjarfógetar landsins. Ýmis mál, sem varða starfsemi félagsins og þjóðfélagið í heild, voru tekin til mieðferðar á aðal- fundinum. í stjóm félagsins eru: Björn Fr. Björnsson, sýslumaður, for- maður, Bjami K. Bjamason, borga-rdómari, varafprmaður, Torfi Hjartairson, tollstjóri, fé- hirðir, og með-stj órnendur Gunn- laugur Bráem, sakadómari og Jónas Thoroddsen, bæjarfógeti. Anfcaria,Moisikvu, 16. oikitóber — AP TALSMAÐUR tyrknesku örygg- islögreglunnar sagffi í dag, aff feffgamir, sem rændu sovézkri vél í inmanlandsflugi í gær og létu hana fljúga til Ankara, yrffu ekki framseldir til Sovétrikjanna, ef þeir hefffu góffar og gildar ástæffur fyrir því að óska eftir hæli sem pólitískir flóttamenn í Tyrklandi. Mennimir em Braz- ins-kas Koro.vero, 46 ára, og Alg- edas, átján ára sonur hans. Áhöfn vélarinnar veitti þeim mótstöðu, er þeir kröfðust breytinga á leið vélarinnar og skutu þeir flug- freyiu til bana og særðu báða flugmennina og loftsiglingafræð- inginn. Flugræninginn eldri skýrffi frá því í dag, aff hann væri frá Lit- hatien. Hann kvaffst hafa gripiff til bessa ráðs til aff gefa syni sínum tækifæri til að nióta skóla gön u í fr.iábu landi. Hann sagði, aff undanfarin þrjú ár hefði har haft áætlanir á prjónunum FYRSTI ársfimdur Hafnasam- bands sveitarfélaga var (haldinn í Átthagasal Hótfll Sögu í gær. Hafnasambandið «r stofnað fyr- ir rétt rúmu ári, og eru aðila- hafnir að siambandimi nú 38 talsins. Formaður þ«ss, Gunn- ar B. Guðmimdsson, iwifnar- stjóri settt fimdlnn og fluttí skýrslu stjórnar. 1 upphafi ba-uð hann vel- komna fu-lltrúa og aðra gesti, og viitnaði í orð Páls Líndals, formanns Sambands ísl. svei-tar- fðla-ga við stofnun Hafnasam- bandsins, að það væri tilraun ti-1 stofnunar sérstakra samtaka er fjöliuðu um málefni, sem snertu aðeins sum sveitarfélög og væru á fagliegum grundvelli. „Reynsla af starfsem-i ofckar mun því verða roæli’tovarði á stofnun slíkra sérsamtaka ann- arra inman vébanda Sambands isl, sveitarfélaga," sagði Gunn- ar. „Enda þótt við höfium farið hægt af stað, þá er það trú mín, að samtök sem þessi geti, um aff ræma flugvél og komast undan, en þaff hefffi jafnan dreg- izt vegna þess, aff eiginkona hans og dóttir voru ófáanlegar tii aff slást í förina. Talsm'aður tyrkinieistoa utamrík- isráðuinieytiisiinis sbaðfesti, að feðg- amiir beifðu beiðzt hæliis í Tyrk- lan-di, en eí þeiir gætu efciki fært fram knýj-amidi ástæður fyrir gerðom sií-nium, yrði fiaríð með þá eins oig hverj-a aðria glæpa- menn o-g þá yrði þeim huigsam- legia skil-að aiftur til aoivézikra yf- irvaldia. Tyrkmiesika stjónmim -hef- ur beitið því að stkila vélinmi oig fariþeguinium, sein mieð voru, en stj-órmivö'ld í Sové-tríkjumum hafa ei-nnig k-rafizt að feðigamir verði tafariauist fram-seldir. Frá Mosikvu berast þær frétftir, að þetta fiuigvél-arrán mumi að ölluim likinidium ver'ða til þass, að stórfega verði hert á e-ftirliti með fiugifarþegum. Bklki er vit- að til þsss, að fluigrán á sovézikri vél hafi heppmiazt fyrr. er fram líða stundir, í ríkum mæli haflt áhrif á gang mála og stuðlað að hagkvæimri og far- sælli lausn verkefna er leysa þarf. Hagkvæimustu lausnir á hinum fjölmörgu og margvís- liegu vandamálum hafnanna verða ekfci fundnar nema aihliða umræðu- og s-koðanaskipti fari fram meðal aðila, sem um mál- in ber að fjalla.“ 1 yfirlitsskýrslu sinni ræddi Gunnar frekar um til’gang sam-takanna, og sagði m.a., að hagtsrauna aðila að félagssam- töbum, sem hafnasambandinu yrði fyrst og fremst gætt með því, að samtökin fyl-gdust með túlkun og framkvæmd laga, reglugerða og annarra löglegra áfcvarðana ríkisvaldsins og beittu áhrifamætti sínum, ef talið væri, að hlutur félagarma væri fyrir borð borin. Ennfremur gætu slík samtök haft áhrif á eða forgöngu um setningu reglna, athugun vis-sra þátta í rekstri félaganna eða könnun atriða, er beint eða óbeint hafa áhrif á starfsemi þeirra. Kom fram í skýrslu Gunnars, að stjómin rit aði þegar í upphafi samgöngu- málaráðuneytinu og hafnarmála stjóra bréf rneð ósk um, að sam bandinu yrði gefinn kostur á að fylgjast með því sem gerðist í hafnarmálum og að haft yrði samband við það um stefnu- markandi ákvarðanir þar að lút andi. • BÁGBORIN REKSTRARAFKOMA Þessu nasst drap Gunnar á samræmingu hafnarregliugerða, LAUGARDAGINN 3. ofcitóber sl. samiþyklkti a-ðalf-undur Neme-nda- saimlbaTiids Samjvin-niuisfeólEuns eftir farandi ályktuTi um immitökuskil- yrði í Háskóla íslamds: „Aðalfuindur Nemiemdasam- banids Samvin-nuskó 1 a-ns, haldmin í Reyk-javík lauigardagiinm 3. itotóber 1970, fiagnar þedrri nið- uir-stöðu i áliyktun frá mernnta- m'álaniefind Stúdentaráðs Háskó'l- -a-ns varð-a-ndi i-rmtökuskilyrði í Háskóla íslands, að þalð sé rétt- lætiskrafa, að nemenidiur frá Samn viniraugkóLa-nium að Bifröst hafi sarnia rétt til fraimhaldsnáma og Seyðisfirði, 16. októfoer. í FYRRADAG var hleypt af stokkumium hjá Yélsmdðjiu Seyðis fjarðar 50 tomma stálbáti, sem smíðaður var fyrir Steimgrím Inigimiuindarson á Djúpaivogi. — Hefur hanm hlotið niafnið Skála- vík. Yerðiur báturinm tilbúimm tii -aiflh.emidiinigiar eftir um 10 daiga. Vélsmiðjan er nú að byrja á tveimiur atáilbátum, 50 og 80 nememidur með verzlumiarpróf frá Verzliumiarslkóla íslands. Skoriar fumidirrimin á yfirvöld menmrtamála, að hrimda hið bráð- asrta í framkvæmd þeim breyt- imigum á innrtökuskilyrðum í Há- akól-a íslamds, s-em fjailað er um í áljrtktum memmltamál-amiefndair Stúdemtaináðs. Jafmframt ítrekar fum-durinm þá kröfu að verzl-um-arfræðslan verði endursfcoðuð í heild með til'Mti til þess, hversu verzlum og þjóniusrta gegn-a mi'kilivægu hlut- vertoi í þjóðfféla-gintu." 646.9 millij. eða um 68%, og hrein ei-gn hafnarsjóðanna, sem yfirlit-ið nær til, hef-ur aukizt úr 301.9 í 365.5 milij. eða um 21%. Gunnar sagði að að sjálfsögðu væru margir þættir, sem leiddu til þessarar a-lmennt bágbomu Framhald á bls. 14 tonna, en ekfei hetur endanlegia verið igengið frá sölu á þeim. Stefán Jóhammisson, forstjóri Vél- smfúðjuinm-ar, sagði Mbl., að fyrir- tæfcið hefði nú verfcetfni til næstu tveggja ára, en hjá fyrir- tæfcinu vinma nú um 30 mamms. Aðalvamdamáflið sagði Steflán vera að batasmíðim færi fram úti u ndi,r berum hi-mni og væri það erfitt á vetruim — en Vél- smiðjan hefði fuILam huig á að byggj-a yfir starfsemim'a, ef lána- fyri-rgreiðsla fe-n'gist. Félagsvist í Eyjum í KVÖLD, lauigardagskvöldið 17. október, hafst þriggja fcvölda fé- lagsvist í Samtooimulhúsinu í Vestma-nmiaeyjum á vegum SjáJf- stæð-isfélaganma þar. A’llir eru velfcornn.ir að tafca þátt í keppm- inmi, sem vemður á lauigardags- (tovöldum. Einm aðallokavi-nmimg- ur er í toeppninmd og er það MallOrca ferð með Surnmu næsta vor. Að lofci-nmi félagsvisrtinmi verð- uir dansað til kl. 2. Flugrániö: Óvíst um framsal ræningjanna Um inntökuskilyrði í Háskólann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.