Morgunblaðið - 30.10.1970, Page 5

Morgunblaðið - 30.10.1970, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖ6TUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 5 Skyggn augu sjáandinn „Hintn er staáld, ísem sfeia-par, fæðir, málar myndir þær í þanka sér, er þefcktum aldrei fyrri vér“. S.B. HELGAR ritningar tala oft um sjáendur. Menn sem sjá sýnir, opinberanir, auglit Guðis. Og hver þjóð eignast sj áendur eftir sínu þroska- stigi. Þeir, sem líta inn á litlu Ásgrímssýninguna í Bogasaln um sfcynja sýnir sjáanda. Lita dýrð, litaspil, hugsjónir mál- arans blasa þar við augum. í>að er ekki lítil sýning, þótt myndirnar séu ekki margar. Hver mynd jafnvel hinar smæstu eru heilar predikanir og ljóð um leið og þær eru yndi hverju heilskyggnu auga og opnum huga. Hugsið ykfcur undur eins og „Úr Húsafellsskógi“, þar sem lyngbrekkan logar, „Sfcamm- degissól", þar sem Drottinn ljóssins vakir í myrkrinu, „Flótta undan eldgosi", þar sem ótti mannkyns birtist í leiftrum loganma eða „Fýkur yfir hæðir“, þar sem krummi ógnar þyí, sem móðurástin hafði fórnað lífi sínu fyrir. En það var ekki þetta, sem hér þurfti að minna á. Sýn- ingin er merkileg vegna mynd anna. Það er svo auðvitað. — Allir þekkja Ásgrím inú og viðurkenna hann. En það var tvennt annað, sem ekki má gleymast í sambandi við þessa sýningu. Hið fyrra er, að allar eða flestar þessar myndir voru að verða eyðingu að bráð, vegna aðstöðuleysis og erfiðleika listaimainnsins og gleymsku fjöldans. Þær voru að mygla og morkna sundur í köldum og söggum kjallara. Því gat hin haga hönd, hinn skyggni hugur listamannsins ekki varnað. En hversu margir menning arlegir dýrgripir hafa glatazt þanndg þessari litlu þjóð? Það er hryggðarefni, sem þarf að koma í veg fyrir í framtíð- inni. Og hitt, sem ekki má fara fram hjá neinum, sem sér þessi listaverk, sem björguð-r ust úr eyðingunni er sú alúð, aðdáun og skyggni, sú fómar lund og framsýni, sem bjarg- aði þeim. Hvers virði væri skyggni og hagleikur sjáandanna, ef ekki væri til fólk, sem kann að meta þá, sjá það, sem þeir vilja sýna, elska þá og verk þeirra, hylla þá og boða boð skap þeirra. Jafnvel Kristur hefði gleymzt án lærisvein- anna. Hvers virði eru ljóð, sem enginn les, sú mynd, sem enginn dáir, sú predikun, sem auðum sætum er flutt? Bjarnveig Bjarnadóttir, safnvörður, frændfcona og að- dáandi málarans, hefur þama ásamt vinum sínum gefið fs- lenzku þjóðinni ómetanleg verðmæti, um leið og hún og þau, sem þama vafca og vinna, er fulltrúi þeirrar elsifcu, sem hver listamaður verður að njóta til þess að lifa, jafnvel löngu láitinn. Án slífcs fólfcs engin menning. Og hún hefur fundið leið til að ko'sta myndirnar á fund snillinga erlendis, sem gátu Ásgrímur Jónsson endurvakið þær. Það eru kort með myndum af málverkum snillingsinis, myndakort, sem eru ein bezta land- og list- kynning íslenzku þjóðarinnar í öðrum löndum. Ég veit um erlendan málara þekktan, sem á myndir sínar á söfnum hinna útvöldu, sem sagði: — „Dásamlegt. Eru svona mynd listarmenn til hjá svona fá- mennri þjóð?“ En það var líka annað, sem ýmsir skilja betur. Það er sér stakt við þessa sýningu, að þar er engin mynd verðlögð. Það er blátt áfram af því, að það er ekki hægt. Þær eru ekki til sölu.-Þær eru komnar yfir það stig. En setjum svo, að þarna væri hægt að koma mælistiku auranna að. Hversu mörgum milljónum hefur frú Bjarnveig bjargað. með kortasölu sinni? Eða öllu heldur, hve margar milljónir gefur frú Bjarnveig íslenzku þjóðinni og leggur í lófa fram tíðarinnar, af því að hún skynjar í ástúð og aðdáun dýrð Drottins og landsins í myndum frænda síns — sjá- andans. Við hin erum misjafnlega skyggn, en við getum keypt kortin frá Ásgrímssafni og þannig orðið þátttakendur í gjöfinni til framtíðarinnar. Heill þeirri þjóð, sem á sjá endur og lífca fólk, sem ann þeim og sér það sem þeir sjá. Heill og þökk sé þér Bjarn- veig. Árelíus Nielsson. Framkvœmdastjóri — lögfrœðingur Viljum ráða framkvæmdastjóra með lögfræðimenntun, sem taka vill að sér framkvæmdastjórn og skrifstofuhald með öðrum störfum sínum. Möguleikar eru á að útvega skrif- stofuhúsnæði. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu sendi nöfn sín ásamt nánum upplýsingum um fyrri störf i pósthólf okkar 1146. Með fyrirspurnir verður farið sem algjört trúnaðarmál. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda. Á Grænlands grund „KOMIR þú á Grænlandsgrund" stendur einhvers staðar í fyrstu ljóðlínu. Og það gerði ég. Ég steiig út úr vél Flugfélags íslands á Narsassuaq. Ekki er þar margt að sjá. Fjöllin blasa við þegar komið er út úr flugvél- inni, ber að öllu, nema mieð kjarr hingað og þangað og snjóhérana hoppandi um. Þarna er göm- ul herstöð sem Bandaríkjamenn höfðu á stríðsárunum og öll hús in voru byggð upp á þeirra veg um og afhent þeim dönsfcu að stríðinu loknu. Þrátt fyrix eymd ina eru þarna tvö hótel, því ferðamannastraumurinn mun vera þarna mestur á sumrin. Annað hótelið er starfrækt all an ársins hring en hitt aðeins á sumrin. Var það að hætta starf- seminná þegar ég kom ásamt fé- lögum mínum. Danskurinn er þarna allsráð- andi eins og annars staðar á Grænlandi. Yfir höfði þeirra svíf ur „Hans Kongelige Majestæt. Hinum megin Eiríksfjarðar er Brattahlíð, þar sem er búið myndarbúi, með kúm, kindum og öðrum búpeningi. Ekki veit ég hversu langt mjólkin er send, en varla getur það verið langt, því hvergi var annað að hafa á Græn landi en þurrmjólk. Út úr þessum firði siglir mik- ill ís, því þarna rétt hjá er jök- ull sem nær fram í sjó og virðist skila sínu. Til Narsassuaq er komið. Þar virðast hinir grænlenzku litir, rauður og grænn, ráða ríkjum. Húsín standa uppi í klettum og jafnvel hanga þar, eins og þau ættu ekkert eftir annað en að detta. Þarna er ekkert nema klettar og aftur klettar. Langur stigi liggur að hverju húsi. — Ekki er hægt að grafa frárennsl isrörin niður og þess vegna eru bara kamrar. NiðurflalLsrörin liggja beint út úr húsunum og skolpið myndar tjörn, sem engar endur synda á, enda enginn furða því lyktin er vond af tjöm unum. Og yfir öllu þessu svífur Danskurinn. „Hans er mátturinn og dýrðin“. Á Grænlandi starfa margir ís lendingar. Alltaf er gaman að hitta landann, enda var brugðið eftir honum nefnt. Daninn er með miklar fram- kvæmdir á Grænlandi, sérstak- lega við bryggjusmíðar. Enda veitir þeim ekki af, þvi laxinn hefur ekki við að svífa í netin þeirra, Bretanum til mákiHar ar mæðu. Alltaf þykir mér gamian að sjá laxinn, þó ég hafi engan á- huga á að veiða hann. En í Sufckertoppen var mikáð af lax veiðibátum og þeir halda þorp inu uppi. Daxinn er veiddur í net af stórum bátum, sem stunda veiðar sínar úti í hafi. Við þetta fá Grænlendingar vinnu, ef þeir vilja, annars er Dansfcurinn allt í öllu og lætur Grænlendinginn ekkert vaða yfir sig. Enda er þeim grænlenzka alveg sama, því hann virðist bara láta hverj um degi nægja sína þjáningu. Girænlendinigurinin Ivirðást skjóta allt kvikt sem á sjónum er. Og aumingja krían, sú fær fyrir ferðina. Enda virðast græn lenzfeu stráfcarnir vera uppaldir við byssuna. Og Guð hjálpi þeim danska ef í hart færi. Smá poll- ar, 8—10 ára gamlir, roguðust með tvær byssur, haglabyssu og riffil, og virtust hittnir. Þama var allt á okurverði nema kjúklingar og frystikiatur. Enda engin furða þar sem Græn lendingar hafa frystikisturnar við hliðina á sér og kríuna. Danir á Grænlandi hafa það gott. Þeir eru yfirborgaðir og greiða eniga skatta. Þeir eru herraþjóðin og eftir því verða þeir innfæddu að dansa. Ef ein hver heldur að ég flari með rangt mál þá skulu þeir lesa bókina, „Det skal være sá smukt i Grþn- land“ eftir Palle Koch. Helgi Hallvarðsson. Kvennanefnd Átthagafélogs Sléttuhrepps minnir félagsmenn og gesti þeirra á vetrarfagnaðinn í Dans- skóla Hermanns Ragnars Háaleitisbraut 58—60, laugardaginn 31. október. Verið velkomin með gesti ykkar. KVENNANEFNDIN. ANCLI - SKYRTUR COTTON-X = COTTON BLEND OG RESPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANCLI - ALLTAF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.