Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 11 Minning: Andrés Andrésson Kveðja frá Bræðrafélagi Óháða safnaðarins KÆRI bróðir og vin.ur. í dag göngum við hljóðir eftir ki'stu þdmini út úr kjirkjiu Óháðia safmað- arins sem við urmum að und- ir þinni forustu og leiðsögn að reisa. Margs er að minnast og margt að þakka frá þvi starfi sem unn ið var, það var vissulega gott að fá að vera í nálægð þinni og aldrei gleymast erindin sem þú fluttir á fundum okkar þegar þú lyftir fortjaldinu frá og lofaðir okkur að skyggnast inn í þann heim, sem þú sást og þekktir, en var hulinn okkur. Einar Kvaran talar um vor- sálir og haustsáhr í ritverkum sínum og vissulega hafðir þú vorsál í brjósti. Sú mikla hlýja og birta sem fylgdi þér ævinlega svo og hógværðin og góðvildin voru vissulega í ætt við vorið. Þannig geymum við bræðurnir msinningu þína eftir þau löngu kynni. Við viljum þakka þér að leiðarlokum öll þau miklu störf og allan bróðurkærleikann sem þú sýndir okkur alla tíð. Við biðjum þess að ísland mætti eign ast marga synd sem þig. Vissu- lega vantar okkur slíka menn. Við vottum eiginkonu þinni svo og öllum ástvinum þínum djúpa samúð og biðjum Guð að styrkja þau í þungri raun. Sálu þinni biðjum við Guðs blessunar um alla eilífð. S. H. ANDRÉS Andrésson, fyrrver- andi klæðskerameistari og kaup maður, er jarðsunginn í dag frá kirkju Óbáða safnaðarins í Reykjavík. Okkur í söfnuðinum er efst í huga þakklæti, þegar Andrés Andrésson er kvaddur hinztu kveðju. Fyrir réttum 20 árum, þegar Óháði söfnuðurinn var stofnað ur, valt á miklu hvernig tækist ferill Amdrésar, aðrir mér kumn- Samhent og áhugasamt fólk átti framundan mikið og vandasamt verkefni. Eining, tillitssemi og góðvild varð að vera í fyrirúmi á öllum sviðum. Sú varð og raunin á. í þeim efnum var hlutux Andrésar Andréssonar mikill um 17 ára skeið, nánast ómetanlegur fyrir hinn unga söfnuð. Meðfæddir og eðlislægir eiginleikar í fari hans voru með þeim hætti, að naum- ast varð á betra kosið hjá for ystumanni í kristilegu safnaðar starfi. Trúrækni Andrésar Andrésson ar var í senn mikil og einiæg, til sannkallaðrar fyrirmyndar þeim sem hann vann með. Hér verður ekki rakinn ævi- til um forystu í saflniaðlarstjóm. ugri munu gera því betri skil. Að leiðarlokum skulu honum aðeins færðar alúðar þakkir og virðing allra þeirra, sem hingað til og hér eftir munu njóta á- vaxtanna af framlagi hans í þágu Óháða safnaðarins og hins kirkju lega starfs í landinu. Með störf Um sínum lagði hann fram drjúg an skerf til að skapa betra og fegurra samfélag, innihaldsríkt af kristilegum boðskap. Eftirlifandi konu hans, frú Ingibjörgu Stefánsdóttur, böm- um þeirra og öðrum aðstandend um, flyt ég innilegustu samúð- arkveðjur. Sig. Magnússon. Genigiinn er gæfúmaiður, góðviljaður, hjiartaihrekm. Því miuinu ýtar Andrésar, ávaillt sakna Vildi a!ð laind og lýður, ljóssáns mierki, bæri fyrir brjósti það blesisuin stýrði. Kriisitur koniuinigiur, kom þú og graeddu alia þá sem eiiga um undir að binda. Lýstu 'þeim er iifa, lífcniaðu ölluim Þeir sem í Drottná dieyja, dýrð þínia fiá séð. Sé ég opniaist himna hallir. Herskarar enigla k>fa Krist. Um aldir alda allar þjóðir biessun hljóta og bænasvör. Ef þeir Jeisúm eiiga sér innist í hjarta, þá er vel. Líitum tii ljóssiims! Ljósdð er Kristur. Koniuniguir lífsdins. Lávarður hæstL Þá miumu læknast syndiasáriin. Þá miuimu gefast gleðileg áriin. Stefán Rafn. Thyra Loftsson tann- læknir — Minning Fædd 7. febrúar 1901. Dáin 23. október 1970. ÞAÐ kom mér ekki á óvart, þegar mér barst sú friegn, að frú Thiyra LoÆtsson væri láitin. Und- anfarin ár hefu r hiún átt við milkla vainlheilsu að búá, þó að ekki aftraði það hienni frá að kioma á fundi Taniniækinafélags- irus og taka virkan þátt í starf- sieimd bess. Síðáist sat hún alðalfumd félags- inis í júiní sl. og hva/tti þá, sem enidranær, sitarfsf éiaga sína til að viðtnalda þeiim góða félaigisamda, sem rílkt hefur í félaginiu allt frá upþhafi. Sanmiast þar að iemigi býr að fynsitu gerð, því að félaig- ið og starflsieimi þesis hefur ætíð búið að því að vera mótað af fónnfúsu starfi þess sámafólks, siem stofnaði þatð. Frú Thyra var gíðasti eftirlif- enjdi sitafniamdi Tanmlækinafélaigs ísiianidis og heiðursféiaigi þess, en aiuk hienear sitáðiu að stofniun þess 1927 Brynjóifuir Bjömisson og Hallur L. Hallsisian. Voru þau ætíð boðin og búin til að vinnia fyrir félag sitt, svo að það gæti gegnt hlutverki siínu mieð sóma ölium tii haigsibóita, Frú Tbyra vann mikið oig óeiginigjiamt stairf fyrir félaigið. Fyrst og fremst sem gjaldkieri þeisis í 23 ár aiuk anniarra starfa, t.d. fyrir Styrfctansjóð félagsins. Hún hafði mikiinm áhuga á norr- ænu samstarfi og var oft full- trúi íslenkkra tamnilækina á fumidum Skiaindimayiskia tann- lælkmafélagsiinis og í stjórm hinnar ísleinzfcu dieildlar þess. Hefi ég sjal'dian kyrnnzt siiílkium félags- þros/ka sem þeim, er frú Thyra h-afði til að bera, enda lét hún sig sjaldan vanta á fundá e*öa samkomiur félagtsánis, Hún hiafði álkiveðnar skoðanir á fieistum máieflnum, sem komu til umræðu hjá félagánu, enda iagðii hún ság fram uim að kynma sér þau. Mestan áhiuiga hafði hún þó á öliu því sem smierti fræðlsiLu- starfsiemi fyrir aimiemminig, aulk auikirnnar og betri þjórauistu fyr- ir skiólaböm, endia lífestarf henn- ar á þeim vettvamgi. Var ómögu- legt ainnað en hrífast af þeim krafti ag þeirri bjairtsýni, siem spag'laðiist í amidiliti hemmar, þegar hún ræddi þessi mál ag ófá voru þau slkiptin, sam hún hrinigdi til mán síðia 'kvöldla, til að raeða þau. Aulðheyraniaga eftir að hafa velt vandiaimiálumajm lengi fyrir sér. Þe'im méiefnium, sam hanni var trúiað fyrir, vildi hún fá að stjómia sjáif og hielzt ein, an aldfei viissi ég til, að hiún gripi fram fyrir hianriiur á öðrum í nmálefnium, sem bún bar ekki ábyrgð á. Auðfumidið var að hún var skiapsfór, en aldrei heyrðd ég hamia halimæla rueiinum og ætíð vildi hún á funidium féiaigsinis bera klæðd á vopnin, þá sjaldan alð dieilur risu. Einis og oft vill fara um brauf- rýðljiendur á ýmisium sviðum, urðu fyrsfu skólatanmdækniaimir að vinnia við léiega aðlstöðu og lít- inm steiiruinig. Efclki einigönigu yfir- valdia, heldur enigu sáðiur þeirra, sem þjóniuistunniar átitu að njóta. En emlgion, sem kymmtist frú Thyru, gat efazt um vilja hieiun- ar til að virarua dyiggiiega að þess- um málum, þó að iedðdr benn'ar og aðifierðir væru ekki ætóð í saimraemi vilð Skoðanir fjöldians. Fyrir hönid Tamnlækniafélags íslands þaklka ég sförf frú Thyru í þágu félagsins og semidi vainda- mönmum benniar inmiileguistu samú'ðarkiveðjur. Magnús R. Gíslason. FÖLK dieyr og dieyr, og fyrr en varir er röðin komim að manni sjálfum. Þagar beraist andláts- freignir vinia eða kuinnángja, þá sbaldrar miaðUr við oig huigsar ör- lítið um liðna tíð. Nú er hún Thyra dáin, og ég man og mam. Ég haifði oft heyrt hiannar getið, hún var jú þjóð- þekkit koma, emda sjaldam niokkur lognimolia í krimgum baina. Miin fyrstu persónulieigu kynnd af frú Thyru Loftsson, voru er ég kom í fyrsta skápti á skiammt- un hjó Taminlækmafélaigi íslands 1954, þá nýgift Skúla Hamisen, taninlækini. Ég var að sjálfsöigðu svodítíð tauigaóstyrk, að kioma ný í þennian hóp, þar sam allir þekktust fyrir, en svo kom Thyra, ég igleymi aldrei hvað hún heilisaði mér inniiega og glað- lega, um liedð og hún bauð mig velkomnia í hópimn. Oft síðar tók óg eftír því, hvað hún var hlý- Lag og biátt áfram við alla ný- liða, s.l2kt er alltaf mikils vert. Hún Thyra gat þó stundum verið hrjúf og sniögg upp á iaig- ið oig diálítilð sérvitur, enid'a sér- stæður persónuleilkii, — en mum- ið þið hvað hún var mörguim koistum gædid? Maður kiifar stundum á því, sem miður fer í fari náungams og befur gamian af, en þegar slíkt bar við, svo Thyra heyrðd, þá kumni hún alltaf ótai deamd um kosti og það, ssm gott var í fiari þeiirra, sem um var rætt, það þóttí mér fiallegt og henind sam- beðið. Thyra var höfðimgi heim að sækja og þá hrókur alls fiaignað- ar, eru mér minnisistæðar marg- ar áiniægjustuindiir á heimili heon- air. Hún var einnig glaðvsar og skammtileg á manirufiundum og ailtaf gat maður ihlegið að frá- söign hernnar, m.a. af stofinifiundi Tannlœkiniafélaigs Isilamdis, en húin var einin istofiruenda þesis. Thyra var umburðarlynd, rétt- sýn oig fyrirhygigjusiöm, óg mian, er við áttum tal saimam, bvað hún hafði mikiinn huig á að búa sem bezt í haginn fyrir erfinigja sína, svo að þeim mætti sem mesrtur sfyrkiur vera að og gœtu vel vi>ð unað. Síðustiu árin hittuimst við varla. Ég er ekfci eiinis huigulsöm og ég vildd vera og sjálfsumhygigja giepur stuindum fyrir góðium ásietniinigi, mig liamigaði þó til að þalkka og kveð'ja, þó seint sé. 25. okt. 1970, Kristín Snæhólm Hansen. ÞANN 23. þ.m. lézt Thyra Lofts- son tanndæikmir á Landspítalam- um. Hún var fædd 7. fiebr. 1901. Árið 11925 lamk Thyra tamm- Húseign ú Drnngsnesi við Steingrímsfjörð, ti! sölu. Ibúðarhús Helgu Bjarnadóttur frá Drangsnesi, nú til heimiiis á Hrafnistu Reykjavík, er til sölu, á hagstæðu verði og borg- unarskilmálum. Húsið er um 100 fermetrar að stærð, ein hæð og jarðhæð, ekkert niðurgrafin. Þriggja herbergja íbúðir eru á hverri hæð, ásamt tilheyrandi. Upplýsingar veitir Jón P. Jónsson Álfheimum 6 Reykjavík, sími 37318. lækinaprófi frá Tannlæknaskód- amium í Kaupmianmiaihöfn. Hún viar fynsta íslenzka koinian, sam lantk tanniæíknaprófi. Eftir að bafia starfiað sem aðstoðartann- læknAr í Danimiöriku um skieið, tók hún við fiorsitööiu tainnlækn- iirugaistofiu Miðibæjarbamaskólains í Reykjaviik árið 1927, og starf- aðd við þanin skóla þar til á síð- astliðmu ári. Það voru því yfir 40 ár, sem hún starfaiði sem skóla tamnlæknir í Reykjavík. Thyra vair ein af stofnendum Tanndækniaifiéiaigs íslamds 1027, og var alla tíð áhugaisiöm um málefinii Tainnlækiniafiéiaigsims. Gjialdlkeri Tainindæk naf é 1 agBÍns var hún ,á þriðja áraitiuig. Hún var heiðunsfiéiaigd Tamnlækinatfé- lags ísdamds. Sem gjaldkeri StyrktarsijóðB Tamndæikniafélags íslamidis vann Thyra mikiö starf og umdir hamdleiðslu henmar ávaxtaðist sjóðurinm vonum framiar. Árið 103-2 giftilst Thyra Pálma Lofitssymi, fonstjóra Ríkisskips. Þau hjóndn settu oft svip siirnm á slkeimmitisamk'omiur Tanmdækma- féLagisins, þar sem þau vomi hróikar alls faiginaðar. Tækdfæiris- ræður gat Thyra fiutt með hrifinimigu og hita, en Pálimi lét ékki sinin hiut ©ftir liigigja í ræðu- mieminsfciu. Árið 1052 missti Thyra Pálrnia, manin sinn. Eklki áttu þau hjóruin börn, em kjördóttir þeirra er Björg Pálma- dóttir. Thyra var tryiglglynd vdnum sínium og hjálpsöm, Tryggð sýndi hiún líka sitéttarfélaigi símiu, Taran- lækmafiélaiginu, með því að sækja niæstum alia fiuindi þess, taka oft þátt í umræðum af áhuga og gegna trúmaðax'störfum, A síð- astlfðnum veitri sóttí hún fumidi félagsins, var hún þó otft sárþjáð af sjúikdómd sínum, en kvartaði eklki, og þess ber að mimmiast. Björgu dóttur hennar ag öðr- um aðistamdiemdum votta éig sam- úð mína. Rafn Jónsson. Iðnoðarhús í Hninoriirði Til sölu vandað iðnaðarhús 263 ferm. á einni hæð við Trönu- hraun. Húsið er steinsteypt, gler komið i glugga, hurðir fyrir dyrum og upphitun. Miklir stækkunarmöguleikar. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 kl. 9,30—12 og 1—5. Hnust- og vetrnrtízknn Ný sending. MIDI KÁPUR, FRÚARKÁPUR OG PELSAR í giæsilegu úrvali. KÁPU- og dömubúðin Laugavegi 46. Loknð írú klukknn 12 í dng VEGNA JARÐARFARAR ANDRÉSAR ANDRÉSSONAR klæðskerameistara. VERZL. AIMDRÉS Armúla 5. ANDRÉS kápudeild Skólavörðustíg 22 A. HERRAMAÐURINN Aðalstræti 16. FATAMIÐSTÖÐIN Bankastræti 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.