Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Ofurhugans gleði og gróði- og sársauki Ofurhuginn Evel Knievel og vélhjólið hans. EVEL Knievel er rúmlega þrítugur Bandairíkjaimaður, sem helgar haettunum líf sitt. Hanm sýnir listir sínar á vél- hjóli, þiggur stórfé að laun- um og fer síðan beint á siysa- varðstofuna. „Ég er ekkert nema ör og stál,“ segir hann. Örin eru eftir ótrúlega mörg sár, stór og smá, og stálið hafa læknar sett á fjölmarga staði í lík- ama hans til styrktar bein- um, seæn hafa brotruað svo illa, að af þeim yrði lítil not ef þau vasru ekki styrkt. Evel Knievel ekur hrað- skreiðu og aflmiklu vélbjóli upp á sérstakan stökkpall og síðam svífur hann á hjólinu 10, 20, 30 já 40 metra yfir bíla eða kassa og lendir hiruum meg in á öðrum palli við mikinm fögnuð áhorfenda. Hann sýn- ir slíkar listir allt að 50 sinn- um á ári og fær að jafmaði 700 þúsund krónur í laun fýrir. Einu sinn fékk hann um 1600 þúsurnd krónur fyrir eina slíka sýningu, en það var líka alveg einstaikt. Hann hetfur meira en 26 milljónir króna í árstekjur og lifir eins og kóngur *— eða að minnsta kosti eins og gosi. En langtímum saman er hann vart viðmælandi fyrir sársauika. „Síðast þegar ég sýndi, braut ég hægri hönd- ina, nokkur rif og skemmdi tvo liðpoka og ýmislegt fleira. En ég má ekki hugsa of mikið um sársaukann. Ég er ráðinn þrjú ár fram í tím- ann og ég hef ekki efnd á þvi að vera hræddur. Ég held, að ég hafi brotið bvert ein- asta 'bein í skrokfcnum að minnsta kosti einu sinni, nema hvað ég hef enn efcki hálsbrotnaið. En þetta grær allt svo hratt aftur, að ég get haldið áfram,“ segir hann. Einu sinni stökk hann yfir 18 ameríska bíla, sem stóðu samhliða. Og í anniað skipti stökk hann yfir gosbrunn í Las Vegas. Þetta var á gaml- árskvöld 1968 og stökkið var um 45 metrar, það lengsta, sem hann hefur stofckið. En þegar hann lenti, fór allt í handaskolum. „Það var hræðilegt," sagði Knievel. „Ég missti stjóm á hjólimu og allt virtist ætla að hrynja í sundur. Ég ók yfir alla mögulega hluti og emdaði í fclessu upp við múrvegg í 50 metra fjarlægð!" Mjaðma- grindin fór öll úr sfcorðum, hann féfck heilahristing og ýmis önnur meiðsli. Hann er fcvæntur og á þrjú böm. Hann lifir miklu saeld- arlífi og eyðir mest öllum tekjunmm samstundis og hann fær þær. En konian hans fcvartar efcki. „Hann kaupir dýra hluti, sem hann getur alltaf selt aftur.“ Já, hann getur Idklega selt þá aftur. Göngustatfurinn bans, mikið niotaður, er gamall og falleg- ur, með gullhúðuðu hamd- fangi. Píanódeifcairinn Liberace bauð rúmar þrjú hundruð þúsund fcrónur í stafinm, Knievel á einnig dýra dem- antshringi, rándýra bíla og geysistórt íbúðarhús. En það duigir homum efcki á ferðailög- unium, og þess vegna lét hamn gena handa sér þriggja her- bergja húsvagn til að hafa mieð á ferðalögum sinum. Hann á sér eiina ósk: Að stökfcva á vélhjóli yfir kletta- igjá (Grand Canyon) í Bandarikjunum. Bezti staður- inn til þess er, þar sem gjá- in er aðeins 1600 metra breið og um einin kílómetri á dýpt. Hann hefur ennlþá ekki fenigið lieyfi — hvorki frá ríkisstjóminni né Navajo- inidíániunum, sam búa þamia í nágrenminu. En hvernig ætlar hiann að framfcvæma stöfckið? Jú, það er eámfalt. Hann setlar að fara á vélhjólá með þotuhreyfli, áætlaðux hraði um 500 km á klufckustund. Hamn mun klæðast niofcikurs konar geim- farabúninigi rnieð súrefniis- tækjum innan kleeða. í hjálm- imurn verðulr tall'sltöð log hamm mum batfa faUhlíf á balkimu. Bn til að hiamm missi efcki stjórn á hjólinu, verða hendur hans bundnar við stýrið! Góða ferð. Stúlkur óskast Reglusamar og duglegar stúlkur á aldrinum 25—45 ára óskast til starfa við veitingahús í Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félagi starfsfólks í veit- ingahúsum Óðinsgötu 7 mánudaginn 2. nóvember 1970. BLÓMAFÖNDUR Álbamýri 7 Það er hagur hverrar húsmóður að fræðast um blómaskreyt- ingar og meðferð á pottablómum. Innritun í nýja námsflokka. Sími 83070. 2 DAGAR EFTIR ÚTSÖLUNNI á gölluðum GARÐ- OG GARÐSTÉTTAR- HELLUM lýkur á laugardag. Hagstætt verð. greiðsluskilmálar og heimkeyrsla. Sím/ 42715 HELLUVAL 5F. Opið báða dagana Hafnarbraut 15 frá kl. 8—19. Kópavogi (vestast á Kársnesinu). Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtaldar vélar, sem skulu afhentar á árunum 1971 — 72. Mulningsvél 1 stk. Rafstöð 1 stk. Hjólaskóflur 2 stk. Vegheflar 7 stk. Vélskóflur 3 stk. Snjóblásari 1 stk. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, gegn 2000,— kr .skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Vegagerðar ríkisins þriðjudaginn 5. janúar 1971. VEGAGERÐ RfKISINS. ,Karlmenn kvænist ekki‘ Heilræði eins helzta skilnaðarlög- fræðings Ástralíu, sem er kona Melbourne, Áatralíu, í október — AP EINN af þekktustu lögfræð- ingum Ástralíu í skilnaðar- niálum er þeirrar skoðunar að dagblöðin ættu vikulega að birta eftirfarandi fyrirsögn með stóru letri: „Karlmenn, kvænist ekki!“ Og lögfræðing urinn er KONA — Joan Ros- anovca, sem hélt upp á 50 ára hjúskaparafmæli sitt í sl. mán uði. „Ég var heppin — ég náði í góðan mann“, segir hún. En frú Rosanove, sem er 74 ára að aldri, segir að leysist hjónaband upp, sé konunni um að fcenna í 19 tilvikum af hverjum 20. „Ég hefi oft setið og horft yfir skrifborð mitt á konur, sem biðja um lögfræðilega aðstoð, og hugsað með mér: Aumingja miaðurinn“, segir hún. „Af einhverri ástæðu hef ur konan brugðizt marminum. Konur vinna ekki við það starf, að gera hann hamingju samtan. Ég viðurkenni að auð vitað eru þeir menn til, sem eru allsendis ómögulegir. En slíkir menn eru fáir borið saman við konurnar". Frú Rosanove segir, að þrátt fyrir þetta séu lögin nær ávallt á bandi konunnar. „Ég þekki til kvenna — þær ' verð'a ferlegar víðfanigs á því stigi málanna — sem hafa rú ið menn sína öllu sem þeir eiga, — og hafa síðan krafizt meina“, segir hún. „Hið hryggilega er að dómararnir afhenda þeim þetta“. „Það ættu að vera tilkynn ingar í blöðunum í hverri viku, þar sem mönnum er skýrt frá lögunum undir fyrir sögn: „Karlmenn, kvænist ekki!“ Frú Rosanove segir, að skilnaðarmál þau, sem hún hefur rekið, hafi opnað augu sín fyrir því, hvernig hjóna- bönd leysast upp. ,,Ég hefi oft beðið á laun í réttarsaln- um og huigsar um það hveinsu heppin ég væri, að ég væri ekki konan í vitnastúkunni", segir hún. „Leyndardómur hjónabandsins er samistarf“. Maður hennar, Edward Ros anove, fyrrum skinnafræðing- ur, lýsir hálfrar aldar ham- ingjusömu hjónabandi þann- ig: „Ég tuggði alltaf pípu mína ef um rifrildi var að ræða, þannig að ég opnaði aldrei munninn. Eini skaðinp sem -af þessu varð, var fjórar ónýtar pípur“. „Ég hef alltaif beðizt afsök- un-ar hafi ég haft á röngu að standa, og ég lét hana fara að vinn-a svo að lif hennar yrði skemmitilegra“. „Sem kokkur er hún ágæt- ur lögfræðingur!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.