Morgunblaðið - 30.10.1970, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 30.10.1970, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Örn Bjamason, héraðslæknir, Vestmannaeyjum: Hvers eiga systurnar að gjalda? FRÁ 29. maí tíl 30. júní 1970 birt ust í Morgunblaðinu viðtöl við og greinar eftir lækna og lög- fræðiráðunaut St. Jósefaspítala á Landakoti um daggjöld spítalans og 16. júal birtist í Morgun.blað inu greinargerð frá nefnd þeirri, sem falið er að ákveða daggjöld sjúkrahúsa. Síðustu mánuðina hefi ég ekki séð á þetta minnzt og enn mun sitja við hið sama um daggjöld sjúkrahússins, að þau eru laegri en hinina spítalanna í Reykjavik Gegnir raunar furðu að koma þurfi til langvinnra blaðaskrifa um jafn sjálfsagt mál og það, að Landakotsspítali fái sömu dag- gjöld fyrir sömu þjónustu og hin sjúkrahúsin, Landspítali og Borgarsprtali. Er um freklega mismunun að ræða og óréttlætið er þaðan af verra, vegna þeirr- ar þakkarskuldar, sem íslend- ingar standa í við St. Jósefssyst ur. Er ekki úr vegi að vitna til Vil mundar Jónssonar, fv. landlækn is um byggingarsögu spítalans (Læknar á íslandi, 2. bindi, Rvk. 1970. Birt með leyfi höf.): „1902 St. Jósefsspítali/ Landakotsspítali í Reykjavík a. Sumarið 1901, þegar á al- þlngi mæddi að gera bragarbót á vansmíðuðum lögum sínum um 24 sjúkrarúma landsspitala (sbr. 1930 Landsspítalinn), barst þinginu vel þegið erindi frá St. Jósefssystrum í Landakoti, sem þar höfðu þá dvalizt við ýmis líknar- og hjúkrunarstörf um fimm ára skeið (sbr. 1896/Landa kotsspítali [eldri] í Reykjavík). í erindinu buðust systurnar til að reisa og reka í Landakoti á eigin kostnað og ábyrgð sjúkra- húa með ekki færri en 35 sjúfera rúmum og yrði öllu hagað í sam ræmi við kröfur tímans, enda höfð samráð um við læknaskól- ann. Skyldi læknakennurunum heimilt að hafa verklegar æfing ar með nemendum sínum á sjúkrahúsinu, en engan forgangs rétt áttu þeir að eiga umfram aðra lækna til að starfa þar að lækniingum. Tilboðið var því skil yrði bundið, að landssjóður veitti til fyrirtækisins 60.000 kr. fyrsta veðréttarlán, er endurgreiddist á 28 árum með 6% á ári, og að auki 3000 kr. árlegan rekstrar- styrk, en í móti skyldi koma, að daggjöld innlendra sjúklinga yrðu ekki hærri en 1,50 kr. á sam býlisstofum og 3 kr. á einbýlis- stofum. Undirtektir alþingis voru síður en svo uppörvandi, er það lét sér nægja að fella landsspítalafrumvarpið, en synj aði með öllu þeirrar fyrirgreiðslu sem systurnar æsktu. Þær lögðu þó ekki árar í bát, og hefur ein hvem veginn rætzt úr fjármál- um; m.a. varð það til léttis, að systrunum áskotnaðist til fyrir tækis síns ekki óveruleg fjárhæð er pater Jón Sveinsson hafði safnað meðal trúbræðra sinna er lendis til holdsveikraspítala á íslandi, en ekki þurfti að nota í því skyni (sbr. 1898/Holdsveikra spítalinn í Laugamesi). Hornsteinn að hinu nýja sjúkra húsi á Landakotshæð var lagður árla vors 1902, og svo hratt gekk verkið fram, að húsið var tilbú- ið til notkunar í september um haustið. Taldist sjúkrahúsið op- ið almenningi frá 1. okt.i en bæk ur þess bera þó með sér, að tveimur sjúklingum hefur verið skotið þar inn áður, hinum fyrra 1. sept. og hinfum síðara 3. s.m.; fyrsti sjúklingurinn eftir 1. okt. er 3kráður kominn 5. okt. Sjúkra húsið var vígt og sýnt gestum 16. okt. Ríflega var staðið við það, sem ráðgert hafði verið um stærð sjúkrahússins, því að í upp hafi taldist það rúma 40 sjúkl- inga. Aðsókn sjúklinga varð skjótt meiri en svo, að þessi rúmafjöldi nægði, og var þá tek ið að fjölga sjúkrarúmunum, eft ir því sem húsrými þótti leyfa, og munaði mestu, er æ fleiri starfsfólksherbergi voru gerð að sjúkrastofum. Árið 1911 er rúma fjölda sjúkrahússins fyrst getið í Heilbrigðisskýrslum, og er það þá þegar talið 60 rúma sjúkra- hús; situr við þá tölu óbreytta til ársins 1931, er hún hækkar upp í 70, en verður eftir það ekki hærri, á meðan hins upphaflega sjúkrahúss naut eins við (þ.e. til 1934). b. Árið 1933 var tekið að virana arinnar var síðar komið fyrir 30 rúma barnadeild, er hóf störf 12. jan. 1961. Síðari hluta árs 1956 var haf izt handa um síðara áfanga end urbyggingar sjúkrahússina; var það viðbygging austur úr fyrri viðbyggingu, og reis sá húshluti norðan hins gamla sjúkrahúss. Kom hið nýja hús í gagnið í á- föngum og voru fyrstu sjúkhng arnir vistaðir þar 7. jan. 1962. Var síðan smáflutt úr gamla sjúkrahúsinu, eftir því sem fram vatt iinraangerð og búnaði nýja hússins: hið síðasta, sem þaðan var flutt, var skurðstofan, en það var gert 15. marz 1963. í október sj úkrahúsuim. Má þar nefna að augnlæknar borgarinnar eiga einia athvarf sitt á Landakoti og kenraarmn í augnlækniniguim við Háskóla íslands leggur sína sjúkl inga inn á Landakot. Þá uaá og gete þes3, að undanfarki 12 ár hefir öllum meiri háttar höfuð slysum verið vísað á Laindakots spítala til rannsóknar og með- ferðar. Ekki skal þó öðrum lagt það til lasts, að Landakotsspíteli hef ir tekið að sér þessa þjónustu. Þvert á móti hlýtur það að vera eðlilegt, að sjúkrahúsin í Reykja vík hafi með sér starfsskiptingu. En þá hlýtur jafnframt að vera réttlát krafan, að sjúkrahúsin fái sömu daggjöid fyrir skknu þjónustu. í athugasemd frá daggjalda- nefnd sjúkrahúsa um rekstur Landakotsspítala (Mbl. 16. júní 1970) koma fram ýmia atriði, sem nefndin telur vera réttlæt- TAKIÐ EFTIR Þar sem verzlunin hættir núna um mánaðarmótin, verða þær vörur sem eftir eru, seldar langt fyrir neðan hálfvirði. FORNVERZLUNIN Laugavegi 133, sími 20745. HURÐIR - HURÐIR Innihurðir úr eik og gullálmi. Góðir greiðsluskilmálar. HURÐASALAN Baldursgötu 8, sími: 26880. að endurbyggingu St. Jósefsspít ala í Reykjavík með viðbyggingu vestur úr gamla sjúkrahúsinu, en frá upphafi að því stefnt, að það viki fyrir heildarbyggingu, þeg- ar henni lyki. Reis hið nýja sjúkrahús í tveimur aðaláföng- um, en langt var þess að bíða, að byggingin yrði fullgerð, enda liðu fullir tveir áratugir frá því að fyrra áfanga lauk og þangað til lagt var upp í hinn síðara. Fyrra áfanga, þ.e. áðumefndri viðbyggingu, var lokið síðsum- ars 1935, og var húsið vígt 28. ágúst; í því voru 30 sjúkrarúm, og var fyrsti sjúklingurinn lagð ur þar á sjúkrabeð 22. sept. Við byggingin var síðar aukin með rishæð yfir flötu þaki, sem illa hafði gefizt. Sá húsauki var tek- inn í notkun 15. sept. 1950 sem xbúð systranna og aninara starfs- fólks, en jafníramt vannst rými fyrir nýja sjúkradeild með 21 rúmi. í starfsfólksíbúðum rishæð arinnar var síðar komið fyrir 21 rúmi. f starfsfólksíbúðum rishæð Landakotsspítali í Reykjavik um haustið var tekið til við að rífa gamla sjúkrahúsið, og var því að fullu lokið í janúar 1964. Endurbyggingu St. Jósefsspítala í Reykjavík lauk með því, að á hluta hússtæðis gamla sjúkra- hússins var reist einnar hæðar hús fyrir skrifstofur spítalans, og voru síðast lagðar hendur að því verki í október 1966. Frá því að nýbyggingarinnar tók að njóta við, hefur rúmatala sjúkrahúss ins verið skráð sem hér segir: 1935—1938: 100, 1939—1949: 120, 1950—1959: 152, 1960—1961: 180, 1962: 195, 1963—1964: 190, 1965: 185“. Eins og fram kemur í tilvitn- uninni, þótti þingmönnum ekki ástæða til að hlúa að sjúkrahúsi því, sem systurnar komu upp 1902 og felldu þeir frumvarp um LandsspítaLa. Gegndi Landakots spíteli því hlutverki hans til 1930 og raunar hefir Landakots spítaM séð þjóðiimi fyrir ýmiss konar sérfræðiþjónustu, sem minma hefir farið fyrir á öðrum TIL SÖLU Renault R-16 Höfum til sölu Renault R-16 árg. 1967, ekinn um 60 þús. km. Bíllinn er vel með farinn og hefur alltaf verið í eigu sama aðita. Nánarí upplýsingar veitir Renault-umboðið KRISTINN GUÐNASON H.F., Klapparstíg 27 — Sími 21965. Leiguíbúðir Skrifstofu okkar hefur verið falið að útvega á leigu tvær 3—4 herbergja íbúðir með eða án húsgagna. Upplýsingar á skrifstofunni. Málflutningsskrifstofa Ágúst Fjeldsted, Benedikt Blöndal Lækjargötu — Nýja Bíó. Hnfnarfjörðnr HM® Ibúð óskast. Hef góðan kaupanda að 2ja herb. íbúð við Álfaskeið, Arnarhraun eða svæðið þar í kring. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBREF Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 52680. Heinesími 52844. Sölustjóri Jón Rafnar Jónsson. Blaðburðarfólk óskast Blaðburðarfólk óskast í Kópavogi. Digraneshverfi Víghólastígshverf i. Talið við afgreiðsluna. Sími 40748. ingu þess, að halda niðri dag- gjöldum á Landakoti. Athyglisverðar eru þessar setn ingar: „Nefndinni er mjög vel ljóst, að samanlögð útgjöld allra sjúkrahúsa, sem undir nefndina heyra, eru nú um 1000 milljónir kr. og ákvarðanir um daggjöld skipta því geysiháum fjárhæð- um, sem falla á ríkissjóð, sveitar- sjóði og almenning, sem aðila að sjúkratryggingum ..." — .......Vegraa þessa reynir dag gjaldanefndin að halda í hækk- ánir á töxtum eins og hún telur sér frekast fært“. Liggur saimtevæmt þessu awð- vitað beiinit við að kreppa svo að Lamdateoti, að sjúkraliúsið verði að draga saman segliri. Má vera að einhverjxjm fiininiist þetta frum tegt, en meðan lamgir biðlister eru á ölluim þrem stóru sjúfcra- tvúsumuim í Reykjavík, er sú sfceÆoa að draga úr vexti og við- gamgi Landafcots, vægast aagt hættuleg. Leyfiat mér að spyrja aðistand- endiuir diaggjialdaraefradar: Hveriraiig bialdið þið að ástairad- ið yrði, ef Laradafcot hætti að taka vaktir þriðju hverju viku, til jiafns vi)ð Laads- og Borgar- spítala? Að liokuim þetta: Látum alls etoki hemida otelour að þatelka syistruraum störtf þeirra. Miniraiwrast aldrei á að þaer vimna hrema þegrasky ldiuv irwnu, að liaun þeirra neraraa beirat til uppbyggingar spítalans. Gleyiraum því að styrtour riteitv- iras til byggingar síðasta áfainga Lairadakotsspítala — og þar með allur styrkuriran sem ríkið hiefir lagt til byggiingairiiniiar eru eiraar 10 milljórair — allir hinir rraillj óniatugirnir eru frá systraregl- uinini fcominir. Horfum fram hjá þeirii stað- reyrad að Landateot var einasta spítalaatlhvarf læteniasitúdeinta í hairtnær 30 ár oig þamgað sækja stúdentar og yragri Lækniar enm. En sýnium að miinmste kosti þá kurteisi að greiða systrunum, það sem tíl þarf, að þær geti rekið sjúikraihúsið. Minrauimisf þesa eiranig. að séu dagigjöldin efcki raógu há tii að Lryggja góða þjóraustu, eru það sjúkJLiiragarreir, siem óréttlætið bitnar erwlianlega á.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.