Morgunblaðið - 30.10.1970, Side 31

Morgunblaðið - 30.10.1970, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBíBR 1970 31 Karine Gregoryan og Ámi Kristjánsson Sellótónleikar Tónlistarfélagsins Á MORGUN, lausardas heldur Tónlistarfélagið 6. tónleika sína fyrir styrktarfélaga. Eru það sellótónleikar Karine Gregoryan en hana aðstoðar Árni Kristjáns son, píanóleikari. Á efnisskrá eru tónverk eftir Vivaldi, Schubert, Schumann og Brahms. Tónleikamir fara fram í Austurbæjarbíói og hefjast kl. 14,30. Karine Gregoryan er rússnesk og hefur hlotið mörg verðlaun fyrir sellóleik víða um heiim. Viðgerð húss MR ekki lokið f SUMAR var unnið að viðgerð á gólfi húss Menntaskólans í Beykjavík, en vart hafði orðið fúa í bjálkum undir húsinu. — Fúnuðu viðir hússins, vegna þess að loftræsting var eigi undir húsinu, þar eð fyllt hafði verið í göt á stöpli hússins. Hefur komið í ljós að fú- inn er víðar í gólfi hússins en þar sem viðgerð fór fram í sum- ar og er ráðgert að lagfæra þær skemmdir næsta sumar. — Straumsvík Framhald af bls. 32 ferðis niðurstöður af síðustu sýn um, sem tekin voru hér í haust, en Pétur Sigurjónsson, forstöðu- maður Rannsóknastofnunar iðn- aðarins, niðurstöður af efna- greiningum hér og hafa þeir unn ið að samanburði á þeim. En fjórði maður í nefndinni er Boss ard, tæknilegur framkvæmda- stjóri Isals. Reyndist þetta, sem fyrr er sagt, svo mikið verk- efni, að því verður ekki lokið á þessum fundi. Rétt er að geta þess, að geymd eru sýni, svo hægt sé að endurtaka efnagrein- ingar, beri þeim ekki saman. Guðni Gu'ðmiuindisson, relktor tjáði Mbl. í giætr alð fúi þessii væri í þeiim hluita húissiins, sem fjærst -er Lækja'rigötu. Háns v-a-rð vart í h-aiusit, em þá vair firesbað viðgenðiuim þar tiil -niæsta sumiar vegna þeas að kierunsíla átti- að hef j ast. Auikafj árveitimg til þess- aira vilðgerð,-a er 1400 þúsuimá krónur. Nýja Hekluhraunið 18,6 ferkílómetrar SAMKVÆMT mælingum sem Landmælingar íslands hafa gert eru nýju Hekluhraunin samtals 18,G ferkm að flatarmáli. Þar af er Skjólkvíahraunið nærri 10 ferkílómetrar. Til samanburðar þá er flatarmál hraunsins, seln rann í Heklugosinu 1947—48, rúmlega 40 ferkílómetrar. Heild arrúmmál hraunsins frá í vor er áætlað um 190 milljónir rúmm, en rúmmál hraunsins frá 1947— 48 er rúmlega 800 millj. rúmm. Dr. Sigurðúr Þórarinsson íarðfræðingur hefur nú gert kort af gjóskufallinu í Heklugosinu, en gjóska er nýyrði og samheiti fyrir þau gosefni, önnur en guf ur, se-m kom-a upp í gosi og ber asit loftleiðis. Sagði Sigurður Mbl. að fl-atarmál gjóskugeirans væri um 7 þúsund ferkílómetrar og er þar miðað við 1 mm þykkt. Eins mm þykk gjóska samsvarar þvi að 10 rúmmetrar eða um 8 tonn hafi fallið á hvern hektara. Aftu-r á móti varð einhvers gjóskufalls vart á um 40 þúsumd Skipt um útstillingamyndir HAFNARBÍÓ sýnir um þessar mundir kvikmynd, sem ber nafn ið „Táknmál ástarinnaP*. í sýn ingarkössum kvikmyndahússins utanhúss voru myndir, sem að dómi ýmissa standast ekki ströng ustu kröfur velsæmis. í fyrra- dag fóru fulltrúar lögreglustjóra og saksóknara til þess að skoða myndina og eftir heimsókn þeirra í kvikmyndahúsið var breytt um auglýsingamyndir í sýningarkössunum. Mbl. ræddi í gær við Bjarka Elíasson, yfirlögregluþjón. — Hann sagði, að hann hefði farið í kvikmyndahúsið ásamt fulltrúa saksóknara, H-allvarði Einvarðs syni og Kristni Ólafssyni, full- trúa lögreglustj óra. Þeir þre- menningar töldu, að sýningar- myndimar í kössunum gæfu ranga mynd af því, sem fram fær*i á sýniingartj'aldli hússliins. Töldu þeir myndimar óviðeig- andi og gefa allt annað í skyn. Bentu þeir bíóstjóranum á þetta, sem brást vel við og skipti um myndir. Hafði Einstein rangt fyrir sér? Stjarna ögrar náttúrulögmálum Háskóla- fyrirlestur DR. mied. Povl Riis, yfirlæknir í lyflæknisdeild B við Amtespdtal- anin í Gantofte, Danmörfkiu, flyt- itur fyrirlestiur í boði Háslkóla ís- lands þriðjudaginn 3. nóvember QaL 20.30 í I. keranisiI'U'Stafu Há- aflsólanis. Fyrirlestiurirun verður ifluittur á dönsku og nefnist Klin-iíik-'VÍd'enisikabeliige uinderaþg- efllser. Metodiologi. Etik. For- Sflon i-nigspöl i<tik% Öllium er hieimiil aðganigur. — (Frétt frá HáakÓLa ísl-amds). ÓSKIL J ANLEGT afl hjá su nid'unspre-ng'dri stjörmu á möirikuim hins ytra geiimis kann að eiga eftir að aifsan-na nátt- úruiögmiál, aem talið var ó- brigðluilt til þessa. Kom þetta fraim í akýnslu, sem brezkir vísindamienm lögðu fram fyrir nokkrum dögum og birtiat í síðasta töilubl'aði vísiod'arits- ims „N'aturie“. Það var hópur vísinda- mianma við hágkólann í Ox- fard, aem kom fram með þessa akýrslu, en yfirmemm hópsinis eru J. S. Allan og Geoflfrey Endeam. í akýrsl- unni er komizt að þeirri nið- urstöðu, að raifsegul'srvæðið í efniisþoikummi, ,Krabbaþokam“, þjóti áfram með 598.500 km hraða á sekúndiu. Em í af- stæðiskenindngu Alberts Ein- steim®, sem hamm kom upp- haflega fram mieð áxið 1905 og lögð heflur verið ti'l grumd- vallar síðan sem náttúruiög- miál, er byggt á því sem umd- irstöðúifonsendu, að mesti hraði efnis eða orkiu geti ver- ið 300.000 ikm á sekúndu, það er sami hraði og Ijóshraðinm Krabbaþokam er í 500 ljós- ára fjairlægð firá jörðumni. Fjarlæ-gðin í km er sú saimia og að margfaldia sekúndu- fjöldanm í 5000 árum m-eð hraða ljóssins: 157.680.000.000 x 300.000. Nú hafa brezku vísinda- miemnirnir kanmað þær sér- stæðu öfsa-spreniginigar, sem eiga sér stað inmi í efmisþok- ummi. í miðbiki henm'ar er kj-arni svon'e-findrar „super- novu“, þ. e. stjörmu, sem sprakk skyndilega. Sjálfur kjarmi stjörnumnai er samlkrvæmt útreiknimgum vísimdamaninianma aðeins 10— 20 km í þvermál, en hiamm geislar firá sér 100 sinmum meiri ork-u en sólin í sólkerti okkar. Kjar-ninin er svo þétt- ur, að efríismioli úr bomum, sem væri á stærð vi-ð sykur- miola, myndi vega 100 millj. tomn. Stjiarniam snýst 33 simmum um sjálfa sig á sekúmdu. Þessi sniúninigur hefur kamdð af stað feiknarflegu hvirtilafli, sem þeytir öllu með sér inmam 1500 fcm fjarlægðar. Irunam þessa hrinigs h-reyfiast öl'l segufl svæðin m-eð minmi hraða en hraða ljóssinis, em fyrir utam með meiri hraða en ljóshrað- anum. Það er gífuirliegur seg- ufkxaftur stjömunmar, sem kemiur í veg fyrir, aið segul- svæðin þjóta burt. ferkm svæði og fannst hún fjærst frá gosstöðvunum í um 330 kílómetra fjarlægð, um borð í togaranum Harðbak, sem var úti á Húnaflóa. Héiidarrúmmál gjóskunnar nú hefur mælzt um 70 milljónir rúmmetra en var í gosinu 1947 —48 um 210 millj. rúmm'etra. — Þar sem gjóskan í sumar féll að- allega á fyrstu tveimur klukku- stundum gossins, lætur nærri að um 10 þúsund rúmmetrar hafi komið upp á sekúndu, en 1947 var uppstreymið fyrsta hálftím ann um 80 þúsund rúmmetrar á sekúndu. Dr. Sigurður Þórarinsson kvaðst vilja koma á framfæri þakklæti til a-llra þeirrá, sem hefðu brugðizt við beiðni hans um að senda sem beztar upp- lýsingar um gjóskufallið, svo og sýni af gjósku. * Alyktun kennara í Hafnarfirði MBL. hefur borizt eftirfaraindi ályktu-n frá kemniuirum í HaÆnar- firðii: KENNARAR úr HafimairfiiirðS mótmæla harðl-ega frumvairpi um frestuin á saiminiiingum við opimlbera starfsm'emn, sem lagt va-r frarn á Alþiingi miðvilkuclag- inin 28. þ. m. Þeir líta svo á, að frestur sá, sem fruimveirpilð gerir ráð fyrir, sé of lamgur, þar sam samn'iinigar miuimu — að sögn — verta það lanigt á veg komnir. Frestur sé, sem kjairairáði er veiitt’ur, ætti ékiki 'að framlemgj- aist lengur en til 15. nóv. næatk. Og komi tffl kasta Kjiaradóma skel hainn haifa lokið afgreiðsliu málsm-s fyrir 15. desemiber næst- komainidi. — Lengri frestur á samnámgum en sá, er hér um getur, er -að áliiti kenna'ra í Hafn artirði óréttmætur. - Samlþykkt samhljóða á fjöl- mentmxm fundi keranana 29. ototó- ber 1970. Hershöfðingjarnir enn í stofufangelsi Moskvu, 29. okt., AP, NTB. BANDABÍSKU hershöfðingjarn- ir tveir, sem villtust inu yfir landamæri Sovétríkjanna, er þeir voru á ferð í lítilli flugvél milli staða í Tyrklandi í fyrri viku, sitja enn í haldi hjá sov- ézkum yfirvöldum. Með þeim í stofufangelsi eru flugmaður þeirra, sem einnig er bandarísk- ur, og tyrkneskur ofursti, er var fylgdarmaður hershöfðingjanna. Fulfltrúar bandarísfca sendiráðs inis í Moslbvu hafa hvað eftir a-n-nað fardð þess á leit að mönn- uraum fjórum verði sleppt úr hafldi og þeim heim-ilað að halda til Tyrklainds, em þeirri umsókn 'heflur ekki verið sinmit. Ræddi talsmaðúr sendiráðsins enn í dag við fu-ltrúa sovézka utanríkis- ráðum'eytisins ,en án árangws, að því er virðist. Það var Boris Klos»on, sendi- fulltrúi Bandaríkjanna, sem í dag gekk á fumd Georgys Korni- yenikoa, deildarstjóra í uftan- ríkisráðuneytinu. Að sögn taflls- maniK bandiaríska sendiráðsins fór viðtaflið í ráðuneytiniu fram eitthvað á þessa leið: — Híosson benti á að átita dag- ar værtu liðnir frá því fjórmenn- ingarnir lenitu í Sovétrfkj-umuim, og spurði hvort rammlsókn máls- ins væri elkki að verða lokið. — Kiorniyemiko fcvaðst ekkert hafa úm það heyrt. — Klossom fór þess á leit að menniirmdr yrðu látnir laiuisir. — Korniyenfco hafði dkfcert uim það að sagja. — Kliosson fór fram á að fulfl- trúar sendiráðsins fenigju að heiimsækja hershöfðinigjama tvo 2. nóvember. — Korniyemko hét þvi að koma þeinri umisókn til viðkomandi yf- irvaflda og láta serudiráðið vita. Þar með var viðtailiniu lokið. Fulfltrúar bandaríska sendi- ráðsins femgu að ræða stuttlega við faragama fjóra á mámudag, ein amnarts hafa fangairmir ékki feng- ið að hafa neitt samibamd við um- heiiminm frá því þeir vilflituist yfir liamidamærin á miðvikiudag í fyrri viku. Yfirvöld í Savétrffcjumium hiaflda því fram að fluigvélinni hafi verið fflogið að yfirlögðú ráði og í fjamdsamflegum tilgamgi inn yfir landamærin, en bamda- ríska sendiráðið lietfiur skýrt svo frá eftir fluigmanininium, að svipti vimdur hafi borið vélina yfir landamærin ,og hafi hamm ékki vitað um vi'l'luin-a fyrr ee vél'in var 1-en-t. Slæmit skyggni var, og héilt fl'Uigmiaðuriim að h-amm væri að lenda í bænum Katris í Tyrk- lamdi, em var í rauninmi að lenida í Leminakam í Sovétríkjumium. Handíða- og mynd- listarskólinn stækkaður í HAUST var stofnuð svokölluð textildeild við Handíða- og mynd listarskólann, en í slikri deild fer fram kennsla í vefþrykkl og myndvefnaði. Hófst kennsla í þessum greinum í haust, og eru þrír nemendur skráðir í námið. Hörður Ágústsson, skólastjóri tjáði Mbl. í gær að stofnun þess arar deildar væri liður i því að koma á fót almennri listiðnaðar- deild. Hörður sagði að ávallt væri fyrir hendi skortur hæfs starfsfólks í listiðnaði til þess að hanna og móta nýjan iðn- varning. Sagði hann að nauðsyn væri að koma upp við skólann húsgagnasmíðadeild, iðnhönnun- ardeild, listmálmsmíðadeild og tízkuteiknunardeild. Alþjóðabann við tóbaksauglýsingum? DANIR íhuga nú, hvort ástæða sé til að banna tóbaksauglýsing- ar í Danmörku og er ástæðan sú að Alþjóðaheilbrigðismála- stofnun Sameinuðu þjóðanna hefur látið í ljós við aðildarrík- in skoðun á nauðsyn þess að slíkt bann verði lögleitt. Land- læknir tjáði Mbl. í gær að slík beiðni hefði einnig borizt heil- brigðisyfirvöldum hér, en engin afstaða hefði enn verið tekin til málsins. í finináka blaðimu Huvudstaids- blaided er þetta máil rætt í frétt himn 25. öktóber síðastliðimm. — Þair segix m. a. að Ijóst sé miú aið vindliinigaireyk'imigiair haifli mjög iflfl áhriif ó heilsu miamraa og geti or- flaikaið Jiumigiraa- og hjartasjúk- dómia. Er þair hatft eftir lækmi aið hætta eigi augflýsinigum, en hefja þess í sit-að áiróður gegn reykiragum. Hjartkær eigin'kiona mám, móðiir okfciar og tenigdamóðir, Ólafía Laufey Ólafsdóttir, amdaðisit að beirniili síiniu Mávaflilíð 11 27. okit sL Kristinn Gíslason, Ólafur Kristinsson, Ingibjörg Kristinsdóttir, Magnús Oddsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.