Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 13
MORGUNÍBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 Frá stjórn Félags landeigenda við Mývatn og Laxá 1 TILEFNI af svari iðnaðarráð- herra, sem birtist í Ríkisútvarp- inú í gærkvöldi við bréfi stjóm- ar Búnaðarfélags Islands, Stétt- arsambands bænda, Nýbýla- stjórnar, Veiðimálanefndar og Náttúrufræðistofnunar Islands, þar sem hafnað er tilmælum þessara aðila um stöðvun á fram kvæmdum við Gljúfurversvirkj- un, viil stjóm Landeigendafélágs ins taka eftirfarandi fram: 1. Samkvæmt upplýsingum íramkvæmdastjóra Laxárvirkjun ar á sáttafundi með deiluaðilum i gær, eru þær virkjunarfram- kvæmdir, sem nú er unnið að 1. áfangi Gljúfurversvirkjunar ó- breyttur og vélakaup miðuð við 57 m háa stifiu. 2. Það er þvi furðuleg full- yrðing iðnaðarráðherra, að Gljúf urversvirkjun sé úr sögunni, og enn óskiljanlegri eru þau vinnu- brögð ráðuneytisins að skipa sáttanefnd í málinu, en hafna jafnframt þeim tilmælum að stöðva verkið, sem deilt er um, á meðan að sáttaumleitanir fara fram. 3. Við teljum Gljúfurversvirkj un fjárhagslegt glapræði, yfir- troðslu og stjórnarskrárbrot. Sáttatilboð hafa ekki á raun- ------------------------------ — Pravda Framhald af bls. 1 Fréttaritarar benda og á það, að engar áþreifanlegar ályktan- ir eru dregnar í grein Pravda, aðeins sagt að „hörð og ósætt- anleg öfl“ í Bandaríkjunum verði að „reka á flótta.“ Zhukov held- ur því fram, að „áhrifamikil öfl" í Bandarikjunum séu í þann veginn að „strika yfir“ mikinn hluta þeirra framfara, er orðið hafi í viðkvæmum deilumálum á undanförnum árum. Hann nafngreinir hvorki Nixon né ráð herra hans. Grein Zhukovs ber fyrirsögn- ina: „Er Dulles genginn aftur?" og er talin harðasta árásin á utanríkisstefnu Bandaríkjanna í langan tíma. Zhukov heldur þvi fram, að ráðamenn í Washing- ton séu sifellt reiðubúnari að „freista gæfunnar" á nýjan leik ,A hálii og hættulegri braut kalda stríðsins." Hann segir, að „bandaríski hernaðariðnáðurinn" reyni á nýjan leik að beita áhrif um sínum til þess að „horfið verði aftur til bandarískrar ut- anríkisstefnu fyrri tíma,“ en þessir menn hafi „ekkert lært,“ þvi að engu sé líkara en þeir séu „blindir" og hafi ekki tek- ið eftir þvi hvernig „styrkleika- hlutföllin í heiminum" hafi bneytzt himuim sósíailísika heiim! ívil. Zihuibov tíAair ium „sQsarpa stefnubreytingu" frá „tíma samningaviðræðna" til „tlma nýrra árekstra." Stjórnin í Washington reynir að grafa undan trausti í samskiptum við sósíalistaríki, segir Zhukov, og hann segir að væntanlegar þing kosningar séu ekki skýringin, hér sé um „alvarlegra mál“ að ræða. Hann segir, að „áhrifamik il öfl" i Washington séu greini- lega að láta fara fram „lang- tíma endurskoðun" á utanríkis- stefnu Bandarikjanna. hæfan hátt komið til móts við Þingeyinga, á meðan fullri und- irbyggingu Gljúfurversvirkjunar er fram hatdið. Meðan svo fer fram telur stjóm Landeigenda- félagsins ekki grundvöll til sátta í deilunni en lítur svo á að sátta- viðræður séu sóun á almanna- fé og tímaeyðsla fyrir bændur, en gefi virkjunaraðilanum vinnu frið. Það er þvi algjörlega á á- byrgð iðnaðarráðuneytisins hvað gerast kann í þessu máli eftir- leiðis. Ámesi, 29.10.1970. í stjórn Félags Landeigenda við Mývatn og Laxá: Hermóður Guðmundsson, Vigfús Jónsson, Jón Jónasson, Eysteinn Sigurðsson, Þorgrímur Starri Björgvinsson — Jórdanía Framhald af bls. 1 í Jórdaníu. Seigir blaðið að Tell sé í þjónustu bandarísku leyná- þjÓMustuninar CIA og amtoættis- talka hanis sé bein ögnuin við skænul'iða. Blaðið Al Mohanrer í Beinuit segir að Tell sé svarínin fjamdimaðiur skæruliða, og blaðið A1 Nida, málgagn kommúnista í Líbanion, segir hann yfirlýst- an> ful'itrúa heimsvaldaisiinina. Blaðið A1 Aihram í Kaíró segir að hér sé uim mjög alvarlega álkvörðuin Huisseinis að ræða, og hún geti orðið aifdrifar£k. Segir blaðið að TelQ sé róttæfcur hægri sinni og miikill andstæðimigur ákæruiliða Araba. Þá heiflur Yass- er Aralfat, helzti ledðtogi arab- íSkra 'Skæruliða, lýst megnri ó- ánægj'U með Skipan Telils í for- sætisnáðihieirraembætti. Haft er fyrir satt að Araiat hyggist halda til Kairó í næstu viku til að feæra Hussein feoinuinig fyrir þessa ákvörðun hainte. Á þriðju- dag hiafst í Kaíró ráðstefna leið- toga Arabarílkjannia, og mun Araiat 'leggja kvörbun sina fyrir ráðsteimma. — 2 fréttamenn Framhald al bls. 1 bifreilðiinin'i frá Phruom Penh sið- degiis í gaer og ætluðiu til smá- bæjairans Chaimbaik, syðisitu stöðv aæ stjómiairhemsiins við Þjóðbmaiut 2, en vegurinin hefur veirið á vattdi Norður-Víetniama og Viet Cong í nolkkra mánuði. Kúlima- för fundust á biíireiðSininá, seim 'hatfði rekáizt á tré. Kaimibódíu- berimenin heyrðu skotihríð og fumidu bíiimin en sáu ekfei lílkitn í fyrstu vagnia myirkuns. E'kikert blóð vair í bílnuim og virðiast mianiniimir hatfa verið drepndr etftir að þeiir fóru út úr bíiniuim eða voru rekniir úr honium nneð valldi. Fitmim aiðiriir firéttaritarar hiatfia falllið svo ia@ vitað sé í Kam- bádiuist'ríðdinu, 22j>a er salkraalð, ag er tailið al& þeir séu faogair Viet Corag eða Norður-Víietnaim'a. — Noiklkrir aðrir hiatfia verið teikm- ir til famigta og síðarn leystir úr haldi, og vair Seiwadia eimm í þeiim hópi. Hamm hllaut Pufllitzer-verð- l'aun fyrir ljóamynid atf víet- raaimslkri komu o>g börnum hemm- ar á flótta yfir á uiradain skothríð hermiaininia. — Viðræöur Framhald aí bls. 2 imiraam AJjþýðuibamidaiaigsiins lýst því yfiir, að þeár aðlhyil- ist ekki lemiglur ýmsar slkioð- anir, sem þeir héldu friam áð- ur og hafa saigzt veira jafn- aðianmiemm,. Ef þéttia er rétt, ætbu að vera vaxiaradi líkiur á því, að ísliemzfeir jafiniaðiar- irraemm geitd verið í eiinum flofelki. MJöiguieiika á því vilj- utm vdð í Alþýðluflioikíkmium gjainniam kammia." ★ Þá sneri Mbl. sér til Björns Jónssonar, sem er annar af tveimur þingmönnum Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna og beindi þeirri fyrir- spurn til hans, hvort þing- flokkur samtakanna tæki þátt í fundinum í dag. Kvað hann svo ekki vera: „Við mættum á hinum boðaða fundi í dag (þ.e. fimmtudag) en höfum hvorki verið boðnir á fund- inn með þingfiokki Alþýðu- bandalagsins né leitað eftir að taka þátt í honum," sagði Björn Jónsson. — Mundi þingflokkur Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna taka þátt í fundi með þingflokki Alþýðubandalags- ins, ef hann væri til slíks f und ar boðaður? — Við höfum ekki tekið afstöðu til þess, sagði Björn J ónsson. ★ Morgunblaðið ræddi enn- fremur við Karl Guðjónsson i gær og innti hann eftir þvi, hvort hann mundi taka þátt í fundinum með þingflokki Alþýðubandalagsins í dag. Karl Guðjónsson svaraði: — Það er ekkert ákveðið um það. En það er nokkuð augljóst mál, að ég get ekki ffnætt á htanm veiglna (rraiinmiair vinnu. —• Nú hetfur þiraglflolklkur Alþýðubandalagsins breytt af- stöðu Sinni til bréfs þing- flokks Alþýðuflokksins um sameiginlegan fund. Breytir það afstöðu þinni til þing- fiokks Alþýðubandalagsins? — Nei, ekki fyrr en -ég sé, að hann ætli að taka jákvætt á málinu. Þessi afstaða þeirra er tekin, eftir að ég hafði géf- ið mtna yfirlýsingu. Þeir höfðu aðspurðir af mér, sagt, að þeir teldu fráleitt aið avara bréfi Allþýð'utflokks- ins á þairan veg, áð þinigftofefe- ur Aliþýðubanda'lagtánis miuradi fjálla um málið etftir sl. helgi. Þá spurði ég, hvocrt þeir hetfðu ekki getað svarað því, að þedr vænu fúsir tiT viðreeðraa en tóniinn hentaiði ekfki. Það var tallið fráleitt. Þá spurði ég í þriðja liagi: Hvað ætlið þið að gena á hirauim boðaða fuinid artíima. Þvd svaraði en'gimn raema Lúðvík, sem sagðist vena uippteferran,. Hins vegar stóð bíll hans á fuiradartímia ifýrir utan Þóréhamar og hainin uniuin. efcki hafa verið fjarri. Eftir að ég hélt mínia ræðu á miðviikudag fcom Lúðvik að flniálí við Gyltfa og spurði harara, hvont þedr gætu efefei itekáð þátt í viðræðuraum, þótt á öðrum tímia væri Afleiðing af þvi mum veria fuiradurinn á miongiuin (þ. e. í daig). Ég tel því, að molklkuð hafi þeir iært iaf míniu bréfi. ★ Mo rguiníbl aðinu tókst efefei a@ miá samibamdi við Lúðvík Jósepssom, formamn þirag- flolkks Alþýðuibamdalaigisins, í gærlkvöldi til þess að imma hanm eiftir ástæðum fyrir hirarai breyttu afstöðu þing- flofcks hams tll fundarhalds með Alþýðluflokknum. — Nixon Framhald af bls. 1 þeir tvilitri Oldsmobile bifreið, svartri og blárri, sennilega af ár gerð 1966 eða 1967. Báðir eru mennirrair hávaxnir, hvítir og innan við 25 ára aldur. Segiist lög reglah hafa orðið ferða mann- anna vör vegna ábendingar frá ónefndum aðilum. Nixon lét þetta meinta sam- særi ekkert á sig. fá, en hélt á- fram kosningaferðalaginu. — Ferðast lrann um landið til að að stoða ýmsa af frambjóðendum republikana við kosningarnar á þriðjudag í næstu viku. — Gromyko Frajnhald af hls. 1 Heath forsætiisráðherra og Alec Douglas-Home utanrikisráðherra hefðu þegið boð hans um að heimeækja Sovétríkin. Verður síðar tilkynnt hvenær úr þeim heimsóknum verður, em búizt við að það verði á næsta ári. Skömmu eftir komu Gromykos til Auistur-Berlínar var tilfeynint þar og í Bonn að á næstuinni hæf ust nýjar viðræður fulltrúa A- og V-Þýzkalands, sem miða að því að bæta sambúð ríkjamna og draga úr spennunni í Evxópu. Fyrr á þessu ári áttu þeix Willy Brandt kanslari Vestur-Þý2íka- lands og Willi Stoph forsætisráð- herra Austur-Þýzkalanda tvemn- air viðræður og voru það jaín- framt fyrstu viðræður leiðtoga þessara tveggj a hluta Þýzfea- lands. Ekki fylgdi það tilkyran- ingunni hvenær nýjar viðræður hefjast, né heldur hverjir taka þátt í þeim, en hins vegar hefur verið borið á móti því að hér verði um nýjar viðræður þeirra Bra.ndts og Stophs að ræða. Próf í bifvélavirkjun verður haldið laugardaginn 7. nóvember. Umsóknir berist formanni prófnefndar fyrir miðvikudaginn 4. nóvember. PRÓFNEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.