Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1970 7 Á kafi í síld! Og: þá er blessuð síldin aftur farin að stinga upp kollinum, og eins og fyrri daginn er niargt undir henni komið, samanbei gamla orðtakið á Siglufirði: „Det kommer an paa silla.“ Vestur í ísbirni var þessi mynd tekin í vikunni af Sv. Þ. og þarna er keppzt við að salta, leggja neðstu lögin, og réttnefni mynd- arinnar er auðvltað: Allt á kafi í síld! ÁRNAÐ HEILLA Þann 10.10. voru gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þor steinssyni ungfrú Ingiborg Lyndberg og Bjarni Pétursson. Heimili þeirra er að Ölduslóð 32 Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7 Hf. 17 október voru gefin saman 1 Landakirkju af séra Þorsteini Lúther ungfrú Hjördís Sig- mundsdóttir, Langagerði 86, Reykjavík og Kristinn Waag- fjörð, Kirkjuvegi 14, Vestmanna eyjum. Heimili þeirra er fyrst um sinn að Kirkjuvegi 14. Ljósm. Óskar Björgvinsson, Vestmannaeyjum. Þann 26.9 voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafn arfirði af séra Braga Benedikts syni ungfrú Ólína M. Jónsdótt- ir og Steinn Sveinsson. stud phil Heimili þeirra er að Slétta- hrauni 27 Hf. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7 Hf. Laugardaginn 19. september voru gefin saman í hjónaband í Langholtskirkj u af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú GAMALT OG GOTT Kvöldvisur (Eftir almanaki 1870). Kvölda tekur, sezt er sól, sveimar þoka um dalinn komið er heim á kviaból kýrnar féð og smalinn. Dagrinn líður, dimma fer, dregst að nóttin svala; myrkrið gerir mér og þér marga byltu fala. Kvöldúlfur er kominn hér, kunnugur innan gátta, sól er runnin sýnist mér, senn er mál að hátta. Spakmæli dagsins Eirtrt sinn bað ung nunina heilaga Teresu að skýra' fyrir sér, í hverju sanmur heilagleiiki væri fóllginn. Gerði hún ráð fyrir að heyra sagt frá undursamlegum fyrirburðtum. Þess í stað tók hin helga abbadís ha-na með sér í klaustur nokkurt, sem hún hafði nýlega stofnsett. Mánuðum saman átti nuinnan þar í höggi við alls konar óþægindi, erf- iðleika, vonbrigði, ósigra og strit. Seinast stóðst hún ekki Lengur mát ið og spurði, hvenær hún fengi svarið við því, hver væri hinn sanni heilaglieiki. „Heiliagleiki?" sagði hin héilaga Teresa. „Hann er sá að uimfoera mieð kærleika og þolinmæði llífið, sem við lifum hérna í klaiustninu." — A. Maurois. María Inga Hannesdóttir og Ól- afur Halldór Georgsson. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. 10. október s.l. voru gefin saman í hjónaband i Akureyrar kirkju ungfrú Sigriður E. Hreið arsdóttir ritari og Einar Guð- bjartsson bólsturgerðarnemi, Meistaravöllum 7, Reykjavík. Filman Ljósmyndastofa Hafnarstræti 101 Akureyri. Laugardaginn 19. september voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Svan- hvít Kristjánsdóttir, Bjamhóla- stíg 24, Kópavogi og Guttorm- ur Rafnkelsson, Höfn Homa- firði. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suðurveri. PRESTOLITE rafgeymar, alter stærðir í aH ar tegundir bíte. Lang ódýnastir. NÓATÚN 27, sími 2-58-91. VÖN STÚLKA ósikaist tíl afgreiðslustairfa. A og B bakaríið, Dalbraut 1, sími 36970. EIKARPARKETT, löikk og tistar. Byggir hf., sínrri 52379. ENSK OG KlNVERSK gólfteppi, venð og sýnishom fyrirtiggjaindi. Byggir hf., símii 52379. HNOTA NÝKOMIN 1,5 og 2 tomimu þykktir. Byggtr hf., sími 52379. UNGLINGSSTÚLKA ÖSKAST til að gæta þrigigja ára barms í Vesturbæmuim meðan móð- inirn vinnur úti. Upplýsingar í síma 19393 eftir kt. 3 i dag. VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN HF. er nú i Auðbrekku 63. Simi 42244. Var áður að Lauga- vegi 178. GUFUBÖÐ, kompiett, ofnar og klefar. Byggir hf„ s»mi 52379. PORTUGALSKAR vegg og toftplötur, 4 og 6 mm. Byggir hf., sími 52379. VÆNTANLEGT Thailaod Teak og Fílafoeins- strandar Mahogny. Pantið sem fyrst. Byggir hf„ sími 52379. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Dillkakjöt, 2. verðflokikur, nýtt haikk frá 159 kir. kg, ný dilikasvið, 55 kr. kg, 10 hausar 490 kr. Kjötkjallarinn, Vesturbraut 12 Hafnarfirði. IBUÐ óskast 2ja—3ja herb. ifoúð óskast á teigu i Hafnairfirði eða nágr. Uppl. í símuim 92-8633 milHi ki. 8—4 e.'h. en á öðrum tímuim í s. 92-5223. Watter Prentice. BARNGÓÐ OG AREIÐANLEG stúlika eða kona óskast til að gæta þriggija mán. barms frá ikl. 8—3 e.'h. fimim daga vikunmar. Þarf helzt að geta ikomið 'heiim (Leifsg.). Uppl. í síma 20549 e. h. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatúni 27, sími 2-58-91. ALLT MEÐ EIMSKIP A næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Tungufoss 5. nóv. Fjallfoss 21, nóv. * ROTTERDAM: Skógafoss 30. október Reykjafoss 12. nóv. Skógafoss 19. nóv. Fjallfoss 20, nóv, * Dettifoss 26. nóv, Reykjafoss 3. desember FELIXSTOWE/LONDON: Skógafoss 31. okt. Tungufoss 6. nóvember Reykjafoss 13. nóv. Skógafoss 20. nóv. Dettifoss 27. nóv. Reykjafoss 4. desember HAMBORG: Skógafoss 3. nóvember Reykjafoss 10. nóvember FjalWoss 17. nóvember * Skógafoss 24. nóv. Dettifoss 1. des. Reykjafoss 8. desember HULL: skip um 20. nóvember LEITH: Guílfoss 6. nóvember Askja um 27. nóv. NORFOLK: Brúairfoss 10. nóvember Goðafoss 20. nóvember Selfoss 4. des. Brúarfoss 22. desember KAUPMANNAHÖFN: GuHfoss 4. nóvember Hofsjökull 6. nóvember Lagarfoss 10. nóvember Bakkafoss 13. nóv. * Guilfoss 18. nóv. Tungufoss 27. nóvember Gul lfos s 2. d es. HELSINGFORS: Baikkafoss 12. nóvember GAUTABORG: Hofsjökull 7. nóv. Lagarfoss 12. nóv. * Bakkafoss 16. nóvember skip 23. nóvember KRISTIANSAND: Hofsjökull 9. nóv. Lagairfoss 14. nóv. * Bakkafoss 17. nóvembeir skip 25. nóvember GDYNIA: Laxfoss 14. nóvember skip 2. desem'ber KOTKA: Laxfoss 12. nóvember * WESTON POINT: Tungufoss 2. nóveimber Askja 9. nóv. Askja 23. nóv. Skip, sem ekki aru merkt með stjörnu iosa aðeins i Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og Húsavík. flntik fotohengi (stumptjener) einnig stór bókaskápur, þrísettur með gleri og gömul kista með kúptu loki. Danskur skenkur með skúffum (frá Peremmente). Upplýsingar i sima 11292 eftir kl. 6 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.