Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 Fa BÍLALEIOAX lAJTt- L ■ ‘ i j ^ 22*0*22* I RAUDARÁRSTÍG 3l| BILALEIGA HVBRFISGÖTU 103 VW Senrfiferðabifrei4-VW 5 mamra-VW s»e(n«ag» VW Jmima-læiiiraver 7mann3 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sím/14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. MYNDAMÓTHF. AÐALSTHÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERD SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25S10 FÆSTUM LAND ALIT Sex ferskar, aölaðandi ilmtegundir og mildir lítir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svífa á vængjum draumana yfir burkna iundum blómskrýddra dala, þar sem léttur andvari skógarílms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny , og draumar yðar rætast. Ó. JOHNSON & KAABEHI' 0 Vill trelsi, en ekki rit- skoðun „Tilvonandi biógestur“ skriifar: „Á að rítskoða efni fyrir fuU- orðiið fólk? Vegna tilrauna til að hefta sýningar á mynd þeirri, sem Hafnarbió sýntr i*m þessar mundir eru menn farnir að veita þessari spurnirtgu fyrir sér í fullri aJvöru, Fyrir skömmu var einnig reynt að hefta sýningar á ann- arri mynd með ofbeldi. Sú mynd var aýnd í Austurbæjar- btói og fjallaði um hernað. í Rússlandi eru bókabönn. Nóbelsverölaunahafar fá ekki bækur sínar gefnar út, eða þaer eru ritskoðaðar. Hér er líka ritskoðun og þókabönn: Bókin „Den röde rubin“ féll ekki í sanekk yfirvalda, sem komu í veg fyrir útgáfu henn- ar á símtm thna. Hópi manna tókst líka að koma í veg fyrir, að fólki fengi að sjá Keflavík- ursjónvarpið. Samrýmist það hugmyndum manna uim lýð- ræði, að hægt sé að segja við menn: „Ég skal ráða því, hvað þú lest og hvað þú sérð? Ekki hef ég séð hina umræddu mynd í Hafnarbíói og felli þvi engan dóm um hana að öðru leyti en því, að ég felli mig ekki við ritskoðun á efni fyrir fullorðið fóík. í Hávamálum er mönnum gefið það heilræði að vera gaetnir í meðferð valds. I»að ættu þeir að hafa í huga, sem ráða yfir þvingunarlögum til að stöðva kvikmyndaisýninrgar og banna bækur. Að iokum langar mig að segja stutta sögu, sem Vestur- Þjóðverji sagði mér. Hann aetl- aði að heknsækja móður sína, sem bjó i Austur-Þýzkalandi. I»ess var ekki kostur nema niokkra daga um jóKn, en þá var hlið haft opið á Berlinar- múrnum. Hann hafði meðferð- is böggul til hennar, sem í voru föt og ýmsir smáhlutir. Áður en hann fór að heiman, tók kona hans blað, sem hún hafði lokið við að lesa, og lét í pakk- ann. Þetta var „róimanblað“ eða ástarsaga. „Þetta lesum við ektki hér,“ sagði tollvörðurinn við Berlínarmúrinn, um leið og hann tók blaðið úr pakkan- um. — I lýðræðisríki eiga menn að hafa frelsi, svo fraimarlega sem þeir geta ekki gert öðruim iilit með því, en lágmark er það, að menn geti séð og lesið það sem þeir vilja. Tilvonandi biógestur.“ 0 Seinleg söfnun ,Bókasafnari“ skriifar (-— hann er ungur að árum) : „Beykjavík, 30. okt. 1970. Mikilsvirti Velvakandi! Þökk sé þér og þímum likum, þar sem venjulegt almúgafólk Verksmiðfuhús — Lóð 1000-1500 m2 1000—1500 ferm. verksmiðjuhúsnæði óskast, helzt á jarðhæð, — eða byggingalóð. Tilboð, sem farið verður með sem trúnaðar- mál sendist Mbl. fyrir 28. nóvember merkt: „6225“. PHILIPS KAFFIKANNA PHIUÞS 5 bollar af ilmandi kaffi, tilbúið á örfáum mín- útum — á algjörlega sjálfvirkan hátt VERÐIÐ?? Lægra en þér haldið. PHILIPS KANN TÖKIN ATÆKNINNI getur komið kvörtunum sínum á framfæri. í þetta sónn (og líklega mætti bæta við: í þetta eina sinn), er ætlun mín að hafa nokkur orð um bókaút- gáfukerfið hér í Iandinu. Sé bókaflokkurinn uim Dag- fínn dýralækni tekínn sem dæmi, þá er útreikningurinn á þessa leíð: BókctHokkurinn samanstend- ur af tólf bókum, sem koma út á tólf árum (ein bók á ári), og þá verður sá drengur, eða sú stúlka, sem ætlar sér að lesa allar bækurnar, eða safna öll- um fLokknum, vesgú að vera tólf ár að því. Sé bann eða hún ellefu áira, þegar fyrsta bókin kom út, þá verður bún eða hann tuttugu og þriggja ára, þegar flokkunnn. er fulltalhm. Og annaið dæmi, sem er nú víst öliu skemmtilegra: Frank og Jóa-bækumar, sem börn og unglingar lesa með mesíu ánægju, eru gefnar út á ís- Ienzku tvær og tvær, ef ég man rétt, alveg eins og Bob-Moran- bækaroar, Þær eru orðnar upp undir fimmtíu, ef efcki fieiri, og sá, sem byrjar tíu ára að safna Frank og Jóa-bókunum, verður orðinn að minrasta kosti þrjátíu og firmm ára, þegar flokkurinn er búirm, og jafnvel enn eldri, því að ég las í Vísi um daginn, að ný bók væri komin út um þessa pilta, og varla fer höfundurinn að hætta að skrifa um þá Frank og Jóa í bráð. Þetta voru nú tvö dæmi, dæmi, aem eru okkur anzi nær- tæk nú. Að lokum vil ég að- eina spyrja að því, af hverju er ekki hægt að gefa svona bókaflokka út í hluitfallinu ein bók á márauði, eins og gert gr á Norðuiriöradum? Þar er bóka- útgáfu jafraað yfir árið, og ekki veit ég betur, en að það taafi reynzt prýðwlega, bæði fyrir út- gefendur og kaupendur. Hafið þetta í huga, bókaútgefendur góðir, og reynið jafravel að fara eftir þessu. Bókasafnari.“ ^ Síðdegissýningar í leikhúsum fyrir börn „Kaeri Velvakandi! Væri nokkur Iolö, að þú vildir koma eftiriarandi á fram- Þjóðleikhúsið hefði sýningu á „Pilti og stúlku“ einihvem sunnudagi'nn kL 3 síðdiegis, og þá jafnvel á lægra gjaldi held- ur en á venjulegum sýninguöi fyrir barnaskólakrakka? Ég veit, að fjöirraargir krakkar taafú mikinn áhuga á að sjá þetita ia- leazka leikrit, en foreldra>r híka við að greiða fullt verð fýrir þau, og eins að láta þa« fara svo seirat á leiksýniragu, sem kl. 8 er. Sú þjónusta leikhúsannia að gefa skólanerrt- endum framhaldsskólannia tæki færi á að sjá leiksýnmgar vtð vægara verði en almennt eir er alveg prýðileg, — en gam- an væri, ef hægt væri að hafa síðdegisskólasýnmgar fyrir t.d. 10, II og 12 ára krakka. Með kærri kveðju. Móðir.“ 0 Tillaga, sem segir sex Arngrímur Sigurðsson skrif- ar: "Reykjavfk 7. nóvember 1970. Hr. Velvakandi: Vilduð þér vera svo góður að koma eftirfarandi á framfæri: 1. Sexundi. Það virðist ekk- er vit í því að láta raðtöluna af frumtölunni sex vera ”sjötti“, þ.e. að hafa sama stofn og í raðtMuimi ”sjöundi“. Rað- taian á milli ”fimmti“ og ”sjö- undi“ ætti að vera ”sexundi“. 2. Tilvitnunarmerki (”gæsa- lapprr“) ætti alltaf að setja of- an við tínu. Það er engin ástæða til að hafa þetta merki neðan við linu í upphafi til- vitraunar, era ofan við línu í lok tklvitnunar. Á ritvélum er þetta merbi eiraungis afan við lxrau og taefur ekki valdið vand- ræðum. 3. Bókstafinn ”z“ aetti að leggja niður, nema e.t.v. í orð- um, sem tekin eru upp í í»- iensku úr öðrum málum, þar sem ”zu var ' í orðinu, t. d. benzín. Ótrúlegur fjöldi ís- lenskumanría telúr ”z“ með öllu óþarfan bókstaf í íslensku. Það kemur t.d. mörgum undar- lega fyrir sjónir að vera að skrifa orðið bestur ”beztur“, af því að það er ”t“ í miðstigi orðsins. Setan er að vísu ekki toriærð, en fyrir hverja var hún tekin upp? Virðingarfyllst, Arngrimur Sigurðsson, Háaleitisbraut 50, Reykjavik.“ færi? Gæti ekki komið til mála, að -/9” • ‘V SOKKABUXUR Oskadraumur allra kvenna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.