Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 23
MORGÖNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBBR 1970 23 Rússiand: Gy ðingar skrif a Edvard Hambro New Yarfc, 21. nóv. — NTB. fSRAEL afhenti í gær Edvard Hambro, forseta AUsherjarþings ins, bréf frá 291 Gyðingi í Sov- étríkinu Georgin, þar sem þeir biðja nm hjálp til þess að kom- ast tii ísrael. í bréfi síniu segja Gyðinigariniir, að eina framtíðm, sem bíði barna þeirra, sé sú að þau verði oeydd tKL að aðlaga sig sovézlou þjóðféilaigi. „Við segjuan eins sterkt og við getuim: Við æ9kj- uim eklki slíkrar aðHagumair," seg- iir í bréfinu. Gyðingarnir leggja áiherzlu á að óskir þekra um að yfirgefa Sovétrikin séu í fyllsta samræmi við sovézk lög, og við hugtökin um mamnréttiindi og réttilæti, og sé því efcki hægt að túllka bréf þeirra á þamm veg, að það sé fjamdsaimiegt Sovétrfkj'umum. Aðalfundur Nord- manslagets á íslandi ABALFUNDUR Nordmanslaget á fslandi var haldinn í Norræna húsinu 5. nóvember sl. Á fund- inum var kosin ný stjórn og skipa hana: Formaður Else Aass, varaformaður Hróbjartur Ein- arsson, gjaldkeri, Arne Jakob- sen, ritari, Þorsteinn Ingi Kragh og meðstjórnandi Lars Langáker. Varamenn voru kosnir Torunn Sigurðsson og Sofie Markan. AUinmrgiir féLagar sátu fumd- imm og vair látin í ljós ánægja með hina miklu fjöLgun féliaga á árimu, en aðalástæðam fyirir fjölguninni var nýbreytnin sem telkin var upp á sl. ári, að bjóða vinium Noregs að gamga í Nord- manslaget. — Fréttaritari. — Útflutningur Framhald af bls. 24 rífcin, en þau hafa keypt af okk- ur 13.500 tionn fyrir u.þ.b. 500 milljónir króna. Þriðja í röðimni er Bretlamd, en þamgað hefur ver ið selt fyrir 70,4 mMjóniir, en síð- an koma Tékkóslóvakía með 53,7 miilljónár og V-Þýzkaland með 44,5 milLjónir. TiiL ÁstraJiu hefur verið sel't fyrir 28 miLljónir. FRYSTUR HUMAR Annar verðmætasti liðurmm I útflutningi frystra fiskafurða er f/ry.stur humar, sem í ár hefur verið seiidur fyrir 271,8 milljónir eða nær 800 tonn. Er hér um tateverða aukningu að ræða, þar sem frysitur humiar var i fyrra á sama titma seldur fyrir 193,8 miiljónir eða 590 tonn. Að verð- mæti tiil er þetta um 40% aukn- img. Bandaríkin hafa keypt mest af þessum frysta humri, en þangað hefur hann verið seldur fyrir 182,6 miiiijónir króna. Mun hann aðallega seldur ti;l hótela og ým- iss konar stofnana í Bandaríkjun um. Þá kemur Italía með 55 millljónir og Sviss með 13,5 millj- ónir. Bezt verð fæst fyrír hum- arirnn í Bandaríikjunum og á Italíu. Tii Bretlands og Lichten- stiein var selt fyrir 7,7 milijónir tál hvons lands. HEILFRYSTUR FISKUR Heilfrystur smáfiskur var ffluiftur út fyrir 158,5 milijónár króna á fyrstu 9 mánuöum árs- ins og fer langmest af þeirri vörutegund tii Sovétrlkjanna eða fyrir 112,8 miiilljónir króna. Næst er Bretlamd mieð 23,8 milljónir. 1 fyrra á sama tkna mam út- ffliutningur heilfrys'bs fosks 128,4 miiljón'uim. FRYST EÆK.IA Á þessu tiímahili hefur fryst rækja veríð selid úr landi fyrir 120,9 mffljónár króna. Er þetita um 50% auikndng frá því í fyrra, er útflutiningur raam til septem- berloka 78,6 milljónum króna. Fryst ræfcja er aðaliega flutit út til NorðurLandanna þriggja, Nor egs, Svíþjóðar og Danmerkur, svo og til Breöands. Br Bret- lamd stærsti kaupandinn fyrir 41.7 miLiijóniir, þá Noregur með 35.7 miILjónir, Svíþjóð 31,8 máJILjónár og Dammörk 10,4 millj- óniir. 1 þessum Löndum mun rækjan ýmist sel/d tiii neyzlu eða frekarí vinnsiu. FRYST HROGN Fryst hrogn hafa í ár verið flutt út fyrir 82,3 milljónir króna. Þar af til Danmerkur fyrir 43,6 milljónir, Bretlands fyrír 16 miMjónir og Svíþjóðar 11,4 milijónir. í fyrra var út- flutiningsverðmæti frystra hrogna á sama tíma 57,3 mfflj- ónir. FRYST LOÐNA Loks er þess að geta, að fryst löðna hefur verið flutt úr á ár- inu fyrir 9,3 miMjónár króna og er Japan einá kaupandi þessarar vörutegundar. Er hér um rúm- lega 1000 tonn að ræða og nokk- ur aukminig frá þvi í fyrra, en þá var fryst loðna seld fyrir 6 milljónir. Þetta er meirihlut- inn af útflutniingi okkar til Japan í áx, sem alls nemur 14 milljónum króna. Sýna förðun og haustliti í DAG kl. 15 efnir Félag ís- Lenzkra snyrtLsérfræðiniga til skieimni'tuinar í dansskóla Her- manns Ragnars. Þar verður sýnd förðuin fyrir konur á ýmsum aldri og einnig förðun í sam- bandi við þá haustliti sem etfst enu á bauigi í fatnaði. Þá verður eiranig kaiffi á boðstóliuim, happ- drætti og kynning á vörumerkj- um. 70 félagar eru starfandi í Félagi íslenzkra snyrtisérfræðinga. Athugasemd VEGNA viLLu í frétt bLaðsins um Bjöpgvin ÓLafsson, sean faminst látinm í Óskjuihlíð fyrir fáum dögum vild bLaðið taka fram að Björgvin var 57 ára gamaM og Lætur eftir sig konu, dóttiur og son. Spreng- ingar í Lissabon Lissabon, 20. nóv. NTB. EINN maður beið bana og fjór- ir særðust er þrjár sprengjnr sprungu í höfuðborg Portúgals árla í dag. Sprengingarnar urðu fyrir utan bandarísku Menning- armiðstöðina, sem er rétt hjá bandaríska sendiráðinu í ntið- borg Lissabon, við lögregluskóla einn og á hafnarsvæðinu. Maðurinn, sem beið bana, tætt ist allur í sundur og er talið að hann hafi annað hvort verið að koma sprengjunni fyrir eða fjar lægja hana er hún sprakk. Af fjórum slösuðum eru tveir Lög- reglumenn, og tvær konur. Þau særðust öll í sprengingunni við bandarísku Menningarmiðstöð- ina. Við sprengingarnar brotnaði mikið af rúðum og Menningar- miðstöðin sjálf skemmdist nokk uð. Ekki er fylliiega kunnugt um skemmdir á Lögregluskólanum. 26. október varð sprenging um borð í portúgalska flutningaskip inu „Cunene" er það var i höfn í Lissabon. Neðanjarðarhreyfing, sem kallar sig „Vopnaðar bylting araðgerðir", hefur haldið því fram, að hún hafi staðið fyrir því sprengjutilræði. Sprengingin i höfninni í dag varð rétt við skip, sem er í ferð um milli Lissabon og nýlenda Portúgal í Afríku. Prófkjör Alþýðu- flokks í Reykja- neskjördæmi Alþýðublaðið skýrði frá því i fyrradag, að efnt yrði til próf- kjörs á vegrum Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi dagana 5. off 6. desember n.k. um skipan framboðslista flokksins í kjör- dæminu í næstu þinffkosninffum. Kosningin verður bindandi fyr- ir 3 efstu menn í prófkjörinu, fái þeir 50% atkvæða eða þar yfir. Rétt til þátttöku í prófkjörinu hafa flokksbundnir Alþýðuflokks menn í kjördæminu svo og stuðn ingsmenn flokksins. Frambjóðendur í prófkjörinu eru þessir: Óskar Halldórsson, fram- kvæmdastjóri, Garðahreppi, Stefán Gunnlaugsson, deildar- stjóri, Hafnarfirði, Jón Ármann Héðinsson, alþm. Kópavogi, Hauk ur Ragnarsson, tilraunastjóri Kjalarnesi, Karl Steinar Guðna- son, kennari, Keflavik, Ragnar Guðleifsson, kennari, Keflavík, Magnús E. Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri, Kópavogi, Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur, Hafnarfirði, Haukur Helgason, skólastjóri, Hafnarfirði, Sævar Árnason, oddviti, Grindavik. Auk þess geta kjósendur bætt við tveimur nöfnum á kjörseðil. Eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. hefur Emil Jónsson, utanríkisráð herra, sem skipað hefur 1. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykja neskjördæmi ákveðið að gefa ekki kost á sér á ný. Þetta er fyrsta prófkjör, sem fram fer á vegum Alþýðuflokksins. Lunokhod fór 82 metra leið - m.a. niður í „fremur djúpan gíg“ Moskvu, 20. nóv. — AP TUNGLVAGNINN sovézki lagði enn upp í ferð um „Regnhafið“ á tunglinu í dag, og fór yfir lág ar tunglhæðir og „fremur djúpan gíff“, að þvi er sovézka frétta- stofan Tass greindi frá. Eftir að hafa lokið þriðju könnunarferð sinni umhverfis tunglfarið Luna 17, nam tunglvagniim, Lunokhod 1, staðar í um 125 metra fjar- lægð frá tunglfarinu. Að vanda sagði sovézka frétta- stofan aðeinis frá því, að verk- efni tuglvagnsins í dag hefði ver ið „vísinda- og tæknilegs eðlis“ og hefðu þau tekizt vel. Tunglvagninn fór í dag alls 82 metra, og sendi frá sér sjónvarps myndir af yfírborði tuniglsirts og tunglfarinu sjálfu, sera flutti vagninn til lendingar á tunglinu sl. þriðjudagsmorgun. Síðustu fregnirnar af Lunok- hod benda til þess að tilraunin í dag hafi verið svipaðs eðlis og tilraunir þær, sem gerðar voru með vagninn á þriðjudag og aft ur í gær, fimmtudag. Tass sagði að starfsemi Lunokhods í dag hefði staðið í 4 klst. og 25 mín. — Tæknisafn Framhald af bls. 24 safni í sambandi við fornminja- safn. Benti hann á i þvi sambandi að bíllinn hefði gjörbreytt sam- göngum á Islandi og æskilegt væri að eiga þau tæki sem sýndu þróunina 1 þessum efnum. Til dæmis er til hérlendis fyrsta og eina flugvélin sem smíðuð yar á Islandi og fékk loftferða- leyfi. „Þessa vél verður að varð- veita,“ sagði Þór. Þá má geta þess að Byggðasafn Vestmanna- eyja á fyrstu flugvélina, sem flogið var á til Vestmannaeyja, en henni flaug Agnar Koefood Hansen á sínum tima þangað. Þór gat þess að Þjóðminjasafn ið ætti aðra vélina sem kom til landsins og var sett í fiskibát, en fyrsta vélin, sem var alveg eins, sökk með því skipi sem hún var í. Þá má nefna að á slíku tækni- safni er staður fyrir þær eimreið ar sem til eru hérlendis og ýmsar aðrar merkilegar vélar sem koma við þróunarsögu á Islandi. Þór kvað stofnun tæknisafns brýna nauðsyn til þess að ekki færu forgörðum vélar og tæki, sem skiptu máli í atvinnusögu Islands og uppbyggingu. Lunokhod er knúinn sólamaf- hlöðum, og mun brátt hverfa inn í hina 14 sólarhringa löngu tungl nótt, þegar frostið fer niður í 150 stig C. Ekki er vitað hvort vagn inn hefur nægilegt rafmagn til þess að halda tækjakosti -sínum í lagi, en þeir, sem með þessum málum fylgjast á Vesturlöndum, telja hugsanlegt að Lunokhod 1 geti hafið störf að nýju er sólin kemur aftur upp á stað þeim á tungllnu, er hann er staðsettur á. — Sólness Framliald af bls. 19 ir ekki inn í manninn, gerir að- eins meira úr yzta borði hans. Og það gerði ekki skiljanlegt hvers vegna hann fór að kliára upp í turninn. Hilda Wangel, leikinn af Kristbjörgu Kjeld, er kannski sú persóna verksins, sem ber mest einkenni þess tíma, sem verkið er skrifað á. Fyrir bragð- ið er hún nútímamanni óskiljan- legust. Hressileg stúlka, gengur gjarnan í fjöll, fersk og blómleg. Kannski týpan, sem var í tízku hjá körlum eins og Ibsen vel fyr- ir aldamótin. Og ugglaust þá staðið fyrir ýmislegt, sem við táknum öðruvísi í dag. Ég fyrir mitt leyti skildi þessa Hildu Wangel ekki. í þá persónu, sem leikstjórinn og leikkonan hafa skapað saman, vantar eimhverja stiærð til að gera hana trúlega. Þessi Hilda Wangel er elskuleg stúlka, svo elskuleg, manmeskju- leg og góðleg, að það er erfitt að trúa upp á hana þessu kulda- lega éuformi, að taka mann frá konu, sem hann er búinn að vera giftur lengi o.s.frv. Hún hlýtur að eiga að vera töluverður demón, töluvert brjáluð, ef svo mætti segja, eða kynbomba, helzt hvort tveggja. Hálftryllt Lollita: hún þarf að geta ært Sólness, ef maður trúir þvi ekki að hún hafi ært hann, þá er þetta klifur hans hlægilegt. Og auð- vitað hefur Ibsen meint það, það var bara sagt öðruvísi á hans tímum. Gísli Halldórsson lagði ekki í það að steypa Ibsen af stallinum, dusta af honum rykið og skoða vel framan i hann — og sjá þar „allt hið blinda æði, sem elur jarðlíf vort“: girnd, hatur, lif- andi dauða, sjálfskvalalosta og ýmislegt fleira skemmtiitegt. í stað þess lagði hann krans á fót- stallinn. Þorvarður Helgason. FYRSTA LISTRÆNA BÓKIN, SEM REYKVÍKINGAR EIGNAST UM BORG SÍNA. BÓK, SEM REYKVÍKINGAR MUNU GEFA VINUM SÍNUM HVAR SEM ER INNANLANDS OG UTAN. REYKJAVIK HEIMSKRINGLA Sérútgáfur á fjórum tungumálum: íslenzku, ensku og þýzku. Reykjavík fyrri daga — RéfH vorra daga —. Listræn og nýtízkuleg bók, sem^ í Ijós ýmis sérkenni Reykjavíkur, sem fáir hafa tekið eftir áður. Lifandi bók, segir því meira, sem menn skoða hana betur. Höfundar: Björn Th. Björnsson: texti. Leifur Þorsteins- son: Ijósmyndir. Gísli B. Björnsson: teiknun. Fæst í öllum bókaverzlunum. Pantanir sendist til Máls og Menningar, Pósthólf 392, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.