Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUK 22. NÓVEMBER 1970 Þorsteinn Ólafsson áttatíu ára VIÐ norðanverðam Breiðafjör® iafígiur eim fegui-sta sveit þeasa iamds, BarGaströndim og eru tak- marfk Ihemmar að aiustan Kjáltoa- fjörðiur em að vestan Stálfjali vesta;st á SiglumesheiBium. Þessi svieit liggur vei við aóiu emda vomar þar otftast lyrr em í þeim sveitum sam liggja niorðan fjall- í Yiri-MiðMíð sem er vestam til á miðri Bar@asfcrömd íæddist Þwsfbeimin Óilaísson 23. nóvem- ber 1890. Somiur hjánamma Krist- ínar Sveénsdóttir og Ólatfs Sveinssonar sem þar bjuggu á síðuisptiu ánatugium 19. aldar og nio3ítouð frtam á þessa öld. Ytri-MiðWið var freimiur tttM jörð em grasgiefin ag búin voru ekfci stór í þá daga, það þunfiti því a® halda vel á til þess að aOlir igæibu fccxmizt til nokkurs þrostea. Þorsibeiinin ólst upp i stórum systteinahópi þar seim allir lögð- ust á eátt við að hjálpa til er afLdurJ og fcraftar leyfðu. Þor- steinm Óttafssom bjó fyrstu bú- sfcaparár sín í Innri-Miðhlíð. Það vax lítil jörð eins og alHar jarðir á útströn/dinmi voru og eru reyndar enm í dag nema hvað ræfctum hefur fleygt fram og tún því stæfctoað á seinni árum. Við sem nú erum toommir á miðjam aldiur emum vel minnugir þess, hve efruahagur bæmda var þcrömigur á þessum árum. Rækt iin í jþeirri merkingu sem við þe&fcjum mú var maiumast byrjuð þá, og búin því flest mjög smá. Úr 'þessu reyndu bændur að bœta með því að sækja björg til sjáv- arins þegar þess var raofctour fcostur firá búskaparömmum. Inmri-Miðhlíð hatfði ekfci verið í byggð um mörg ár hettdur nytj- uð frá anmiarri jörð, er Þorsteion flutti þangað. Það var því mikið átak fyrir einjTkja sem var að byrja búskap að byggja þar allt upp þótt það væri að vísu gert að þeirmar tíðar hætti og því efni sem jörðin sjálf lagði til og bóndinm var snillingur að hlaða úr þvi etfni landsdns þammig að veggimir hans von eins og íagurt listaverk. Þorsteinn kvænt ist umgur hinmi mestu myndar- og ágætiskonu, Guðrúnu Finnboga- dóttur ættaðri úr Amartfirði. Hún var ljósmóðir á Barðaströnd á þriðja tuig ára og fórst það starf úx hemdi með miklum ágætum, emda var það aJmannarómur sð hún hefði læfcnishemdur. Þorsteinm og Guðrún eigmuð- ust fjölda barna og lifa 11 af þeim. Þau eru öll búsett í Barða- strandarsýsiu ruema einn sonur sem býr í Kópavogi. Getur hver sagt sér sjálfur að erfitt hefur það verið að koma svo Stórum barnahópi til þrotska og iraaninidóms, sem raum ber vitmi á einmi af mimnstu jörðum sveit- arinnar, og hluitur ioonunnar I því etfni betfur efcki verið minmi en bómdaras. Það þarf mifcla út- sjónarsemi og dugrtað ásamt ein beittium vilja til þess að koma upp evo stórum barnahópi á önreytisfcoti aem Xnmri-Miðhlíð var í þá daiga. Guðrún sinimti j affn- fnamt umtfangsmildu Ijósmóður- starfi í sveit sem Skilaði nýjum þjóðfélagsþegnuim til viðhaiLds þjóðmeiðmum í ríkara mæli em nokkur önmiur sveit gerði á þeim árum. Þegar Þarsteinn var orðinm miðialdra maður fluittist haran að L.itíu-Hlíð, sú jörð er nokfcuð austar á strömdinmi. Það er að mömgu leyti góð jörð með mifcla mögu'ledfca til túnræfctar, þar býr hamm nú í féttagi við son simm Jóhamm. Mjfclar umbaetur hafa þeir feðgar gemt á þeinri jörð. Byggt ÖU hús upp að nýju úr Sbeinsbeypu og ræfctað upp stór- ar spi'Mur sem eru um 20 simn- um stærri em túmi® var er þeir tófcu við því. Þorsteinn er mikill friðsemd- arsmaðúr og óáieitirtn um hag ammarra, em hamn var öruggiur, traiustur og hjálpsaimur eff til harus var leitað, og ávaillt tilíbú- inm til aðsbóðar etf hjálpar var þörf. Vegraa eðliskosiba hans og öruggmar Skapgerðar fcoamst hamn elkfci hjá því að sinna störfum fyrir sveitantfélagið. Hann var iarðagæzliumaður í möng ár og fónst það stiarf úr hemdi með þeám ágæbum að eigi mium hafa vamitað fóðiur bamda búpenimgi á Barðiaisitrörad á þeim árum er baran simniti því StarffL. Meðhjélp- ari og hringjari í Hagakirfcju var hanm uim lamgiam tfaraaL Kjöt- matsmiaður viar bamn á Barða- strönd og rétftarstjári við aðal- skilaréttf Vesturstramdiarinnar um lamigt áraibil Þorsteinn hefur verið mieð tryggustu stuðnings- mönnum S j álfstæðisflokksins i B arða'strandarsýslu og stutt framlbjóðendur þess flófcks allt fná Hátooni í Haga til þeirra unlgu manrua sem nú sikipa þing- maranssæti fyrir SjálÆstæðis- fMckinn í því kjöndæmi. Enigimn 'skyldi halda að það hatfi vetrið létft verfc að koma upp iraömgium börmium á lítilli jörð á þedm ánum er emgiar voru trygg- imgar og bætur eims og nú tíðk- ast. Það þurfti að halida vel á og nýta hverjta sturnd sem gatfst, tifl. þess að búa í haginm fyrir fcomiandi dag, em ánægja og biessun fylgdi stfarf i þessara hjónia, og nú getfa þau litdð með gleði yfir fiarimn veg, og séð að stfamf þeámra hefur borið marg- faldan ávöxt. Ættiinigj air þeima og vinir miuiniu seruda þeim hlýj'ar kveðjur og ámiaðaróskir á þessum tíma- mótum og vona að ævikvöld þeirra verði bj art oig faigurt einis og hin nóttlausu vorkvöld við BretiðiafjÖTð. Sveitungi. Séra Kristinn Stef- ánsson — Sjötugur FYRSTA sttdptið, sem ég sá og beyrði séra Kristinn Stefánsson var við útför ailidria'ðrar heiðurs- komu í Hafnarfirði. Haran var þá arðimn fríkirkjuprestur og það var hamm, siem j.arð»ömg. Ræðam, sem séra Kristfimm fkuttfi fammst mér frábær smilld. Hann baffðá mifldmm efnivið í ræðu sína og hamm leiddi viðstadda til þeirra þátta í ævistarfi himiniar iátfnu ifcomu, sem í xíkum mæli sýndu götfgi, manmfkærleifca, trú og traustf á hið góða og fagra og sem hlutfu að vefcja áheyremdur til umhuigsumar um þau efnd, sem eru dagsiins amstri dýrmæt- ari. Jafmfnamt opmaði haran inm- sýn í lifslbaráittfu fólfcsá'ns á ofam- verðri síðustfu öld og fyrstu áæa- tugá þessarar aldar. Mér duldist ekfci, að hér var mifciílhæfúr maður á ferð. Snjall ræðumað uir, milkill m-aranþelkkjairi og manm kostamaður, sem gerði sér ljósa grein fyriir lífi og starfi fólksims í landinu. Sí’ðar kynntistf ég séra Kristrti og hefuir komið í Ijós, að hann er mifldu iraeira en góður prestfux í kirtkjunmi, hamm hefur verið kemmimaður í öililu sánu lifi og starfi. Hamn heffur fastf mótfaðar sfcoðamir og lifsviðih'Cíirf. Haran er hógvær, það er ekfci hávaðimm í kringum hann, em á hamm er hlustað, hamm er gjörhugull, fylg ir hverju máli málsiins veigna, fimnur til ábyrgðar fyrir samtfið sinni og telur gott fordæmi hinma ettdri þá beztu prédifcium, ■sem hægt er að gefa umgu fólki á hverjum túna. Láfsstarf sitft hetfur séna Kristinm hettgað stförf- um á sviði meminiragar-, tnanmúð- ar- og félagsmála. A baem þar f arsæilia lífelteið að bafci. Séra Kriatfimm gerðist bimdim'd- isnraaður stfrax á steóttaárum sin- um og heffur verið mjög áhuga- samur um þau mál alILa tið snð- am. Hefur hamm verið eimm af helztfu forvígismömmum góð- tempöararegJuninar m. a. stór- templar árim 1941—1952. Áfemg- tevamarráðumautuT rífciisins varð hamn árið 1958 og hefur gegmtf því starfi æðam. Og það er eim- mitt í sambamdi við það stfarf séra Kristins, sem furadum oflck- ar hefur mest borað saman. Ég hef efldki aðra þekkt, sem hafa hafft meiri áhuga fyrir starfi aínu en séra Kristinn. Bljusemi hams við ®ð þoka miálum áfram er óþxeytandi og haran hifcar ekki við að taikast á við vand- ann og leita þeinra leiða, sem lílkite'gar eru tifl lausnar. Ein ein- mitft í áfemigismálum er það erf- itft veirfk. Séra Krisitiinm er búimn að heyra mörg neyðarópim frá mæðrum, eigimkomum, systkin- um og bömum, þegar áfemigis- nieyzla þeirra náraustfu er að leggj.a allt í rúst bæði amdlega og efnailaga. Þótt bamm hatfi gef- ið góð ráð og leið'beint eftir mætfti, hetfiur hamm oft fumdið sárt til þess, hve litíir mögu- ieófcar eru til hjálpar vegma margvíslegra erfiðtteiika, sem við er að etfja í þessuim efnum. En séra Kristfimm hefur ekki gefizt upp við að vefcja atfhyglli á þess- um málum og raáð eyrum þeirra, seim þurfa að heyra, enda nofck- uð þokast í rétta átft. Séna Kristfimm er Sfcaigfirðinig- ur að ætft og amm mjöig heima- byggð ®immi. Haran er tvíkvæmtfur. Var fymri kona hams Siigráður Pálsdóttir, er lézt árið 1942. Síð- ari flcoma hams er Daigbffört Jóns- dótftir húsmæðralkieiniraari.. Börm séra Kristiins eru dugamdi og starfamdi fólfc. í dag mumu margir fljdja séra Kristni og fjölsfcyilidiu hams beztu heillaódkir og attúðarþalkkir. — Þakkir fyrir góða viðkyranimgu og þá efcfci síður fyrir þau spor, sem hamm heffur rraarkað sam- ferðafólkinu til géðo. Er fulivist að gestfcvæmt verð ur á heimilLi hans í dag. Páll V. Daníelsson. 80 ára á morgun; Filippus Bjarnason fyrrv. brunavörður Ekki væri kvíðvænlegt að verða áttræður ef maður ætti það víst að vera þá eins f jör- mikili og andlega hress og vinur minn Filippus Bjarnason fyrTverandi brunavörður, sem verður áttatiu ára á morgun. Svo ótrúlega unglegur er hann, að fólk heldur að hann sé að gera að gamrai sínu, þegar hann segir til aldurs. Hann Ht- ur út eins og haran væri að kom ast á sjöunda tuginn. En kirkjubækur sýna og sanna að hann er fæddur að Sandhólaferju í Holtum þann 23. nóvember 1890. Foreldr- ar hans voru Bjarni Filippus- son bóndi þar og kona hans Sig ríður Sigurðardóttir. Hann var næst elztur átta systkina. Fjórtán ára gamall fluttist hann að Kálfholti til séra Ólafs Finnssonar, eftir að faðir hans drukknaði í brimlendingu við Loftsstaði. Þar dvaldi hann við landbúnaðarstörf til tuttugu og sjö ára aldurs að hann fluttist til Stokkseyrar. Á Stokkseyri lærði Filippus að aka bíl. Svo var það eitt sinn vorið 1919 að hann skrapp til Reykjavíkur til þess að taka bílpróf, en það var heldur sjaldgæft í þá daga, enda fá- ir bílar í umferð. Eftir einnar klukkustundar kennslu fékk hann prófið. Að því loknu fór hann til Páls Stefánssonar bila- sala og fceypti einn nýjangamLa Ford, blæjubál, fyrir 3500 kr. Var hann tekinn upp úr kassan- um á hafnarbakkanum fyrir neð an Eimskipafélagshúsið. Á stuttri stundu fyllti Filipp- us bílinn af farþegum og ók þeim til Stokkseyrar. Allt gerðist þetta sama daginn. Upp frá þessu aranaðist hann fúlksfflutminga milli Stokkseyrar og Reykjavíkur um rúmlega sex ára skeið. Á þessum árum flutti hann fjölda fólks milli þessara staða og eigmaðlst þá marga kunningja, sem munu minnast hans. Árið 1926 hætti Filippus við við þessa fólksflutninga og gekk í Slökkviðlið Reykjavíkur. Þar starfaði hann samfleytt til árs- ins 1960 að hann hætti þar störf fyrir ald'urs sakir. Hann var einn þedrra er stofn uftu Brunavarftafélag Revkjavik ur árift 1944 og var I stjóm ffrá stoffnun þess um árabíl. Samstarfsmenn hans í Slökkvi liðinu bafa tjáð mér að hann hafi ávallt rækt störf sín þar af árvefcni og dugnaði og alltaf verið boðinn og buinn til að rétta öllum hjálparhönd og leið beina þeim, ekki sízt nýliðum I starfinu. Eftir að hann hætti störfum sem brunavörður ók hann nokk ur ár leigubifreið sinni hjá Bæj arleiðum. Nú starfar hann fyrir Rauða kross Islands í sambandi við sjúkraflutninga eins og hann raunar hefur gert um þrjátíu ára skeið. Filippus hefur kennt mörgum að aka bíl og væri það álitleg- ur hópur ef þeir væru allir sam an komnir. Einn þeirra var ég. Það var árið 1929, að ég var við ökunám hjá honum og voru það mín fyrstu kynni af afmælis baminu. Það eru því rúm fjöru tiu ár sem við höfum þekkzt, eða um hálf ævi hans. Það var gaman að læra akstur hjá hon- um, því hann var ökukennari af líffi og sál og lagði sig allan fram í því starfi. Ennþá hljóma í evrum mér orð hans: þarft að kunna að spila á kúplinguna og fá fulit vakl á verkfærinu áður en ég læt þig fara í próf." Ég hefi búið vel að kennslu hans þessi f jörutíu ár og veit að þeir eru margir, sem hafa sömu sögu að segja og senda honum hlýjar hugsanir á þessum tima- mótum. Filippus hefur staðgóða þekk ingu á bifreiðum og öllu því er þeim við kemur og er fljótur að finraa hvað að er, þegar eitthvað ber út af. Ég hefi oft þurft að léita til hans þegar ég hefi ver ið í vanda staddur með bílinn minn og hefur hann þá jafnan leyst þrautina fljótt og vel. En það er fleira en bifreiðin sem hann þekkir og kann tök- in á, því hann er einnig hagur vel á járn, tré og margt annað. Víkingur er hann að hverju sem hann gengur og það er með hann eins og marga dugnaðar- menn, að bann er skapmikill og á stundum allráðríkur. Hann á oft erfitt með að láta í minni pokann í rökræðum, en aldrei hefur það komið að sök í okkar samskiptum. Filippus er traustur maður og vinfastur. Það er óhætt að reiða sig á það, sem hann lofar og er það eiginleiki, sem ég met mik- ils. Ég tel hann vera barngóðan mann, svo góður sem hann jafn an hefur verið börnum mínum, enda eru þau mjög hænd að hon um. Hann er mikið snyrtimenni og vandvirkur. Allt þarf að vera i röð og reglu, hreint og vel út lítandi, sem hann hefur með höndum. Oft höfum við verið veiðifélag ar á liðnum árum. Á siðast liðnu sumri veiddum við saman í Norðurá og Sogi. Hann gengur að veiðiiþrótt- inni með oddi og egg eins og öðru þvi, er hann tekur sér fyr ir hendur og hefur dregið marga stóra laxa og aðra fiska um da.gana. Eraraþá gengur hann svo hratt með ánum að ég og aftrir yngri félagar hans eigum fullt í fangi með að fylgja honum eftir. At- orka hans smitar og örvar pkk ur alla, sem með honum eru, til dáða. Okkur félögum hans hefur jafnan þótt mikið öryggi í nær- veru hans í slíkum ferðum, því alltaf er gott að leita til hans ef eitthvað verður að bllnum, veið- arfærum eða öðru. Hann hefur reynzt okkur hinn traustasti og bezti félagi. Koraa í’ilippusar frú Nanna Hallgrímsdóttir, hefur reynzt manni sínum traustur förunaut- ur og er mikii og góð húsmóðir pg hafa þau fajónin verið sam- taka í að gera heimili sitt mjög vistlegt og snyrtilegt. Þau eiga tvö myndarleg börn Eddu og Grétar, sem bæði eru uppkom- in og gifft. Fyrir mína hönd og f jölskyldu minnar óska ég afmælisbarninu hjartanlega til hamingju með þetta merkisafmæli og áma hon um og fjölskyldu hans allra heiila í framtíðinni. Jafnframt þakka ég honum trausta og góða vináttu og alla hjálp á liðnum árum. Filippus verður að heiman á morgun. Erlingur Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.