Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 21
MORGÖNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 21 - Rætt við Öm Eiðsson Framhald af bls. 22 nofckurrar einstefnu í bjrggingu iþrótttahúsa hér. All't miðast við að hægt sé að æfa og keppa í handknaittleik. Ef það er ekki hægt. þá þykir mannvirkið nær ónothæft. Þetta er dálítið einstrengings leg stefna sem þyrfti að breytast Ertginn þarf þó að halda að ég sé handknattleik mótfalliinn, — þvi fer fjarri sem gamall hand- knattleiksmaður. En það eru fleiri greinar til. Skortur á þjálf urum og hæfilegum verkefnum fyrir okkar bezta keppnisfólk, háir okkur mjög. Ýmislegt fleira mætti nefna, svo sem óhagstæða veðráttu og stutt sumur, en skul um láta staðar numið. ALLGÓÐ AÐSTABA í REYKJAVÍK — En aðstaðan utanhúsa, er hún frambærileg? veita okkar beztu afreksmaönn- um aðstoð í sambandi við útveg un á heppilegri vinnu. T.d. stend ur okfcar mesti afreksmaður í dag, við afgreiðslustörf í búð all an daginn, sem er óheppilegt fyr ir mann, sem verður að æfa í tvo tif þrjá klukkutíma daglega, að lokmirn vinnudegi. Einihver sagði við einn stjórnarmann FRÍ nýlega, að þetta væri þjóðár- skömrn. Þetta er ekkii sagt til að lítillæk’ka afgreiðslustörf, það skal skýrt tekið fram, en maður sem verður að einbeita sér eins og þessi maður gerir þyrfti að fá betn virmu. Á þessu sviði þyrfti að korna betra skipulag og aðstoð við okkar beztu menn. FJÁRSKORTFRINN BÖLVALDUR — Hvað er það sem háir starf semá FRÍ mest? — Fjárskortur! Þessi bölvald- ur, ef svo má segja, háir starf- seminni á nær ölium svtðum. Það væri svo margt, seim saim- bandið vildi gera, ef fé væri fyrir hendi, að slík upptalning yrði of löng. Ef sambandið hefði nægilegt fé, er líklegt að það myndi ráða sér þjálfara, og hann sæi um þjálfun 10—15 beztu frjálsíþróttamanna landsins. Þá þyrfti auðvitað að mennta nýja þjálfara og skapa þeim verkefni, sem hægt væri að greiða sóma- samlega fyrix. STJÓRN FRÍ — Og að lokum Örn Eiðsaon, — hverjir skipa stjórn FRÍ með þér? — Auk mín eru í aðalstjórn þeir Sigurður Bjömsson, Svavar Markússoh, Höskuldur Goði Karlsson, Finnbjörn Þorvaldsson, Sigurður Helgason, formaður út breiðsiunefndar og Magnús Jak obsson, formaður laganefndar. — Varaform/enn nefndanna eru Ein ar Frímannsson og Páll Eiríks- son. Varamenn stjórnar eru Þor valdur Jónasson, Jón Ö. Arnars- son og Páimi Gísliason. — stjl. ALLIB DAGAR m „------- ÞVRRKDAGAR ÍM Parnali Fæst hjá Rafba. Óðtnstorgi og hjá okkur. ÞURRKARINN TD 67 SÉR UM ÞAÐ 0 Þér snúið stillihnappnum og þurrkarinn skitar þvott- inum þurrum og sléttum. 0 Fyrirferðalítrl og kemst fyf- ir í takmörkuðu húsrými, jafnvel ofan í þvottavél- inni eða uppi á borði. 0 Stærð aðeins 67,3x48,3x48,9 cm. 0 Verð kr. 14.440,00. Raitækjaverzlun islands U. ______________Ægisgötu 7, símar 17975 og 17976. — Hún er allgóð hér í Reykja vík, en útí á larad’i er hún víðast afleit. Þetta stendur þó tíl bóta, en þróunin þyrfti að vera eilítið hraðari. ATVINNUMENNSKA ÚT í HÖTT -— Væri hugsanlegt að koma á í einhverju formi atvinnu- menns'ku í frjálsum íþróttu-m hér lendis? — Atvínnumenraska í frjálsum fþróttum hérlendts er algjörlega út í hött. Það er enginn grund- völlur fyrir slíku og þó hann væri, er ég persónulega mótfall- inn. atvinnumennsku. Að vísu má segja, að það kosti óhemjutíma og fyrirhöfn að komast á topp- inn í þessari íþróttagrein, þó að ekki væri nema á Norður- landamælikvarða, en atvinnu- mennska í frjálsum íþróttum er álíka fj arstæðukenndur draumur og það, að við færum að undir- búa tunglför íslendinga. Aftur á móti finnst mér rétt stefna, að ' “ 11 Mf||n |' WJ '' w* wjI||ÉMÍ ' STF8FS »■ * ■raj; jW \ ÞAÐ ERU TVO NY LÖG EFTIR AXEL EINARSSON Á NÝJU PLÖTUNNI MED TILVERU, OG ÞAU ERU ■ ^^^\pPP^PPP EKKI AF VERRI ENDANUM Fálkinn hf. BEZTA SOKKABUXNA ÚRVALIÐ Gott snið og vandaður frá- gangur er sam- eiginlegt ein- kenni fyrir TAUSCHER OC ROYLON sokkahuxur. Jöfn og vaxandi sala í báðum gerðunum sýnir árangurinn. Við gerum okkur far um að bjóða aðeins það bezta, svo að viðskiptavinirnir verði ánægðir með verð og gæði. UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN HF. SÍMI 22100 FEINSTRUMPFHOSE ROYION j COLLANT FIN PANTY-HOSE 30 den TAUSCHER OG ROYLON SOKKABUXUR FÁST í FLESTUM VEFNAÐAR- OG SNYRTIVÖRUVERZLUNUM UM LAND ALLT í ÚRVALI LITA OG GERÐA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.