Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.11.1970, Blaðsíða 19
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1970 19 Þ j ódleikhúsið: Sólness bygg- ingameistari Sólness byggingrameistari og Hilda Wangel (Kristbjörg Kjeld). leiksviðinu í dag. Ég er sann- færður um að hann á þann til- verurétt, en hvernig hann skal sannaður vera gæti kannski orð- ið deíluefni. Leifcstjóri sviðsetningarinnar í Þjóðiei khúsinu virðdist miða veæk sitt við það, að sýna okkur Ibsen sem næst því sem hann var sýndur á samtíma hiana, þ.e. Ibsens. Það er sjónarmið, sem gefur sýningunni ákveð'inn ramma, ramma, sem helzt til loka. Innan þessa ramma koma hlutverk Knúts Brovik, leikinn af Vali Gíslasy>nii eða Herdals læknis, leikinn af Bald- vini Halldórssyni vel til skila. Knútuir Brovik er mannlegt fyr- irbæri, sem alltaf endurtekur sig, aldur og minnkandi þrek valda þar mestu um. í annars konar sviðsetningu yrði hlut- verkið ekki leikið mi’kið öðru- vísi. Læknirinn, hefur sem peir- sóna borið mjög skarðan hlut frá borði í sköpun skáldsins, örlög- laius persóna, laustengdari vef vetksins en vani er hjá Ibsen og áttusamlega. Leikur hiennar veitti manni sýn á pensónuna, eitthvað sem stóð eftir þegar hún var farin. Jón Júlíusson var ekki alveg eins sannfærandi, tæki- færin heldur ekki eins mörg. Þarf hann endilega að vera far- inn að grána í vöngum? Frú Alínia Sólness er líka skýr persóna, kona, sem skildi við lífið fyrir löngu og er ekki ann- að en lifandi lík, þó ögn skrýtin eins og fleiiri í verkinu (sbr. brúðurnar, sem hún sér svo mik- ið eftir). Þóra Friðriksdóttir lék hlutverkið mjög sannfærandi, hún guistaði köldu, svala grafar- innar í hlutverkinu. Halvard Sólness (af hverju ekki Hall- varður?), leikinn af Rúrik Har- aldssyni, er neurótískur karl- maður eins og svo oft hjá Ibsen. Hann er á mörkum geðveiki eins og við erum sennilega fleiiri en okkur grunar. Samansettur per- sónuleiki, töluvert ilknenni án þess að vera smár. Sektartil- finning hans er skiljanleg og fle®t viðhorf hans, saga hans og Rúrik Haraldsson sem Sólness og Baldvin Halldórsson sem Herdal. — eftir Henrik Ibsen Leikstjóri: Gísli Halldórsson Leikmynd: Gunnar Bjarnason Þýðing: Árni Guðnason f LIFANDI leikhúsi skiptir frægð höfundar ekki máli, það er alveg sama hvað hann er frægur, verkið sem slíkt verður að standa undir sér og það er vegna þees, sem sá fjöldi fólks, sem stendur undir leikhúsinu fer í leikhús, það er ekki hægt að reka leikhús fyrir kúltúirsnobba, sízt þjóðleikhús. Það sem sýnt er, gert er á sviðinu, þarf að koma fóiki við, snerta það, hræra það — og jafnvel vekja það til umhugsunar. Þetta hafa alvar- legir leikhúsmenn vitað f!rá upp- hafi, allt annað er gervigróður, geld iðja. Þetta gildir líka um Ibsen. Hann er heldur ekki svo gamall. Niður af stallinuim með hann oig dustum af honum rykið — og athugum hve sannur og liifandi hann er, hvort, og þá líka hvernig, hann eigi tilverurétt á því yrði hann varla dreginn mikið öðrum dráttum en þeir Baldvin og Gí'sli hafa dregið hann. Sama gildir uim parið Ragnar Brovik, leikinn af Jóni Júlíussyni og Kaju Fosli, leikin af Margréti Guðmundsdóttur. Fólk í slíkri aðstöðu hefur lengst af verið til og mun víst halda áfram að vera það. Mar- grét Guðmundsdóttir lék hlut- verk Kaju Fosli mjög vel, skil- aði hinum orðfáu eða þöglu augnablikum hlutvenksins kunn- skýringar skiljanlegir hlutir, sesn ég held að hægt sé að bera á borð fyrir flest fól'k í dag. Persónan var í fyrsta þætti nokk- uð eimföld í sniðum, mörg for- merki blæbrigða of sterk, þar hefur sermilega frumsýningar- spenn,a um valdið. í öðrum þætti tókst betur til, leikurinn var jafnari og fyllri, sannfæirði bet- ur. í þriðja þætti lætur leikstjór- inn beita leikaðferð, sem ég kann ekki að meta. Að míniu viti sýnir hún ekki inn í manninn Sólness, hún sýnir aðeins ytra borð, vímukennt ástand, leltearinn gengur eims og hann sé á skipi í stórsjó, hafandi auk þess inn- þyrt of marga gráa. Þetta sýn- Framhald á bls. 23 GIMLI Við bjóðum yður glæsileg og vönduð efni. Efni, sem aðeinsfásthjá okkur. Efni, sem við höfum valið sérstaklega erlendis ogfluttinn sjálf-yðar vegna. Gangið við í Gimli. Verzlunin Gimli, Laugavegi 1. sími14744

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.