Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.11.1970, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVBMBER 1970 Aðeins sjö þing- menn í þingsal — er leið á fundartíma sam einaðs þings í gær ÞRJÁR þingsályktiuiartillögrur komu til umræðu á Alþingi í gær. Var það tiliaga, er Matthí- as Á. Mathiesen og fleirl þing- menn Reykjaneskjördæmis flytja um varanlegt slitiag á vegi í Reykjaneskjördæmi; tillaga er Helgi Bergs og fleiri þingmenn Framsóknarflokksins flytja um útflutningsráð og tillaga Magn- úsar Kjartanssonar um jafnrétti þegnanna í íslenzku þjóðfélagi. — HVAÐ líður framkvæmd þingsályktunar frá 13. febrúar 1957 um undirbúning leirverk- smiðju í Dalasýslu o.fl. Þannig hljóðaði fyrirspum frá Ásgeiri Bjamasyni, sem kom til umræðu á Alþingi í gær. Svaraði Jóhann Hafstein, forsætisráð- herra, fyrirspuminmi og sagði, að sér hefði komið mál þetta ókunnuglega fyrir sjónir er fyr- irspumin hefði verið borin fram. Hann hefði kannað í skjölum ráðuneytisdns hvað gert hefði verið i málimu, en ekki hefði ver- ið hægt að finna neitt um það að þáverandi rikisstjórn hefði aðhafzt neiitt i máldnu og ekki hefði heldur verið unnið að þessu máli nú að undanfömu. Ráðherra kvaðst reiðubúinn að gamgast fyrir þvi, að rann- sókn á möguleikum slíkrar verk- smiðju yrði hafin og væri þá fyrsta stigið að kanna gæði leirs- ins og gera síðan kostnaðar- og arðsemisáætlun fyrir slika verk- smáðju og reisa hana, ef hag- kvæmt þætti. Ásgeir Bjarnason sagði, að það væri miður ef slikar ályktanir Alþingis gleymdust eða féllu niður í meðförum ráðuneyta. Sér væri kunmugt um nokkrar rann- sóknir á leimum og hefði hann áMtið að þær væru gerðar til íramkvæmdar á þingsályktunar- Lánsfjár- þörf náms- manna MAGNÚS Kjartansson og Þór- arinn Þórarinsson hafa iagt fyr- ir Alþingi frumvarp til laga um námslán og námsstyrld þar sem þeir ieggja til, að tekjur iána- sjóðs námsmanna verði auknar í áföngum að því marki, að frá og með námsárinu 1974—1975 verði unnt að fulinægja allri fjár þörf námsmanna umfram eigin tekjur þeirra. 1 greinargerð sirmi með frum- varpinu vitna þingmennimir í ræðu, er menntamálaráðherra hélt á þingi fyrir skömmu, þar sem hann m.a. sagði, að með sömu aukningu á tekjum lána- sjóðsins yrði unnt að ná um- ræddu marki á þremur árum og það væri skoðun sín, að að þessu marki bæri að stefna. Segja þingmennimir að ástæða sé túl að fagna þessari yfirlýsingu menntamálaráðherra, sem væntanlega sé gefin fyrir hönd rikisstj ómarinnar, en með frumvarpi þessu sé lagt til, að Allþingi lýsi í verki samþykki við þessa stefnu. Skýrt hefur verið frá efni þess ara tillagna áður í Morgunblað- inu, en umræðum um þær varð lokið i gær, en atkvæðagreiðslu um nefnd frestað. Er Magnús Kjartansson mælti fyrir tillögu sinni fann hann að því, hve fáir þingmenn væru við- staddir í þinigsainum. Voru að- eins fjórir alþingismenn í saln- um, auik forseta, rdtara og svo ræðumannsins. tillögunni. Hins vegar kvaðst Ásgeir fagna yfdrlýsingu ráð- herra og sagði, að vonandi kæm- ist nú skriður á málið. Friðjón Þórðarson rifjaði upp að hann hefði á sínum tima flutt umrædda þingsályktunartiLlögu, og hefði hún verið samin i sam- ráði við Guðmund Einarsson frá Miðdal, en hann hefði haft manna mest þekkingu á leimum í Dalasýslu. Þá gat Friðjón þess, að fyrir nokkrum árum hefði komið sænskur forstjóri leirverk smiðju í Búðardal og hefði hann tekið leirsýnishom og hefðu þau við rannsókn komið mjög vel út. Friðjón sagðist fagna því, að mál þetta væri nú aftur komið á dagskrá Alþingis og vonandi yrði nú hafizt handa við könn- un málsins og framkvæmdir ef ndðurstöður athugana reyndust jákvæðar. — Hvalf jörður Framhald af bls. 28 voru skipaðir: Björgvin Sæ- mundsson bæjarstjóri á Akra- nesi, Gústaf E. Pálsson borgar- verkfræðingur og Sigurður Jó- hannsson vegamálastjóri og var hann skipaður formaður nefnd- arinnar. LENDINGARSTAÐIR KANNAÐIR Nefndin hélt fyrsta fund sinn 8. júní 1967, og var þá gerð starfsáætlun fyrir það ár. Á þeim fundi var einnig ákveðið að ráða Guðlaug Þorvaldsson prófessor, sem hagfræðilegan ráðunaut nefndarinnar. Samkvæmt starfsáætlun nefnd arinnar var þetta gert á árinu 1967: 1. Komið var fyrir sjálfritandi umferðarteljara við Fossá í Kjós, og einnig var umferð tal- in I eina viku allan sólarhring- inn við vegamót Vesturlandsveg- ar og Akranesvegar í júlí, ágúst og október. 2. Til þess að fá hugmynd um vöruflutninga fyrir Hvalfjörð og hvernig þeir dreifast, var öllum flutningafyrirtækjum, sem af- greiðslu annast fyrir langferða- bíla, skrifað og einnig öllum kaupfélögum vestan Hvalfjarð- ar, svo og nokkrum öðrum fyr- irtækjum, sem vitað var, að rækju sjálfstæða flutninga þessa Ieið. Bárust svör frá allmörgum þessara aðila, en aðrir kváðust reiðubúnir að láta nefndina kynna sér gögn í þessu efni, ef nefndin vildi taka að sér úr- vinnslu þeirra. 3. Kannaðir voru fjórir lend- ingarstaðir fyrir ferjur beggja vegna Hvalfjarðar og að þeirri athugun lokinni var ákveðið að láta gera loftmyndakort af tveim ur stöðum beggja vegna fjarðar- ins, þ.e. á leiðinni Saurbær — Innri-Hólmur og leiðinni Kiða- fellsá — Galtavík. Voru grunnmælingar fyrir loft myndakort gerð af þessum stöð- um og loftmyndir teknar. Var áformað að teikna loftmyndakort snemma á árinu 1968 og gera þá einnig nauðsynlegar sjómæling- ar á ofangreindum lendingarstöð um. 4. í samráði við vitamálastjóra og straumfræðistöð Orkustofnun- ar var tekinn á leigu sérstakur öldumælir hjá Tækniháskólanum í Kaupmannahöfn. Var öldumæl ir þessi séttur niður 16. desem- ber 1967 út af Brautarholti og lögð út í hann liðlega tveggja kílómetra löng leiðsla frá landi. Fljótlega komu í ljós miklir erf- iðleikar við rekstur mælisins, bæði við sjálfan mælisútbúnað- inn, svo og leiðsluna frá mæli og í land. Var mælingum þessum hætt í júni 1968, og var árangur af þeim mjög takmarkaður. Þar sem fjárveiting fékkst til áframhaldandi starfa nefndar- innar á árinu 1968 tilkynnti ráðu neytið nefndinni að fresta yrði frekari störfum nefndarinnar um sinn. Engin fjárveiting fékkst tekin í fjárlög fyrir árið 1969 til greiðslu kostnaðar við áfram- haldandi störf Hvalfjarðarnefnd- ar. 1,5 MIIXJ. KR. VEITT I VEGAÁÆTLUN Er unnið var að undirbúningi vegaáætlunar fyrir árið 1969— 1972 á Alþingi fyrri hluta árs 1969 gerði Hvalfjarðarnefnd ít- arlega grein fyrir störfum nefnd arinnar fram til þess tíma, svo og áætluðum kostnaði við að ljúka störfum nefndarinnar. Var gert ráð fyrir, að kostnaður við Jón Árnason. að ljúka störfum nefndarinnar yrði 1,5 millj. kr., og ættu nið- urstöður væntanlega að getaleg ið fyrir í árslok 1970, eða við endurskoðun vegaáætlunar fyrir árin 1971 og 1972. í vegaáætlun fyrir árin 1969 og 1970 var tekin upp 700 þús. kr. fjárveiting til Hvalfjarðar- nefndar árið 1969 og 800 þús. kr. f járveiting árið 1970. UMF AN GSMIKIE UMFERÐARKÖNNUN Eftir að fjárveiting fékkst til áframhaldandi starfa nefndarinn ar hefur þetta verið gert: 1. Haldið hefur verið áfram umferðartalningum við Fossá í Kjós með sjálfvirkum umferðar- teljurum. Einnig voru gerðar ít- arlegar kannanir á umferð við Ferstiklu í Hvalfirði á öllum vörúbifreiðum, almennings- og áætlunarbifreiðum sumarið 1969. Voru þessar kannanir gerðar eina viku í senn í júlí, ágúst, september, október og nóvember og ennfremur eina viku í marz 1970. Voru allar bifreiðar af fram angreindum gerðum stöðvaðar og bifreiðastjórar spurðir ýmissa spurninga eins og hvert ferðinni væri heitið og í hvaða tilgangi, hvaðan væri komið, hvaða vöru- tegundir væru fluttar og hve mikið að þyngd. Skráð var gerð bifreiða, burðarþol, timi sólar- hrings, hve margir voru í bif- reiðinni o.s.frv. Hefur prófess- or Guðlaugur Þorvaldsson nú unnið ítarlega skýrslu úr þeim gögnum sem fengust við þessar talningar, svo og hinar sjálfvirku umferðartalningar, sem fram- kvæmdar voru jafnhliða. Gefur þessi umferðarkönnun mjög veigamiklar upplýsingar um alla umferð fyrir Hvalfjörð og raunar einnig að verulegu leyti fyrir Borgarfjörð. SNÖGGAR VINDBREYTINGAR í HVALFIRÐI Ekki þótti gerlegt að halda áfram öldumælingum út af Brautarholti með þeim tækjum, sem þar höfðu verið notuð. Hins vegar samdi nefndin við vita- málastjóra um afnot af sérstök- um öldumæli, sem komið er fyr- ir í bauju og sendir niðurstöður sinar með loftskeytum. Var Ingólfur Jónsson. þessi öldumælir settur niður a sama stað og fyrri öldumælir I byrjun desember 1969, en hann slitnaði upp í lok janúar 1970, og fengust þvi mjög takmarkað- ar upplýsingar úr þeim mæling- um. Þar sem könnun nefndarinnar á veðurathugunum beggja vegna Hvalfjarðar leiddi í ljós, að Veð- urstofan hafði engar mælingar af vindstyrkleika í sjálfum Hval firði, en hins vegar er vitað, að vindstyrkleiki þar í norðan- og norðaustanátt getur orðið mjög mikill og gæti torveldað ferju- rekstur á fyrirhuguðum ferju- leiðum, þá var samið um það við Veðurstofu íslands sumarið 1969, að koma upp vindmælum 1 Hjarðarnesi á Kjalarnesi. Hófust vindmælingar þar I ágúst 1969, og hafa staðið óslit- ið til októberloka 1970. Hefur enn ekki verið unnið nema að litlu leyti úr þessum vindmæl- ingum, en þær hafa hins vegar leitt í ljós, að um mjög snögg- ar vindbreytingar er að ræða á þessu svæði. SJÓMÆLINGAR OG KORTAGERÐ Á árinu 1969 var lokið gerð loftmyndakorta af væntanlegum ferjustöðum á þeim tveimur ferjuleiðum, sem nefndin hefur látið kanna. Hafa sjómælingar á ferjustöðunum einnig verið felld ar inn á þessi kort. Er því unnt að gera áætlanir um kostnað við ferjuhafnir á þessum stöðum þegar stærð á ferju hefur verið ákveðin. Jafnhliða sjómælingum af ferjustöðum hafa verið gerðar dýptarmælingar yfir Laxárvog og leiðina frá Múlafjalli yfir í Þyrilsnes. Könnun hefur einnig farið fram á hugsanlegum vegstæð- um í sambandi við framangreind ar ferjuleiðir. Einnig mun liggja fyrir á næstunni loftmyndakort i 1:5000 úr Kollafirði að Eyri í Kjós, sem gerir áætlanagerð um vegarlagningu á þessari leið til- tölulega auðvelda. LEITAÐ RÁÐA HJÁ N ORÐMÖNNUM Haft hefur verið samband við norsku vegamálastjórnina um ýmsar upplýsingar varðandi ferjurekstur, en Norðmenn hafa flestra þjóða meiri reynslu I ferjurekstri, þar sem reknar eru þar um 150 bilferjur. Hvalfjarðarnefnd telur sig nú hafa lokið að mestu nauðsynleg- ustu gagnasöfnun til úrlausnar verkefni sínu. Hins vegar er eft- ir mikið starf við úrvinnslu gagna og samningu lokaskýrslu. Ráðgerir nefndin að leita eftir sérfræðilegri aðstoð frá norsku vegamálastjórninni varðandi ým is tæknileg atriði, og hefur að- stoð verið heitið í því efni. Ráðgerir Hvalfjarðarnefnd að geta skilað lokaniðurstöðum í marz n.k. svo framarlega sem úrvinnsla gagna leiðir ekki í ljós einhver atriði, sem krefjast al- veg nýrrar gagnaöflunar, enda ekki óalgengt um rannsóknir af þessu tagi. BRÚARGERÐ YFIR BORGARF J ÖRÐ 1 vegaáætlun fyrir árin 1969—- 1972 er veitt fé til rannsóknar þessa verkefnis, sem hér segir: Árið 1970 100 þús. kr„ árið 1971 400 þús. kr. og árið 1972 100 þús. kr. Við samningu vegaáætlunar hefur því verið gert ráð fyrir að rannsóknum þessum lyki fyrst á árinu 1972. Ráðherra sagði, að samkvæmt upplýsingum vegamálastjóra hefðu eftirfarandi athuganir ver ið gerðar varðandi hugsanlega brúargerð yfir Borgarfjörð hjá Borgarnesi: 1. Loftmyndir hafa verið tekn- ar af Borgarfirði milli Selseyrar og Borgarness og nauðsynlegar grunnmælingar gerðar í þvi sam bandi. Er því hægt að teikna loft myndakort af þessu svæði og á- ætlað, að það verði gert snemma á næsta ári. 2. Gerðar hafa verið dýptar- mælingar af Borgarfirði á leið- inni Seleyri — Borgarnes af sjó mælingadeild vitamálastjóra, og verður hægt að fella þær mæl- ingar inn I. fyrirhugað loft- myndakort. 3. Komið hefur verið fyrir fastapunktum inn með firðinum frá Seleyri til Borgarness og þeir hallamældir. Jafnframt hef- ur verið mælt langsnið við Hvítá, Norðurá, Grímsá og Andakílsá, svo unnt verði að meta hugsan- leg áhrif á vatnsstöðu á þessum ám við byggingu brúar yfir Borg arfjörð. 4. Rætt hefur verið við Orku- stofnun um að koma upp sírit- andi vatnshæðarmælum ánokkr- um stöðum í Borgarfirði og of- angreindum ám, til þess að afla upplýsinga um þær sveiflur sem hugsanleg brúargerð kynni að hafa í för með sér. 5. Rætt hefur verið við Orku- stofnun um að láta fram fara „seismiskar" mælingar i hugs- anlegri brúarlinu frá Seleyri til Borgarness, en slíkar mælingar gætu gefið til kynna, hve djúpt er niður á fastan botn. Jafn- framt hafa verið athugaðar leið ir til frekari könnunar á burð- arboli fjarðarbotnsins, en fyrir- komulag þeirra yrði þó ekki end anlega ákveðið, fyrr en „seis- misku!‘ mælingunum er lokið. Þegar er ljóst, að lausn þessa verkefnis muni kosta allmikið meira fé en veitt er til þess í vegaáætlun. Sérstaklega verður kostnaðarsamt að koma upp sí- ritandi vatnsmælum og fram- kvæma fullnaðarrannsókn á jarð lögum í botni. Jafnhhða athugun á fyrirhug- aðri brúargerð yfir Borgarfjörð milli Seleyrar og Borgarness hef ur verið gerð jarðvegskönnun meðfram núverandi veglínu, til þess að unnt yrði að fá saman- burð á kostnaði við endurbygg- ingu hennar og þá sérstaklega brúar á Hvítá hjá Ferjukoti og og brúna fyrir Ferjukotssýki. Verði nægjanlegt fé fyrir hendi ætti að vera unnt að Ijúka fullnaðarathugunum varðandi brúargerð yfir Borgarfjörð fyrir árslok 1972. Jón Árnason bakkaði ráðherra upplýsingarnar, en benti á, að þrátt fyrir þær umfangsmiklu rannsóknir sem þegar hefðu fram farið, væri þó enn mikið ógert i rannsóknamálunum. Hvatti Jón til þess að þeim rann sóknum yrði hraðað svo sem frekast verða mætti. Könnun á leirverk- smiðju í Dalasýslu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.