Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 28

Morgunblaðið - 02.12.1970, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1970 a báöum áttum EFTIR FEITH BALDWIN •— Eg spurði nú ekkert um það. Ég sagði henni bara að við hefðum lent í árekstri, og ég hefði farið með þig hingað. Þeg- ar hún spurði, hvers vegna ég hefði ekki farið með þig heim, sagði ég, að hér ættirðu heima, þar sem þú ætlaðir að giftast mér. Frú Bell rak upp 6p, og Kath- leen reyndi að rísa upp í rúm- 30 inu. — Já en , . . Ertu alveg genginn af göflunum, Pat? Þetta er ekkert ákveðið enn. — Það er allt ákveðið nema dagurinn, sagði Pat, — og neit- aðu því ef þú getur. Frú Bell velti vöngum og sagði: — Hann þurfti bílslys til að vakna! Snáfaðu út héðan, Patrick Bell! Náðirðu í lækn- inn? Master — Hitarar MASTER-hitarinn er handhægt og ódýrt hitunartæki. MASTER-hitarinn er kjörið tæki til hitunar á eftirfarandi: Nýbyggingum Fiskvinnsluhúsum Bílaverkstæðum Skipalestum Bilskúrum Skipasmíðastöðvum Útihúsum og mörgu fleira. MASTER brennir olíu. MASTER fæst í níu stærðum. Kynnið yður MASTER. — Kaupið MASTER. G. Þorsteinsson og Johnson hf. ÁRMÚLA 1 - GRJÓTAGÖTU 7 SÍMI 2-42-50 — Já, það gerði ég. — Ég þarf engan lækni, sagði Kathleen. Bara sofa almenni lega. — Þú skalt fá hvort tveggja, sagði Pat. Hann laut niður til þess að kyssa hana og hún lagði báðar hendur um hálsinn á honum. Frú Bell hummaði eitthvað og veik þjónustustúlkunni út. Sjálf stóð hún samt kyrr með hendurnar krosslagðar á maganum og horfði á son sinn og Kathleen með velþóknun. — Hvað sagði Hanna? spurði Kathleen, þegar Pat var að fara út. — Ég hlustaði ekkert á það, en hún var afskaplega hávær. Veinaði upp yfir sig. Hún kem- ur að vitja þín á morgun. — En ég vil fara í skrifstof- una, Pat! sagði Kathleen. — Nei, ekki aldeilis. — Ertu þá að reka mig? — Heldurðu, að ég vilji láta konuna mína vinna? — En ég er ekki orðin konan þín. Nú fékk hún aftur höfuð- verk og leit vandræðalega á frú Bell. — Æ, reyndu að fá hann héðan út, bað hún. — Út með þig, sagði móð- ir hans og dró hann út að dyrum. Þar stóð hann kyrr stundar- korn, brosandi, sigrihrósandi og fallegur. Hann kyssti á fing ur til Kathleen. — Sofðu vel, sagði hann. — Ég astla að bíða hérna fyrir utan og sjá til, hvað læknirinn segir. Dyrnar lokuðust og Kath- leen sagði: — Ég vildi ekki láta þetta gerast svona snögglega. Þetta getur nú einmitt líkzt honum Pat, sagði móðir hans, rólega. —- Já, ég veit það, en .. . Hún gat ekki vel gert sér grein fyrir þessari sorgarkennd, sem var blandin hamingju henn- ar. Þetta hafði líklega komið of snöggt og svo óvænt. Hún hafði kunnað svo vel við þetta eins og það var, daglegan spenning, undrunina og eftirvæntinguna. Hún hafði haldið, að þetta mundi þróast og verða að ást, rétt eins og þegar blóm opnast mót sólu. Hún hafði ekki verið viss um ást hans til sín og samt hafði hún kunnað vel þessari óvissu, dag frá degi. Læknirinn kom — aivarlegur ungur maður. Hann gaf henni eitthvað til þess að draga úr höf uðverknum og láta ha»a sofna. Hann gat ekki fundið nein Hrúturimi, 21. marz — 19. april. Reyndu að sinna Jagalegu hliðinni á erfitt sé. áhugamálum þínum, þótt Nautið. 20. april — 20. mai. Reyndu að lagfæra þín mál og koma þeim I það horf að vel sé. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. EinkamáUn og samvinna við aðra verða athyglisverðari með hverj- nm deginum. Reyndu að gefa þér tíma til athugunar fleiri málcfna. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. Þér lætur vel að tala við fólk þessa dagana, einkum áhrifamenn. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Efnaleg þrekraun þín er talsvert íhugunarcfni þessa stundina. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Þú hcfur nægan tíma og notaðu kraftana til samskipta við fólk, sem þú átt erindi við. Vogin, 23. september — 22. október. Skrifaðu sem flest bréf núna. Þú finnur fólk á förnum vegi, sem þú hefur ekkert samband haft við lengi. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Fjármál og skapsmunir eru að komast í ágætt horf. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Reyndu að halda til streitu eigin áhugamálum i dag. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú færð mikla aðstoð, ef þú getur sýnt fólki fram á að aðstoð þcss fiæki það ekki i frekari málalcngingar. Óliklegasta fólk tekur þátt i þessu. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú ert líklegur til að láta gikkshátt vina þinna glepja þig eitthvað af leið. Taktu ekki ákvarðanir sjálfur í þessum efnum. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Reyndu að sinna starfi þínu og reyndu að sýnast — og vera skárri, en þú hcfur verið undanfarið. Það er auðvelt að bæta upp það, sem miður hefur farið meiðs’li, en ætlaði að i«ta taka röntgenmynd af henni að morgni. En hann þóttist samt viss um, að þetta væri ekki ann- að eða meira en slæmt höfuð- högg og taugaáfall, en ekkert væri brotið. Þegar hann var farinn, breiddi frú Bell ofan á hana, opnaði gluggana og kyssti hana á kinnina. Og Kathleen brosti til hennar, rétt eins og hún væri að biðjast afsökunar. — Ég geri ykkur svo mikið ómak, sagði hún, — en hann vildi endilega fara með mig hing að. — Hvert hefði hann heldur átt að fara með þig? spurði móð • TTE X-XT3nTI liT Ti( S' SIMl 16245. ★ TÖKUM DAGLEGA UPP NÝJAR VÖRUR. ■k NÆRFATNAÐUR A ALLA FJÖLSKYLDUNA k DRENGJA- OG HERRANATTFÖT. ★ NATTSAMFESTINGAR, nAttkjólar, NATTFÖT fyrir DÖMUR. ★ LEIKFÖNG OG AÐRAR GJAFAVÖRUR I ÚRVALI. k JÓLAKORT OG JÓLAPAPPÍR. Góði dátinn SVEJK eftir Tékkann Jaroslav Hasek í þýð- ingu Karls ísields, sem verið heiur uppseld árum saman, er komin út í nýrri .og vandaðri útgáfu. Ævintýri góða dátans Sveik er eitthvert hið sniallasta skáldverk, sem nokkru sinni hefur verið ritað um styrialdir. Um þýðingu Karls þarf ekki að fjölyrða. Það er vafamál a3*aðrar þjóðir eigi snjallari þýðingu af góða dátanum Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að það er dauður maður, sem ekki tárast við lóstur bókarinnar. Verð í bandi kr. 450 -f 'söluskattur. ~\r Jar&sfðv Hasek Góðí dátínn SVEJK ANDERSEN PJÖLSKYLDAN eftir norska rithöfundinn Sigbjörn Hölmebakk, í þýðingu Álfheiðar Kjart- ansdóttur, er bráðskertimtileg gam- ansaga. Hún er hnyttin og skemmti- leg lýsing á lífsþægindakapphlaup- inu, sem lýsir sér á 'svipaðan hátt hvort heldur er í Noregi eða á íslandi. Sagan náði miklum vinsældum í Nor- egi og hefur verið kvikmynduð._ — Skemmtilegar teikningar eftir Olaf Torfason prýða hókina. Þetta er bók, sem öll fjölskyldan hefur skemmtun og ánægju af. Verð í bandi kr. 385 + söluskattur. ^VIKURUTGAFANyg ir Pats. — Ég verð héma í næsta herbergi, og þú þarft ékki ann- að en kalla til mín. Og Emily sefur í hinu herberginu . . . og hún heyrir til þín þótt þú gerir ekki annað en hreyfa þig. Reyndu nú að sofna. En hana iangaði ekkert til að sofna heldur vildi hún hugsa um hverja mínútuna af þessu kvöldi. Hún vildi sjá fyrir sér svipinn á Pat, er hann laut yfir hana, þegar hún vaknaði eftir þetta skamma meðvitundarleysi. En hún gat illa haldið opnum augunum og verkurinn var nú horfinn og brátt sofnaði hún, og vaknaði ekki nema einu sinni, þegar Emily kom inn í gráum slopp til þess að laga koddana hjá henni, færa henni vatn og laga til kring um hana. Hún var enn sofandi þegar Pat fór í skrifstofuna næsta morgun, svo að hún sá hann ekki. Morgunverðurinn var til- búinn þegar hún vaknaði og frú Bell kom inn með heitt vatn og handklæði og nýjan tannbursta og fór að hjálpa henni, rétt eins og krakka. Brátt gat hún setzt upp og drukkið kaffi og ávaxta safa. Nú leið henni miklu bet- ur. Höfuðið var aumt við- komu, en hún var ekki leng- ur með velgju eða svima. Hún var hressari og vel hvild, en ját- aði, að sig langaði ekkert að fara strax á fætur. Læknirinn kom snemma aftur og með röntgentæki og aðstoðar mann og tók myndir. Þegar hún spurði hann, sagði hann henni, að henni væri bezt að vera kyrr í rúminu. — Þér hafið fengið taugaáfall, sagði hann alvörugef inn. — Því trúi ég varla, tautaði hún og renndi augunum til frú Bell, sem tók undir með skelii- hlátri. Þær voru einar saman þennan morgun. — Ég má ekki vera að tefja fyrir þér, sagði Kathleen afsak- andi, — þú ert svo góð við mig, frú Bell. — Gætirðu ekki kallað mig Molly? sagði gamla konan. — Það kynni ég betur við. — Vitanlega vildi ég það gjarna, sagði Kathleen og brosti. En láttu mig ekki vera að tefja fyrir þér. Bezt væri ef þú gleymdir alveg, að ég sé hérna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.