Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 11 Samvinnu-þróunar áratugurinn 1971-80 — áætlun gerð um stórauknar aðgerðir í þróunarlöndum þetta foma og fagra Maríuvers kom svo oft fram í huga miivn þá og siðan: Ave Maria, gratia plena, dominus tecum. Þetta hefur verið útlagt: Heil vertu Maria, full náðar, drott- inn er með þér. — En gTatia getur líka þýtt ást og yndisleik ur, Er nokkuð jafnyndislegt til á jörðu og kærleikurinn, sem stundum birtist í miskunn og fómarlund konunnar? Slík var María guðsmóðir í vitund kyn- sióðcmna. En hver taiar nú um ást eða fóm? Það er rætt um kynþokka (sex appeal). Allir vilja þjóna gimd sinni en fáir reiðubúnir að gefa og íórna. Það er spurt um líkama en ekki sálina, enda eru hugtök eins og ást og sál nú orðin að þjóðsögu, sem enginn hefur hug mynd um framar hvað merkti. Mundi það samt ekki hafa ver íð mynd Maríu, fremur en mynd gleðikonunn£Lr, sem fyrir Tómasi vakir í hinu fagra kvæði hans: Þjóðvísa: Ég er dularfulla blómið í draumi hins unga manns og ég dey, ef hann vaknar. Maríudraumurinn fær hrotta- legan endi, þegar ungi maðurinn vaknar og við honum blasir hin ferlega Gilitruttarásýnd rauð- sokkunnar. TRÖLLSKESSUR NÚTÍMANS Ekki er þess að vænta, heilag ur Jósef, sem aldrei þekktir aðra konu en hina hjartaprúðu og miskunnsömu dóttur Jóakims, að þú getir gert þér í hugarlund þessar hryllilegu tröllskessur nútímans, sem gráar fyrir jám- um sérþóttans leggja stund á það framar öllu að þurka af sér kvenlegan þokka og vera sem líkastar leiðinlegum karlmönn- um. Guð forði þér frá því, sæll Jósef, að slíkar konur stigi nokkurn tíma inn á þína lóð að Landakoti. Þeim þykir skömm að því hlutverki, sem skaparinn hefur útvalið þær til, að vera mæður og hafa þannig aðstöðu til að verða áhrifamestu uppal- endur kynslóðanna landi sínu og þjóð til bilessunar. Þær eru að því leyti verri en sauðkindur, að þær nenna ekki að sjá um af- kvæmi sin, en vilja gutla í öðr- um ábyrgðarminni störfum, sem þær af skilningsleysi halda að séu merkilegri. Kom það nokk- urn tímann fyrir þig sankti Jósef, að heilög guðsmóðir skammaði þig fyrir að koma ekki nógu snemma heim frá smiðum þinum til að hátta hennar unga svein eða elda grautinn handa fjölskyldunni? Nú reyna þær með pillum og alls konar tilfæringum að hliðra sér hjá því að líf megi kvikna af þeirra lífi. Aldrei munu slík- ar konur verða ambáttir drott- ins og aldrei mun kraftur hins hæsta umskyggja þær, enda fæð ast nú ekki framar Maríusynir á jörðu, heldur strákar, sem pina aura út úr öðrum smástrákum með opnum hnífum og ofbeldi. Aldrei verða þær „dularfulla blómið" i draumi nokkurs manns því mennimir munu af hreinni eðlisávisun taka til fótanna og forða sér eins og Jón Loppu- fóstri gerði forðum, hvað mikla kynlífsspeki, sem þær orga I eyru þeirra. En þær munu öðl- ast það, sem þ.ær biðja um: Óbyrjur skulu þær verða, tóm- legt skal verða í kringum þær, þegar á ævina Hður og bölvun einmanaleikans mun nísta sál ir þeirra, af þvi að þær lærðu aldrei hvað það þýddi að eldkta. Heilagur Jósef og regina caeli sanctissima! Ora pro nobis pecca toribus! ttLLUM LENGRI VAR SÚ EINA NÓTT Þegar maður hefur lítið fyrir stáfni og sefur öðru hverju að déginum verða nætumar stund um langar og ætla aldrei að líða. Einu sihni hrökk ég upp við það um miðja nótt, að mér fannst ein hver koma að rúminu mínu. Ég várð þess var, að ég var kal- dofinn öðrum megin. Hugsunin var skýr og í fuHkomihni ró. Ég var einmitt að brosa að þvi með sjálfum mér hvað það hefði nú verið leiðinlegt, að læknar þinir skyldu ekki finna mig í þessu ástandi, þegar þeir voru að pikka mig utan og prófa hvort ég hefði jafnt afl og tilfinning báðum megin. Og ég fann dálit- ið til með þeim, þegar ég sá hin vísindalegu vonbrigði í svip þeirra, þegar tilgáta þeirra stóðst ekki og ég reyndist jafn- vígur á báðar hendur eins og Gunnar á Hlíðarenda. Vel vissi ég, hvað máttleysi og tilfinninga leysi öðrum megin gæti þýtt: Kannski er ég steindauður eða að minnsta kosrti á góðri leið með það?‘‘ Þannig lá ég lengi og hugsaði ráð mitt. Allt í einu varð ég var við hvítklædda veru vði rúm- stokkinn. „Líklega einhver nunna eða hjúkrunarkonan, hugsaði ég. Ekki ætla þær að gera það enda sleppt við mig, blessaðar stúlk- urnar, sennilega komnar til að veita mér nábjargimar, guð blessi þær! En það, sem undar- legt var við þessa veru: Það ljómaði af ásjónu hennar og frá henni stafaði friður og ör- yggi. Eitthvað fannst mér kunn uglegt við hana. Hún var að smá brosa til min eins og hún vild segja: Nú veit ég dálítið, sem þú veizt ekki! Hvar hafði ég séð þetta Mónu Lísu bros áður? Nú mundi ég það. Var þetta ekki hún Kristrún? Einmitt svona hafði hún brosað eitt sinn þeg- ar ég var að spyrja hana út úr íslenzkri málfræði á prófi í skól- anum fyrir áratugum. f mesta grandleysi hafði ég spurt hana um þátíð viðtengingarháttar af algengu sagnorði, sem ég hélt að hún hlyti að vit^ þegar ég tók allt í einu eftir þvi að brosið fölnaði svolítið og hálfgerður vandræðasvipur færðist yfir andlitið. ■—■ Æ, hvi var ég að spyrja blessað barnið um þetta, fyrst hún réð ekki við það? Hverju máli skipti líka um þenn an óhræsis viðtengingarhátt? Ég flýtti mér að finna aðra spurn- ingu, sem var ennþá auðveldari og nú birti aftur yfir andlitinú og okkur báðum leið miklu bet ur. Nei, hvaðan kemur þú, elsk- an min! varð mér að orði. Hún leit nú aftur til mín með sínu bjartasta brosi og sagði: ,,Ég er nú alltaf hérna hjá þér.‘‘ Og nú minntist ég þess, hvað ég var dapur daginn þann, sem ég frétti um svipleg og sorgleg ævilok hennar. Enginn vissi úr hvaða áttum örlagaveðrið dundi. Blessað barn! Svo ertu þá komin aftur til mín um óraveguna ströngu? Ertu kannske komin til að vera mín Beatrice um Skugga- dalinn? Ekki væri það kvíðvæn legt að vera í fylgd með þér. Fyrir þinni bamsglöðu lund mundu allir skuggar óg óráðs- sýnir næturinnar flýja! Þannig hjöluðum vð i lengi saman. Það hlýnaði og birti í hugskotinu. Friður og gleði fyllti sálina. Smám saman komst ég í værð og svaf vel til morg- uns, og þegar ég vaknaði, kenndi ég mér einskis meins. ÞEGAR SÓL HÆKKAR . .. Ég geri nú ráð fyrir, kæri sankti Jósef, að þér sé farið að leiðast málæðið í mér. Ég hef verið að skrifa þetta í dag með hvíldum. Ekki hafa enn þá tek- izt fullar ástir með mér og rit- vélinni, en það er meira mér að kenna en henni. Ég vona að þetta lagist þegar sól hækkar á lofti. Fyrirgefðu ónýtt bréf! Ég bið að heilsa öllum skjólstæðingum þínum, og bið þig að skila kveðju minni til allra kunningja og vina, sem ég hef ekki komizt til að skrifa fyrir ræfilsskap. Megi blessun Guðs hvíla yfir sæluhúsi þínu í Landakoti um langa framtíð. Bið að heilsa ðli- um heilögum. — Skrifað á Þor- láksmessu 1970. Þinn viliutrúarvinur. Benjaniín Kristjánsson. SAMÞYKKT hefur verið tíu ára áætlun um stórauknar aðgerðir í þróunarlöndum á vegum Al- þjóðasamvinnusambandsins ICA undir heitinu Samvinnuþróun- aráratugurinn 1971—80. Mun Þróunarsjóður Alþjóðasam- vinnusambandsins standa straum af aðgerðum þessum. Samband ísl. samvinnufélaga hefur ákveð- ið að leggja af mörkum upphæð, sem svarar 10 krónum á hvern félagsmann innan íslenzku sam- vinnusamtakanna, eða um 310 þúsund, á þessu ári til starfsins. Undirbúningsstarf er þegar hafið. Á blaðamanniafuindi, sem SÍS boðaði til í gær, skýrði Erleindiur Einarsson forstjóiri frá þvi að huigmyndin væri sú a@ þróuniar- áratuigu.rinn skiptist 1 fcvennt: í tveggja ára áætDumlairtím'abil oig átta ána framkvæmdatímiabil. Ráðgert er að leggja höfuð- áherzlu á áæfclianaigerð á tvegigja ára tímiabiiinu. Á þeim tímfca verðuir þammig ummdð að umidir- búningi fraimfkvæmda m. a. mieð veiruiISegiri hliðisjón af umdan- gengmuim saimþykktuim frá þinlg- uim ICA, sam æólað eT að siðam veirði hrinit af stokku>nuim á ár- umuim 1973—80. í Alþióðasaimvin'nusamibamdiiniu eru ýmsair stanfsnefndir svo sean landbúnaiðamefnd, húsbyggirngia- nafnid, mieifnd um fraimleiðslu og iðnmemintum verfcamanna, trygg- iniganeifnid, bankanieiflnd, ráðteglg- ingaruefnd sarnivinnutovenmia, n'eyt endastarfsnefnid, aiþjóðaisam- band ^ olíuisamivinnufélaga og nefnd samvimnubókiaviairða og skjalavarða. Munu alllar þessar nefindir leggja fram Tnikla a@- stoð á þróumaráxiatuginum við hina ýrnsu þætti starfsins sem eru m.a. aiutoin samvinmumenmt- un, sem er umdirstaða umdir öl!L- um framfcvæmdum á samvinmu- sviðinu, tæfcnimiðlum, endur- stooðun á samwinnulöggjöÆ í þxó- umarlönduim, og á fjárroögniun og autoið samstairf samvinnu og vertoálýðlsfélaga í þróumarlömd- umum og loks aukin viðskipti mil'li sanmvinnumianTiia í þróumar- og þróuðu löndunum. Hugmyndin er, að ICA verði miðstöð allra fraimfcvæmda í sambamdi við þróunaráratuginm, án þess að það sem slíkt sjái beinlínis um framtovæmd þeirma. ICA miun þá ásaimt hjálþarnefnd- um sínum veurða í stöðugu satm- bandi við framtovæmdaraðiiiame, einkum stofnanir Samieinuðiu þjóðomna, önmur alþjóðleg sam- tök og einstatoar rítoisStjórnir, og veita fraim.kvæmdum þeirra aililan möiguliegan stuðnimg með sér- stakri hliðsjón &f eflirugu sam- vinraustarfs í viðkomandi þróum- arlöndum. Mikil áherzla vexðlur og iögð á það að samræma að- glerðir, sem a'nnairs hefðu farið fram hver út af fyrir sig og e.t.v. retoizt á. Sagði Erlenduir að Þróunar- sjóði ICA væri ætfliað að standa uindir beinum kostmaði við skipu- lagningu áratugarins og því hetfðu verið gerðar áætlanir um etflingu sjóðsinis. í fyrista iiagi er óskað eftir autoanh um framlögum aðiidarsaim- bamda í einstökum löndum. í öðru lagi er hugmyndin að óska eftir framlTögum frá rikisstjóm- um aðHda>rTa<md»mría, en í þriðja lagi er vanazt eftir framlögum frá samvirmuisamtötoum í Auöt- ur-Evrópu sem vegnia annmairfea á gjaildeyrisyfirfærsTum hafa, efkfci getfað gert það til þessa og í fjórða liagi ar voraazt eftiir fram- löguim frá ýmsum aðilum í sjálf- um þróunarlöndumuim. Hvernig næst takmarkið? MeÖ því aó gripa iækifærin sem bjóðast. Happdrætti SÍBS gefur meira en fjóróa hverjum mióa vinning Happdrætti S.Í.B.S. breytir 100 kr. í milljón eða hálfa milljón eða Jeep Wagoneer Custom bifreið, sem breytir urð í akveg, tveir bífar í einum, fyrir sportmanninn — fyrir fjölskylduna. 10 hljóta 300 þúsund og 15 fá 100 þúsund. Aldrei minna en 1000 vinningar á mánuði. Milljónatugir bíða þeirra, sem kunna að nota möguleikana, alls 16400 vinningar. Þitt er að velja hvað úr þeim verður — hvert er næsta takmark? Takmark S.Í.B.S. er takmark allra landsmanna. Dregiö ll.janúar Vinningarnir fljúga um allt land

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.