Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 12

Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 Engin framleiðsluaukning á landbúnaðar- og fiskafurðum Matvælaaukning mest í SA-Asíu, þar sem skortur er mestur í FRÉTT á forsíðu Mbl. er frá því skýrt að Nóbels- verðlaunahafinn dr. Nor- man Borlaug hafi ræktað nýja maístegund, sem hann telur að valda muni byltingu í maísframleiðslu heimsins, en honum voru einmitt veitt Nóbelsverð- launin á þeirri forsendu að hann hefði stuðlað að því að draga úr matvæla- skorti í heiminum. Mbl. hefur borizt grein frá upplýsingaþjónustu Sameinuðu þjóðanna á Norðurlöndum, þar sem unnar eru upplýsingar um matvælaframleiðsluna í heiminum 1969 úr árs- yfirliti FAO. En það kem- ur í ljós að engin aukning hefur nú orðið á saman- lagðri landbúnaðar-, sjáv- arafurða- og timburfram- leiðslu heimsins í heild á því ári. Og þar sem fólks- fjölgun er ör í heiminum, eru það ekki góðar fréttir. Þó er bót í máli, að fram- leiðsluaukningin á mat- vælum hefur einmitt orð- ið í Suðaustur-Asíu, þar sem fólksfjölgunin er ör- ust og hefur bæði orðið aukning á hrísgrjónafram- leiðslunni og hveitifram- leiðslunni, fyrst og fremst af því að ræktaðar hafa verið nýjar tegundir korns, sem miklar vonir eru við bundar. Fer grein- in úr fréttabréfinu hér á eftir: STÖÐNUN í LANDBÚN- AÐARFRAMLEIÐSLUNNI 1969 1 fyrsta sinn á 12 ára tíma- bili átti sér ekki stað aukn- ing í samianilatgðrd landbúnað- ar-, sjávarafui'ða- og timbur- framileiðslu heiimsins á árinu 1969, fyrst og íremsit vegna samdrátltar í iðnaðarlöndun- uim, „þar sem vandamáldð er fremur föligið i offram- lei'ðslu en öfugt“. Á þróunarsvæðunium i heild vair samarnlögð fram- ieiðsla meiri en áður sem niam tveimur próserutum, en sú auikning var að visu minnd en árin næst á undan. Þessar uppl'ýsingar og marg- ar flledri er að finna i árs- yfirditi Matvæla- og landbún- aðarstofmunar Sameinuðu þjóðanna (FAO), „The State of Food and AgrieuJture 1970“ (SOFA). Þar sem fóllks- fjölgunin á þróunarsvæðun- um nam 2,7 prósemtum, er í raiuninmi um að ræða minmk- andi matvælaiframileiðslu mið- að við föliksfjöltía. Þetta á þó ekkd við um Ausrtiur-Asdu. Stöðmunin i heimsfram- leiðsdiu rmatvæla 1969 er þeim roun merkilegri sem auiknimg- in nam fjórum prósentum ýN* i: ÍIÉP* Þó erfitt sé að rækta á Indlandi, og löndum SA-Asíu hefur matvælaaukningin orðið mest þar, vegna nýrra og harðgerð- ari tegunda af hrísgrjónum og hveiti. 1968 og meðalauibing síðustu tiu ára var nállega þrjú prósemt. Landbúnaðarframileiðsla jókst sama og ekikiert, en framdieiðsila sjávarafurða minikaðd um h,eil þrjú prósemt. Aðeiris tiirmburframdeiðsllan jóksit að ráði eða um tvö prósemt, en auikndnigin siíðustu tíu ár var að meðaKali 1,7 prósent. L.IÓSIR PUNKTAR Þessi bráðabiirgða-hei'klar- skýrsla dregur upp eimhliða og dökika mynd af ástandimu, segja sérfræðimgar SOFA, en sé litið nánar á tölur um hin ýrmsu svæði og einsitök lönd, „koma í l'jós ýmsir uppörv- andi dræt'tir". Sérfræðinigar SOFA benda til dæmis á þann uppörvandi drátt, að framileiðsliiuaiukndmg- in var rnú þriðja árið í röð mest í Auistur-Asiu, þar sem matvælaá&tandið hefur verið alvarleigast. Jafnvél þótt sú 4 prósentu aiutenimg, sem gert var ráð fyriir, sé eimu prósenti minmi en árið 1968, er hún samt hærrd en meðaílau'kning- in undamfarinn áratuig, sem nam 2,6 prósenitium. (Síðastnefndu töliurnar ná ekki til Japans, sem er flMflkað rmeðai iðnaðarrikja, rné heldur tiil Kíma, þaðan sem ekikii hafa borizt neiinar slkýrsl'ur). Enn miteillvægari var sú verulega autening sem ábti sér stað í Indilandi, en hún nam fimm prósentum 1969. Einn- ig önraur lönd, sem hafa orðið að flytja inn matvæli, svo sem Ceylon, Indóraesiía, Pak- iistan, Suður-Kórea og Mal- ajsía, haifa náð góðum áranigri með þvl að teggja siig fram um að örva og auika kornrætetiina. H rísgirj ónafraimileiðsil an í Auis'tur-Asfiiu jókst aftur um sex prósent og hveitifram- leiðsJian um tlu prósent, og stafar aulkninigin fyrst og fremst af þvl að ræfctaðar hafa verdð raýjar tegundi.r korns, siem mikilar vondr eru við bundnar. Samanllögð mat- vælaframleiðslan á þessu svæði jðksit þó einiungis um fjögur prósent vegna lægri aukndn.gar í húsdýrafram- leiðsdiu og samdráttar í bygg- og beligávaxitaiframileiðslliu. ÖNNUR VANÞRÓUÐ SVÆÐI I Rómör.sikiu Ameriku varð tdilitöluilega llítill aiuiknin'g i sam- anllagðri landbúnaðarfram- leiðslliunni 1969 efitir lélega uppskenu 1968. Stórir hdiutar áifunnar hafla verið herjaðir af þurrteium síðan 1967. 1 Mið-Austurlönduim var samanilöigð autonimg landbún- aðarframlied'ðslliunnar aðedns ei'tt prósent, og matvæla- framlieiðslan jókst alls ekki. 1 Afrílku var uppskera mjög m.iis'miunandi á hdraum ýmsu svæðum álfunnar, en samdráttuir i rraatvælafram- leiðsliunni, sem virðist nema eirau prósentd, stafar af mjög erfiðum •veðurskilyrðum á norðvestanverðri Afríku árið 1969. 20« MILL.TÓN LESTIR AF HRÍSGRJÓNUM — Hrísgrjónaf.raimlle.iðsll'an komst í n.ýtt hámairk 1969 Framhald á bls. 17. brugðnar fæðiragatölum í iðn- aðariönduin'Uim. Svlþjóð, sem hefuir lægstu fæðiiragatölu í heimi, hafði árið 1969 13,5 fæðiragar á hverja 1000 íbúa, Austur-Þýzkaland 14,3 fæð- ingar á 1000 íbúa árið 1968, Belgía 14,6 árið 1969, Erag- land og Walea 16,3 árið 1969, Karaada 17,6 árið 1969 og Bandaríkin 17,7 fæðingar á hverja 1000 íbúa árið 1969. Jarðarbúum f jölgar um helm ingfram til ársins 2006 þá einkum átt við al'þýð'uiýð- veldið Kíraa, sem talið er ala 23% jarðarbúa — liggja ekki fyrir raeiraar áreiðanllegar man'ntalsiskýrsl'ur. Eftirtaliin lönd eru talín hafa hæstu fæð imgatölur í heimi: Pakiistan, Jórdanía, Laos, Tanzanía og Búrúndí. Tala fæðiraga á hverja 1000 íbúa í Pakistan var 49 árið 1965. Samsvar- andi tölur fyriir Jórdaníu voru 47,8 árið 1966, fyrir Laos 47 árið 1965, fyrir Tanzaníu 47 árið 1967 og fyrir Búrúndí 46,1 árið 1965. Þessar tölur eru mjög frá- Fæðinga tölur lækka, samt mikil fjölgun JARÐARBÚUM fjölgar um heimirag fram til ársins 2006 og verða þá komnir yfir 7 milljarða, verði raúveraindi vaxtarhraði óbreyttur, sam- kvæmt allra sáðustu út- reikningum í nýjustu maran- talsskýrslum Sameinuðu þjóð ann'a (Demographic Yearbook 1969). í júlí 1969 nam fjöldi jarð- arbúa 3.552 milljóraum. Af þeim bjuggu 345 milljónir í Afríteu, 224 milljónir í Norð- ur-Ameríku, 276 í Rómörasku Ameríku og á Karíbahafs- svæðirau, 1998 milljónir í As- íu, 460 milljónir í Evrópu. 18,9 milljónir í Ástralíu og 240 milljónir í Sovétríkjunum. Hlutur Afríku í heildartölu maninkyrasins var 9,7%, Norð- ur-Ameríku 6,3%, Rómönsku Ameriku 7,8%, Asíu 56%, Evrópu 13%, Ástralíu 0,5% og Sovétríkj araraa 6,7% Samkvæmt útreikraingum hefur fólksfjölguniin í heild raumið 1,9% árlega síðustu þrjú árin. Frá miðju ári 1968 til jafnlen.gdar 1969 fjölgaði marankynmu um 69 milljónir. fædd börn á 1000 íbúa, en var 34—35 árið 1965 og 35—36 árið 1960. En á sama tíma hefur líka láraazt að lækka dáraartöluna í heiminum. Hún lækkaði úr 16 dauðsföllum á 1000 íbúa í 14 dauðsföll á 1000 íbúa árið 1969, sem skýrir fjölgun jarð- arbúa þrátt fyrir lægri fæð- iingatölur. Lækkun heildarfæðiiragatöl- uniraar í heiminum merkir þó ekki, að fæðinigum fari faeikk- andi í ölluim löndum. Mörg þeirra landa, sem skammt eru kornin á þróunarbrautinrai, hafa eran stöðuga og háa fæð- ingatölu. í raokkruim þeseam landa verður jaÆnivel vart til- hinieigiragar ti'l örari vaxtar. Frá öðrum löraduim — og er MANNFLESTU LÓNDIN Eftirtalin 15 lönd eru fólks flest samkvæmt mainrataLs skýrsilum: Land Fólksfjöldi (mlllj.) 740 537 240 203 116 112 102 91 64 59 Kíina Alþýðulýðv. Xndland Sovétríkim Bamdaríkira Iradóraesía Pakistan Japam Brasilia Nígería Vestuir-Þýzkaland Bretland Ítalía Frakklairad Mexíkó Filippseyj ar STÆRSTU BORGIR HEIMS Á einum stað í árbókirani er skrá yfiir 1697 borgir með yfir 100.000 íbúa. Borgiir af þessari stærð eru nú 277 fleiri en árið 1965, og leiðir það í ljós hve ör þéttbýlisþróumira hefur verið uradamfariin fimtn Mælikvarðiinin á stærð borga er breytilegur frá einu lamdi til anmars. f árbókimrai eru því bæði gefnar upp töl- ur, þar sem það er hægt, um hið eigiiralega borgarsvæði og LÆGRI FÆÐINGATALA Yfirlit skýrslunmar yfir fæðiragatölur leiðir í ljós, að fæðingum á hverja 1000 íbúa hefur fækkað þegar litið er á heimirara í heild. Eiras og stend ur er talan uim 33 lifamdi Matargjafir til hungraðra barna. Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.