Morgunblaðið - 06.01.1971, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1971 15
Tómas Guðmundsson skáld sjötugur
Jóhann Hjálmarsson:
UNDIR HVÍTUM SEGLUM
mundsson. Jafnvel „óskáldlég“
orð og þvældar setningar hafa
yfir sér Ijóma skáldskapar þeg
ar Tómas skipar þeim í sam-
hengi. Hugsið ykkur þá list
að gera víxla að heillandi yrk
isefni. Það hefur Tómas gerti
I ljóðinu Nú er veður til
að skapa kynnumst við hinni
gullvægu gamansemi Tómasar,
sem oftast er í fylgd með ljóð
rænunni:
En sunnanvert í fallegasta
sólkerfinu okkar,
þar sem sólin skein um nætur
og stjörnur brunnu á daginn
og mánaljósin sindruðu
eirns og silfurbleikir lokkar,
ég setti veröld mína.
Á himinbláum fjallavötnum
syntu hvítir svanir
eins og svanir eru vanir.
Á trjánum héngu bankavaxta-
bréf og ávísanir.
Ég byrjaði strax að tína.
Og enginn hefur vandað betur
veröldina sína
en ég veröldina mína.
Kristján Karlsson hefur í
inngangi sínum að Ljóðasafni
Tómasar Guðmundssonar fjall
að ítarlega um notkun hans á
paradox, þversögnum, sem eru
svo einkennandi fyrir skáld-
skap Tómasar. Kristján segir:
„Paradox, gamansamur, alvar-
legur eða hvort tveggja í senn,
er einn hinn mikilvægasti og
frumlegasti þáttur í skáldskap
artækni Tómasar Guðmunds-
sonar og verður í meðferð
hans nýjung í íslenzkum skáld
skap“. Seinustu línumar í
Post jucundam eru dæmi um
þessa aðf-erð skáldsins:
Svo lí-til eru takmörk þess,
sem tíminn leggur á oss.
Hann tekur jafnvel sárustu
þjáningu-na frá oss.
Skáldskapur Tómasar Guð-
mundssonar er í senn einfald-
ur og margræður. Tómas er
alls ekki hefðbundið skáld í
sömu merkingu og Davíð Stef
ánsson frá Fagraskógi. Tómas
höfðar til nútímans með tak-
markalausri virðingu sinni fyr
ir listrænum vinnubrögðum og
því landnámi, sem er hang
eigið í íslen-skum skáldskap.
Skilningur hans er alltaf nú-
tímalegur og djarflegur. Það
kom mér ekki á óvart þegar
hann sagði mér, að hann hefði
fylgst náið með T. S. Eliot,
eignast bækur hans jafnóðum
og þær komu út og lesið þær
vandlega. Eins og Eliot stend-
ur Tómas traustum rótum í
gamalli menningu, en hann
horfir jafnglöggum augum
fram á veginn. Þeir eru báð-
ir menn klassískrar menntun-
ar, unn-endur sömu borgara-
legu menningarerfða. En þeir
hafa ekki átt heima í sama um
hverfi og þess vegna er skáld-
skapur þeirra með ólík-u yfir-
bragði. íslenskur nútímaskáld-
skapur hefur ekki átt samleið
með skáldskap meginlandsins
af landfræðilegum ástæðum,
bændaþjóðfélagið og hið unga,
vanmáttuga borgarlíf hafa séð
fyrir því. Af þessum sökum
eru náttúruminni fyrirferðar-
mikil í íslenskum skáldskap
og það væri fáránlegt að hugsa
sér að íslendingar settu ekki
allar mannlegar kenndir í sam
band við náttúruna.
Eitt nútímalegasta ljóð Tóm
asar Guðmundssonar: Vegur-
inn, vatnið og nóttin lýsir vel
þessum samskiptum manns og
náttúru, hvernig náttúran spegl
ar mannlegt líf:
Framh. á bls. 17
í að mennta þjóð sína. Tómas
Guðmundsson er einn af bestu
fulltrúum nýrrar ísl-enskrar
menningar og skáldskapur
hans sigur vitsmunalegra til-
finninga.
Ósjálfrátt tengjum við allan
skáldskap Tómasar Guðmunds
sonar við setni-ngu eins og:
„Nú verður aftur hlýtt og
bjart um bæinn“. Skáldskap-
ur Tómasar er lofgjörð um
vorið. Það þarf ekki að segja
okkur. En við skulum líka
hafa hugfast, að í vitund Tóm
asar eru vor og haust, líf og
dauði ekki tveir óvinveittir
heimar. Hann skoðar allt og
skynjar í eðlilegu samhengi:
„Og geiglausum huga ég held
til móts / við haustið, sem
allra bíðu-r“, stendur í Fljótinu
helga. Bæn til dauðans hefst á
þessum orðum: „ó, dauði,
taktu vel þeim vini mínum, /
sem vitjað hefur þreyttur á
þi-nn fund“.
í fyrstu ljóðabók Tómasar
Guðmundssonar Við sundin blá
er sleginn sá strengur, sem síð
ar átti eftir að hljóma með
vaxandi þrótti. í Komdu! er til
að mynda að finna þessar lín-
ur:
í dvala líður nótti-n og
dökkvinn óðum flýr,
en dagurinn, sem rís, yfir
nýrri gleði býr,
og ljóma slær á liðins tíma
ve’gi.
Hve veröldin er fögur og
ævin ljúf og löng,
og ljúft er nú að geta með
hjörtun full af söng
und hvítum seglum siglt mót
björtum degi.
Við su-ndin blá er undanfari
Fögru veraldar. Skáldið gleym
ir ekki „að festa sér fegurðina
í minni“, einis og það hét móð
ur sinni forðum. Fagra veröld
endar á þakkaróði til lífsins:
„Ó, fagra veröld, vín og sól,
ég þakka þér!“
Reykvíkingar hafa borið
gæfu til að hylla Tómas Guð-
mundsson sem sitt skáld. Tóm
as hefur, eins og oft hefur ver
ið lý-ít, bent á fegurð og ynd-
iisþokka borgarinnar, ljóð hans
hafa hjálpað fólki til að sjá og
meta umhverfi sitt Skáldin
kenna fólki að sjá. Tómas hef
ur ekki kennt með hefðbundn-
um aðferðum. Hann hefur ver
ið nýr frá upphafi. Borgin hef
ur líkst Ijóðum hans, bær æsku
ára hans orðið menningarlegur
og víður vettvangur.
Það er staðreynd, að skáld-
skapur Tómasar Guðmundsson
ar hafði mikil og varanleg áhrif
á Stein Steinarr. Tómaa hefur
löngum verið meistarinn í ís-
lenskri nútímaljóðagerð, þótt
han-n hætti sér ekki eins langt
í tlraunaátt og Steinn og
fleiri. Áhrif Tómasar á yngri
skáld liggja ekki alltaf í aug
um uppi, en það er til dæmis
ljósit að Hannes Pétursson og
Matthías Johannessen hafa
notið leiðsagnar hans.
Það, sem úrslitum ræður
um bókmenntalegt gildi skáld
skapar Tómasar er að han-n
hefur daglegt mál og hvers-
dagsleg yrkisefni til nýrrar
virðingar. Tómas þurfti ekki
að vera hátíðlegu-r eða tor-
ræður til að komast í skálda-
tölu. Það er einn af leyndar
dómum mikilla skálda að
kunna að tala við lesendur á
máli, sem þeir skilja, þeirra
eigin tungu. Þetta gat Jón£is
Hallgrímsson. Fáir hafa stund
að þennan galdur með jafn-
góðum árangri og Tómas Guð-
AFMÆLI minna au-ðvitað á
tiima, bæði liðinn og ókominn.
Um leið og ég óska Tómasi
Guðmiundsisyni lamgra og góðra
Mfdaga ef-tirieiðis, verður mér
óhjákvæmilega hiu-gsað til þess,
siem hann heifir sj-álllflutr sagt uim
fcimann, því að honiuim hefir
löngu-m orðið fcímii að yrkisefni
í margs kon-ar myndum. Mér
feernur að vls-u ek'ki tiíl hugair,
að ég viti, hvað hann hugsair á
þessu aifmæli sinu, enda er
hann dulur maðiur u-tan sfeáld-
skaipar síns, eins og sfeáddium
kann að vera fcítt og ef till vild
húmoriisifcum llíka, öðrum frem-
ur. Ég get hins vegar leyft mér
sem lesanda hans að minna
hann snöggvast á, hvað hann
hefir gert fyrir okkur hina,
sem erum aliir einhveirs stað-
ar að eldast, til þess að viö
mætfcum sibiTja odiurffitið befcur,
hvað tímanuim Wður, og till að
léfcta ofekur byrði hans.
Ég hefi annars staðar skrif-
að um ljððagerð Tómasar Guð-
mundssonar, í formála fyri-r
Ijóðaisaifni hams, þar sem ég hélt
því fram, að fcími væri höfuð-
fcem-a -Ijóða hans og að sam-
hengi þeiirra væri fóiigið I til-
finninig hans fyri-r tima. Mér
feemur eklki til hugar, að þetta
hafi verið neins koniar lokaorð
um skáldsikaip Tómasar Guð-
munds-sonar þá, nú eða fram-
vegis; aðeins er ég viss um
hiltt, að Skáldskapur hans stend
ur áfram í giddi, ekki sízt
vegna meðferðar hans á þesisu
höfuðtema, hverniig sem skoð-
anir mianna á skáldskap feunna
að breytast. En mér finnst al-
veg eins og fyrr, að þessi sífeáld-
ska-pur, sem er auðþeltoktiur af
samræmingu andsitiæðna í mál'i,
hugmyndum og tilWinninigu, sé
að milbilllM uppistöðu ýmis kon-
ar viðhorf við fcima.
I Fljótinu heliga heifir Tómas,
að mér virðiis-t, bæði dýpkvað
og staðfest tilfinning sína
gagnvart andstgeðum fcímans,
sameinað í mynd fTjófcsin-s táfcn
hiins varanlega og hverfuila,
hins sfcundlega og ei'Lífa. Ég
leyfði mér, í lok greinar þekr-
ar, sem ég nefndi, að orða
þessa skoðun mína þannig í
aðalatriðum, að grunntónninn i
fyrri bófeum Tómasar Guð-
mundsisonar, Við sundin blá,
Fögru veröld og Stjörnuim vors-
ins, hefði verið barátta við
ágengni tíman-s — tilraun
sfeáldsins að skap-a hverfuili
fegurð, æsfeu og ásfcum varan-
lei-k, þar sem affcuir á móti hin
innri rök Pl'jótsins hel-ga væru
sáttargjörð við hverfullleiifeann.
Ef fcími og ei®fð, líf og dauði
væru ei-tt, væru alila r andstæð-
ur lieys-tar — í örstiund skál-d-
legrar Skynjunar.
Sem bet-ur fer, er lausn
skáldsins eklki svona einföld:
hún væri þá varla eins sann-
færandi sk-áidskapur og hún er.
Hún á rætiur í pers-ónu hans
sj áltfs og u-ppruna, og í þeirni
sérstöku merkingu, sem fljót
hefir I 1‘íifi hans, og verður æv-
iniega að einhverju leyti alveg
duJ-arfum, eins og Ijóðin bera
með sér, þegar vel er gáð.
Þetta fljót er Sogið og efek-ert
anna-ð flíjót. Hins vegar er
ímyn-d flijófcs sem tákn tíma
nógu a-l-menn til þess, að hún
Mýtu-r að sfeírSkota fcil skilninigs
eða reynsliu fl-estra manna. 1
Tjóðagerð Tómasar Guðmunds-
sonar eru tveir staðir, sem
hann er bundinn órjúfanlegum,
og þegar ö-Lll-u er á botninn
hvolift óskýranleg-um böndum,
hvað sem ölluim skynsamiegum
skýrimgum Mður. Það eru Sog-
ið og Reykjavílk, sem hann
fremu-r öllliuim islienzkum sfeáld-
um og Mstamönmum gerði að
sinni bong.
Víð flljótið og mynd þess er
bundin i-nnri og einfcaleg
reynsla hans og heimspeki;
borgin er fcákn hiins ytra Mfs,
sam-félags, samfevæmis og ver-
afldliegrar gleði. Eintoum gleði.
Tómasi er gefin náðairgátfa þess
að vekja gfleði manna bæði með
Ijóðum sín-um og eigdn nærvist.
Hann er aillra manna fyndnáist-
ur, eims og alk-unnuigt er, og
óviöj-aifnanilegur félaigi, vetgna
n-ærgætni sinnar og hjarta-
hlýj u. „Han-n va-r strax un-gu-r,“
sagði einn skólatoróðiir hans við
mitg, „mjög vi-tur maður."
Mér hefir reynzt, að Tómas
Guðmundsson skilji manna bezt
í hverju vimáfcta er fólgin, og sá
sfeilningur hans er í hu-ga mín-
um náskyldur þeirri rækfcar-
semi og inmileik, sem er svo
nííbur þáttu-r til dæmis í fevæð-
um hans um Reykjavík og um
heimalönd hans við Sogið. Sú
ræktarsemi kemiur lika fram í
ást hans á tformum og góðum
bófeum, í áhuga hans á mann-
fræði. Hann er ákafliega fróður
um ísl’enzka sögu, etokti sízt lif-
andi sögu siðari fcíma, og bók-
memmbasögu aiimiennt.
Ég skal efekert um það full-
yrða, hvort vinangáfa og rækt-
arsemi eru nauðsynlegar upp-
sprefct-ur góðum stoáfldskap; ég
skylldi jaifnvél iáta hjá Ilíða að
deifla við menn, þótt þeir fceldu
þessar formu dyggðir fremri
öllum sfeáldstoap. Eilbt er vist,
að þær eiga mikánn þáifct í að
gera sfeáldskap Tómasar Guð-
mundssonar mannlegan og var-
aniegan. Þær eru Mka, ásaimt
hlýjum vifcsmunum, flremstar
þeirra mörgu eiginlleiika, sem
gera hantn ástsælan mann, sem
vinuim han-s þytoir ekki siður
vænt um en fevæði hans.
Ég sendi Tómasi Guðmunds-
syni og Ærú Berbhu og allri
fjöflskyldu þeirra vinarkveðjur
og heilllaóskir á þessu afmæli.
Kristján Karlsson:
AFMÆLI MINNA
ÁÐUR en ég kynntist skáld-
skap Tómasar Guðmundssonar
hafði ég lesið ljóð Davíðs Stef
ánssonar frá Fagraskógi, Jó-
hamnesar úr Kötlum og Steins
Steinarrs. Heimsmynd Stei-ns
féll þunglyndum æskumanni
best í geð. Þess vegna vöktu
ekki hin lífsglöðu og björtu
ljóð í Fögru veröld athygli
mína og aðdáun, heldur þau,
sem túlka hryggð ög efa: Sorg
in, Húsin í bænum, Lestin
mikla og Gesturinn. Lestin
mikla var staðfesting á böl-
sýn-i unglingsáranna:
Engum er ljóst, hvaðan lagt
var af stað,
né hver lestinni miklu ræður.
Við sláumst í förina fyrir það,
jafnt fúsir sem nauðugir,
bræður!
Og hægt hún fer, en hún
færist um set,
þessi fylgd yfir veginn auðan,
kynslóð af kynslóð og fet
fyrir fet.
Og ferðinni er heitið í
dauðann.
Með aldri og vonandi nokkr
um þroska auðnaðist mér að
sjá Fögru veröld í öðru ljósi
og um leið mikilvægi skálds-
iins Tómasar Guðmundssonar;
ekki einungis gildi hans fyrir
íslenskar bókmenntir, heldur
þann þátt, sem hann hefur átt
A TIMA