Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.01.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANUAR 1971 19 Minning Franihald af bls. 18 «m, — spurningum um það sem aldrei fást svör við. Leiðir okkar Birgis Fanndal lágu fyrst saman i Reykjaskóla í Hrútafirði. Með honum deildi ég herbergi og samferða urðum við í námi. Þau vináttubönd sem við þá bundumst styrktust því meir sem ár liðu, ekki hvað sízt vegna drengskapar vinar mins. Við hittumst oft, og til þeirra stunda hugsa ég nú þegar leiðir skilja um stund. Ég hugsa til þess hversu glaðvær og skemmti legur hann var aatíð, en þó hóg- vær. Þegar við hittumst á liðnu sumri var mér sízt í huga að sá fundur væri okkar síðasti — þvert á móti. Birgir hafði ný- lokið námi í mjólkurfræði og hóf störf í þeirri grein á Akur- eyri á liðnu vori og gæfan blasti við. En „eigi má sköpum ren-na.“ Hinn 29. desember s.l. var Birgir á ieið til Akureyrar úr fjölskylduheimsókn í Búðardal, þegar slysið bar að höndum, slysið sem markaði skil lífs og dauða. Þar fórst góður drengur, drengur sem ekki mátti vamm sitt vita í neinu, starfsamur og hjartahlýr. Hér er skarð fyrir skildi, ást vinir eiga um sárt að binda, vini setur hljóða. Þegar ég rita þessar linur er ég á förum til útlanda og get þvi ekki fylgt vini minum til hinztu hvílu. Ég sendi kveðjur mínar og for eldra minna til allra þeirra sem nú trega Birgi Fanndal, og bið þeim Guðs blessunar. Bjarni Ólafsson. Einar Þ. Einarsson - Minningarorð í DAG verður til moldar borinn frá Fríkirkjunni í Hatfnarfirði Einar Þ. Einarsson Reykjavíkur- vegi 21. Hann amdaðist þann HfH 23. desamber s.l. atf afLeiðingum slyss. þann s, ei' hanin varð fyrir bifreið ' n 2. desember s.l. Einair var fæddur 6. október 1889 að Álfsstöðum á Skeiðuim, sonur hjónanna Geir’ augar Jónsdóttur og Einar Jónssonar er þar bjuggu og var hann næst yngstur af 6 hræðrum sem allir eru nú látnir, en 10 hálfsystk- ini átti hann og eru 5 af þeim á lífi, 4 systur og 1 bróðir. Hann fluttist ungur með föðux sínum til Eyrairbalkka og sUmdaði þar sjóróðra og járnsmíðair. Einnig ók hann vörubíl milli Eyrar-. baklka og Reykjavíkur um ám- bil. Til Hafnarfjarðar fiuttist hann árið 1933 og sbundaði þar aðallega akstiur vörubifreiða. Einiar kvæntist 9. maí 1936 Elínu Jóhannsdóttur en misstr hana eftir aðeins 12 ára samibúð og var það homum miklll harm- ur. Ég ætla ek'ki að rekja ævi Einars í þessum fátæklltegu orð- um, til þess er ég ekki nógu kunmugur, því ég kynntist Ein- ari fyrir aðeins fáum árum og þakka ég og fjölskylda mín hon um þau góðu kynni því hann var bamgóður svo af bar. Einar bjó ail’la tíð í húsi sínu að Rey k j avíkur vegi 21 bæði meðain kona hans lifði og allá tíð síðan en mesta athvarf átti Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá heildverzlun hálfan dag- inn kl. 1—5 Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 4347'. Mntreiðslumnður óskast Viljum ráða ungan, duglegan matreiðslumann til starfa í veit- ingahús vort. Snyrtimennska, stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar veittar á staðnum. brauð bœr Þórsgötu 1 v/Óðinstorg. Símar 25090—20490. hann hjá systur simni Sigríði o.g manni hennar er búa að Kópa- voasbraut 10 í Kópavogi og voru þau og somur þeirra honum mjög traust og góð tiil hinztu st.undar. Við kveðjum þig Einar minn og vitum að nú liíður þér vel því nú ertu koiminn til ástvin- anna sem á uindan voru famir. Drottinn bltessi þig. Áslaug Magnúsdóttir. Hjónoklúbbur Gorðahrepps heldur þrettándafagnað laugardaginn 9. jnúar 1971 kl. 9 e.h. að Garðaho(ti. Aðgöngumiðapantanir fimmtudaginn 7. janúar kl. 4—7 í sima 42914 og 40018. Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar hrl. og Einars Viðars hrl, fer fram opinbert uppboð að Kleppsvegi 152, miðvikudaginn 13. janúar n.k. kl. 15.00 og verður þar seld vörulyfta, talin eign Hverfisbakarísins. Greiðsla vlð hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Þórarins Árnasonar hdl., fer fram opinbert uppboð að Elliðavogi 5, miðvikudaginn 13 janúar n.k. kl. 11 f.h. og verður þar seld plaststeypuvél, talin eign Böðvars Guð- mundssonar. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Innilegar þakkir færi ég sonum mínum, tengdadóttur, syst- kinum, samstarfsfólki, frændfólki og vinum, sem minntust mín á sjötugsafmælinu með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Hjartans þakkir til ykkar allra fyrir samferð og sam- starf á liðnum árum. Guð blessi ykkur og gefi ykkur gleðilegt nýtt ár. J6n Sæmundsson Vörubílar T I L S Ö L U : M. Benz 1413 '69 með túrbínu. M. Benz 1413 '67 báðir ný innfl. M. Benz 1413 '66. M. Benz 1413 '65. M. Benz 1113 '64. Allir bílarnir eru í góðu ástandi. Skandía (56) '66. Bedford '63 pafl- og sturtulaus. Landrover '66 diesel. Landrover '67 benzin. SÝNINGARSALURINN v/Kleppsveg 152 — Sími 30995. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS mmmmo HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Fjórföld vinnings- npphæð Árið 1971 mun Happdrætti Háskólans enn einu sinni stíga feti framar. Nú eiga viðskiptavinir Happdrættisins kost á því að fjórfalda vinninga sína. í stað þess að vinna eina milljón í einum flokki getið þér nú tvöfaldað, þrefaldað eða fjórfaldað vinninginn með því að kaupa sama númerið í allt að fjórum flokkum. Þessir flokkar nefnast E, F, G og H. Happdrætti Háskólans, eina peningahappdrætti landsins, greiddi rösklega 241 milljón í vinninga á síðastliðnu ári. Happdrættið býður yður nú að margfalda vinningsupphæð yðar. Hafið þér gert ráð fyrir þessum möguleika? Sláið fjórar flugur í einu höggi — látið umboðsmann Happdrættisins tryggja yður sama númerið í öllum flokkum strax í dag. Á morgun gæti tækifærið verið glatað. SPYRJIÐ UMBOÐSMANNINN UM NÚMER YÐAR í HINUM FLOKKUNUM HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.