Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
Fundur í læknadeild H.Í.;
Deildarforseti
sagði af sér
Á FUNDI í læknadeild Háskóla
Islands í síðustu viku sagði
deildarforsetinn, prófessor Þor-
kell Jóhannesson af sér sem slík
ur, þegar samþykkt hafði verið
að vísa til nefndar að nýju
fjölda þeirra stúdenta, sem
halda megi áfram eftir sam-
keppnispróf við lok fyrsta vetr-
ar. Samkvæmt reglugerð verð-
ur fjöldinn að liggja fyrir 1.
febrúar en að sögn rektors,
Magnúsar Más Lárussonar, eru
með framangreindri samþykkt
öll tormerki á að svo verði.
Sagði Háskólarektor að innan
læknadeildarinnar væru mjög
skiptar skoðanir um, hver fjöld
inn ætti að vera og vildu menn
hafa allt frá 24, sem er núgild-
andi tala, upp í 36.
Nýr forseti læknadeildar verð
ur kjörinn á deildarfundi á mið
vikudag.
Opnað norður í dag
ÓFÆRT var norður í gær, en í
dag átti að ryðja Holtavörðu-
heiði og Öxnadalsheiði, ef veður
leyfði. Færð var ágæt um Snæ-
fellsnes í gær og fært var til
Hólmavíkur. Breiðdalsheiði var
lokuð og aðrir vegir á Vestfjörð-
um ekki opnir en milli Þingeyr-
Kortið sýnir Grænland
og flugleiðina yfir jökulinn.
Þyrla
yfir
Græn-
lands-
jökul
Björgunar-
afrek, segja
dönsk blöð
SÖGULEGUR atburður í sögu
danskra flugmála gerðist á
Grænlandi nú fyrir helgina
er ein af hinnm stóru
Sikorsky-þyrlum Grönlands-
fly flaug 800 km leið þvert
yfir Grænlandsjökul frá Godt-
háb til Angmagsalik á aust-
urströndinni til þess að sækja
34 ára gamlan mann, sem
hlotið hafði hnífsstungu í
kviðinn. Berlingske Tidende
telur að hér hafi verið um
stórkostlegt björgunarafrek að
ræða.
Farþegaisæti voru tekin úr
þyrtumini og hún búiin aiulka-
eldsnieyt isgeymum, er lengdiu I
filiu'gtíma heninar um 1 kilst. (
Með þyrluinmá fóru frá Godt-
háb lækrair og tvær hjúknuin-
arfkomiur með sjúkralbúnað.
Þyrlan lenti við pakkhús eiitt
í Angimagsalik, sfcildi hjúfcr-
uinarliðið eftir, og flaiuig til
Kulusuk, 8 mínútna ffiug, þar
sem hún tók eldisneyti. Hélt
hún síðam aftur til Angmiags-
alifc, tók sjútóLimigimm og hjúfcr-
umarliðið, og isiíðam l'á leiðin
aftur yfir jöfculinm og v>air
flogið í 3500 meitra hæð. Ötli
ferðin tók 7% fclst. og 1600
km voru lagðir að bafci. Segir
Berliniggke Tidende að með
fliugi þessu hafi blað verið
bmotið varðamidi nottoun á
þyiium.
ar og Flateyrar og fært var milli
Bolungavíkur og Súðavíkur.
í gær vair opið till Sigluifjarðair
og til Ólafsfjarðar fyrir Múlantn
em þar var reyndar þiunigfært.
Frá Akureyri var færi: austur um
Dalsmymni til Húgavítour og
Raufarfcafmair og jeppafært var
till Þórsfcafnar og Vopmiafjarðar.
Iranam Héraðs var fæirð sæmi-
leg en Fjöllin voru lofcuð og
einmig Vopnafjarðarfceiði Fjarð-
arfceiði átti að ryðja í dag.
Öddsáfcarð var jeppafært og
sæmi'leg færð suður um að
Lómsfceiði, sem er lokuð, em það-
am er aftur góð færð atlt í
Skaftafeli á Öræfum.
Á Suðuriandi eru vegir yfir-
leiitt greiðfærir en mokkuir bál'fca
var á Hellisheiði í gær.
Annað kvöld keppa 12 stúlkur um þátttökurétt í Miss International-keppni, sem haldin
verður á Long Beach í Bandaríkjunum og um titilinn Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1971. —
Fer keppni þessi fram á Hótel Sögu. Á myndinni sést dómnefndin, sem skipuð er Pétri Sigurðs
syni, Guðrúnu Bjamadóttur, Sævari Baldurssyni, Rúnu Brynjólfsdóttur og Rúnari Gunnarssyni,
ræða við stúlkumar. Nöfnum keppenda verður haldið leyndum þar til annað kvöld, en stúlk-
umar eru allar á aldrinum 17—24 ára.
S.I.B. 50 ára:
Afmælisdagskrá í vor
17. JÚNÍ næstkomandi em 50 ár
liðin frá stofnun Sambands ís-
lenzkra bamakennara og hefur
verið ákveðið að minnast þessa
afmælis á margvíslegan hátt.
Verður gefið út afmælisrit, haldn
ar sýningar í skólum víða um
Sveitarfélagasamningar:
Samræma launaflokka
milli kaupstaðanna
í KJÖLFAR kjarasamninga rikis
starfsmanna er um þessar mund-
ir að hefjast gerð kjarasamninga
sveitarfélaga við starfsmenn
þeirra. Að frumkvæði stjómar
Sambands íslenzkra sveitarfélaga
var síðastliðinn laugardag hald-
inn sameiginlegur fundur full-
trúa kaupstaðanna, þar sem sam-
komulag varð um meðferð máls-
ins af hálfu sveitarfélaganna og
mótuð stefna um nokkur megin-
atriði í væntanlegri samnings-
gerð.
Ætíl'urain er að notaðoir verði
laiuraastigi rikisins, eftir því seim
við á. Ennfrennur að vinn'uttá'ma-
regluir í samninigi rí'kisstarfs-
manma verði teknar upp í heild
og óbreyttar. Varðandi launa-
flokfaa verði farið eftir starfs-
mati rí'kisims, þar sem unnt er,
en að öðriu feyti verði reynt að
samræmia iaiunaiflofclkia miflfli kaup
staðann'a eftir föngum.
Gildistími samninganna verði
til ársltofca 1973, en frávifc geita
orðið um byrjumartíma hinna
nýju samniniga vegnia mismun-
andi ákvæða í eldri samninigum,
m. a. í Reykjavífcurlborg.
Samfcvæmit breytiragu á reglliu-
gerð um kjarasamrairaga starfs-
mainna sveitarféliaga ber aimenrat
að lljúka þessum samninigium fyr-
ir 1. febrúar nlk., en að öðrum
kosti fari þeir 'tii kjaradóms.
• •
landið, sem sýna eiga þversknrð
af skólavinnu barna og haldið
sérstakt afmælisþing. Einnig
verður afmæiisins minnzt í fjöl-
miðlum með erindum um sam-
bandið og almennt um fræðslu-
mál. Skipuð hefur verið fimm
manria nefnd til þess að sjá um
heildarskipulag afmælisins og
auk þess hafa sérstakar afmælis-
nefndir verið kosnar á hinum 10
sambandssvæðum SÍB, sem ann-
ast undirhúning afmælisins á
hverju svæði fyrir sig. Formað-
ur sambands íslenzkra barna-
kennara er Skúli Þorsteinsson.
Á blaðaimia'niniafuindi, seim fimm
manniainieifindiin boðaði till í 'gær,
fcoim fram að raefndin hefiur cxrðið
saimmiála um eftirfairandi tillög-
ur: Að 'gefið varði út afmælisrit,
sem greimi í stórum dráttum frá
starfi samlbaindsins og áhrifum
þess á framvindu fræcSSiUimiála og
fL'eina, að sérstöfc dagáfcré veirðd
í fcljóðvarpi, sjónivarpi og blöð-
um í tifl-effini af afroæliniu, að fcom
ið verði uipp sameigiiníbegum sýn-
ingium, einni eða fleiri á hverju
féfliagssvæði SÍB, frá starfi skól-
anna og fliuitt fræðsiiuierindi í
samhandi við þær, og kemuir þar
eiiranig til greima að niemendur
fliytji ýmis skemmitíalbriði, að
aiuiglýst verði eftir tilllögum um
mierfci fyrir sambandið og það
ákveðið og taks að fuflilitrúum frá
kemmarasaimtökum Norðurlanda
verði boðið till afmiælisins og að
halldið verði sénstakt aifmælis-
þirag.
Saimband íslenzkra barmiafcenn-
ara Skiptiist í 10 kjörsvæði og
hafa alfim'ælisn'efndir á hverj.u
svæði fyrir sig fenigið það vemk-
eifni að áikveða sýndragasvæði,
ei'tt eða flieiri, og haifa umajón
með :því að (koma upp sýnmigium
eiinlhvem tímia á næsta vori, frá
Sbartfi dk'óilianna. Þar er t. d, átt
við ákólaviinn/u og sfcemmtiatriðii
neroenda, kenmskitæki o.g mymd-
ir frá slkólaigtarfiniu og l'ofcs að
sjá um fræðsliuerindi í saimbamdi
við sýnimigar. Hafa afimœ'lisniefnd
ir sambamdasvæðanina , frjálsar
henidiur um aMlan umdirbúning og
framlkvæmd í sambamdi við atf-
mælið innan þess ramma sem
veafcielfinið akveður, og eru þær
þe'gar tekmar til starfa.
Eins og áður segix vair Sam-
band ísfllen'zflcra bam.alkemniam
stofnað 17. júní 1921 og eru fé-
liagsmemn orðnir um 900. Til-
ganguir sambamdsins er að vinma
að alltoli'ða friamiförum í uppeídi
barrua á íslamdi með þvi að eifla
ábuiga á uimbótum bamiauppeflldis,
beita sér fyrir aukinni mennibun
kenraara ag hagnýtla sem bezt
hvers (toanar nýjunigar í skóilia-
og uppéldismiá'lum, sem til heidlla
horfia.
Ölfusá vatnsmesta
fljót íslands
Kúðafljót þriðja í röðinni
Guðmundur
Sveinbjörnsson
látinn
GUÐMUNDUR Sveimhjörnssom,
dieildarstjóri hjá Sementsverk-
smiðju rifcisinis á Akramesi, and-
aðist sl. lauigardag í Sjúkralhúsi
Akraness, 59 ára að aldiri.
Guðimiuinidur Sveinthj’ömissom var
um áratuiga skeið farystumaður
í margs koniair félaigstaállum Ak-
umesiniga. Hann átti sæti í bæj-
anstjóm í nærfefilt tvo áraltugi.
Hanm var forimaður íþróttabanda
laigs A'kraness og hiafði . gognt
því 'Stairfi tengur en ruokkur ann-
air maður.
ÖLFUSÁ er vatnsim'eata á
landsins og Þjórsá er litlu
minni að vatnismagni, sem
líklega kemur ekki á óvart.
En þriðja fljótið í röðinni er
Kúðafljót og þykir það sjálf
sagt tíðindum sæta, en Kúða-
fljót kemur saman úr Skaftá,
Hólsá, Tungufljóti og Skálm.
Sigurjón Rist, vatnamælinga-
maður, hefur að undanförnu
unnið að því að gera mæling
ar á vatnsmagni í öllum ám
landsins. Er mælt við árós-
ana, þegar árnar hafa safnað
saman öllu sínu vatnsmagni.
Hér með birtist tafla, sem
t sýnir vatnsmagnið í 13
stærstu ám landsims, og er
þar sýnt meðalrennsli ánna á
sekúndu. Sagði Sigurjón, að
mælar væru neðarlega í sum
—
um ánum, eins og Ölfusá og
Þjórsá, en útreikmingar á hin
um eru settir saman úr mörg
um stofnum.
Það vekur athygli, hve árn
ar sunnanlands eru miklu
vatnsmeiri en norðlenzku
árnar, enda kemur í þær mun
meira vatn af hverjum fer-
kílómetra á vatnasvæðinu,
vegna miklu meiri úrkomu.
Ölfusá mælist aðeins vatns
meiri én Þjórsá. Sagði Sigur-
jón, að mörgum sýndist Þjórs
á vatnsmeiri af því hún er
mikilúðlegri og alltaf dökk.
Þó hefur lengi verið vitað að
Ölfusá væri svona vatnsmik
il, og segir Sveínn Pálsson,
sá mikli jöklafræðingur, í sín
um ritum, að Ölfusá sé stærri
en Þjórsá. Hefur hann sjálf-
STÓRÁR ÍSLANDS
0- 100 200 300 400
ÖKUSQ
Þjórsó
Kúóofljót
Jökulsó ó Fjöllum
Jökulsó ó Dot
Hvífó f BorgorfJ.
Logorfljóf
Jðkulsó ó Breiðo-
merkursondi
Hólsó Rang.
Héroðsvtftn
Morkorfljót
Skelúoró
Skjólfondofljót
Meðalrennsli vatnsmestu
ánna í teningsmetrum á
sekúndu, þar sem þær
renna til sjávar.
sagt í læknisvit j unarf erðum
sínum yfir fljótin, gert sér
glögga grein fyrir þessu.