Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 32
Prentum
stórt
sem
smátt
©EITÍBEÍE©
Freyjugötu 14' Sími 17667
JRmagittdMfaMfr
nuGivsinciiR
^-»22480
ÞRIÐJUDAGUR 12. JANUAR 1971
Ný samninga-
nefnd sjómanna
— til framhaldsviðræðna
við útvegsmenn
ENGIN verkföll hafa verið boð-
uð á bátaflotanum, en öll félög
yfirmanna og undirmenn í Vest-
mannaeyjum og Hafnarfirði hafa
fellt samningana, sem gerðir
voru fyrir jólin um kaup og
kjör bátasjómanna. Á fundi í
Sjómannafélagi Reykjavikur á
sunnudag var atkvæðagreiðslu
um samningana frestað.
Öll yfirmannafélögin felldu
samningana í sameiginlegri at-
kvæðagreiðslu og sagði Ingólfur
Stefánsson framkvstj. Farmanna
og fiskimannasambandsins í gær
að engar ákvarðanir hefðu verið
teknar um frekari samningavið
ræður við útgerðarmenn.
Undirmenn í Grindavík, Kefla
vík, Sandgerði, Garði og á Akra
nesi hafa samþykkt samningana
en í Hafnarfirði og Vestmanna-
eyjum voru þeir felldir. Jón Sig
urðsson, formaður Sjómannasam
bands íslands, sagði Morgunblað
inu í gær, að sjómannafélög á
Snæfellsnesi, fyrir norðan, í
Höfn í Hornafirði og Þorláks-
höfn ættu eftir að funda um
samningana. Vestfirðingar og
Austfirðingar semja sérstaklega.
Jón sagði og, að sér þætti lik-
legt, að Sjómannasambandið
myndi skipa nýja samninga-
nefnd til frekari viðræðna við
útvegsmenn. :
Á fundi í Sjómannafélagi
Reykjavíkur á sunnudag, sem
Vladimir Ashkenazy.
milli 20 og 30 manns sóttu að
sögn Jóns, var samþ. einróma að
fresta atkvgr. um samningana,
þar sem svar hefði ekki borizt
frá sjávarútvegsmálaráðuneyt-
inu várðandi hækkun á fæðis-
peningum. Þá var stjórn félags
ins falið að taka þátt í frekari
samningaviðræðum við útvegs-
menn.
Með höfuðkúpu-
brotinn háseta
Patreksfirði, 11. janúar.
ÞÍZKI togarinn Joehen Homan
frá Bremerhaven kom hingað um
þrjúleytið í dag með slasaðan
skipverja, sem hafði höfuðkúpu-
brotnað. Þjóðverjinn var fluttur
í sjúkrahúsið hér en síðan suð-
ur til Reykjavikur með áætlun-
arflugvél Flugfélagsins, sem var
á suðurleið frá ísafirði, þegar
togarinn kom. 1 Reykjavík var
maðurinn lagður inn í Landa-
kotsspítala. I gærkvöldi var líð-
an hans sögð mjög sæmileg.
Slysið varð í morgun, þegar
togarinn var að veiðum vestur
undir Vikurál. Slóst blökk þá í
höfuð eins hásetans, manns á
fertugsaldri, og hlaut hann sex
sentimetra langan skurð og op-
ið höfuðkúpubrot.
Togarinn hélt aftur á veiðar
strax og maðurinn hafði verið
tekinn í land. — Fréttaritari.
í f jörunni. Ljósm. Mbíl. Kr. Ben.
Mikill ágreiningur í Framsóknarflokknum:
Tveir f ulltrúar sögðu sig
úr blaðstjóm Tímans
Samstarf milli SUF og SFV?
MIKILL og alvarlegur ágrein
ingur virðist nú ríkja innan
Framsóknarflokksins, sem
haft getur ófyrirsjáanlegar
afleiðingar. Að loknum
stormasömum fundi í blað-
Höfðu
hásetaskipti
Tveir togarar stöðvast
vegna verkfallsins
SÁTTASEMJARI ríkisins hélt í
gær fund með yfirmönnum tog-
araflotans en verkfall þeirra
40 hljómleikar
— fram undan hjá Ashkenazy
PfANÓLEIKARINN Vladimir
Ashkenazy dvaldi um hátíð-
arnar með fjölskyldu sinni
hér á landi. „Við viljum eyða
öllum jólafríum á fslandi,“
sagði Ashkenazy við Morgun-
blaðið í gærkvöldi. Að þessu
sinni tók hann sér þriggja
vikna jólafrí en er nú ekki
lengur til setunnar boðið, því
á morgun heldur hann í
hljómleikaferð tii Bandaríkj-
anna og Kanada.
í New York leikur Ashk
enazy með New York Phil-
harmonium Orchestra undir
stjóm Daniels Barenboims og
einnig mun hann halda
hljómleika með fiðluleikaran
um Itzhak Perlman aiulk
margra sérhljómleika bæði
í Bandaríkjunum og Kanada.
Stendur hljómleikaferðalag
þetta vestan hafs ti'l marz-
loka, en þá fer Ashkenazy
til London. Þar mun hann
leika inn á plötu konsert nr.
þrjú etftiir Radhmaniniotff með
London Symphony Orchestra
umdir stjóm Andre Prévim og
einnig heldur hann hljóm-
leika í London.
Prá London liggur Jeiðin til
hl'jómd'eikalhalds á Ítaflíu, en
þaðan liggiur leiðin aftur hing
að til l'arnds mieð hljómDeika-
viðkomu í Gautaborg. Til ís-
lamds kemur Ashkemazy aftur
17. apcrdl og kvaðst hann
myndu halda um 40 hdjóm-
Iteika í þessu ferðadagi.
Ekki kvaðsit Ashkenazy neitt
hafa ákveðið um næwtu Wljórn
leika síina hér á landi.
11
I skall sem kunnugt er á fyrir
helgi. Fundurinn í gær srtóð frá
I klukkan 14 til 18 og hefur annar
fundur ekki verið boðaður. Um
helgina komu fjórir togarar inn
undir Keflavíkurhöfn og höfðú
þar skipti á mannskap. Tveir
togarar höfðu í gærkvöldi stöðv-
azt vegna verkfallsins.
Fjórir togarar, Sigurðuir, Jón
Þorláksson, Þorke'll máni og
Þormóður goði komu úr sölu-
ferðum erlendis frá um helgima.
Sigldu togararnir inn undir
höfnima í Keflavík og settu þar
í laind skólapilta, sem hötfðu
leyst af háseta um jólin, og tóku
hásetana um borð. Fl/utti haín-
sögubáturimn í Keftlaivík menin-
iima í milli svo og tollgæzlumenn,
sem tollskoðuðu um borð i tog-
urumuim. Héldu togaramir svo til
veiða.
Tveir togarar hafa stöðvazt
vegna verkfalls yfirmaimniamma;
Ingólfur Arnarson í Reykjavíkur
urihöfn og Harðbakur á Akur-
eyri. í dag eða á morgun eru
svo tveÍT togarar væntamlegir til
hafnar; Svalbakur til Akureyrar
og Haukanes til Haímarfjarðar.
Sammingar umdirmiammia á tog-
araflotamum eru ekki lausir fyrr
en í sumar.
stjórn Tímans sl. föstudag,
sögðu itveir fulltrúar í blað-
stjórn sig úr henni, þau Sig-
ríður Thorlacíus, fyrruin vara
borgarfulltrúi Framsóknar-
flokksins í Reykjavík og
Ólafur Ragnar Grímsson,
formaður Skipulagsráðs
flokksins. Þá er það mat
kunnugra, að viðræður þær,
sem nú eru að hefjast milli
Sambands ungra Framsókn-
armanna og Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna,
geti jafnvel verið undanfari
samstarfs þessara aðila t. d.
í kosningunum í vor og er þá
kominn upp klofningur í
F ramsóknarf lokknum.
Blaöstjórn Tímanis var boðuð
til fundar sil.. fösifcuidaig til þess
að fjaflla um tiflllögu þess efnis,
að Tómas Karlteson yrði ráðflnn
ritlsitjóri bflaðsins tíl eins árs,
meðan Andrés Krisftjánsson er i
fríi. Var tiMaiga þesisi að liokum
samiþylkikit og slkýnt frá ráðningu
Tómaisiar í Tímanúm sl. sunnu-
dag.
Eysteinn Jómsson, fyrrverandr
formaður FraimsóiknaTtflIiokksdns,
laigði fram tiflllögu á blaðstjóm-
arfundinum um, að atfgreiðisflu
tiflQiögunnar yrði fre&tað í nokfla--
Framhald á blaðsiðu 23.
Sorphreinsunin
tók þýfið
IINNBROT í Ingólfs apótek
| nú rétt fyrir helgina er upp-
, lýst. Átján ára piltur hefur
' viðurkennt að hafa farið þar
I inn og stolið nokkru magni
| af Dizapami-töflum, sem eru
, róandi töflur.
Innibrotsmóttinia faldi pifltur-
i iwn töflumar í öskutunnu
| heima hjá sór og hugðist
, sækja þær daginin eftir. Því
miður fyrir pifltinn haíði þá
l sorphrein suinlin iátið hendur
| standa fram úr ermum og
I hirt allar pilluimiar ásamt úr-
gamgi, sem í tunmunum var.
Árekstur á ísnum:
Gljáfaxi óflugfær
eftir hundasleðann
GLJÁFAXI, DC-3 flugvél Flug-
félags Islands laskaðist á ísnum
við Daneborg á Grænlandi í
gærkvöldi, þegar hundasleða
var ekið á vélina. Gljáfaxi fór
til Daneborgar að sækja einn
starfsmann veðurathugunarstöðv
arinnar þar, sem þjáðist af kal-
sárum á höndum og fótum. í
gærkvöldi fór svo Gunnfaxi,
einnig DC-3, til Daneborgar
með varahluti og viðgerðar-
menn og er hún væntanleg með
þann sjúka til Reykjavíkur nú
fyrir hádegið.
Þegar Gljáfaxi var lentur
heiilu og höldmu á ísnum í gaer-
kvöldi við skelliibjart tunglsljós,
var sjúklingurinn fluttur að vél
inni á hundasleða. Tókst þá
ekki betur til en svo, að sleðinn
rakst i hæðarstýrið aftan til á
vélinni og laskaði það svo, að
flugvélin var óflugfær eftir.
Flugstjóri á Gljáfaxa er Jón
Ragnar Steindórsson og á Gunn
faxa Ingimar Sveinbjörnsson.