Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
3
SIAKSTEIiyiAR
Á flótta
Sjaldgæft er nú or'ffið, aff
Austri Þjóffviljans riti hnyttilega
pistla i blaff sitt og er bersýni-
legt, aff þingmennskan hefur
dreg-ið úr honum allan þrótt. l*ó
mátti lesa laglegan pistil um
Hannibal Valdimarsson í Þjóð-
viljanum sl. laugardag og sagffi
þar: „Viff sjónvarpsglápendur
vorum eitt sinn hrjáffir um langt
skeiff meff framhaldssögu, sem
nefndist „Á flótta“ og greindi
frá súkkulaffidreng, sem alltaf
skaut upp kollinum viff nýjar og
nýjar affstaeffur, en þráði þaff
eitt aff komast í örugga höfn.
Vafalaust væri blessun gleymsk-
unnar fyrir löngu búin aff urffa
þennan þátt í huga manns, ef
ekki hefffi komiff til hliffstæffur
leikur er í sífellu er iffkaffur á
sviffi íslenzkra stjómmála. I
hinu innlenda afbrigffi leikur
Hannibal Valdimarsson aðalhlut-
verkiff og hefur hinn pólitíski
flótti hans nú staffiff á annan
áratug. Fyrst flýffi hann úr Al-
þýffuflokknum í Alþýffubanda-
lagiff, því næst flýffi hann úr
Alþýðubandalaginu aftur og
stofnaffi ný samtök, en eftir þaff
hefur leikurinn heldur betur
tekiff aff æsast. Þess er enginn
kostur aff rekja hina fjölmörgu
þætti, enda eru þeir hver öffrum
líkir; menn muna hvemig
Hannibal flýffi á náffir viffreisn-
arflokkanna til þess aff ná kjöri
sem forseti Alþýffusambands ís-
lands; hvemig hann flýffi á náff-
ir Framsóknar til þess aff kom-
ast í nefndir. En þess hefur orffiff
vart um langt skeiff, aff Hannibal
er farinn aff þreytast á flótta
sínum og þráir aff komast í ör-
ugga höfn, ekki síffur en kollega
hans í sjónvarpinu."
Sameining
„Happy end“?
Loks segir Austri: „Þrátt fyrir
ákafan munu ekki vera horfur
á þvi, aff tafarlaus sameining
verffi vegna þess, aff Alþýffu-
flokkurinn telur sig ekki geta
boffiff upp á þingsæti þau, sem
Hannibal Valdimarsson og Bjöm
Jónsson sækjast eftir. Og nú er
þegar tekiff aff örla á næsta
þætti í flóttasögunni miklu.
Hannibal Valdimarsson hefur
boffiff Sambandi ungra Fram-
sóknarmanna upp á viffræffur
um stöffu vinstri hreyfingar og
Sambandið hefur tekiff því boffL
Væri sannarlega óskandi, aff
þetta yrffi síffasti kafli hinnar
Iangdregnu flóttasögu og að hún
hlyti happy end ekki síffur en
hin sem sjónvarpiff sýndi. Væri
ekki hægt að gera Hannibal að
næsta forseta í Sambandi ungra
Framsóknarmanna?“
án tafar
Síðan segir Austri: „Þetta kom
afar greinilega í ljós, þegar Gylfi
Þ. Gíslason bauff upp á viffræff-
ur um stöffu vinstri hreyfingar,
eins og þaff var orffaff. Þá urffu
viffbrögff Hannibals þau aff láta
svokölluff samtök sín leggja til,
aff þau sameinuffust Alþýffu-
flokknum án tafar — án þess aff
nokkuff yrffi minnzt á málefni
effa lagt til, aff Alþýffuflokkurinn
hyrfi áffur úr ríkisstjóm meff
íhaldinu og enn virðist Hannibal
binda vonir viff þessa framtíð.
í áramótagrein sinni í Nýju
landi — Frjálsri þjóff, segir
hann: „Við munum engu tæki-
færi sleppa til aff ná þessu tak-
marki. Við skírskotum til allra
þeirra mörgu í landinu, sem
falslaust ala þá von í brjósti, aff
allir jafnaffarmenn sameinist í
einum flokki .... Viff höfum
boffiff að ganga til sameiningar
í nýjum jafnaffarmannaflokki og
taliff þetta vel mega takast jafn-
vel fyrir kosningar, ef rösklega
væri til verks gengiff og af heil-
um hug. Takist þetta ekki er viff
affra aff sakast en Samtök frjáls-
lyndra og vinstri manna".
* TÓKUM UPP SMÁSENDINGU
AF KJÓLUM
* EINNIG FÖT m/VESTI,
ULLARSOKKABUXUR,
LEÐURTUÐRUR, LEÐUR-
VÖRUR, STAKAR BUXUR
í LITUM.
TÝSGATA 1 og LAUGAVEGI 06.
ER HINN SANNI BRAUTRYÐJ-
ANDI. EIGUM GOTT ÚRVAL AF
ÞESSUM FRÁBÆRU HLJÓM-
TÆKJUM.
* TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ
* GREIÐSLUSKILMÁLAR
* ALLAR NÝJUSTU POP-PLÖT-
URNAR FÁST HJÁ OKKUR
Deilt um SAS og Loftleiðir
— á fyrsta og síðasta fundi
Norðurlandaráðs æskunnar
FYRSTA fundi Norffurlandaráffs
æskunnar var slitið í Stokkhólmi
siffdegis á laugardag og var þá
jafnframt samþykkt að eigi
skyldi halda fleiri slika fundi.
Var tillaga um þetta samþykkt
með 33 atkvæðum sósía Idemó-
krata gegn 28 atkvæðúm og 7
sátu hjá. íslendingamir á fund-
inum lögðu á laugardag fram til-
lögu um það, að ráðiff harmaði
þá mismunun, sem komið hefði
fram í „Scandinavian national
travel offices" í Bandarikjunum,
er Loftleiðum var bannað að aug
lýsa þar, og leiddi til úrsagnar
íslendinga úr þeim samtökum.
Jafnframt kvað tillaga íslending-
anna svo á, aff hvatt var til já-
kvæffari afstöðu SAS-Iandanna
tii Loftleiða og óska íslendinga
um aukin Iendingarréttindi í
Skandinavíu. Þessi tiUaga var
felld meff 26 atkvæðum gegn 24,
og stóffu sósíaldemókratar aðal-
lega aff falli hennar.
Sigurður Hafstein, jögifræðing-
ur, tjáði Mbl. í gær, að er þessi
tililaiga ídiendin.gainin'a hefði verið
fellld, hi&fði komið fraim öninur
tillaga frá nonska jafnaða rmann-
iruuim Jolhn Ivar Náiisund. í til-
lögu hiamis saigði, að SAS-löndi-n
væcnu að byggja up-p aflþjóðtieigt
og samlkeppnishæft fliuigféiag, en
Finnlland og ísland færu eigin
Deiðir í þessum efnum. Tillagan
hvatti til samieiginfliegs átaks
aflllra Norðu'rfllandan'nia í myndum
sterks fllluigfélagis og játovæðrar
þmóumar þeirra mála. í>á sagði í
tilllögunni, að þ'essi skipan myndi
hindra baindairískt fjármaign frá
því að haia áhrilf á þvóum flug-
mál'a Norðuiflanda.
Sigiurður Hafsteim sagði að
mienm hefðu heflzt viljað túlka til-
lögu Norðmiannsins á þanm veg,
að Nonðurlöndin ættu að sflá sér
saman í ölliu er að í'l'uigmiáilum
víkur og rmeð því fenigju þau
s.temkaista aðstöðu á alþjóðleguan
markaði. Jafmframt sagði Sigurð-
ur að sósialldiemóimatar í Skand-
inavíu þyildu bók.t'tafleg.a ekki að
heyria Bamdiaríkin nefnd. Héilt
Náillsund því m. a. fram á þessum
fundi, að Jendingarréttmdi Ixift-
leiða i Bandaríkjumium byggðust
á varnatrsammingi ísiands og
B'amdaríkjamtna.
Momgunibliaiðið ræddi í gær við
Sigurð Maignúsison, blaðafuflfltrúa
Laftlieiða, og sagði hatnm:
„Mér þykja þeir vera hjarta-
prúðir frændur okkar og einka-
vinir í Skandinaviu, að ætla nú
að fara að freiisa okkux ísiemd-
inga frá allri bö'lvun Bamdiaríkja-
Keflavík:
Námskeið á vegum
Heimis FUS
MIÐVIKUDAGINN 13. janúar
hefst I Sjálfstæffishúsinu í Kefla-
vík stutt námskeið á vegum
Heimis í þvi helzta er viffkemur
almenuum fundarstörfum. Nám-
skeiðinu stjórnar Friðrik Sóphus-
son úr Reykjavík. Honum til að-
stoðar verður stjórn Heimis, en
formaður er Árni Ragnar Áma-
son.
Námiákeiðið fer fram á eftir-
tölldum dögum:
Miðvikudaiginn 13. jamúar.
Fimmtudaigimn 14. janúar.
Mið'vikudaginn 20. j'amúar.
Fimmtudaginn 21. jianúar, og
hefst allflia dagana kl. 20.30.
Megimálherzfla verður lögð á að
kemima framsögn, fumdarstjóm og
fiuindairritum. Nokkrum tímia verð
ur varið í svonefndar „hrinig-
borðsviðræður“, sem á síðustu
tíimium haifa rutt sér til rúma. í
lok námskeiðsins mum Friðrik
Sóphuissom ræða og kywna störf
Stjórniar Samlbanids urnigra Sjálf-
Leshringur
um Frelsið
— á vegum Heimdallar
HEIMDALLUR, FUS í Reykja-
vík, hefur ákveðið að gamigast
fyrir teshrinig um bók J. S. Milflis,
Frelsið.
Lesbrin'gurinn hefst nflc. mið-
vikudaigskvöld tol. 20.30 í félagis-
heimili Heimdalilar í Vaihöi1! við
Suðurgötu. Öllum er heimil þátt-
taka í teishrinigmuim, en mauðisyn-
ie'gt er, að þátttakendur hiafd
með sér bók Mi’lls í útgáfu Bók-
menmtafélagsiniS. Bó'kina er hægt
að fá hjá Heimdaflili. Umsjónar-
maður með leshringnum er Jón
HnefiLl Aðalsteinsson.
stæðismanna og Sjálfstæðis-
fiokksins.
Hedmir hvetur alla umiga Sjálf-
stæðismenn í Keflaví'k till að taka
þátt í námskeiði þessu og bemdir
jafniframt á, að allir eru veilkomm
ir.
Með námiskeiði þesisu vil
Heirnir auðveflda umigu fólki þáltt-
tölku í stlörfum þedm, sem fram-
umdan eru. Meðafl þeirra huig-
mynda sem á döfinni eru má
mefmia fundi um bæjarmtál, fumd
mieð aillþinigismönnum og nýjum
frambjóðendum, stofnum kvenin-a
kiúbbs, kynminigu á Rauðsokka-
hreyfinguinni mairgnetfindu o. m.
flteira..
maruna og mœtavel trúi ég þeim
til þess, að vilja hatfa verzlunar-
jöfnuð okkair við Bandairíkin
jia'fnóhaigstæðan og þainn, sem við
hofum nú við SAS-löndin. Em
hins vegar minnist ég þe'SS dkki,
að hatfa heyrt Sk.andimava
hnerra, þegar Baindarikjamenm
hatfa boðið þeim dolflar'a.
Auðvitað rægja þeir oikkur
vegna berverndarsamnimgsinis við
Bandaríkin, en hvar emu hersveit-
ir Luxiemburgar hér á ísliamidi.
Ætld það sé ekki öliiu nærtækana,
að skýra þamm góðvilja, sem
Bandaríkjamenn og Luxembung-
arar sýna okkur, mieð því, að
stjórnvöldum þeirra fllanda er
l’jóst, að Lotftllleiðir e.nu eign milli
600 og 700 hluit'hafa, sem hvorki
njóta þeirra ríikistyrkja, sem SAS
hefur femgið né þess fjármaigns,
sem sænislkir auðjöfmar hafa látið
renna til þessarar undarlegu sam
steypu af einkaha'gsmuna- og
ríkisíy r i rtæk j um.
Em úr því að Skandánaivar eru
svoma áflcafir í að fmeflsa okkur frá
Bandarikjamömnum, hvers vegna
heíjast þeir þá efldki handa um
að bjarga úr kflóm þeirra þeim
hliuta Danaveldis, sem Græniliamd
er. Ég man efltfki betur em að
Ameríkamiar hafi þar nú nottckrar
herstöðvar. En það á sennileiga
bama að bjarga okkur frá því að
fá tækifæri til þesis að vinma
oikkur fyrir erfliendum gjaideyri,
svo að við getum aftur farið að
lepja dauðann úr skandinaivísku
krákuidk el i nn i. “
Sovét:
Vilja bæta
búðina við
sam-
Albani
SOVÉZKA stjórnin lét í dag i
ljós ósk um að „bæta vináttuna
og samskiptin" við Albaníu, að
því er fréttastofan Tass skýrði
frá. Forsætisráð sovézka komm-
únistaflokksins tók þetta fram í
heillaóskaskeyti, sem sent var
Albaníu í tilefni af því að 25 ár
eru i dag liðin frá því að komm-
únistar tóku völdin þar í landi.
Svo sem alkunna er hefur sam
búð þessara tveggja ríkja verið
í meira lagi bágborin undanfarin
ár og stjórnmálasamband hefur
ekki verið þeirra í millum síðan
1961, er albanskir kommúnistar
tóku eindregna afstöðu með Kin
verjum i hugsjónaágreiningnum
við Sovétríkin.
Jarðskjálfti
■ Port Moresby, 10. jan. NTB.
Kröftugur jarðskjálftakippur
varð á Nýju-Guineu árla sunnu
dags. Mældist hann 8.1 stig á
Richterkvarða og munu upptök
hans hafa verið á vesturhluta
eyjarinnar, sem liggur undir
Indónesíu og heitir Vestur-Irian.
Erfitt er um samgöngur á þeim
svæðum, þar sem jarðskjálftinn
varð mestur og því ekki vitað,
hvort margir létu lífið.