Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Klöpp við Blesugróf, þingl. eign Gunnars
Árnasonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 15. janúar nk.
klukkan 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
hluta í Hraunbæ 166, þingl. eign Skúla Þorkelssonar, fer fram
eftir kröfu Benedikts Sveinssonar hrl., Hafsteins Hafsteinsson-
ar hdl. og Veðdeildar Landsbanka Isiands á eigninni sjálfri,
föstudag 15. janúar 1971, klukkan 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Þórsgötu 19, þingl. eign Sigurðar T.
Sigurbjarnarsonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudag 15. jan.
næstkomandi klukkan 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins á
Kirkjuvegi 35, Keflavík, þinglesinni eign Halldórs Halldórssonar,
fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 14. jan. 1971 kl. 3 e. h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
I.O.O.F. Rb 1 = 1201128% —
□ Edda 59711127 = 3
□ Gimli 59711137 = 2
Atkv. Aukaf.
Félagsstarf eldri borgara í
Tónabæ
Miðvikudaginn 13. janúar
verður opið hús írá kl.
1.30—5.30 e.h. Auk venju-
legra dagskrárliða verða
umferðamál rasdd.
Fíladelfia
Alla þessa viku verða bæna
samkomur Ssvar á dag kl.
4 og 8.30 að kvöldinu. öll-
um er boðin þátttaka.
Spilakvöld Templara
Hafnarfirði
Félagsvistin í Góðt.húsinu
miðvikudaginn 13. janúar
kl. 20.30. Fjölmennið.
Gideonfélagið
heldur fund í húsi K.F.U.M.
OG K. Amtmannsstig 2 í
kvöld (þriðjudag) kL 8-30.
Séra Jónas Gíslason flytur
erindi. Félagar fjölmennið.
Slysavarnadeildin
Hraunprýði Hafnarfirði
heldur aðalfund þriðjudag-
inn 12. janúar kl. 8.30 í
Sjálfstæðishúsinu. Venju-
leg aðalfundarstörf, söngur
stúikna, uppiestur.
Konur, mætið ve!.
Stjórnin.
Kvenfélag Ásprestafcalls
Opið hús fyrir aidraða í
sókninni í Ásheimilinu Hóls
vegi 17 alla þriðjudaga frá
kl. 2—5 e.h. >á er einnig
fótsnyrtingin og má panta
tíma fyrir hana á sama tíma
í síma 84255.
Kvennadeild
Flugbjörgunarsveitarinnar
Fundur verður haldinn
miðvikudaginn 13. janúar
kl. 8.30. Spilað verður
bingó. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti.
Félag austfirzkra kvenna
heldur fund fimmtudaginn
14. janúar kl. 20.30 að Hall
veigarstöðum.
Sýndar verða litskugga
myndir úr sumarferðalag-
inu.
Stjórnin.
— Nýir straumar
Framhald af blaðsiðu 11.
um í leik sínum. Einkar ánægju
hljóðfæraleikara i sveitinni, sem
legt var að sjá ný andlit ungra
þakka má starfi tónlistarskól-
ans.
Á hljómleikunum flutti karla-
kórinn 2 lög eftir stjómandann,
„Við hinztu brún“ við texta sr.
Fr. A. Friðrikssonar og „Sjó-
ferð" við texta Jóns Ólafssonar.
Þá flutti karlakórinn tvö önnur
N auðungaruppboð
annað og síðasta á húseigninni Aðalgata 21, Siglufirði, þing-
lesinni eign Birgis Gestssonar og Lúthers Einarssonar, fer
fram eftir kröfu Boga Ingimarssonar hrl. o. fl. föstudaginn 15.
janúar 1971 og hefst kl. 14.00 í dómsalnum Grónugötu 18,
og verður siðan fram haldið á eigninni sjálfri.
______________ Bæjarfógetinn á Siglufirði.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970
á Birkiteig 1, neðri hæð, Keflavík, að hluta þinglesin eign Ein-
ars Sæmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtud. 14. jan.
1971 klukkan 2 eftir hádegi.
Bæjarfógetirm i Keflavik.
TOKAMOX BILSKÚRSHURÐIR
Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin
hætta á að vindhviður skelli hurðinni á bíl-
inn eða snjór hindri þær. Þær eru svo léttar,
að bam getur stjórnað þeim.
AÐALSTÆRÐIK Á MÚROPUM:
Hæð Breidd Notkun Gerð hurða
2,05 m x 2,40 m 2,05 mx 2,70 m Litlir fólksbílar Stórir fóiksbilar Junior - Reform
2,40 m x 2,70 m Venjul. vörubilar Medium
3,00 mx 2,70 m 3,20 m x 3,00 m 3,20 m x 3,30 m Stórir vöru- og flutningabíiar Senior
Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni.
Timburverzlunin VÖLUNDUR HF.
Klapparstíg 1 — Sími 18430.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cítir John Saunders og Alden McWilliams
DAN AND I ARE
VERV PROUD OF
you, LEE Roy/
BUT WE'D EEEL
[&. BETTER tF
H yOlfD SMH.E/
r CANT FIND ANYTHINQ
TO SMILE ABOUT, WENDy.
EXCEPT THE FACT THAT
yOUR BOypRJEND ISNT
HERE ...5EE yA LATER/
HANG IN THERE/
L'IL BROTHER...IN
AN HOUR yoU'LL^
BEASENUINE f
HISH SCHOOL I
6RADUATE/ J
Jæja, litli bróðir, eftir kliifckutima
verður þú orðinn að alvöriistúdent. Víð
I>an enim mjög stolt af þér, Le* Boy,
en okkur þætti vænt uni ef þú vildir
brosa. (2. niynd). Ég get ekki fundið
neitt til að brosa að, nema kannski að
kærastinn þinn er ekki liénia Wendy.
Ég sé ykkur seinna. (3. mynd). Og á
því augnabliki, skammt iindan: Góðnr
dagur, Perry, hlýtt og rólegt. Hann er
alveg á áætlnn, ertu tilbúinn? Hvenær
sem er drengnr, við sknlum Ijúka þessn
af.
lög eítir tékkneska höfunda við
texta sr. Fr. A. Friðrikssonar,
„Bæn“ (Modlitba) eftir Sme-
tana og „Ættjörð mín þú fagra"
eftir Eugén Sudhon. Lúðrasveit
in lék jólalög frá 5 þjóðlönd-
um og sveitin og karlakórinn
fluttu sitt í hvoru lagi eða sam-
an auk fyrmefndra laga verk
Edvard Grieg, Giacomo May-
erbeer, Ole Bull, Franz Schu-
bert, Franz v. Suppé, Edvard
Kremser, Charles Gounod, Jo-
hannes Brahms, Pietro Mascagni
og Ludwig van Beethoven.
Siðasta verkið var lofsöngur
eftir Beethoven við texta
Þorsteins Gislasonar „Þitt lof, ó
drottinn." Var það flutt af lúðra
sveit og karlakór ásamt kvenna-
röddum Kirkjukórs Húsavíkur.
Er óhætt að fuilyrða að jafn til
komumikill hljómlistarflutning-
ur hefur ekki áður heyrzt
í Húsavíkurkirkju og verður
hann jafnan ógleymanlegur
þeim, sem á hlýddu.
Það er von mín að Islendingar
megi sem lengst njóta starfs
krafta Jaroslavs Lauda og að
þeir nýju straumar, sem hann
hefur flutt með sér í tónlistar-
líf okkar megi enn auðga það
og bera ríkulegan ávöxt.
Björn Friðfinnsson.
— Minning
Ingibjörg
Framhald af blaðsiðu 22.
Ingibjörg var að eðlisfari
fremur hlédræg, en í þröngum
hópi hafði hún yndi af að ræða
hin margvíslegustu efni. Var
alltaf jafn skemmtilegt og fróð-
legt að ræða við hana, og hélzt
það til hinztu stundar.
Með Ingibjörgu Guðmunds-
dóttur er genginn gáfuð og göf
ug kona, sem fjölmargir er
henni hafa kynnzt, ekki sízt
samkennarar og nemendur
hennar, eldri og yngri, munu
minnast með þakklæti og virð-
ingu.
Blessuð veri minning hennar.
Guðmundur Marteinsson.
Karjalainen
til Moskvu
Helsingfors. 9. jan. NTB.
ATHI Karjalainen, forsætisráð-
herra Finnlands, mun í april
fara i opinbera heimsókn til
Moskvu í boði Sovétstjómarinn-
ar, að því er tilkynnt var hér í
gær. Ekki hefur enn verið ákveð
in nákvæm dagskrá fyrir heim-
sóknina, en almennt er talið, að
rætt verði um efnahagssam-
skipti Sovétríkjanna og Finn-
lands á meðan Karjalainen er \
Moskvu.
Sveinbjöm Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hri.
Hafnarstræti 11. - Simi 19406.
HÖRÐUR ÓLAFSSON
haastaiátta rlögmaður
skjafaþýðandi — ensku
Austurstræti 14
simar 10332 og 35673
HILMAR FOS5
Lögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 - sími 14824.
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. • Sími 17752.
Knútur Bruun hdl
Lögmonnsskrifstofa
Grattisgötu 8 II. h.
Simi 24940.