Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971
>
RAUOARÁRSTIG 31!
25555
f* 14444
WfílF/OIR
BILALEIGÁ
HVERFISGÖTU 103
V W Sendiferðabifreíð-VW 5 manna -VW svefnvagn
VW 9maDna-Landrover 7manna
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sími 14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
Bilaleigan
ÞVERHOLTI 15 SlMI 15808 (10937)
bilaleigan
AKBBATJT
car rental service
8-23-47
mtdum
Hópíerðir
TH leigti í tengri og skemmri
ferðir 10—20 farþega bílar.
Kjartan ingimarsson,
sími , 32716.
Volkswagen
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði:
©
Örugg og sérhæfð
viðgerðaþjónusfu
HEKLA hf.
U-a«.e9i 170—172 — Simi 21240
^ Mengun í mat?
Sigrún Guðjónsdóttir, plöntu-
lífeðlliafræðinguT, skrifair:
Á árinu sem !eið var mikið
rætt og ritað um menigun hér
á landi, og var þá aðallga rætt
uim eiturefm úti í náttúrunmi.
Trútega er almenninigi nú þeg-
ar l'jóst hversu margt er að
varast í þessum efnuim. Þó virð-
ast ýmsir, sem eru sannfærðir
um heiLnæmi lotfts, láðs og lag-
aT á íslaindi, bæði nú og í fram-
tíðirmii, álíta að okkur sé enigin
hætta búin og að ökkur komi
ekki við flestir þættir mengun-
ar, sem eru vandamál eriendis.
Þetta er þó æði vafasöm sjálfs-
ánægja, því mieðai annars flytj -
um við inin mikið aif fæðu og
ber þá fyrst að nefna aúllan
korrumat til manneldis ag
Skepnutfóðurs. Það er staðreynd
að þjóðir, senn rækta korn í rík-
uim mæli mota nú á timum möng
eituirefni til þess að hindra t. d,
skordýr og sveppi í að skerða
uppSkeruna. Sum atf þessum
eituiretfnum hatfa reynzt afar-
skaðteg og eru nú bönnuð í
ýmsum lönidum. Sem dæmii má
niefna kvifcasilfurssiambönd, sem
hafa verið motuð á sáðkorn til
að drepa skaðlega sveppi. Fuigl-
Verzlunarhúsnœði
við aðalgötu í miðborginni til leigu.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins,
merkt: „77 — 6534".
M álverkauppboð
fyrirhugað í þessum mánuði.
Get bætt við nokkrum góðum myndum á skrá.
Móttaka þessa viku í Málverkasölunni Týsgötu 3, klukkan
13 til 18. Sími 17602.
Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar.
Lagerhúsnœði óskast
50—100 fra með góðri aðkeyrslu.
Sími 84430.
PAPPÍRSVÖRUR HF.
.....................Sími 84435...
Prjónanámskeið
Kvenfélagasamband fslands og Álafoss hf.
halda námskeið í lopapeysuprjóni á Hallveigastöðum.
Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 18. janúar frá kl. 13—17.
Námskeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu og greiðir
Álafoss hf. ferðakostnað fyrir konur utan af landi.
Innritun er ! Hallveigarstöðum kl. 13—15 aila daga nema
laugardaga í síma 12336.
ÁLAFOSS.
FÉLAG mim HLJÖMLISTARMAIA
útvegar ybur hljóðfceraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tcekifœri
linsamlegast hringið í ^0255 milli kl. 14-17
ar og ön.niur dýr átu kornið á
ökrumtm og suimar sjaldgæfar
fugDa'tiegundir uiróu illa úti,
bæði af því að einstaklingiar
drápuist og að egg þeirra sem
lifðu urðu ótfrjó. Heyrzt hatfa
sögur um að eitrað korn hafi
komið hinigað til lands sem
hænsnafóður og valdið skaða í
hæmsnaibúuim. Vortandi er eftir-
lit með innifliuttu skepmufóðri
rnú svo öruggt að við þurfum
ekki að óttast eitiur í eggjum,
mjólkurmiait og svínakjöti lands
manna. Hina vegar hef ég orð-
ið vör við að sKkt eitrað út-
sæði er seflít til manneTd is hér
í Reykjaví'k, að vísu í litlum
mæli, en SLífct á elkki að eiga
sér stað. Þetta eitraða korn
(hieilt hveiti) er mjög auðþekfcit
því að eitrið er blandað rauð-
um lit (eosin), sem í sjáltfu sér
er mieinlaiust etfni. Auk þess
mun hveiti mieð rottueitri vena
merkt með þessum lit.
£ Rauð hveitifræ
Ég varð þess fyrst vör í des-
emíber þegar ég ralkst á rauð
hveitifræ innar.um ólituð á
heilhveitibrauðuim, sem eru
þalkiin heilum hveitifcornum.
Síðan frétti ég að þau væri
einnig að finna í pofcum með
hveitikorni, sem Náttúrulækn-
ingafélag íslands sefllur. Ég veit
elkki hve lengi þetta hefur ver-
ið til söliu, en það er songlegt
að fóLfci, sem annt er um að
kaupa heilnæma fæðu SkuiLi
vera boðið upp á slikt. Ég kom
ábendingu um eitnaða hveitið
til fonstöðumanns fyrirtækisina
og hétt að málið væri úr sög-
unni, en þann 6. 1. í ár þurtfti
ég að kaanpa heiilit hveiti till
kennsliuþarfa og sá þá mér til
sorgar að erm var seit hveiti-
korn með dálitlu af rauðum
fræjuim. Ég áleit það rétt að
koma þessu á framfæri opiin-
berfliega vegna þeirra, sem eru
búnir að kaupa þetta í góðri tirú
og eiga í pokalhonni svolítið aif
eitruðu korni. Hefði líklega átt
að gera það strax í desember.
Er ökki betra að hætta aiveg
að bjóða fóllki þassa vöru, etf
ekki er hægt að flytja inm kom
sem hæft er til mamnieldis? Væri
ekki rétt að þeir sem eru ábyrg
ir fyrir inmfllutningi og eifltirliti
á toonnmat landsmanna gefi
upp hvaðan þetta kem/ui og
hvers vegna því er sLeppt inn í
landið? Vita þessir menn aLla
etoki ihvernig eitrað útsæði er
merkt? Vita þeir yfirleitt hvort
samviz'kulausir eða hirðu/lauisir
útflytjendur gabba íslendingla
til að flytja inn eimhvsrn ó-
þverra í fleiri tilvifcuirn en því
sem hér var lýst. Ég vona að
opinþert svar fáist flljótlega við
þessum spurninguim.
Sigrún Guðjónsdóttir,
Njörvasundi 27“.
Sendisveinar óskast
hálfan eða allan daginn.
Þurfa að hafa hjól. — Upplýsingar
á afgreiðslunni, sími 10100.
Innritun nýrra 7—12 ára nemenda í síma 21931 kl. 14—17
í dag og á morgun.
Kennsla hefst 14. janúar.
Get aðeins bætt við einum flokki.
TENG GEE SIGURÐSSON.
Nudd- og snyrtistofa
Astu Baldvinsdóttur
Kópnvogi
Vil sérstaklega vekja athygli á 10 tíma
megrunarkúrunum og matarkúrum með
mælingum.
Opið til kl. 10 á kvöldin.
Bílastæði, sími 40609.
Tyrknesk böð
Megrunamudd
Partanudd
Húðhreinsun
Handsnyrting
Fótsnyrting
Augnabrúnalitanir
Kvöldsnyrting