Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.01.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1971 27 Bleiki kafbáturinn .Spr,©nghteag’»lieg aim©rís'k iFtmynd með Gary Grant og Tony Curtis í aðalihíirtverkum. End'Ursýnd kl. 5.15 og 9. Síml 50 2 49 Óskarsverðlaunamyndin Hörkutólið Spen'niamd' stórmynd í (itoum með íslenzkum texta. John Wayne, Glenn Campbell. Sýnd kl. 9. Félagsvist í Ný 4ra kvölda keppni. kvöld LINDARBÆR Skrifstofustörf Skrifstofumaður óskast strax. Upplýsingar um aldur, fyrri störf og símanúmer. leggist inn ó afgreiðslu blaðsins, merktar: „Skrifstofumaður — 6918". Leikfimi Æfingar eftir óramótin Meistaraflokkur karla (áhaldaleikfimi) iþróttahús Háskólans: Miðvikud. kl. 8.45 og föstudaga klukkan 900 eftir hádegi. Drengjaflokkur Austurbæjarbarnaskóli: Mánudaga og föstuu^ua klukkan 8.40—9.30 eftir hádegi. Karlaflokkur (Old boys) Austurbæjarbarnaskóli: Mánudaga og föstudaga klukkan 7.50—8.40 eftir hádegi. Meistaraflokkur kvenna Austurbæjarbarnaskó.i: Mánudaga og fimmtudaga klukkan 7—7.50 eftir hádegi. Frúarleikfimi Austurbæjarbamaskóli: Fimmtudaga klukkan 7.50—8.40. Æfingar í KR-húsinu hefjast um miðjan janúar og verða auglýstar síðar. FIMLEIKADEILD KR. Gerið góð kaup Við seljum nœstu daga ca. 50 stk. af rykfrökkum fyrir aðeins kr. 700.oo pr. stk. notið tœki- fœrið og komið á meðan yðar stœrð er enn fáanleg GEísíP? FATADEILD. RO€3ULL Hljómsveit MACNÚSAR INGIMARSSONAR Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11.30. Sími 15327. MWM Diesel - SIGTIÍN - BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbinu 1500—2300 sn/mín. 98—374 „A" hestöfi 108—412 „B" hestöfl Stimpiihraði frá 6,5 til 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðtát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigtar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavrk. Buick V 6 syl. Chevrolet 6-8 '64—'68. Dodge '46—'58, b syl. Dodge Dan '60—'68. Fiat, flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-80C '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G.M C. Gaz '69 Hilman Imp. '64—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault, flestar gerðir. Rover, benzín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 syl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65 wrvHvh '46—'68. Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17. Simi 84515 og 84516. VANDERVELL Vé/alegur Bedtord 4-6 cyl. dlsil 57, 64 Listaskóliim Myndsýn NAMSKEIÐ I TEIKNUN OG MALUN frá 21. jan. — 30. apríl Bama- og unglingaflokkar. Kennarar: Ingiberg Magnússon og Halldóra Halldórsdóttir. 1. fl. 4— 6 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 10.30—12.00 2. fl. 6— 8 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 13.30—15.00 3. fl. 8—12 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 15.00—17.00 4. fl. 12—15 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 17.30—19.00 Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Kennari Einar Hákonarson. 1. fl. Framhaldsdeild mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00. T fl. Fvrir byrjendur þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00—22 00 Innritun daglega í skrifstofu skólans Skipholti 21 (3. hæð) Sími: 16245—85333 milli kl. 5—7 frá 8. — 20. janúar. Námsgjald greiðist við innritun. Kennsla hefst fimmtudaginn 21. janúar. Lausar stöður hjá H úsavíkurkaupstað Eftirtaldar stöður hjá Húsavíkurkaupstað eru lausar til umsóknar: Staða bæjartæknifræðings. Staðan veitist frá 15. apríl næstkomand. Staða aðalbókara. Staðan veitist frá 15. febrúar næstkomandi. Hér er um fjölbreytt og ánægjuleg störf að ræða í vaxandi bæjarfélagi. Laun skv. kjarasamningum bæjarstarfsmanna. Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum fyrir 31. janúar næstkomandi. Bæjarstjórinn í Húsavík, 9. jariúar 1971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.