Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 5
MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971
5
Endurmenntunarnám
skeið f y rir lögf r æðinga
LÖGFRÆÐINGAFÉLAG fs-
lands hefur ákveðið í sanivinnu
við lagadeild Háskóla íslands
að efna til endurnienntunar
námskeiðs fyrir lögfræðinga
Með þessu fer félagið inn á nýj
ar brautir, þvi að slik nám
skeið hafa ekki áður verið hald
ih fyrir lögfræðinga. Mildl und
Irbúnhigsvhina hefur þegar ver
ið af hendi Ieyst af hálfu stjórn
ar féiagsins og lagadeildar.
Hajfa þeír Þorvialdiur Gairðar
Kristj'ánsisoin, formiaiður fétoigs-
Snis, Jónaitain Þórmiuindsison, pró-
fessor, Þór Vilhjálmsson pró-
fessor og dr. Gaiutour Jörumds-
son, prófesisor, hatfit aif undir-
búningnum mestan veg og
vanda. Námskeiðið verður hald-
ið í húsakynnum Háskóla fs-
lands dagana 22.—26. marz n.k.
og fjallar það um:
FASTEIGNIR.
Það rrauin sitainda dag hvenn
firá kil. 17.00—19.00 og 20.30—
22.30.
Daigstoráin verður sem hér
seigir:
1. dagnr
a) Meginregiur uim faisiteigna-
kiaup.
b) Vamefmdlir í faisiteiignaikaupuim.
2. dagur —
a) VerðDlaigmimg flastieiigma og
fasteignamat opiinberra aðila.
b) Faisiteigmaistoaititar og vátrygg-
inigar.
3. dagur
a) Vertosammdmgar um byggimg-
ar og ábyrgðarreiglur.
b) Fjármögnun byggimiga, eigna-
kvaðir og óbein eignarétitándi.
4. dagur
a) Réttairregliur um gerð manm-
viirkja og sikiipulagsiöggjöf.
b) Þinglýsingarlöggjöf.
5. dagur
a) Lögin um fjölbýliishús.
b) Grennd
Gemt er ráð fyrir, að fluitt
verði erimdi um hvert efni, sem
sttamdi um 4 miiniútur hvert, em
siíðiam verði rætt. um efind þeiirra
og fyriirspuimium svarað.
Fyrirtliesairar verða:
1. dagur
a) Gautour Jörundsson
b) Raigmar Aðaisiteiinssom
2. dagur
a) Guðliauigur Þorliáiksson
a) Árrraamn Smævarr
b) Guðmumdur Viigmir Jósefssom
b) Ásigieir Maignússon
3. dagur
a) Magnús Þ. Torfasom
b) Þorv. Garðar Kristjánssom
c) Gautour Jörumdssion
4. dagur
a) Páll Límdal
b) Öliafuir Páissom
5. dagur
a) Pálil S. Páissom
b) Magtnús Thoroddsem.
Þáittrtökugjaid er kr. 500,00.
Þátttatoemdur verða 30 að há-'
marki. Lagairaemum er heimdil
þátrttaika, ef lögfræðimigar fylla
ektoi hárraairksitöliu þátttatoeeda.
Framikvæmdasitjórar eru lögfir.
Hrafin Braigasom og Siigurður
Hafsitedm og eru vænrtamleglr
þátititiaJkendur beðrndr að smúa sér
til þeirra vegna immrirtumar, eða
til Stefáns Sörenssonar lögfr. á
storiifstofiu Hásikóla Isilamds. Inm-
ritunarfrestur er til 1. marz n.k.
(Frétitaitifltoynmiitng Crá Lög-
firæðingaféiagi fsflamds).
Börn eða annað fólk óskast til að bera út
Morgunblaðið í Garðahreppi (Flatir, Ás-
garður o. fl.)
Upplýsingar í síma 42747.
PIERRE
ROBERT
DÖMUR!
JANE
HELLEN
Þarfnist þið leiðbeininga um val á snyrtivörum?
Notfærið ykkur þjónustu og leiðbeininga snyrtisérfræðings frá
- PIERRE RORERT R JftNE HELLEN -
Komið og fáið andlitssnyrtingu án endurgjalds.
OPIÐ DAGLEGA FRÁ KL. 12—6 OG LAUGARDAGA KL. 9—12.
(3. leikvika — leikir 23. janúar 1971).
Úrslitaröðin: 221 — 110 — ÍXX — XXX.
1. vinningur: 10 réttir — kr. 291.500.00.
nr. 19779 (Borgarfjörður).
2. vinningur: 9 réttir — kr. 5.600,00.
nr. 5074 (Garðahreppur) nr. 34314 (Reykjavík)
— 11213 (Kópavogur) — 36950 (Reykjavik)
— 13573 (Ytri-Njarðvík) — 46756 (Reykjavík)
— 16270 (nafnlaus) — 47541 (Reykjavík)
—- 18536 (Vestmannaeyjum) — 50476 (Reykjavík)
— 19790 (Borgarfjörður) — 63346 (Reykjavík)
— 23049 (nafnlaus) —• 64369 (Reykjavík)
— 23296 (Reykjavík) — 65300 (nafnlaus)
— 25785 (Reykjavík) — 65514 (Reykjavík)
— 29045 (Reykjavík) — 66189 (nafnlaus)
—. 31497 (Reykjavík) — 66190 (nafnlaus)
Kærufrestur er til 15. febrúar Vinningsupphæðir geta lækkað,
ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 3. leikviku
verða sendir út (póstlagðir) eftir 16. febúar.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVlK.
AÐ LAUGAVEGI 66 - 2. HÆD
Hvernæst?
Hvertnú?
DKECIÐ filSTUDACIl 5. FEBRÚAR
s
Aðeins þeir sem endurnýja eiga von á vinningi.
1 Síðustu forvöð til hádegis á dráttardag.
1 HAPPDRÆTTI SÍBS 1971.
Vinningar
í vændum
SÍÐASTIDAGURIDAG
HLJÓDFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR
LAUOAVEGI 96