Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 26
Breiðablik sækir sig
— en Ármann hefur forystu
í II. deild
HA::DKNATTLEIKSLIÐ Breiða
bliks úr Kópavogi kom heldur
betur á évart í leik sinum við
KB-ing-a. Hingað til liefur Breiða
blik verið fremur léttur mót-
herji hinna liðanna í 2. deild og
sum hver imnið næsta auðveld-
lega. En í leiknum á Seltjamar-
nesi á laugardaginn mættu þeir
Breiðabliksmenn mjög ákveðnir
ttl Ieiks og veittu KR-ingum
harða keppni. Höfðu þeir yfir-
höndina allt fram Ul loka fyrri
hálfleiks, en þá tókst KR-ingum
að jafna 9:9.
1 sáðairi hálfQiedlk hélt sama bar-
áftJtam áfraan. KR-áinigtum tóksit
aldirei að má afigieramdi forysitu
og sigur þeámra varð „aðeáms"
Jxrjú miöafk, 18:15.
Eftir þetita fer að verða óvar-
legt fyrár 2. dieáttdaráíðám að
bóka sér sigur fyrirfraim á móti
BreáðablliM, eámíkium ef leiikið er
í Iþróttahúsinu á SettJtjairmarmiesá,
em ijósit er, að þar nýtur Bredða-
Tekst Liverpool að sigra Leeds?
Getraunaþáttur Morgunblaðsins:
blálkslláðáð sfin mum betur hetttíur
en á sitærrá vettH. Láðfið er slkíipað
friislkum og duglegum leálkimöinm-
uan, siem haifa ekikl að sama
skapi yfir máttdldá kmattmieðferð
að ráða. KR-ánigar áititu heldur
slliaíkam dag á Jiaugardagámin, og
má örugglega betur ef diuga síkail
táfl. siigurs í deílitíiimmá.
Staðam í 2. dieáfld er nú þessá:
Ármamm
KR
Þiróttiur
KA
Grótta
Þór
Breáðablllilk
5 5 0 0
5 4 0 1
6 4 0 2
6 3 0 3
4 2 0 2
5 10 4
7 0 0 7
105:80 10
120:92 8
123:105 8
137:132 6
100:77 4
94:118 2
98:165 0
tJr leik Chelsea og West Bromwich. Það er Keith Weller (Chelsea) sem skaJIar þarna að marki
West Bromwich.
Geir
— markhæstur i 1. deild.
Staðan
STAÐAN og stiigim í 1. deáttd Is-
ttiamidsmótisiins í hamdíkmatt'leilk er
miú þessí:
Vafliur
FH
Fram
Hauikar
IR
Váiklinigur
5
4
5
5
4
5
92:78
77:70
87:89
84:86
77:82
86:99
Markhæstu einstaklingar:
Geör HalQsteinsson, FH,
Þórarámm Raigmarssom, Hau'k.,
Bergur Guðmasom, Vail,
Páttrná Pálmasom, Fram,
Brynjólfur Marlcússom, iR,
8
7
5
4
3
1
28
25
21
21
20
spennandi leikir í Englandi
ÚRSLIT leikjanna á síðasta get-
raunaseðli voru að venju óvænt
og gerðu mörgum gramt í geði.
Þar við bættist teningur get-
rauna, en hann réð úrslitum í
þremur leikjum, sem fresta
varð vegna úrkomu. Knatt-
spyrnuvellir í Engiandi eru nú
erfiðir yfirferðar vegna bleytu,
enda hefur tíð verið mjög vætu
söm í Englandi að undanfömu
og eru menn þar þó ýmsu vanir
í þeim efnum. Sjálfsagt er að
taka ástand vallanna með í
reikninginn, þegar næsti get-
raunaseðill er settur saman.
Leikirtnir á getraunaseðli þess
arar viku eru gagnstæðir við
þá leiki, sem leiknir voru 5.
des. sl., en úrslit urðu þá þessi:
Man. City — Arsenal 0:2
Wolves — Blackpool 1:0
Ipswieh — Cr. Palace 1:2
Huddersfield — Everton 1:1
Liverpool — Leeds 1:1
Tottenham — Man. Utd. 2:2
Chelsea — Newcastle 1:0
Southampton — Nott. For. 4:1
Coven-try — Stoke 1:0
Burnley — W.B.A 1:1
Derby — West Ham 2:4
Hull — Leioester 3:0
Á síðasta keppnistímabili urðu
úrslit í leikjum sömu liða þessi:
Arsenal — Man City 1:1
Blackpool — Wolves —
Cr. Palace — Ipswich 1:1
Evertom — Huddersfield —
Leeds — Liverpool 1:1
Man. Utd. — Tottenham 3:1
Newcastle — Chelsea 0:1
Nott. For. — Southampton 2:1
Stoke — Coventry 2:0
WBA — Burnley 0:1
West Ham — Derby 3:0
Leicester — Hull 2:2
Og þá hefst sjálf getraunaspá- in:
Arsenal — Man. City 1
Arsenal hefur eran ekki beðið
ósigur á heimavelli, en hefur
samt átt í erfiðleikum að u-ndan
för-nu. Man. City hefur ekki tap
að í fjórum síðustu útileikjum.
Arsenal virði-st þó alltaf hafa
gott tak á Man. City og því
spái ég því sigri. Þó skal það
haft í huga, að liðin lenda sam-
an í bikarkeppninni aninan laug
ardag og bæði liðin munu ef-
laust leggja meira kapp á að
bera sigur úr býtum í þeirri
viðureign.
Blackpool — Wolves X
Blackpool er í mikilli fall-
hættu og mun því ekki láta sinm
hlut, en Úlfarnir eru í hópi
efstu liðanna í 1. deild og ekki
áremnilegir um þessar mundir.
Ég spái því, að liðim skipti með
sér stigunum.
Crystal Palace — Ipswich 1
Crystal Palace hefur ekki tap
að undanförnum heimaleikjum,
en aðeins un-nið einm sigur. Ips
wich hefur sótt sig mjög að
umdanförmu og hefur unnið góða
sigra í bikarkeppniinni. Ég býst
við því, að Ipswich hafi sett bik
ABSKRAIi - UAN. CITÍ
BLACKP00L - V0LTIS
CBYSTAL PALACB - IPSWICH
1 1 1 1 1 X X
X X X 1 X 1 X
111X111
■4
p.
o
03
X
1
1
m
s
g
3
5
I
m
X
2
1
i?
<a
2
X
X
5
a
B
m
ALLS
1 X
1
X
1
6 4
3 7
9 2
2
1
1
0
ETEBT0H - HUDDBBSrilLD
LEEDS - LITKBP00L
MAX. UTD. - TOTTEHHAM
1 1
1 1
1 1
1 1
1 1
X X
1 1
1 X
X X
11111
11111
1 2 X X 2
HEWCASTLE - CHELSEA
H0TT. T0BEST - SODTHAMPTOH
ST0KE - C0TBNTBT
X 1
X X
1 X
X 1
X 2
X X
X 2
X 2
1 1
X 1
2 X
1 1
2 X X
2 X X
1 1 X
11 0 0
10 'l 0
3(2
3(2
0 7 4
7 4 0
V.B.A. - BUBHLEY
VEST HAM - DEBBY
LEICESTEB - HULL
1 1
1 1
1 X
1 1
X X
2 X
1 1
X X
1 X
1 1
1 X
X 2
1 X
1 2
X 2
1
1
1
10 1 0
5 5 1
3 5 3
arinn sem sitt markmið og láti
því Crystal Palace eftir bæði
stigim.
Everton — Huddersfield 1
Everton er í greinilegri fram
för síðan í haust og er
alltaf hart í horm að taka á
heimavelli. Huddersfi-eld á erf
iðan leik fyrir höndum í bikar
keppninni, aukaleik gegn Stoke
á mánudaginn, og það mun
því varla leggja hart að sér
gegn Everton. Ég spái Everton
öruggum sigri.
Leeds — Liverpool 1
Þesisi leikur mun Verða bar-
átta hinmar sókndjörfu framlí-nu
Leeds og hinnar sterku varnar
Liverpool. Árangur Liverpool á
Framhald á bls. 17
Þeir verða í eldlimumi í kvöld. Þessa mynd tók Kr. Ben. í leik
Hafnarf jarðar og Reykjavíkur á dögunum, og eru það þeir Gils
Stefánsson, FH, og Axel Axelsson, Fram, sem eru að kljást um
knöttinn.
TVeir þýðingarmikl-
ir leikir í 1. deild
FH og ÍR og Fram og Valur
TVEIR þýðin gar m ik lir leildr
fara fram í 1. deild Islandsmóts-
ins i handknattleik í kvöld.
Keppa þar fyrst FH og ÍR, en
síðan Valur og Fram. Báðir eru
þessir leikir hinir tvísýmistu,
einkum þó leikur Vals og Fram,
en barátta þessara liða liefur
ætíð verið mjög jöfn á undan-
förrnun árum og á ýmsu oltið
hvort þeirra hefur gengið með
sigur af hólmi.
Með þessum leikjum er 2. um-
ferð í íslandsmótimi hafin, þar
sem Valur og Fram hafa þegar
leikið fyrri leik sinn. Sá fór fram
27. nóvember og þá sigraði Valur
með 15 mörkum gegn 13 eftir
mjög jafnan og spennandi leik.
Siðan hafa orðið ýmsar hrær-
ingar hjá báðum liðimum, eink-
um þó Fram, sem lenti í miklum
öldudal um tima og tapaði þá
stórt á móti ÍR. Valsmenn hafa
hingað til aðeins tapað einum
leik í mótinu, og er því til mikils
að vinna fyrir þá að ná báðum
stigunum í kvöld. — Það er það
líka fyrir Fram, þvi ef liðið tap-
ar þessum loik fer vonin um að
halda íslandsmeistaratitlinum að
verða Util.
Leikur FH og ÍR verður vafa-
laust mildU átakaleikur. Fyrir-
fram má ætla að FH-ingamir
séu sterkari, en ÍR-ingar eru þó
til aUs vísir og hafa æft vel að
undanförnu undir leiðsögn hins
nýja þjálfara sins Gunniaugs
Hjálmarssonar.
Leikkvöldið hefst kl. 19.45
með leik í 2. deUd og eig-
ast þar við Þróttur og KR. Sá
leikur er einnig mjög mikUvæg-
ur í baráttunni um 1. deildar
sætið, sérstaklega þó fyrir KR-
inga, sesm eru aðeins tveimur
stigum á eftir Ármanni i deUd-
innL