Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 27
MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971
27
Handboltakapparnir
reknir útaf
— þetta er ruddaíþrótt sögðu þeir
ÞAÐ er grreinilegi, aff leikmenn,
sem eru afburffamenn í hand-
bolta geta ekki gengiff inn á
körfuboltavöli og slegiff þar í
gegn. f liffi fBH sem leikur í 2.
deiid eru m. a. leikmennimir
Geir Hallsteinsson, Viffar Símon-
arson, Ragnar Jónsson og Þórar-
inn Ragnarsson. Þessir leikmenn
léku nú um helgina meff liffi sínu
gegn ÍS, og urffu aff bíta í þaff
súra epli aff tapa meff 40 stiga
mun. Áhorfendur höfffu þrátt fyr
ir hina miklu yfirburffi ÍS, gam-
an af leiknum, og tilburffum
handboltamanna.
Lei'kuriinin var mjög harffmr,
og stnax í fyrri hálfleiik byrjuötu
ha'ndboltamienniim'iír að tínasrt; af
velli með fiirum villuir, og var
Vi'ðar fyrstiur. Þórarion Ragnars-
son var næstur á 18. mín. síðari
hállfleiks, og rölti þá blóðuigur í
framan til búmiimgakletía ains.
Viðhafði harun það að þetta væn
nú meiri „ruddaíþróttiin“ hanid-
bolti væri bara dúkkufleifeur
samanborið við körfuma. Höfðu
viðstaddiir gaman 'af umimæluim
hanis. Raginiar fór út af á 19. mim.,
em Geir slapp næstuim og var
rekinin aif vetllM á lokamínútu
leiksins. >að v-erðuir gamiam að
fyrtigjiast með Hafirufirðinguim í
vetur, því þótt þeiir séu enigiir
afburðamenm í körfubolta, þá er
m'ifeill hraðd og fjör yfir þeim.
ÍS-liðið er aif fl'eetuim talið það
srterfeasta í 2. deild og þessi leik-
ur var þeim mjög auðvelduir.
Geír Hallsteimsson var srtig-
hæstur HafTufirðimigammia með 8
srtig, en í liði ÍS Skoraði Steinm
mest, éða 16 stig.
Guðmiumdur Þorateinssom og
Birgir Guðbjömssom dæmdu lleife
ilnn, og voru að m'iinmista kosti
sumir óánægðir með þá. — gk.
••• ■/■$■■■■
■■■■'■■'■
Andrés Ólafsson skorar þriðja
vörnum við koniið.
mark Skagamanna, án þess að Þorbergur markvörður
(Mynd: Friðþjófur).
fái
Jöfnunarmark lands-
liðsins á síðustu stundu
— skemmtilegur æfingaleikur á Akranesi
SKAGAMENN og Iandsliðið
gerðu jafntefli 3-3 í leik á Akra-
nesi á sunnudag. Skagamenn,
sem léku án nokkurra sinna
beztu manna, leiddu leikinn fram
Einar Björnsson afhendir Hermanni Gunnarssyni verðlaunin.
A bak við hann standa Jieir Hörður Hilmarsson og Berg-
sveinn Aifonsson.
Valur Reykja-
víkurmeistari
— í innanhússknattspyrnu
á síðustu mín. er Eyleifi tókst
að jafna fyrir landsliðið með
skalla.
Bjöm Lárusison skoraði fyrsta
mark leiksins á 41. mán., er hann
fékk góða sendingu frá Jómi
Alfreðssyni og stakk vöm lands
liðsins af og skoraði fram hjá
úthlaupandi markverðinum.
Á 7. miím. síðari hálfleiks bæt-
ir 16 ára nýliði hjá Skagamönn-
um, Hörður Jóhannesson, öðru
marki við með góðu skoti.
Nokkrum mín. síðar kemst lands
liðið fyrst á blað, er Jón Ólafur
skorar með skalla af stuttu færi,
eftir mikla þvögu fyrir framan
mark Skagamamna. Á 18. mín.
skorar Andrés Óiafsson 3ja mark
Skagamanna. Fékk hanm fenött-
inn eftir hornspymu og skoraði
með föstu skoti.
Á 24. mín skoraði Guðmundur
Þórðarson annað mark landsliðs
ins með skalla af stuttu færi, em
hann fékk sendimgu frá Eyleifi,
mjög hnitmiðaða, svo eftirleikur
inn var honum auðveldur.
Á síðustu mín. jafnar lands-
liðið svo með enn einu skalla-
markinu og var það Eyleifur,
sem nú var að verki. Náði hann
að lyfta kniet'timum í mannlaust
markið, yfir markvörðinn, sem
hljóp út á röngu augnabliki.
Eftir gangi leiksins voru úr-
slitin sanngjöm, en ef eitthvað
var, þá voru marktækifærin í
leiknum heldur landsliðinu í hag.
Hjá Skagamönnum vantaði,
Matthías, Teit, Guðjón og Eyleif,
— sem sé alla framlínuna. En í
þeirra stað léku í framlinunni,
Björn Lárusson, Andrés ÓlaLfs-
son, Benedikt Valtýsson og Hörð
ur Jóhannesson.
Sá síðastnefndi er aðeins 16
ára og lék nú sinn fyrsta leik
með meistaraflokki og stóð sig
vel.
1 heild léku Skagamenn vel
þennan leik, nema hvað vörnin
var óörugg á köflum.
Hjá landsliðinu voru þeir Ingi
Bjöm og Ásgeir Elíasson beztir
í framlínunni, en í vörninni Jjeir
Jóhannes, Einar og Guðni, enda
bregðast þeir sjaldan. Tengiliðim
ir Eyleifur og Halldór Bjömsson
áttu góða spretti. Magnús Guð-
mundsson lék i markirau í fyrri
hálfleik, en Þorbergur Atlason
í þeim síðari.
Dómari var Guðjón Finnboga-
son frá Akranesi og dæmdi hann
vel.
REVK.JAVÍKURMÓT í iiman-
hússknattspyrnu var háð í Laug-
ardalshölluini sl. laugardag og
maettu þar til leiks öli Reykja-
víkurfélögin, aff undanskilduni
Reylvjavíkurmeisturunum í utan-
hússknattspyrnu, Fram, sem
hafffi J)ó tilkynnt þátttöku í mót-
imi. Setti mótið nokkuð ofan af
þessum sökum.
LeiikiÍTmir voru fæsrtir sikemimiti-
legiir og var gróiirai'l'egt að fflesrt
l'i'ðliin reyradu að hallda uppi miura
meini hinaða en þaiu réðiu vi®.
Aldirei var uim veruiliaga speran-
andi keppnii að ræða fyrr ein í
sj'álifuim únsilfiitailieilkiniuim, en í hon-
uim rraætiöuist KR-iiragair og Vallis-
mienin. Þeœli láff höfðiu arðúð jöfn
að stt-iiguim í rraórtisiliok, bæði tapað
eiinuim lelik —. Valvsimtemn fyriir
KR-fiiruguim og KR-lingar fyrir Víik
imigum. 1 úrsliita/liöilkniuim sitóð
jaifrat í háMieiik, 3:3, og var það
ékiki fyrr en á liokaimiiraúitiuiniuim
sem Vaiiisirnönirauim tðksit að sikora
þrjú miörfe og sigra þairaraiig í
l'eáikrauim og trygigja siér Reýkja-
víikurmeiisitaaTaitSrtfflinin.
Úrsiliirt í leilkj'uraum uirðu amnars
þeissi:
Vaiiiur—V íikiinigur 12:7
Ármiainin—Þrórtitiur 7:5
Vilkiiragur—KR 8:5
Va'liur—Þrótrtnnr 6:3
KR^—Ármaran 6:5
Víkimgur—Þrótrtur 6:2
KR—Þrótitiur 4:1
Vailur—Ármanin 6:1
Ármain'n Viki'nigur 6:3
KR-Valliuir 5:3
Orsiliiit mótisiiiras uirðu því
þessi:
Vaílur 4 3 0 1 27:16 6
KR 4 3 0 1 20:17 6
Víkimig. 4 2 0 2 24:25 4
Ármiatnm 4 2 0 2 19:20 4
ÞrótJbur 4 0 0 4 11:23 0
Enska
bikarkeppnin
EFTIRTALDIR teifelir voru leiifen
ir í gærfevölidi í 4. urraferð erastou
biikiarkeppwiintnar og urðu úrsllit
þessii:
Arseraail — Portsmouith 3:2
Oriieinit — Notitiimigbam For. 0:1
Souitihaimipton — Yonk 3:2
1 5. umiferð biikarfeeppniiiranar,
sem fram fer laiuigardaigiran 6.
febrúar, leiifea því þeasí llið:
Everton — Derby
Liverpool — Souitihaimpton
Mamehesrter Ciity — Arsemai
TottenJhajm — Notifiinigham For.
Colchesber — Leeds
Stofee/Huddieirsifielid —- Ipswich
Leicesrter — Oxfoird
Huilil — Breratford.
Hinn kunni knattspymumaffur úr KR, Hörffur Markan, er einn
ig snjall lyftingamaffur og sigraffi í sínum þyngdarflokki á
kraftlyftyftingamóti KR í íþróttahúsi Háskólans á sunnudag
inn.
Sterkir lyftingamenn:
ÍHUGIÐ
TRIMMIÐ
Á MORGUN verða bæklingarnir
á markaði. Skokk-bókin er í bóka-
búðum.
Björn Lárusson
lyfti 752,5 kg.
ÍSLENZKIR lyftingamenn náffu
mjög góffum árangri á kraftlyft-
ingamóti, sem KR hélt sl. sunnu
dag í íþróttahúsi Háskólans, og
er ekki ósennilegt aff þar hafi
einhver Norffurlandamet falliff.
Kraftlyftingar eru mjög frá-
brugffnar hinum venjulegu
Iyftingum, sem keppt er
i á Olympíuleikunum, en
hafa átt vaxandi vinsældum aff
fagna, og nú er fariff aff ræffa
um aff taka þær upp sem keppn
isgrein.
Það var Björn Lámsson, KR,
sem reyndist srterkasti maður-
inn á lyftingamótmu, e'n hann
er í yfirþungavigtarflokki.
Björn lyfti samtals 752,5 kg. í
þeim þremur greinum, sem
keppt er í — bakpressu — hné-
pressu og réttstöðulyftingu.
Haran lyfti í hnébeygju 255 kg.,
192,5 kg. í bakpressu og 305 kg.
í réttstöðulyftingu.
í öðrum þyngdarflokkum urðu
eftirtaldir sigurvegarar:
Þungavigt
Óskar Sigurpálsson, Á, 685 kg.
Millivigt
Guðmundur Sigurðss. Á, 595 —
Léttþungavigt
Björn Ingvarsson, Á, 500 —
Miilivigt
Friðrik Jósefsson, fBV 480 —
Léttvigt
Hörður Markart, KR, 395 —
Fjaffurvigt
Ómar Sigurðsson, Á, 220 —
Dvergvigt
Kári Elíasson, Á, 300 —