Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 19
MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971 19 Þýzkaland: Austur-, Vestur viðræður í dag 1 blíðskaparveðri í BLÍÐSKAFARVI5ÐRI og góðu skyggni sigldi danska ferjan Prinsesse Margarete beint á land npp við Kullen, sem er Sviþjóðarmegin á Eystrasaltsströndinni. Ekki hefur fengizt nein skýring á því hvernig þetta gat átt sér stað. F.vtsH stýrimaður var — Flugmálin Framliald af bls. 11. stöð þá, sem nú er verið að tala um að byggja á Keflavíkurflug- velli. Þar hefðum við átt að hafa alla okkar eftirlits- og viðgerða- þjðnustu, jafnvel fyrir erlenda aðila, í stað þess að hafa mik- inn hluta viðhalds á okkar vél- um erlendis eða þá hér, í göml- um herskálum. Þar var hægt að fegra umhverfið með gróðri, sem illa þrífst sums staðar annars staðar, og þar áttum við að koma fyrir fyrsta ílokks ljósabúnaði og aðflugs- tækjum. Þar vorum við einráðir og gátum sniðið okkur stakk eftir vexti, byggt flugvöllinn í áföngum og afhent Reykjavíkur- borg flugvallarsvæðið, sem nú spannar frá Skerjafirði að Hringbraut. Reykjavíkurflugvöllur verður trúlega ekki notaður um alla framtíð, a.m.k. má gera ráð fyr- lr að með tilkomu þotanna i innanlandsflugið sem óðum styttist i, verði hafinn harður áróður fyrir því að hann verði lagður niður vegna ónæðis fyr- ir borgarbúa. Landið, sem Reykjavikurflugvöllur bindur, er að flestra dómi það dýrmætt fyrir borgina að það hlýtur að koma að því, að farin verður herferð gegn flugvellinum úr þeim herbúðum. Hvaða lifandi manni myndi svo finnast lausnin vera sú að flytja allt innanlandsflugið til Keflavíkur? Það myndi verða rothöggið á þær samgöngur. Innanlandsflugið verður aldrei flutt til Keflavíkur, það er min sannfæring. Fólkið úti á lands- byggðinni mun aldrei sætta sig við það, en það ætti svo sannar- lega að vera einhvers ráðandi um það hvernig þessi mái verða til lykta leidd. Sá íbúi Reykjavíkur, sem fer einu sinni á ári í skemmtiferð til útlanda mætti gjanran hafa i huga, að það eru fyrst og fremst íbúarnir úti á landsbyggðinni og ekki sízt í Vestmannaeyjum, sem koma til með að fá nóg af akstrinum til Keflavíkur og biðinni þar. Það eru þeir, sem eiga að hafa IESIÐ í brúnni, og' að sögn nefndu aðrir af áhöfninni, sem í hrúimi voru, við liann, hvort skipið væri ekki koniið held- ur nálægt landi. Stýrimaður- inn leit til lands í sjónauka sínum, en sagði ekkert og gekk burt. Tvisvar eða þrisv- ar í viðbót var þetta nefnt við hann, en hann aðhafðist ekkert fyrr en augnabliki áð- ur en skipið tók niðri, en þá brópaði litsýnismaður að þeir væru að sigla í strand. Stýri- niaðurinn gaf skipun um að beygja hart í stjór, en það var um seinan. Skipstjórinn var sofandi í káetu sinni þegar þetta gerðist. Hann kveðst ekki telja að stýrimaðurinn liafi verið ölvaður. Berlín og Bonn, 2. febrúar. — AP. — FIMMTA umferð viðræðna full- trúa Austut- og Vestur-Þýzka- lands hefjast í Bonn á morgun, miðvikudag, degi fyrr en ákveð- ið hafði verið. Kemur Michael Kobl ráðuneytisstjóri flugleiðis frá Austur-Berlín til Bonn, og verður þétta í fyrsta skipti sem ausiur-þýzk flugvél lendir á flugvellinum í Bonn. í Bonn ræðir Kohl við Egon Bahr ráðu- neytisstjóra. Fyrirhugað var að fu'Utrúair fjórvetldamna í Berllín — Banda- rSkjaninia, Bretllands, -Frak'klands og Sovétríkjanma — kæmu sam- an ti'l fumdar í dag til að undir- búa fyrirhugaða ráðstefnu sendi- herra ríkjanina, sem hefjast á 9. febrúar. Fui'lltrúar Vesturveld- anna aflýstu þessuim undirbún- ingsifundi, og var eragin ástæða gefin, Talið er þó að vestræniu fuilltrúarnir hafi aflýst fundin- uim til að mótmæla uiroferðar- töíunum, sem Austur-Þjóðverjar hafa staðið fyrir á lei&inni millli DDCLEGD hönd í bagga með, að aðalflug- velli landsins verði ekki ætlað- ur staður í 50 km fjarlægð frá höfuðborginni. Það er því um tvennt að ræða, umbera og end- urbæta Reykjavíkurflugvöll verulega og ætla honum sinn stað um ókomna tima, eða ráð- ast nú þegar í undirbúning að byggingu flugvallar á Álftanesi, áður en það er um seinan. Við bárum ekki gæfu til að ráða fram úr þessum málum far- sællega á sínum tima, og það sem verra var, möguleikarnir til þess að hægt væri í framtíðinni að byggja flugvöll á Álftanesi, voru gerðir verri af nefnd, sem ekki bar gæfu til að sjá fyrir um þarfir og mikilvægi flugsamgangna okkar í framtíð- inni. Ég tel ekki of seint að end- urskoða þessi mál og er eindreg- ið á þeirri skoðun, að á Álfta- nesi eigum við að byggja flug- völl framtíðarinnar, þar er hann vel staðsettur, hvernig sem á málið er litið. Þau hundruð milljóna, sem kosta mun að byggja flugstöð- ina á Keflavíkurflugvelli, kæmu að meira gagni fyrir þjóðina í fyrsta áfanga að flug- velli á Álftanesi og þau hundr- uð milljóna sem óhjákvæmilegt er að setja í endurbætur á Keflavíkurflugvelli, eiga ekki að sækjast í vasa íslenzkra skattborgara. Við byggðum ekki Keflavíkurflugvöll og hefðum aldrei látið okkur detta í hug að byggja okkar aðalflugvöll á þeim stað. Við myndum vafa- laust njóta mikillar aðstoðar og fyrirgreiðslu af hálfu Banda- ríkjanna ef við réðumst í að byggja flugvöli á Álftanesi. Bandaríkjamenn, sem hér eru staðsettir, þurfa varaflugvöll ekki síður en við, og hafa að nokkru notfært sér Reykjavíkur flugvöll. Trúlega myndu þeir verða fegnir að losna við allt farþegaflug af Keflavíkurflug- velli, enda á farþegaflug og herflug að vera aðskilið. Góður flugvöllur á Álftanesi og Kefla- vík sem varavöllur myndu að mínum dómi fremur laða erlend flugfélög til viðkomu hér, enda er vegalengdin til varaflugvall- ar erlendis milli 700 og 1000 sjó- mílur. Hagræðið myndi fyrst og fremst vera fyrir okkur sjálf, en ég held að flestir séu þeirr- ar skoðunar, a.m.k. undir niðri, að Keflavíkurflugvöllur sé allt of langt í burtu frá höfuðborg- inni, og öll aðstaða okkar þar sé, og verði slæm, hversu mörg hundruð milljónir, sem við leggjum þar í byggingar. •lóhannes R. Snorrason. Indverska flug- vélin eyðilögð Vestuir-BebMnar og Vestur- Þýzkalánds. Viðræðuir Auiatuir- og Vesltur- Þjóðverja hófust í fyrra, og hafa þser Mtimn áramgur borið til þessa. Fara þær fram till skiptis í Austur- og Vestuir-Þýz'kalandi. Þegar fumdir hafa verið lialdndr í Boran hafa auistur-þýzku full- trúarnir tiil þessa komið þangað akandi, en að þessu sinni koma 'þeix flugteiðis. Á fyrri funduim hafa fuíllitrúat Austur-Þýzkalands viljað ræða samninga uim samgömguir á landi milli Vestur-Þýzkailands og Vestuir-Behlínar, en því hafa veetuir-þýzku fuiEtrúarnir hafn- að á þeirri forsendu að sam- gönguir við Vesitur-BerMn heyri uindir herstjórnir fjórveldamna þar í bong. í fyrri viku hófu Austur- Þjóóverjar aðgerðir til að tefja aiila umferð til Beriínar, og stóðu þær aðgerðir í fiimim daga, eða þar til á roáraudag. Þurftu margir ökuimenn að bíða tírraun- um saman eftir heimild tiíl að aka til Vestur-Berlínar, en ieið- in þangað frá Vestuir-Þýzkalandi er um 175 kílómetirar. Nýju Delhí, 2. febrúar — AP FÖKKER Friendship-flugvél indverska flugfélagsins Indi- an Airlines, sem rænt var og snúið til Lahore í Vestur- Pakistan fyrir þremur dög- um, var í kvöld sprengd í loft upp á flugvellinum í Lahore, og er hún gjörónýt. Skýrði útvarpið í Pakistan frá þessu, og jafnframt því, að það hafi verið ræningjarn- ir tveir, sem fyrir ráninu stóðu, hafi sprengt flugvél- ina. Hafi þeir meiðzt lítillega við sprenginguna og verið fluttir í sjúkrahús, og væru þeir „úr hættu“. Fairþegair fliuigvélarimnar, 26 tattisiinis, og 4ra mamiraa áhöfn, héldu liamdlieiðiina til Indlands á mómiudag. Útvairpið 1 Paikiiisitam sagði, að flugvélarraenáimgjamir tveir hefðiu verið iinnii i véllinmi er íyrstu sprenigiimgamiar uirðu, en stokk- ið út um leið og elduir breiddiisit út um vélina. Menmm- ir tveir hefðu reynt að koma í veg fyrir a'ð brunailiiðsbílair kæm'ust að bremnandi véfflnmi. INBVERJAR BREGÐAST IIART VIÐ Er þessi tíðindi bárust tdl Ind- Póstverkfall í Frakklandi? París, 2. febr. — AP. FRANSKIR póstmeran munu fara að dæmi starfsbræðra sinna í Bretlandi og hefja verkfall á morgun, sem standa mun fram á laugardag, og mun verða til þess að stöðva nær alla póst- þjónustu og draga mjög úr síma þjónustu í landinu ef úr verð- ur. Segja má, að slík skamm- tímaverkföll séu nær árlegur viðburður í póstþjónustunni í Frakklandi. — Verkfall þetta er boðað af þremur stéttarfélög- um póst- og símaþjónustunnar, sem óttast að einkaframtak fái í auknum mæli að annast póst og fjarskiptaþjónustu. laradis lýsifi tailisimiaiðuir uitainríkiiis- ráðumeytfisimis í Nýju Dellhí þvi yflitr, að Imdliandssitjórn fordæmdi þetta a'tferlii harðlega. „Við erum þrurnu loRtrair, eimfcuim veigma þess, að siðast i kvöiltí sitaðfestiu Pakistamir að ftuigvéfiinmi myntíi verða skiilað,“ sagði tailsmia'ðuirinin. Noiokru síðar afturkalteði Ind- lamtíssitjórn leyffi það, sem Pak- istamsitjóm hefuir haft tii þess að fljúga herffliuigvéhim yfir imd- verskt lamtí miiffli Vestur- og Ausitm'-Patkisitam, en máiffli himma tveggja hiiuitia PaMistam eru um 1.000 mállur af imdversiku lamdi. Þetta banm Irad'l'aradsstjómair mium verða tlii þess, að Pakistara verðun' nú að láta herfliuigvélar síraar fieiggja mörg þúsumd mílina lykkju á lieið sírna, þ.e. ffljúga suður fyrir Indlamdsskaiga, rraeð hiuigsainiieigri viðikomu á Ceylom. Ekkert hefur verið miranzt á far- þegaffliuig miffli Austur- og Vest- ur-Pakistan, en nokkrar ferðir eru famar dagiega með farþega miiii Dacoa í Austur-PaMstiam og Rawailpindi, Karachi og La- hore í Vesliur-Paikiiist'am. Búdzt er Við því, að Indverjar rnumi leyfa áframhaldamdi farþegaffliug. Maður fótbrotnar á færeysku skipi í ÓVEÐRI, sem gekk hér yfir Faxaflóa í fyrrinótt, varð slys um borð i færeyska vélskipinu Fjalshamar frá Klaksvik. — Einn skipverjanna hlaut opið fótbrot, er hnútur kom á skipið. Var strax haldið til hafnar í Rifshöfn með þann slasaða. Skipverjinn, sem heitir Johann Jakob Johannsson, ætlaði út á þilfarið og hafði opnað hurðina er sjóriran reið yfir skipið. Varð vimstri fótur Jóhanms þá milli starfs og hurðar og hlaut hann opið fótbrot. Er komið vár til Rifshafn- ar eldsnemma í gærmorgun var Færeyingurinn fluttur í sjúkrabíl til Stykkishólms og í sjúkrahúsið þar. Var líðan hans eftir atvikum góð í gær, að því er fréttaritari blaðsim3 í Stykkis hólmi sagði blaðinu í gær- kvöldi. — Sækja þing Framhald af bls. 28. munu sitja þingið í mismunandi langan tíma. Alþingi kýs sex þingmenn I Norðurlandaráð. Þeir eru Matthí as Á. Mathiesen, sem nú er for- seti ráðsins, Birgir Kjaran, Sig- urður Ingimundarson, Eysteinn Jónsson, Jón Skaftason og Magn ús Kjartansson. Auk þess munu sitja þingið, sem áheyrnarfulltrúar tveir full trúar Norræna félagsins og einn fulltrúi frá hverjum stjórnmála- flokki. Framkvæmdastjóri íslands. deildar Norðurlandaráðs er Frið- jón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis. Hann mun sækja þing- ið, svo og nokkrir embættismenn úr Stjórnarráðinu. — Skerðing Framhald af bls. 8. frá lokapröíji þair tiill löggildiínig æt/fci að geta náðsit. Niðurlag 3. hl. var feliit á jöfn- urn atikvæðum þar sem segir, að fieiiba beri umisaignar A.í. eða V.I. efltiiir vehkisviði umsæikjainda. En það er rétit að vekja at'hygli á því, að þanna virðiiiS't hafa átit að gefa airL'i'tekitum kost á að ákveða hvort rét'Mindi tii húsa- uppdirátita sikyldu vefitrt og verk- fo-æðiraguim kost á að ákveða uin? verkf ræðiiup pdrætitii. NIÐURLAG Ég hef raú lártiið sikoðanir mín- air i ijós á þes.su málfi og í fáum orðum sagt, þá firanist mér mjög véirtzt að rétiti tæknfifrgeðiinga. Mér fflmrasit að opimiberir aðfflar gertii efcki tekið svo eiraræð'iislegar ákvarðarair sem þessar. Svo er hirain almeraraii húsbyggjaindi mis- rétti beiittur, ef arkiiitekt'um er geffinm efinok'utraaraðsitaða á höran- uin ibúðaihúsaiteiiknfiiraga eiininig. Þetta þekkist hvergi i nágranna- löndum okikar. Borgars't jórn Reykjavíkur roun taika tffllliögu þessa tffl með- ferðair á fimimrtudaig 4. febrúar (öraraur urnræða). Við tæknfifræð- iingar voraumst fastlega tffl að borgairstjóm sjái sér fært að gera raauðsyniliegar breytiiragar, sem tryggja tækniifræðinigum þann rétit, sem þedr nú hafa og þefim ber að hafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.