Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 18
18 MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971 Steinunn Guðmunds dóttir — Minning Fædd 31. ágvist 1904 Dáin 26. janúar 1971 í dag fer fram frá Dómkirkj- unni útför frú Friðsemdar Steinunnar Guðmundsdóttur, Leifsgötu 17, hér i borg. Foreldrar Steinunnar voru Guðmundur Magnússon frá Bíldsfelli, Grafningi og Vigdís Steinsdóttir frá Steinsbæ, Eyrarbakka. Steinunn fæddist í Reykjavik og ól alla ævi sína hér. Steinunn átti tvo bræður er ■dóu ungir og föður sinn missti hún 1918, þá aðeins 14 ára göm- ul. Vigdis móðir Steinunnar var dugnaðar- og myndarkona, er tók þessu mikla mótlæti með sáiarró og tókst að ala upp dótt- ur sína, enda voru þær mæðg- urnar samrýndar með afbrigð- um. Steinunn giftist eftirlifandi manni sinum Helga Sigurðssyni, húsgagnaból.meistara árið 1924. Er Steinunn giftist fluttist móðir hennar Vigdís með henni og bjó Vigdís hjá þeim hjónum það sem eftir var, þar til hún lézt 1957 t Maðurimn mánin, Loftur Gestsson, Hjarðarhaga 42, lézt í Landakotsspitaila mánu- dagimn 1. febrúar. Kristín Helgadóttír. t Maðurimn minn, Guðmundur Hafliðason, verzlunarmaður, Seljavegi 15, andaðist 2. febrúar í Land- spátaJainusm. Valgerður Jónsdóttir. t Eiiginmaðiusr rnimn og sonur, Agnar Bragi Símonarson, verkstjóri, Urðarbakka 6, verður jarðsumigimm frá Frí- kLrkjumni fimimtudaginm 4. þ.m. kl. 3. þá 85 ára. Vigdís var bæði móð- ir, amma og vinkona dóttur sinnar og allra dótturdætranna. Steinunn og Helgi eignuðust fimm dætur og ólu upp eina dótturdóttur sína Vigdísi Kötlu, er þau gerðu siðar að kjördóttur sinni. Dæturnar eru: Vigdis gift Þorsteini Ámasyni, Sigrún gift Jóni Ásgeirssyni, Fríða gift Bjarna Jónssyni, Hlíf ókvænt og er hún í foreldrahúsum ásamt dóttur sinni Dís litlu, Steinunn gift Ingvari Gunn- björnssyni og Katla gift Ásgeiri Ólafssyni. Haustið 1944 átti ég því láni að íagna að kynnast þeim hjón- um og fjölskyldunni á Leifsgötu 17 og síðar að verða tengdasonur þeirra. Heimilið hafði yfir sér höfðingssvip í mínum augum og bar svipeinkenni mikilhæfrar konu og sérstakrar húsmóður. Þá kynntist ég Vigdísi móður Steinunnar og urðum við mikl- ir vinir það sem eftir var. Heim- ili Steinunnar l>ar einkenni þeirra kvenna, sem telja heim- ili homstein þjóðfélagsins og svipmót heimilisins bar þessari fögru og góðu konu fagran og sannan vitnisburð. Eins og þær mæðgurnar Vigdís og Steinunn urðu einnig vinkonur, þá endurtók það sama sig með Steinunni og dætur hennar, þær urðu allar miklar vinkonur og Steinunni tókst að rækta af alúð og nærgætni þá eigind með þeim, er leiddi kærleika og styrk inn á heimili þeirra allra. Það var gaman að hittast á Leifsgötu 17 og njóta gestrisni t Eiginíkona mdn, Lárr. Eðvarðsdóttir, andaðist jannair. laugaardaginn 30. Elías J. Pálsson, fsafirði. t Faðir oklíar, Guðmundar Kr. Guðmundsson, frá Vegamótum, verður jarðsumiginin frá Dóm- kirkjunini fiœnimbudajgirun 4. febrúar kl. 13.30. Ragnheiður Guðmimdsdóttir, Guðmundur P. Guðmundsson, Steinar Guðmimdsson, Anna G. Beck. Freyja Jóhannsdóttir og börn, Símon Bjarnason. t Fóstri minn BJARNI BJARNASON klæðskerameistari andaðist á Landspítalanum 29. janúar. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 6. febrúar kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Pétur Sumarliðason. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR KRISTINN GUÐJÓNSSON trésmiður Kjartansgötu 2, er lézt 29. janúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. febrúar kl. 10,30. Fyrir hönd vandamanna María Guðmundsdóttir, Ólafur Jensson, Guðjón Guðmundsson, Hulda Fjeidsted. og glaðværðar. Steinunn var mjög félagslynd kona og trúuð. Hún var í kvennadeild Slysa- vamafélagsins í Reykjavík i 37 ár og einnig í Thorvaldsensfélag- inu, hún var ósjaldan upptekin og það af lífi og sál í fram- kvæmdum til fjáröflunar þess- ara félaga til framgangs góðum málefnum og þá var nú fjörið og áhuginn óskiptur. Þegar ský dró fyrir sólu í lífi Steinunnar fyrir tæpu ári síð- an, er hún veiktist alvarlega og varð að þola mikla raun og þjáningar, þá kom hennar mikla trú og styrkur i ljós, stilling hennar og æðruleysi bar trú hennar á annað og fegurra líf fagurt vitni. Steinunn treysti handleiðslu æðri máttarvalda og trúði á framhald lífsins. Með Steinunni er farin yfir landamærin, góð og fögur kona. Minningin um hana gefur okkur öllum styrk. Tengdaföður mínum og mág- konum og öðrum ættingjum votta ég samúð mína. Jón Ásgeirsson. Nokkur kveðjuorð frá kvennadeild SVFÍ í Reykjavík. ANDLÁTSFREGN frú Steimmm- ar Guðmundsdóttur kom okkur kvemmadeildarkonum ekki á óvart, því að hún var búin að liggja þumgt haldim af erfiðuim sjúkdómi uim lanigan tíma. Með andláti henmar er í val- nnm fallin ein af okkar ágætustu fólagskonum. Hún lét aldrei siítt eftir liggja til þess að vimna að máliefnuim deildarinnar. Oft hef- ur það sjáltfsagt verið erfitt fyrir hana þar sem hún átti stórt heimili, en þegar til hemmar var lieitað, þá var hún aBtaf reiðubúim til starfa. Vitum við vel, að Slysavamamálim ' voru hemni mjög hjartfólgim. Stieinumn gekk snernma inn í kveninadeild SVFÍ og gerðist fljótiega virkur félagi í henmá. Hún var í 35 ár með í ýmsuim söfruunarnefndum deildarinnar. Hún sat þing SVFÍ frá 1944 og í stj órn kvenmadeildarimmar var hún kosin árið 1947 og sat í henni til dauöadags eða í 24 ár. Steinunn var mjög félaigslymd Hjartams þakfcir fyrir auð- sýnda samúð og vimáititiu við andláit og jarðarför hjartikærs eiginroamms, föður, somar og bróður, Sigurðar Kjartanssonar, bifreiðastjóra, Vík, Mýrdal. Halldóra Sigurjónsdóttir og dætur, Þorgerður Einarsdóttír, systkin og tengdafólk. Þökkum immileiga auðsýnda samúð og vimiarhiug við frá- faíl og útför eiigiinikomiu, móð- ur, temigdaimóður, systuir og ömmiu okikar, Kristínar Þorsteinsdóttur. Jóhann Guðmundsson, Jóhanna og Hörður, Kristinn og Erna, Karlotta Þorsteinsdóttir og barnaböm. og vimisæl kona inman Slysa- vamasam!takanma, og áttí. þar marga vimi, sem sárt miunu sakna hemmar. Viljum Við í nafmi slysavamafólks aMis, mega þakka fxú Steinunmi Guðmunds- dóttor, hemmar einQægu vináttu og hemmar miklu og fórmfúsu störf til hamda slysavaraamóíl- um í landinu. Það er alllltaf sárt að kveðja góðan félaga og vim. Við viiljum af alhuig votta eigimmanmi hemmar og dætrum, sem fliestar sitörfuðu rnieð móður simmd og starfa enm í kd. SVFÍ okkar inmiiieigu'stu samúð. Við biðjum góðan Guð að styrkja þau öQQ á þessari sorgar- stund. Guð blessi minningu hemnar. F.h. kvenmadeildar Siysavamafélagsins Gróa Pétursdóttir. KVEÐJA FRÁ THORVALDSENSFÉLAGINU 1 dag kveðja félagskonur eina félaigskonu og vimkomiu, firú Steinunmi Guðmundsdóttur er lengi hefur búið með fjölskyldu sinmi að Leifsgötu 17 hér í borg. 1 jafn fámenmu og amnasömu félagi og Thorvaldsensfélagið er, fer ekki hjá því að félagskon- ur kynnist hver annarri nánar en almennt gerist í félagsskap. Frú Steinunn hefur starfað i fé- laginu í áratugi og nú á síð- ustu árum sinmt anmasömu starfi sem formaður í Baraauppelds- sjóði félagsins er stendur fyrir allri fjáröflun er félagið ætíð gefur aftur óskipta til almenn- ingsheilla. Rækti hún starf sitt af heilum hug og naut þess að starfa að þessum málum. Naut hún vinsælda í félaginu og var jafnan gott að vinna með henmi, þar sem hún var að eðlis- fari kurteis kona og hógvær. Þann 19. nóvember s.l. er fé- lagskonur minntust 95 ára af- mælis félagsins og buðu til sín góðum gestum, systrum og lækn um frá Landakotsspitala, gat hún því miður ekki setið meðal okkar vegna sjúkleika, var heim ili hennar blómum prýtt i tilefni dagsins. 1 huganum var hún með al okkar. Er við nú kveðjum þessa góðu konu, setjast að okkur margar hugsanir. Er maðurinn eldist og litur yfír farinn veg og Ihugar hvað það er, sem hefur þroskað hamn og skapað til betra mann- lifs, þá er það ekki síður reynsla samferðamannánna en hans sjálfs er þar kemur til. Sjá hvernig þeir bregðast við örðug leikum og örlögum Mfsins, hvem ig þeir stækka í hverri raun, og hafa það eitt í huga, að bera sem mest af þeim byrðum sjálfir, sem á þá hafa verið lagðar. Löng og ströng voru endalok jarðvistar þessarar vinkonu okkar, en hún tók þeim öriögum möglunarlaust til síðustu stundar, sem þau væru guðs vilji. Við kveðjum nú fallna hetju, þökkum henni samfylgdina og öll störfin. Eigimanni hennar dætrunum og fjölskyldum þeirra biðjum við guðsblessunar og óskum þeim þess að þau geti tek ið á erfiðleikum lifsiins á sama hátt og sú kona er þau syrgja nú og kveðja i dag. „I.eiði þig að loknum lifsins degi, ljóssins faðir, til ljóssins hæða“ Friðsemd Steinunn andaðist 26. f.m. eftir stranga sjúkdóms- legu. Hún var fædd 31. ágúst 1904 hér í borg, og átti aldrei heimili annars staðar en hér fyrir ofan Læk, (eins og það hét í þá tíð). Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Steinsdóttir frá Steinsbæ á Eyrarbakka og Guðmundur Magnússon frá Bíldsfelli. 1924 kvæntist hún Helga Sigurðssyni húsgagna- bólstrara. Steinunn var glæsileg kona, og vakti traust og virðingu með sinni elskulegu framkomu. Hún hélt ótrauð skoðunum sínum fram og lét litt af ef henni fannst réttu máli hallað, gest- risni hennar og greiðasemi við alla var víðþekkt, ekki sízt við þá sem minni máttar voru. Steinunn var gædd góðum gáfum, og hagleik svo af bar, það er ekki ofmælt að allt sem hún lagði hönd á var framúr- skarandi listrænt, enda bar heimili hennar á Leifsgötu 17 þess ríkan vott. Ég sendi af alhug eiginmanni hennar og öðrum ættingjum samúðar kveðjur, og bið þeim guðs blessunar. I.J. Orlofssjóður 15 ju MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt athugasemd frá tveimur nefndarmönnum í Orlofssjóði Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík svo og greinargerð frá Runólfi Péturssyni, formanni Iðju og yfirlýsing endurskoð- anda félagsins. ATHUGASEMD FRÁ TVEIMUR NEFNDARMÖNNUM ORLOFS- SJÓÐS IÐJU Við mánairi althiugun á Rekstr- ar- og Efnahaigsrei'kninigi pr. 31/12 ’69, hefur komiið fram, að í hamm vantar að mrmn'Sta kosti eimin tekjuli'ð. Það eru leigutekj- ur 'af sum'arhúsi félagsiins að Svigmasikarði í Borgarfirði. Von- u'msit við fastlega til að gjaild- ker'i féla'gsins árið 1969, sem og var starfsmaður þess þá, núver- andi formaðuir, Runólfur Pétiurs- son, geri okkur félögunuim gnein fyrir þessu. Þar sesrn formaður tjáði á félagsfundi 19. nóvember sl., að uim fjárdrátt hafi verið að ræða í félagimu, viíljuim við að skýrt komi fram, að við höf- Þöklkiuim af aQhug auðsýnda Virðiingu og vdmarhuig við andilát og útför sysitur okkar, Gunnlaugar Baldvinsdóttur. Björn Baldvinsson, Júlnis Baldvinsson, Svava Baldvinsdóttir, Kristín Baldvinsdóttir, Hannes Baldvinsson. um ekki farið með fjármuni fé- lagsinis, þar sem við tókum ekki sæti í nefndiinimi fyrr em á sóð- asita sumiri. Virðinigarf y llst. Pálmi Steingrímsson, 'Einar Eysteinsson. GREINARGERÐ RUNÓLFS PÉTURSSONAR, FORM. IÐJU f Alþýðublaðinu hinn 1. febr. sl. birtist fyrirspurn tíl undirrit- aðs um leigutekjur af orlofs- heimili félagsiins að Svigniawkarði á ármu 1969. Fyrirspyrjenduir eru Pálmi Steingrímssioiii og Einar Eysteins- son, sem sæti eiga í stjóm orQofs- sjóðs Iðju. f fyrirspurn þeirra félaga feomia fram órökstuddair dyigjur um að umræddar leigjutekjur hafi ebki feomið til sfciia á árinu. í bókhaldi félagssjóðs Iðju eru færðar leigutiekjur af Svigna- skarðd fylgiskja/l nr. 346 að upp- hæð tor. 6.700.00. Umrædd upp- hæð var lögð inn á ávísanaredkn ing Iðju nr. 3008 í Sparisjóði Allþýðu hinn 29. okt. 1969. Hefðu þeir félagar haift áhuga á að kynna sér hið sanrna í imái- imu var þeim í lófa lagið að ledte sér upplýsiniga um þessar greiðsl ur á Skrifstofu félagsinis eða hjá endurskoðanda þeas í stað þess að hlauipa með þetta í blöðin.. Tiigamguir félagannia Pálma og Eimars viirðist vera anniar en að leita sannlleilkanis í miálinu. Þeár Skipa sjáMir tvö efstu sætiin á lista við stjórniarkjör í Iðju og te)ja sér væmlegra til framdiriátt- Framhald á bls. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.