Morgunblaðið - 03.02.1971, Blaðsíða 6
6
MOGRUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. FEBRÚAR 1971
HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkitn á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúmo á mongun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460.
HÚSGÖG1M Sófasett með 2ja, 3ja og 4ra sæta súfum. Sveifnsófar eins og tveggja mawna, svefnsóf- air, hvíidarstólar og m. fl. IMýja bólsturgerðin Laug®vegii 134.
SKATTAFRAMTÖL og uppgjör simáfyrtntæikija. Panrtið tíman iega. Fyrirgreiðskjskrrfstofan, Austunstnæti 14, sím i 16223. Þorl. Guöm.son, heiima 12469.
OPIÐ I HÁDEGINU — næg bílastæði. Ódýrt hakk, saftað og nýtt. Opið frá 9 f. h. — 8 e. h. og 9 f. h. — 6 e. h. á laugardögum. Kjörbúðin Dalver, Daílbnaiut 3.
KEFLAVlK — NAGRENNI Óskum eftir þriggija tíl fj'ög- unra herlbengja íb úð t?l te'igiu strax. U pptýsin gar í síma 7482.
HRYSSA, jiönp, 2ja vetra, spök, óimörlk- uð, tapaðist í október frá Bna'utainholtii, Kjala'rnesi. Vin- saimliegenst Látið vita að Braut- amholti eða í síma 32987.
HÚSNÆÐI ÓSKAST ÓSka eftír að taika á ieig'U góða 2—3 henb. íbúð. Enn- fremnur óska-st til te'igu rúm- góðiur bilskúir. Uppl. gefur Sigvaldi Ka'ldatónis, s. 84530.
SALTAÐ OG REYKT fola lda'kjöt og buff og giútlas. Nýr hianidftetituir liundi. Kjötbúðin B ræðraborgarst. 16, s. 12125.
GÓÐUR MATUR Mjög ódýr hnos'sabjúgiu, 75 kr. 'kílöið og sailtað hirosisa- kijöt af ful'löröniu. Kjötbúðin Bræðraborgarst. 16, s. 12125.
HÚLSAUMAVÉL frá Singer vetksm'iöju til söiu. Upplýsingar í síma 24077.
KONA ÓSKAST tíl hiermiilii'sista'rfa eimm daig í viku kl. 8.30—13.00. Upp- lýsirtgair fná 'M. 17 tíl 20 ■ stena 30236.
TRÉSMtÐIR Vit ráða vamdviirikan húsa- eða hiúsgagnais'mið vanen in'nréttingiairsmiíði. U pp fýsing- air í síma 85090 og á kvöldin 83387.
VINNUSKÚR ÓSKAST 10—20 fm vinmuskúr óskast. Uppfýs'pngar í sfma 21736 og á kvöl'd i!n 'í síma 30703.
TIL SÖLU Volksweg.en, árgerð 1958. Uppfýsingar í síma 42682 eftir kl. 6.
BIFVÉLAVIRKJAR Traiust'ur og áreiðainilegiur bif- vókavirki óskast. U pplýsingar gefur Aage M'iahelsen, Hvena geröi. Sími 4166 í vinnuitíma. Heimesím i 4180. ■
Frambjóðandinn, Kjartan Kópsson
eftir Hans Jakob
(Seinni hluti)
— ... Og ekki héma heldur.
Músin hlýtur bara að hafa far
ið úr kassanum. . ..
... Og frambjóðandinn ofan L
— En þetta er þð bara ágætis
bátur segir frambjóðandinn, og
er bara hreinlega búinn að
steingleyma öllu fóikinu, sem
bíður eftir ræðiumi.
En frambjóðandinn man skyndi-
lega eftir öllu fólkinu, stend-
ur upp úr ölkassanum, og segir:
— Allt fyrir föðurlandið. (Hér
er kalt.)
— Nei, það er ekki hægt að
halda ræðu svona. Maður á það
á hættu að detta og stórslasa
sig.
— Ég sný kassanum við, og þá
mim þetta Iíklega ganga betur.
— Hott, hott á hesti, segir fram
bjóðandinn, og er aftur búinn
að gleyma öllu fólkinu, sem bíð-
m eftir ræðunni.
— .Tæja, þá er ég loksins tilbú-
inn. Viltu ekki smella af einni
mynd í viðbót, og svo held ég
ræðuna.
— Mér finnst ég bara alls ekki
nógu hár...
Nú er frambjóðandinn tilbúinn
að áiarpa stuðningsmenn sína,
DAGBÓK
Svo kemur þá trúin af boðuninni, en boðunin byggist a orðl
Krists. (Róm 10—17).
I dag er miðvikudagur 3. febrúar og er það 34. dagur ársins
1971. Eftir lifir 331 dagur. Blasiusmessa. Vetrarvertíð hefst. Ar-
degisháflæði kl. 12.10. (Úr Islands almanaki).
Ráðgjafaþjðnusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
IL
Næturlæknir í Keflavík
2.2. og 3.2. Kjartan Ólafsson.
4.2. Ambjöm Ólafsson.
5., 6., og 7.2. Guðjón Klemenzs.
8.2. Kjartan Ólafsson.
Mænusóttarbóiusetning fyrlr
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstimi er í Tjarnargötu
3c frá kl. 6- 7 e.h. Sími 16373.
FRETTIR
Kvenfélag Ásprestakalls
Aðalfundur verður 10. febrúar í
Asheimilinu, Hólsvegi 17 kl. 8.
Kaffidrykkja. Skemmtiatriði.
Konur í Styrktarfélagi
vangefinna halda fund á Hail-
veigarstöðum fimmtudaginn 4.
febrúar kl. 8.30. Rædd félags-
mál. Hulda Jensdóttir sýnir
myndir.
Kvenfélagið Seltjörn
Aðalfundur félagsins verður
haldinn í anddyri Iþróttahúsisins
miðvikudaginn 3. febrúar kl
8.30. Félagsvist. Nýjar félags-
konur velkomnar. Munið boll-
ana.
Kvenfélagið Hnmd, Hafnarfirði
heldur aðalfund sinn fimmtudag
inn 4. febrúar.
Berklavöm, Hafnarfirði
Spilum í kvöid í Sjálfstæðishús-
inu kl. 8.30.
Kvenfélagið Hröim
heldur aðalfund í kvöld kl. 8.30
að Bárugötu 11. Að ioknum að-
alfundarstörfum verður spiluð
félagsvist.
75 ára er í dag Bjöm Axfjörð,
Munkaþverárstræti 7, AkureyrL
Hann er staddur í dag í Banda-
ríkjunum hjá dóttur sánni.
„Við fengum skriflegt leyfi frá skóiastjóranum í Vesturbæjar-
skólanum, Hans Jörgensyni, til að ganga i verzlanir og safna varn-
ingi til þess að seija á basar, sem við héldum til ágóða fyrir
Ástralíusöfnunina,“ sögðu 5 kátir krakkar úr 4. bekk Vesturbæj-
arskóians í gamla Stýrimannaskólanum, sem heimsóttu okkur nið-
ur á Morgunblað til að segja okkur frá þessum basar. Basarinn
gekk vel, og gátu þau afhent Ástralíusöfnuninni 5.000 krónur.
Sögðu þau að kennarinn þeirra, Hanna Karlsdóttir hefði hvatt
þau til þess að gera þetta, og skólastjórinn einnig, og kaupmenn
tóku þeim vel. „Já, svo vel, að 5 húfur, sem við fengum frá
Karnabæ seldust ekld, og þess vegna fengum við leyfi til að eiga
þær, og við settuni þær einmitt upp núna,“ sögðu krakkarnir kátu,
um leið og Kristinn Ben. smellti á þá mynd. Þetta eru 4 stúlkur
og einn drengur, svo að sjá má að Rauðsokkahreyfingln er í al-
gleymingi í gamla Stýrimannaskólanum, gengur í gegn „eins og
rauður þráður“, en það er gamalt sjómannamál, og fer vel á þvi
í þessu húsi. Krakkarnir, sem öll eru 10 ára, heita (talið frá
vinstri á myndinni): Valdís Stefánsdóttir, Emelia Ámadóttir,
Hallgrimur Ingólfsson, Helga Konráðsdóttir og Rannveig Fann-
berg. — FrJS.
Múmínálfarnir eignast herraírarð
Eftir Lars Janson
■s
M úmínstelpan: Ægilega er
þetta fallegt málverk! —
Þiu-na er blessað fólkið
að færa fátæku leigulið-
iinurn og tómthúsmönnun-
um súpu.
Múmínstelpan: Heyrðu,
móðir góð. Við megum til
með að færa fátæku tómt-
húsmönnuniim súpu.
Múminmamman: En ég
hcld ekki, mín kæra, að
neinir tómthúsmenn séu
lengur til.
Múminstelpan: Svolítið
leiðinlegt, að ég skuli
ekki hafa sla-ðu eða húfu
á höfðinu. Skelfing
hljóta þeir að gleðjast við
súpuspóninn.