Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 29. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 5. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Apollo 14.: Tilbúnir til lendingar n--------------------n Sjá grein á bls. 17 n------------;-------n Houston, Texas, 4. íebrúar AP—NTB ER MBL. fór í prentun í nótt, sváfu geirnfararnir í Apollo 14. vært og hvíldu sig fyrir lend- inguna á tunglinu í dag, en skv. áætlun á tunglferjan að lenda á tunglinu ki. 09.10 aff íslenzkum tíma í dag og nákvæmlega 5 klst. eftir lendingu á Sheppard að stíga niður á yfirborð tungls- ins og Mitchell síðan 27 mínút- um síðar. Munu þeir að þessu sinni vera 4 klukkustundir utan tunglferjunnar og verður sjón- varpað beint til jarðar í litum ailan timann. Apollo 14. var á braut sinni umhverfis tunglið i um 13 km hæð. En geimfarið komst á braut ina um ki. 05.00 í morgun. Tveim ur tímum síðar lækkuðu geim- fararnir enn flugið unz þeirvoru komnir á þá braut, sem nauð- synleg er til að hægt verði að ilerada á fyrirtframákvoðniutm stað á Maurosvæðinu á tunglinu. Flugstjórnarstöðin í Houston tiilfeynnti geimiförumium í dag, að þeir þyrftu engar áhyggjur að hafa af rafhlöðunni, sem tæmd- ist á dularfullan hátt í gær um borð í tumgMerjiunni. Var geim- förunum sagt að rafhlaða þessi hefði engin áhrif á lendingu þeirra né flugtak frá tunglinu. Áður en geimfararnir fóru að sofa í kvöld gerðu þeir að gamni sínu við jarðarbúa i Houston og sögðust hlakka mikið til morgundagsins, allt væri í lagi og þeir tilbúnir. Umfangsmiklar hernaðarað gerðir 1 Indókína — Sameiglnlegar aðgerðir S-Vietnama og Bandaríkjamanna 1 dag lenda tveir bandarísku geimfaranna í ApoIIo 14., Edgar D. Mitchell og Alan B. Shepaard á tunglinu, ef allt gengur sanikvæmt áætlun. Mitchell er til vinstri á mynd- inni og Shepard til liægri. Fé- lagi þeirra, Stuart R. Roosa, bíður Jx'irra í móðurskipinu. Ókyrrð * 1 Belfast Beltfast, 4. febrúar, AP, NTB. SENDA varð liðsauka til Bel- fast á Norður-frlandi í dag vegna nýrra bardaga kaþólskra og her- manna. f gærkvöldi særðust f jór- ir hermenn í átökum við flokka manna vopnaða vélbyssum, hand sprengjum og sprengiefni. Hóp- arnir gerðu skyndiárás á liemmð- armannvirki og varðflokka eftir uppþot fyrr um daginn. Fréttariitarar í Belfast telja að þeissar vel skipuQögðu árásir hafi vieirið gerðar í þeim tilgangi að æsa til nýrra uppþota veglna fyr- iirhugaðrar mótimælagöngu mót- maðlenda igegn stefnu stjórnar- ininar igagnivart óeirðaseggjuim. Hiras vegar aflýsti foringi mót- mælenda, séra Ian Paisley, gömg- uminii vegna óeirðamna. London, 4. febrúar — NTB-AP BREZKA stjórnin ákvað í dag að bjarga fyrirtækinu Rolls Royce, sem framlciðir hina kunnu lúxusbíla og rómaða flugvélahreyfla, úr miklum fjárhagsörðugleikum, sem gerðir voru heyrum Saigon, Washington, París. 7. febr. AP-NTB. NÚ standa yfir í Indókína einhverjar umfangsmestu hernaðaraðgerðir banda- manna frá því styrjöldin hófst. Um 20 þúsund s-viet- namskir hermenn eru nú í Kamhódíu og voru þeir fluttir þangað með handarísk um flugvélum og þyrlum. Þá eru nú 21 þúsund s-vietnainsk ir hermenn og 9 þúsund bandarískir hermenn í norður hluta S-Vietnam við landa- mæri Laos á svæði, sem er um 1300 km langt. Aðgerðirn ar í Kambódíu og Laos miða að því að brjóta niður liðs- og birgðasöfnun N-Vietnam og skæruliða í þcssuin löndum, sem síðar væri heint gegn S-Vietnam. Mikil leynd hefur hvílt yfiir aðgerðum þessum og sl. sex daga hefur fréttamönnum verið kunnir í morgun. Síðdegis- blöðin fullyrtu í risastórum fyrirsögnum, að „Rolls Royce væri gja!dþrota“, en ráðherra sá, sem fjallar um mál flug- vélaiðnaðarins, Frederick Corfield, sagði í Neðri mál- stofunni, að stjórn íhalds- flokksins myndi taka við algerlega bannað að senda frétt ir af liðsflutningunum og öðr- um aðgerðum, sem þeir voru vitni að eða vissu um. Það var Creighton Abrams, yfirhers- höfðingi Bandaríkjanna í- S- Vietnam, sem gaf þessa fyrir- skipun og sagði hana öryggis- ráðstöfun. Melvin Laird, varn- armálaráðherra Bandariíkjanna lýsti í dag yfir stuðningi sínum Kaíró og Tel Aviv, 4. febrúar — AP-NTB ANWAR Sadat, forseti Egyptalands, tilkynnti í ræðu í egypzka þjóðþinginu í dag, að Egyptar myndu fallast á að framlengja vopnahléið við Súezskurð í 30 daga eða þar til 7. marz nk. Sagði Sadat að ákvörðunin um þetta væri þeim hluta rekstursins sem snertir varnarframleiðslu og ennfremur alþjóðlega starf- semi fyrirtækisins. Rikisstjómin hefur skipað umsjónarmann að beiðni fyrir- tækisinis, og sagði Corfieid að stjómin mundi ræða við hann hvað gera skuli við framleiðslu þotuhreyfilsins R.B. 211 fyrir bandariska fyrirtækið Lock- heed. Stjórnin mun einnig taka upp viðræður við Lockheed og bandarísku stjómina. Framhald á bls. 10. við þessar ráðstafanir Abrams, og hrósaði jafnframt frétta- mönnum í Vietnam, fyTÍr sam- vinnulipurð þeirra og skilning. Ronald Ziegler talsmaður Nixons forseta, sagði á fundi með fréttamönnum í Hvíta hús- inu í dag, að liðssöfnuðurinn við landamæri Laos væri að- eins byrjunarstig þeirra að- gerða. Fréttamenn spurðu þá Ziegler hvort S-Vietnamar væru að undirbúa imnrás inn í svar við áskoruninni frá U Thant, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um að framlengja vopnahléið. Sadat sagðist hafa staðið í bréfaskiptuim við Nixon Banda- ríkjaforseta uim ástandið í lönd- uinuim fyrir botni Miðjarðarhafa, en að í svari forsetans hefði að- eins verið lögð áherzla á stuðn- img Bandarfkjajmanoa við ísraela. í ræðu sinni lagði Sadat einnig álierz'lu á að ef ísraedar fllyttu lið sitt á brotí frá austuirbakka Súez-skurðar, myndu Egyptar hefjast handa una undirbúning opnunar sfeuirðarinis fyrir uimiferð. Hann sagði að takmarkaður brotitflúitningur ísraela væri fyrsta skneifið í átt ti;l varamlegs firiðair. Ýmsir sitjórnmálafrétta- ritarar t'eilj a að Sadat líti á fram- leniginguna, sem síðustu friðar- vonina fyrir botni Miðjarðarhafs. Golda Meir, fonsætisráðherra ísiraells, sagði á floQtfesfundi Verkamannafiokksins í dag, áð- ur en Sadat hafði flutt ræðu sína, að hún vonaðist til að Sad- at sýndi hugrekki og kysi firið en ekki stríð. Hún sagði að ef Egyptar byrjuðu að skjóta aftur, væri ísiraelsher viðbúinn og him Laos, með stuðningi bandaríska flughersins, en Ziegler kvaðst engu vilja spá um hvert inæsta skrefið yrði. Fréttamenn telja að hér hafi Ziegler greinilega ekki viljað útiloka þann mögu- leilka, en bandarískar fliugvélar aðstoða nú s-vietnamisku inn- rásarmennina í Kambódíu. í fréttum frá Saigon segir að enn sem komið er, hafi ekki komið til verulegra átaka í sambandi við hernaðaraðgerðir þessar, og Ziegler blaðafulltrúi sagði í dag að þakka mætti banni á frétta- sendingum það að enginn væri ebki í nokkrum vafa uim, að ísraelar myndu sigra. Hún sagði að ístraelar myndu ekki skjóta að fyrra bragði, því að þeir vildu ekki dauða, þeir vi'ldu efelki láta drepa sig og þeir villdu ekki drepa. Fréttamenn eru saimmála um að ræður beggja ileiðtoganna hafi veríð rótegar ag hógværar í orðailagi. SAS veitt lán í USA Washington, 4. febr. NTB BANDARÍSKI Export-Import- bankinn tilkynnti í gærkvöldi, að hann hefði veitt skandinaviska fhigfélaginu SAS lán að upphæð 9.838.000 dollara til að standa straum af kostnaði við kaup á fimm þotum af gerðinni Dougl- as DC-9. Þoturnar munu kosta allt að 27,3 milljónum dollara, og þar af á SAS að greiða rúm- lega 5,4 milljónir dollara í stað- greiðslu. Aðilar undir forystu First National City Bank í New York munu lána 10,9 milljónir doiiara til kaupanna. Stjórn Heaths yfirtekur Rolls Royce Framhald á bls. 10. Miðausturlönd: Enn 30 daga frestur 4« V * #•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.