Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 11 Lokað í dag milli kl. 1—3 vegna jarðarfarar. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Pósthússtræti 9. Einkaritari Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar augíýsir laust starf einkaritara við stofnunina. Umsækjendur þurfa að hafa Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun og reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir, ásamt upplýsingum- um menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnuninni fyrir 14. febrúar n.k. Blaðburðar- fólk óskast í eftirtaHn hverfi: Suðurlandsbraut Vesturgötu 1 Tjamargötu Talið við afgreiðsluna í síma 10700 Þetta sófasett er eitt af mörgum, sem við bjóðum yður BAMON II sólosettið er fáanlegt með púðum í baki og setu, eða púðum í setu og heftu baki. TVískiptur armur, sem gefur tvöfalda nýtingu. — Verð frá kr: 42.9W. — Staðgreiðsluafsláttur eða afborganir til tveggja ára. Valhúsgögn Ármúla 4 — Sími 82275. HÚSGAGNAVERZLHN GUDNIUNDAR GUOMUNDSSONAR Stærsta húsgagnaverzlun landsins býður yður velkomin. Gnægð góðra húsgagna. Fjölbreytt úrval! Meðal annars bjóðum við yður hinar frábæru norsku andadúnssængur. Fyrir ykkur, sem vilja bæta í gömlu sængurnar eða sauma sængumar sjálf, höf- um við dún og fiður í 250—500 gramma pokum. Reynið viðskiptin. - Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Húsgagnaverzl. Guðm. Guðm. SKEIFAN15 SIMI82898 II rmut. g skbifan> MIKLA&KAUT VAUXHALL Hærri, stærri, kraftmeiri. Ný inn- rétting. — Tvískipt hemlakerfi. Verð: Kr. 272.500,00 tilbúin til skrásetningar. — Sparneytin: eyðir að meðaltali 9 lítrum á 100 km. SÝNINGARBlLL Í SALNUM! VÉSADEILD ÁRMÚLA 3 * SÍMI 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.