Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 5

Morgunblaðið - 05.02.1971, Page 5
MORGU NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 5 Hið rétta er að stofnfundur Samtaka frjálslyndra og vinstri- manna haldinin í Reykjavík í nóv. 1969 gerði sams konar sam þykkt og er því um stefnuskrár- atriði samtakanna að ræða en ekki nefndarsamþykkt. Einnig var rangt með farið í fréttatil- kynningu þessari, að S.U.S. hafi samþykkt að beita sér fyrir lækkun kosningaaldurs en sam- kvæmt upplýsingum hjá skríf- stofu Sjálfstæðisflokksins mun það mál aðeins hafa komið til umræðu á aukaþingi Sambands ungra sjálfstæðismanna árið 1968“ 26600 allir þurfa þak yfirhöfudid ER KOMIN UI 1 henní eru að finna helztu upp- lýsingar um flestar þær fast- eignir, sem við höfum til sölu. • Hringið og við sendum yður hana endurgjaldslaust í pósti. • Sparið sporin, drýgið timann, skiptið við Fasteignaþjónustuna, þar sem úrvalið er mest og þjónustan þezt. $ Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ní SOLUSKRÁ Nýtt námsefni í 1. bekkjar stærðfræði hef ur gef ið góða raun til þessa RÍKISÚTGÁFA námsbóka hef- ur í samvinnu vlð Skólarann- sóknir menntamálaráðuneytisins gefið út nýtt námsefni í stærð- fræði handa 1. bekk gagnfræða- stigs. Er hún undanfari allmik- illa breytinga, sem fyrirhugað er að gera á námsefni gagn- fræðastigs, en nýtt efni hefur þegar verið tekið upp í all- mörgum bamaskólum. í því námsefni, sem hér um ræðir, eru tekin til meðferðar undir- stöðuatriði rúmfræði og al- gebru, og er gert ráð fyrir að það komi í stað þess, sem hefur verið kennt í I. bekk til þessa. Mbl. sneri sér til Harðar Lár- ussonar hjá Skólarannsóknum og sagði hann bókina gefna út sem bráðabirgðaútgáfu, og væri Stefnu- skráratriði — en ekki nefnd- arsamþykkt MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá sendinefnd Samtaka frjálslyndra og vinstri- manna á ráðstefnu Æ.S.t. í Norræna húsinu 1. febr. sl.: „í fréttatilkyniningu sem send var frá ráðstefnu Æskulýðssam- bands íslands sl. sunnudag, var ranglega hermt að æskulýðs- nefnd Samtaka frjálslyndra og vinstrimanina hefði samþykkt að beita sér fyrir lækkun kosn- imgaaldurs niður í 18 ár. hún sniðin eftir útgáfum á Norð urlöndum. Upphaf þessa máls, sagði Hörður vera að haustið 1966 var hafin keninsla nýs efn- is í stærðfræði í nokkrum deild um bamaskóla í Reykjavík. Var það allfrábrugðið hinu eldra og þessi munur kom fram í að áherzla var lögð á frumhugtök mengjafræðinnar og þeim beitt við uppbyggingu néimsefnisins. Á sl. ári var hafizt handa um endurskoðun stærðfræðiefnisins á gagnfræðastigi með hliðsjón af þeim breyttu viðhorfum, sem höfðu skapazt með tilkomu hins nýja efnis í bar.naskólunum og vegna breytinga á stærðfræði- kennslu erlendis. Áætlun um endurskoðun á námsefni í stærðfræði á barna- og gagnfræðaskólastigi, lággur nú fyrir í meginatriðum og skv. henni hefst kennsla tilrauna- námsefnis í nokkrum deildum 1. bekkja gagnfræðastigsins næsta haust. Er gert ráð fyrir að keninsla verði komin á í öll- um deildum gagnfræðastigs í þessu efni skólaárið 1976-’77. Hörður rifjaði upp, að sl. sum ar hefði verið haldið tíu daga námskeið fyrir stærðfræðikenn- ara gagnfræðaskólastigs og bráðabirgðanámsefni í stærð- fræði, sem Ríkisútgáfa náms- bóka gaf út sl. haust var ætlað þeim, sem höfðu sótt námskeið- ið og eins hinum til a'ð þeir gætu af eigin raun kynnt sér inntak þeirra breytinga, sem framundan eru bæði í kennslu og utan. Allmargir hafa tekið upp kennslu í þessu nýja náms- efni og ekki hægt að segja ann- að en sú reynsla sem hefur fengizt sé mjög jákvæð, að sögn Harðar. Þess má að lokum geta að næsta sumar verður annað námskeið fyrir kennara gagn- fræðastigsins og er það í beinu framhaldi af því, sem haldið var sl. sumar. Tryggingafélag óskar eftir að ráða sölufólk Há umboðslaun eða aðalstarf. Getur hentað bæði sem aukastarf Umsóknir sendist Mbl. eigi síðar en 10 febrúar merkt: „Tryggingar — 6192". EINS OG UNDANFARIN AR MUNUM VIÐ ÚTBÚA HINN VINSÆLA ÞORRABAKKA OKKAR Pantið tímanlega Sími 11211 INNIHALD: Sviðakjammi — hrúts- pungar — slátur — súr hvalur — hákarl — rófur — kartöflur — flat- kökur — hangikjöt. VERÐ KR. 210. — Matardeildin Hafnarstrœti 5 VWnilr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.