Morgunblaðið - 05.02.1971, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 05.02.1971, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRUAR 1971 15 Áttræður í dag: Jón Brynjólfsson, sjó- maður, Austurkoti ÞAÐ eru nú rúmfega fimTntíu ár síðan ég hitti í fyrsta sinn þeonan heiðursmanin og í þesisa háMu ölid hefur vináita okkar halldizt óhreytt. Ætt og uppruna Jóns rek ég ekká hér, gerði það í afmælis- grein um liann fyrir 15 árum, en hann er af kjamafólki úr bænda stétt í Öniundarfirði í báðar ættir. Snemma gerðist Jón sjómað- ucr, fyrst á enskum og síðar á íslenzkum toguirum og held óg eikkert ofsagt þótt ég fuiflyrði að hann hafi ávalilit getið sér bezta orð sem dugmiki'M sjomaður og drengskaparmaður. Síðar sigldi hann um árabil sem fanmaður í imiilllilandasigliingum, iengst á skipum Eimskipafélags Rey'kja- víkuir og síðast í olíuflutningum á m/s „Skeljungi". — Eftir að hanin hætti siglimgum vanin hann hjá Eimsíkip „á bakkanum“ eins og það var nofnlt áður og fyrr, en eftir að hann var komirnn yfir hið lögboðna aidursskeið var hann „sendur heim“ og hetfur síðan lifað hjá sinni ágætu konu Jóhöntnu Pálsdóttur, Rósinkrans- sonaæ bónda frá Kirkjubóli í Korpudal í Önunarfirði, og er sú ætt landskumm. Þeitta er í istórum dráfctum ævisaga Jóna Brynjótttfsisonar, en áður en ég lýk þessium orðum vil ég segja eftirfarandi: Einu sinni sem oftair, ég vantn þé i Hafnarhúsinu, leit Jón inm til mín og vorum við samferða út úr húsinu, ég á leið í há- deigismat. — Atvikaðist þá þannig að við mættum þeim Einari Kristjánissyni skipstjóra á m/s. „Heklu“ og Magnúsi Kjærnested skipstjóra á olíu- fiutninigaskipinu „Skelj ungi“, sem Jón var þá háseti á. — Einar segir við okkur: „Þið komið báðir og snairlið hjá mér.“ Er við vorum allir fjórir satztir að matborði í „Heklu“ snýr Ein- ar sér snögglega að Magnúsi Kjærnested og segir: „Veiztu það Magnús, að þessum manni — og bendir á Jón — á ég það að þakka að ég og skipshöfm mín erum á lífi enn þanm dag í dag. — Hann stóð við stýrið á Heklunmi í fimmtán klukkustumdir sam- fleytt og hvíldarlaust í ofsa- veðri, eftir minni beiðni." Þetta var í Biscayflóanum su'nnainjverð- um, en flói þessi er meðal far- manma kallaður „kirkjugarður sjófarenda“, enda er það grunn- sævi mikið og hættuleg siglinga leið. — Þetta atvik og traust skipstjórans á Jóni lýsir honum betur en löng lofgerðarroila. Jóni BrynjóHfssyni og konu hans Jóhönmu sendum viið hjón- in beztu árnaðaróskir og hlýjar kveðjur. Lifið heil og sæl. Guðmund'ir Sigurðsson. Hádegisfundur verður haldinn laugardaginn 6. þ.m., kl. 12.15 í hliðarsal Hótel Sögu Jónas H. Haralz, bankastjóri og Helgi Bachmann. deildar- stjóri, munu ræða um athugun banka á fjármálum og rekstrarfjárþörf fyrirtækja. Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu ráðsins fyrir kl. 12 á föstudag, 5. þ.m. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS. Kaupmenn Kaupfélög RÚLLUKRAGAPEYSUR Hinar vinsælu PEYSUR með háa riillukraganum eru nú loksins til á lager hjá okkur. Mjög fjölbreytt urval í nýjustu tízkulitum. FYRSTA FLOKKS FRAMLEIÐSLA. H. MARTEINSSON & CO. Umboðs og heildverzlun Laugavegi 31 4. hæð, sími 85620. VERKSMIÐJUUTSALA Nokkrar eldri gerðir flíka, svo sem kápur, trakkar og kvenbuxur, verður selt í dag og á morgun á sauma- stofu okkar — Einnig verða seldir efnisbútar L.H. MULLER, fatagerð Suðurlandsbraut 12 - 2. hœð ADEINS 112 KfíÓNUfí Á 100 KÍLÓMETfíA Hver hefur ekki þörf fyrir flest heimilistæki þó að hann eigi bifreið? SKODA bifreiðar gera yður kleift fremur öðrum að eignast hvorttveggja. Miðað við aðra algenga 5 manna bifreið, sparið þér 16.000.00 krónur árlega f benzíni ( miðað við 20.000 km árlegan akstur), sem þér getið varið til kaupa á heimilistækjum eða öðru því, sem hugurinn gimist, t.d. sumarleyfisdvöl á Kanaríeyjum. SKODA 100. ■— Glæsilegt dæmi um hagkvæmni og smekk. Innréttingar og frágangur í sérflokki. Diskahemlar — Tvöfalt bremsukerfi — 4ra hraða þurrkur — Bamalæsingar Radial hjólbarðar — OG F.YÐIR AÐEINS 7 LiTRUM A 100 KM. VIÐOERÐAÞJÖNUSTA — VARAHLUTAÞJÓNUSTA — 5 ARA RYÐKASKÖ. Það er þess virði að kynna sér SKODA. Sýningarbtll á staðman. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F. 'AUÐBREKKU 44 - 46 SiM 42600 KÖPAVOGI Cóð staða Opinber stofnun óskar eftir að ráða viðskiptafræðing til starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Framtíðarstarf. Allar upplýsingar verður farið með sem trúnaðarmál. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Góð — staða — 6582". Bíleigendur athugið Öll viljum við forða bílnum okkar frá ry ðskemmdum. Látið Bílaryðvörn h.f. viðhalda verðgildi bílsins. Vönduð vinna, vanir menn. BÍLARYÐVÖRN HF. Skeifunni 17 símar 81390 og 81397. FATAHENGI STÆRÐIR: 70 — 80 — 100 - 125 CM. Á unœeni R EYKJAVÍK Hafnarstræti 21, sími 13336, Suðurlandsbraut 32, sími 38775.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.