Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 21 l Valsmenn kafsigldu Fram í fyrri hálfleik — sRínandi varnarleikur og markvarzla liðsins ÞEGAR Valsliðið hljóp inn á völlinn til leiks við Framara í 1. deild ísiandsmótsins í hand- knattleik á miðvikudagskvöldið, kom í ljós að einn bezti leik- maður þess, Bjarni Jónsson, var ekki með. Urðu því margir til þess að spá því að nú taekist Fram að stöðva sigurgöngu Vals- manna í mótinu, sem hefur, með einni undantekningu, verið óslit- in. En í Framliðið vantaði líka einn leikmann, Sigurð Einars- son, og í þessum leik kom ber- lega í ljós hversu geysilega þýð- ingarinikill hann er fyrir liðið. Það kom nefnilega i ljós strax á fyrstu mínútunum að vörn Fram- aranna var ákaflega sundurlaus og mátti sín lítils á móti hinum hröðu og leiknu Valsmönnum. Leikurinn stóð jafn á 3-3, en síð- an tóku Valsmenn öll völd í sín- ar hendur og skoruðu 7 mörk í röð, þannig að staðan varð 10-3 og þar með var sigurinn tryggð- ur, jafnvel þótt Framarar berð- ust vel í síðari hálfleik og hefðu betur í honum, 14-12. Valsmenn hafa því enn forystu í fyrstu deildinni og alla möguleika á sigri. Þetta tap Fram þýðir hins vegar nánast það að liðið er úr leik í baráttunni um íslands- meistaratitilinn, og sigur FH yf- ir ÍR í leiknum á undan, leiðir til þcss að baráttan kemur til Skjaldarglíma Ármanns 59. Skjaldarg'/íma Ánmanms verður háð í íþróttahúsi Háskóla íslands við Suðurgöfcu sunmiudag- inin 7. febrúair kl. 14. Átta kepp- enduir eru skráðir ti’ leiks, þar á meðal tveir glim'Ugóngar, þeir Sveinn Guðm'undsson, gl'ímu- kónigur fs>lands 1969, og Sigtryigig ur Sigurðsson, núverandi glímu- Ikóngur. Verður þar eflaust um mjög harða og spenmandi keppni að ræða. Aðrir keppendur eru: Gurmar R. Ingvarsson, Hj álim ur Siguirðs- aon, Rögnvaldur Ólafssom, Sig- urður Jónisson og Þorvsldur Þor- steinsson. Af keppendaskránni má sjá, að eigi verður séð fyrirfram hver verðuir skja’darhafi Ármanns 1971. Síðasti skjaldarhafi var Sig tryggur Sigurðsson. með að standa fyrst og fremst milli FH og Vals. Þó eru enn margir leikir eftir í mótinu, og óvarlegt að spá, þar scm sann- azt hefur að úrslit i „öruggum“ leikjum, liafa farið á annan veg en ætlað var. Enguim blöðurn er um það að fiietta að Valsliðið er í hinmi á- gætuisfcu æfingu á þessum vetri. Breiddin er það mi'kil, að það viirtist ekki koma að sök, þótt Bjarni léki ekki með. Sem fyrr er vörnin betiri iiluti liðsins, og átti nú eirtn sinn aiira beztu leikja. Við höfuim víst sfcundum skammað Valstmenin fyrir að vera fuil grófir í vörninin.i, en nú er enigin ástæða til þess. Þanmiig á vörnin að leika, sem í Fram- leiknuim, sívakandi og ákveðin, en aldrei ruddaleg. Þá er himn ungi markvörður Vals, Ólafur Benediktsson. ekki svo lítils virði fyrir liðið. Hann er nú senniiega okkar bezti mank vörðuir, og ekki ósenmiiiegt að hann fái tækifæri i iandsliðs- markiniu þegar í vetur. Staðsetn- in,gar Ólafs eru mjög góðar og hann snöggur og ákveðinn. Framlliðið virðist hafa öll skil- yrði til þess að vera í fremstu röð, og nær öðru hverju að sýna leiki, sem styðja þá skoðun. í því virðist vera nok'kuð hæfileg blanda af fullorðnum og lei'k- reyndum möninuim og svo ungum og dugmiklum piltum. En það er Staðan í I. deild STAÐAN í 1. dei'l'd íslandsmóts- imis í handkinatt.lieik er nú þessi: Valur 6 5 0 1 118:97 10 FH 5 4 1 0 99:89 9 Fnam 6 2 1 3 106:115 5 Haiukar 5 2 0 3 84:86 4 1R 5 1 1 3 96:104 3 Víkimigur 5 0 1 4 86:99 1 Markhæstu leikinenn: Geir Hafflisteinsson, FH, 37 Þóra'riimn Raignarss., Hauikuim, 25 Bergur Guðn-ason, Val, 23 VilihjálmiU'r Sigurgeirsis., ÍR, 23 Ölafu-r Jónisson, Val, 22 Pálnni Pátmason, Fram, 22 Brynjólfur Markússon, ÍR, 21 Ólafur Einarsson, FH, 21 Ágússt Svavarsson, ÍR, 18 Einar Magnússon. Vikinig, 17 Georg Gunmarsson, Víking, 17 Jón Karlisson, Val, 17 Guðjón Maignússon, Víking, 16 Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, banka og ýmsra lög- manna. fer fram opinbert uppboð að Síðumúla 20 (Vöku h.f.) laugardag 6. febrúar 1971, kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R. 1686, R. 2143, R. 3150, R. 3557, R 4704, R. 4725, R 6231. R. 6360, R. 9364, R. 9439, R 10686. R 11225. R. 13046, R 13692 R. 13910, R 14505, R 14635, R 14639, R 15148, R. 15156. R. 15383, R 16541, R 16670, R. 18065, R 18239, R 18250, R. 18390, R 18513, R. 18554, R 18571, R 19467, R. 19850, R. 20268, R 20425, R. 20547, R 20632, R. 20660, R 20809, R. 21563, R 21636, R. 21735, R. 21807, R. 21871, R. 22174, R. 22389, R. 22835, R. 22879, R 22968, R. 23214, R. 23640, R 24043, R 24645, R 25467, A. 3051, G 1174, G 1887, G. 4990. P. 794, Y. 1929, Y. 2127, Y. 2254, ö 706 Ennfremur Volkswagen sendiferða- bifreið árg. 1963, óskrásett og Taunus bifreið árg. 1960 Station, óskrásett. Greiðsla við hamarshögg. Tékkávísanir ekki teknar gildar, nema með samþykki upp- boðshaldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. sem einiivern neista vanti í unigu pil'tana, og það voru ein- mitt þeir, sem . virtust áhuga- minnistiir í þessuim leik. Það vantar mikið í það lið, sem hef- ur ekki nægain baráttuanda og keppnisvilja og fyrsta skrefið hjá Fram hlýtur að vera að reyna að ná þessum atriðum upp. Þá eru sumir leikmanma, einkum þó fyrinliðinn, Ingólfur Óskarsson, um of kjarklaus. Hann sýmdi í þessum leik að hann getur enn sem fyrr skotið og skorað, em hanm virtist vera aillltof ragur við að reyna. Sem fyrr segir hélzt leikuir- inm nokkurn veginn í jafnvægi fyrstu mínúturnar, en þá tóku Þarna er fátt um varnir lijá Fra m og Hermann Gnnnarsson fær gott svigrúm til að skjóta og skora. vænigi, en Þorsteinn er einn þeirra leikmanna, sem sjaldan gefst upp þótt móti blási —- og mótlætið fari ef til vill stundum í taugarnar á homum. í STUTTU MÁLI Úrslit: Valiur — Fram 26-19. Mörkin: Va'.uir: Ólafur 6, Her- manin 5, Ágúst 4, Jón K. 4, Stefán Sandholt 2, Bergur 2, Stefán Gunnarsson 1, Guninisteinai 1, Helgi 1. Fram: Axel 5, Björgvin 4, Ingólfur 3, Sigurberguir 2, Gylfi 2, Pálmi 1, Guðjón 1, Am- ar 1. Dómarar: Björn Kristjánsson og Magnús V. Pétursson. Þeir dæmdu ágætlega með fáuim und- ánteikningum. Vikið af leikvelli: Fram: Björgvin Björgvinsson. Pálimi Pálimason, Sigurbergur Sigsteinis- son, Arnar Guðlaiugsson í 2 mín. Valur: Helgi Björgvinsson í 2 mínútuir. Beztu leikmenn: Valur: 1. Öl- afur H. Jónsson, 2. Ólafur Bene- diktsson, 3. Guinnsteiinin Skúla- son. Fram: 1. Þorsteiinm Björns- son, 2. Björgvin Björgvinsson, 3. Sigurbergur Sigsteinsson. Leikurinn: Sérlega vel leikiinm af Valsmönnuim, einkum í fyrri háifleik. Baráttuanda vantar í Framliðið, sem tók þó góða spretti í seinni hálfleik. stjl. Hinn mjög svo efnilegi mark- vörður Vals, Ólafur Benedikts- Valsmenn frumkvæðið svo uim munaði og var staðan orðin 14-5 í hálfleik fyrir Val — höld- ur óvanalegar tölur í leik þesa- ara liða. Sýndi VaMiðið mjög góðan leik í þessum hálfleik, en slakaði heldur á í síðari hálf- leik, jafnframt því sem Fram- ararnir lifnuðu nokkuð við. Virtist það öðru fremuir veira á- gæt markvarzla Þorsteiws Björns sonar, sem gaf þeim byr undir Félag héraðsdómara Almennur félagsfundur verður haldinn i Snorrabúð, Loftleiða- hótelinu laugardaginn 6 febrúar nk. kl. 14,30. Fundarefni: KJARA- OG RÉTTINDAMAL. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Hverfisgötu 64, þingl, eign Sigurjóns Kristjánssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Hákonar Kristjónssonar hdl, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 9. febrúar 1971, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Yðar að velja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.