Morgunblaðið - 05.02.1971, Side 22

Morgunblaðið - 05.02.1971, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1871 Skriistohihúsnæði óskost Tvö rúmgóð herbergi óskast á góðum stað á strætisvagnaleið. Bílastæði æskiteg. Tilboð merkt: „V. F. — 6937" sendist Mbl. fyrir 15. febrúar. ÁRSHÁTlÐIN verður haldin föstudaginn 12. febrúar kl. 9.00 i Las Vegas. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. _____________________________________________________________ Þekkt verzlunoriyrirtæki óskar að ráða sem fyrst vel menntaðan mann, helzt við- skiptafræðing. 1 starfinu felst skrifstofustjórn, yfirumsjón með vélabókhaldi, skýrslugerð o. s. frv. Umsækjendur sendi nöfn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Skrifstofustjórn — 6938", Gudjón Gudjónsson fyrrv. skólastjóri Minning FYRST man ég eftir Guðjóni Guðjónssyni sitjandi við skrif- borðið sitt í stofuruni að Tjam- arbraut 5 í Hafnarfirði og var hann eitthvað að fást við bækur. Seinast þegar ég hitti Guðjón var hann að snúa bók af norð urlandamáli yfir á íslenzku. Bækur voru óaðskiljanlegur hluti af Guðjóni Guðjónssyni. í huga mínum var hann ávallt sönn ímynd þess, sem nefnt er bókamaður. En Guðjón var ekki bókamaður af því að það væri lofsvert eða bæri keim af hrósi heldur af því að það var hon- um eðlislægt og eðlilegt. Allt frá fyrstu kynnum okk- ar, hlakkaði ég ávallt til þess að hitta Guðjón næst. Hvert nýtt tækifæri til samfunda varð nýtt tilhlökkunarefni, Þessi einföldu sannindi lýsa manngerð hans og mannkostum betur en löng skrif og ítarleg. Öllum leið, vel í návist hans. Framkoma hans mótaðist af gæzku og matnngöfgi. Hann var skemmtinn og léttur í tali, kunni kynstur af sögum og sagði þær af meiri list en aðrir. Frá sögnin varð ljóslifandi. Timgu takið var öruggt, tilgerðarlaust og fallegt. Þess vegna var un- un á að hlýða. Guðjón stýrði Bamaskóla t Útför eiginkonu minnar LARU eðvarðsdóttur fer fram frá Isafjarðarkirkju laugardaginn 6. febrúar klukkan 2 eftir hádegi. Elías J. Pálsson (safirði. Þvotto- og motreiðslustorf Óskum eftir að ráða konu strax til gólf- þvotta og matreiðslu. Vinnutími frá kl. 08.00—13.00. Upplýsingar ekki gefnar í síma. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Tökum að okkur að rukuverju og einnngru frysti- og kæliklefn Gerum tilboð samkvæmt verklýsingu. Byggingarefni hf. Laugavegi 103. — Sími 17373. Tilboð óskast. í eftirtalin verk í íbúðarhús Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði: 1) Múraravinmi. 2) Innréttingar. 3) Málun. 4) Dúklögn. Heimilt er að bjóða í hvern verklið fyrir sig. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.000,— króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 15. febrúar 1971, kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 t Útför konu minnar, KRISTlNAR BENJAMÍNSDÓTTUR Miklubraut 9, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. febrúar kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Ólafur Amason. Skiptafundur Skiptafundur í þrotabúi Frosta h.f., Hofsósi verður haldinn í skrifstofu skiptaráðanda að Víðigrund 5 á Sauðárkróki þriðjudaginn 9. þ.m. kl, 10.00 f.h. Fundarefni: Ákvörðun um sölu á M/b Frosta, Sk 5. Skiptaráðandinn í Skagafjarðarsýslu 3. febrúar 1971. Jóhann Salberg Guðmundsson. Sólarkaffi Vestfirðingafélagið á Suðurnesjum heldur sitt árlega sólarkaffi í félagsheimilinu Stapa laugardaginn 6. febrúar og hefst kl. 8,30. Margt verður til skemmtunar. J. J. og BERTA leika fyrir dansi. Aðgöngumiðar verða seldir í vefnaðarvörudeild Kaupfélags Suðurnesja föstudaginn 5. febrúar frá kl. 1—6 og við inn- ganginn. Vestfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. Skrifstofustarf Karlmaður vanur skrifstofustörfum óskast sem fyrst. Enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar í síma 22240. Egill Vilhjálmsson hf. Jörðin Síða í Víðidol í Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu. Á jörðinni er stórt íbúðar- hús, fjárhús fyrir 320 fjár, fjós fyrir 7 kýr, hesthús fyrir 10—12 hross, hlöður og votheysgeymslur, verkfærageymsla, veiðihlunnindi í Víðidalsá og Faxalæk. Ágætt vegasamband, sími og rafmagn. Skipti á húseign í Reykjavík kæmi til greina. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 20. marz n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SÖLVI GUTTORMSSON, Síðu. Hafnarfjarðar í fjöldamörg ár. Það eru því ótaldir Hafnfirðing ar, sem hlutu barnaskólamennt- un sína undir forsjá hans og eiga margar góðar mkvningar um hann sem skólastjórann sinn. Leiðsögn hans var mild en styrk, enda naut hann mikillar virðingar okkar nemendanna. En hann hvatti okkur ekki ein- göngu til náms og mennta, hann ól lika upp í okkur félagshyggju og félagsþroska. Hann kenndi okkur að ráðast í ný og okkur óþekkt verk, vakti með okkur áhugamál og kenndi okkur að vinna að þeim. í þessu sambandi kemur mér í hug, hvernig hanin hvatti okk- ur 12 ára gömul, til útgáfu á skólablaði, leiðbeindi okkur við ritstörfin og lagði á aig mikið aukastarf við að gera skólablað- ið sem bezt úr garði. Útgáfu- starfið var okkur nemendunum skemmtileg lifsreynsla og ekki síður menntun en skólanámið. Okkur mun aldrei gleymast það kapp og sá samstarfshugur og félagsandi, sem Guðjón kveikti meðal okkar. Það var mörgum ungum Hafnfirðingum happ að kynnast slíkum manni sem Guð jón var og njóta leiðsagnar hans. Bækumar, sem hann ritaði og þýddi, og voru svo snar þáttur í lífi hans, munu bera merki hans hátt, þótt maðurinn hafi hlotið hvíld að leiðarlokum, og nemendur hans minnast hans með þakklæti og virðingu. Kjartan Jóhannsson. t Guðjón Guðjónsson, fyrrverandi skólastjóri, verður jarðSumgbm frá Dóm- kártkjuinnl föstudaiginn 5. febr. kl. 2,00 e. h. Sigrún Guðjónsdóttir, Gestur Þorgrimsson, Jón Ragnar Guðjónsson, Jeanne Gnðjónsson. t Innilegar þaMaiir fyrir aiuð- sýndan Mýhuig við andliát og jarðairför, Markúsar ísleifssonar. Sérstaadtega Viljum vil þakka öflllium þeim góðu Hajfmfirð- imgum, sem sýndu homum vinsiemd. Fyrir hönd okikar systlkin- aiTnia, ísleifur Ólafsson. t Þaiklka innitega sýnda sarnúð og vimrhiug við fráfall og jarðarför föðumsystur mármar Guðrúnar ófeigsdóttur. Fyri.r hönd vandamanina, Ásgeir Jónsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.