Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.02.1971, Blaðsíða 29
MORC,UNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 5. FE8RÚAR 1971 29 útvarp Föstudagur 5. febrúar 7,0® Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Konráð I>orsteinsson les sögúna ,,Andrés“ eftir Albert Jörg ensen (11). 9,30 Tilkynningár. Tón- leikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar 12,00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Kosningatöfrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (15). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Mstislav Rostrópovitsj og Benjamin Britten leika Sónötu í C-dúr fyrir selló og píanó op. 65 eftir Britten og Sónötu eftir Debussy. Galina Visnjévskaja syngur söngva og dansa um dauðann eftir Mússorg ský; Mstislav Rostrópovitsj leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson lýkur lestri sögunnar, sem Freysteinn Gunnars son íslenzkaði (258). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Guðmundur Guðjónsson syngur lög eftir Guðmund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björnsson; Ól- afur Vignir Albertsson leikur á pi anó. b. Frá Vopnafirði Gunnar Valdimarsson bóndi í Teigi vísar til vegar þar um slóðir. c. Hellismenn Jóhannes Benjamínsson flytur frum ort kvæði. d. Ýmislegt um gesti og gestkom- ur til sveita áður fyrri Pétur Sumarliðason kennari les fyrsta hluta frásagnar Skúla Guð- jónssonar á Ljótunnarstöðum. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand mag. flytur. f. Kórsöngur Karlakór Akureyrar syngur lög eft ir Pál ísólfsson, Sigvalda Kalda- lóns, Sigursvein D. Kristinsson og Jón Björnsson; Áskell Jónsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöðinw eftir Halldór Laxness Höfundur flytur (8). 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Endurminningar Bertr ands Russels. Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari byrjar lestur þýðingar sinn ar á köflum úr 2. bindi sjálfsævi- sögu Russels. 22,35 K völdhl jómleikar. Sinfónía nr. 3 í d-moll eftir Anton Bruckner. FílharmoníusveHin í Vín árborg leikur; Carl Schuricht stjórn Föstudagur 5. febrúar 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Lækjargata. Lækurinn, sem Lækjargata dregur nafn af, hvarf af sjónarsviðínu fyr ir sextíu árum. Húsin, sem stóðu við lækinn eru enn fiest á sínum stað, bæði þau, sem stóðu vestan lækjar við hina upprunalegu Lækj argötu og einnig þau. sem voru austan lækjar í Ingólfsbrekku. Um þau er fjallað í þessari kvikmynd, svo og götuna sjálfa og Lækjar- torg fyrr og nú. Texti: Árni Óla Kvikmyndun; Sigurður Sverrir Pálsson. Umsjón: Andrés Indriðason. 21,05 Mannix Síðbúið framtak Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. Leikhúskjaílarinn i Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Vandaður matseðill. Njótið rólegs kvölds hjá okkur. Borðpantanir í síma 19636 eftir kl. 3. 23,30 Fréttir í stuttu málf. Pagskrárlok. Sólarfri i stammdgginM KANARÍEYJAR KpningaphcöW Kanaríeyjar kynntar í Skiphól sunnudag- inn 7. febrúar kl. 21. Dans til kl. 1 að lokinni kynningu. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Með myndum, hlj'ómlist og frásögnum, kynnum við eyjar hins eilífa vors í Suður-Atlantshafi. Kynnir Markús Öm Antonsson, ATH.: Happdrættisvinningur. Ferð fyrir 2 í sólarfrí með Flugfélagi Islands til Kanarieyja. FLUGFÉLAG ÍSLANDS S- tviTmum íy islemfet og etienl kjarnfóður FOÐUR fóðriÓ sem bœndur treysta M.R. KÚAFOÐUR MJÖU eða kögglar. MJÖL EÐA KÖGGLAR BÚKOLLU KÚAFOÐUR DANSKT KÚAFÓÐUR A&B KÖGGLAR. M.R. SAUÐFJÁR' BLANDA MJÖL EÐA KÖGGLAR. M.R. BEITAR- BLANDA FYRIR SAUÐFÉ Grísagyltufóður EldSssvínafóður Kögglaða fóðrið lausafgreitt ef óskað er. Hagstætt verð. • Maísmjöl, nýmalað 9 Byggmjöl, nýrnalað • Valsað bygg • Soyjamjöl # Kúafóðursalt • Saltsteinar • Kalkmjöl • Fóðurlýsi. 1 fóður I gwfrœ 1 gtróingprtfni B S MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 il Börn eða annað fólk óskast til að bera út Morgunblaðið í Garðahreppi (Flatir, Ás- garður o. fl.) Upplýsingar í síma 42747. Erlend lœknishjón, barnlaus, óska eftir 2—3 herbergja íbúð með húsgögnum, í 6 mánuði, frá og með 1. september n.k. Æskilegt er, að íbúðin sé nálægt Landsspítalanum eða í þægi- legri umferðarbraut strætisvagna með tilliti til Landsspítalans. Tilboð sendist í pósthólf 150, Reykjavík. Upplýsingar veittar á Rannsóknastofu Háskólans við Baróns- stfg. VERÐLISTINN KVÖLDKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR BLÚSSUR PILS TELPIMAKJÓLAR UNDIRKJÓLAR, NATTKJÓLAR VERÐLISTINN UTSALA i Breiðfirðingabúð 40°/o - 60% AFSLÁTTUR VERÐLISTINN ULLARKAPUR TERYLENEKAPUR ÚLPUR SÍÐBUXUR PEYSUR VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.