Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971
Laun ríkis-
starfsmanna
- samk. nýjum kjarasamningum
EINS og: áí»ur liofur komið
fram í fréttun, lig:giir fyrir lof-
orð fjármálaráðiinoytisins um,
að 1. marz n.k. komi til útborg-
unar laun til allra ríkisstarfs-
manna samkv. nýioga gerðum
kjarasamningum.
Stjórn B.S.R.B. vill vekja at-
hygli á þvi, að röðun einstakl-
inga í launaflokka og útborgun
launa 1. marz n.k. er fram-
kvœmd samkvœmt túikun fjár-
málaráðuneytisins á samningun-
um röðun einstak'linga til Kjara-
nefndar, en hún er dómstðltl sem
að meirihluta er skipaður af
Hæstarétti.
Stjórn B.S.R.B. vil'l benda
starfsmönnum, sem telja að
þeim beri laun samkvæmt hærri
launaflokki miðað við samninga
að snúa sér til hlutaðeigandi
starfsmannafélags eða skrif-
stofu B.S.R.B.
(Frá B.S.R.B.)
Frá setningu ráðstefnu Læknafélags fslands. Arinbjörn Kolbeinsson, form. félagsins, í ræðnstól.
(Ljósm. Mbl., Kr. Ben.).
Ráðstefna um stjórn-
un sjúkrahúsa
um. Er B.S.R.B. ósammála af-
greiðslu ráðuneytisins varðandi
fjötimörg störf.
Viðræður um framkvæmd
samningsins eiga eftir að fara
fram milli B.S.R.B. og samninga
nefndar rikisins og er þess að
vænta, að einhverjar breytingar
geti átt sér stað í þeim við-
ræðum. Einnig er það réttur
B.S.R.B. að skjóta ágreiningi
— Skyndisöfnur
Framh. af bls. 32
Kiwanis, Gunuar Schram, blaða-
fulltrúi Rotary, Bjöm Guð-
mumdsison, umdæmisstjóri Lions,
dr. Fiirmur Guðmundssoin, fuigla-
fræðingur og framkvæmdastjóri
göfnuniarininar Valdimar Jóhainns-
son efndu til blaðamannaifuindar
í gær. Skoruðu þeir á sína fé-
lagsmenn að beita sér fyrir söfn-
uin alls staðar á landinu og jafn-
framit á aiBa landsmenin, fyrir-
tæki og stofnanir að taka þátt
í þessari söfnuin.
Skrifstofa söfnuinarinnar er í
Náttúrufræðistofnunimni Lauga-
vegi 105, gengið inn frá Hlemnim-
torgi. En öll dagblöðin munu
tafea við fraimlöguim, svo og Bún-
LÆKNAFÉLAG íslands gengst
fyrir ráðstefnu um stjórnun
sjúkrahúsa dagana 26.—27. febrú-
ar í samvinnu við ríkisspítalana
og Reykjavíkurborg. Þátttakend-
ur í ráðstefnunni eru fastráðnir
læknar við ríkisspítalana, Borg-
arspítalann og sjúkrahús, sem
rekin eru af bæjarfélögum úti á
landi. svo og sérfræðingar, sem
vinna við þessi sjúkrahús og
hinir fjárhagslegu stjómendur
sjúkrahúsanna.
Til ráðstefnunmar er boðið
heilbrigðismálaráð'herra og öðr-
um aðilum, sem anmast yfir-
stjóm heilbrigðismália. Þá er er-
lenduim fyrirlesara boðið á ráð-
stefnuna, Rumé Tersmam, fram-
kvæmdastjóra sænsfea sjúkra-
húsaisambandsims, og mun hamn
flytja þar tvö eriindi, en önmur
fraimsöguerimdi flytja Guðiaug’ur
Þorvaldssom prófessor, Tómnais
Helgason prófessor og Kjartan
Jóhaninssom verkfræðimguir.
Þetta er fyrsta ráðsitefnain,
sem haldin er með sjúkrahús-
læknum og fj árh agsstj órnendum
sjúkraihúsa um rekstur heil-
brigðiisgtofnaina. Br ætlumiin að
ræða ýmis grundvallariatriði
stjórnunar og kynrna gagnkvæm
sjónairmið faglegra og fjárhags-
legra stjómemda, en ræða eiink-
um þátt lækna i stjórnun sjúkra-
húsa.
Ráðsitefman vair sett kll. 13.30 af
formiamni Læknaféiags tslamds,
Arimbi'mi Kolbeiinssyni. í setn-
ingarræðu sinmi gat hanm m. a.
þess, að sérstök þörf væri á
slíkri ráðistefnu nú, eimfeuim þar
sem fyrirhugað er að koma á
mámari samvinnu milli sjúkra-
húsa hér í Reykj avík, en áður
hefur verið og eininig að efla
samvimnu stóru sjúkrafhúsamima í
Reykjavík við sjúkrahúsim úti á
landi. Þá gat hanm þess, að ráð-
stefma sem þessi væri eðttiilegur
þáttur í þeinri breytimigu á farg-
legri stjórnun sjúkirahúsia, sem
læknasaimitökiin hefðu lagt gruind-
völl <að og mótað á undaintförmum
5 árum, em breytimg þessi væri
einkuim fólgim í því, að him fag-
lega stjómuin verði ekki ein-
göregu í höndum yfirlækmia, held-
uir taki allir sjúkraihúsilæfeniair
með nokkrum hætti þátt í hen.ni,
enda er það svo, að aliar ákvarð-
anir lækma hafa áhrif á refcstur
sjúkrahúsa, bæði fjárhagsilegu
hlið þeirira og eiminig þá hlið, seim
snýr að gæðuim og miagni læknis-
þjómustunmar. Þá gat hainm þesis,
að hugtakið „sjúkrahús“ hefði
breytzt mjög á undamförnuim
árum, það væri ekki litið lengur
á sjúkraihús sem dvalarstað, þar
sem stærðin væri mæld í sjúfcra-
rúmum, heldur væri sjúfera-
hús samisettar stofniainir miargra
deilda, þar sem mjög fjölþætta
gtarfsemi þarf að samhæfa. Hef-
ur þetta m. a. haft í för með sér
þörf fyrir þreytta, bætta og
autona stjórmunia'rhætti og 'au.kna
samviinmiu millli himmiar faglegu og
fjárhagslegu stjómumar. Stjórm-
un sjúferahúsa væri mikið fjár-
hagsilegt atriði fyrir þjóðarbúið,
rekstur heiflibri'gðisstofiniairea hér
á lanidi myndi á þessu ári nema
um 1500 mi-ldj. kr., og væri það
athygli'svert, að áúlegur rekst-
uirslkostnað’Ur heilbrigðisstofniaina
væri nálega 1/3 af stofinkoisitin'-
aði á hverjum tíma.
Þá flutti formaður þakkir
til U'ndirbúnimiggnef’ndaTÍininair, en.
hana skipuðu Ásmiuindur Brekk-
an yfiirlæknir. Tómas Helgaison
prófessor og Baldur Siigfússo'n,
ritari L. í. Fuind'arstjóri var
kjörimin Ásmuindur Brekkam. Er-
iindi fluttu í gær (föstudag) Guð-
laugur Þorvaðdsison prófessior,
sern ræddi um a.lmenman stjóm-
umiairfiræðilegan iintngang og Rune
Ter.sim.am framkvæmdastjóri, ein
hamin ræddi uim hlutverk lætonis-
ime í stjórmun sjúkrahúsia. Síðam
voru ailmennar umræður.
Ráðstefnuinmi verðuir fraim
haldið á morgun.
Fjöldi þátttakenda er 80, þar
af um 2/3 þeirra læknar.
aðarbamkinm, Lamdshamkinn, Ut-
veg9ban.kinm og öll útibú þeirra.
Og verða þeir, sem hafa söfmun-
arfé og geta ekki komið því í
tæka tíð fyrir miðnætti á mið-
vikudag að láta vita fyrir
fimmtudagsmorgun, svo hægt sé
að gera ráð fyrir því við boðið
í fuglion.
Framkvæmdastjóri söfnunar-
immiar hafði það eftir forseta ts-
lands, Kristjáni Eldjárn, að sem
gamall safnamaður og ísilending-
ur hefði hanm mikimm áhuga á að
íslemzka þjóðin gæti eignazt svo
fágætan mrekisgrip, ef þetta væri
sæmileigt eintak og verð ekki
uppsprengt. Kvaðst forsetimn
fagna því ef unint væri að finna
færa leið til kaupamna.
Hjörtur Jónsson selur aðalfund Kaupmannasamtakanna. Stefán
Sigurðsson, fundarstjóri og Guðmundur Ragnarsson, framkvstj.
samtakanna (til hægri)
Hjörtur Jónsson
endurkjörinn
- form. Kaupmannasamtakanna
AÐALFUNDUR Kaupmannasam
taka fslands var settur í Sig-
túni sl. fimmtudag. Formaður
samtakanna, Hjörtur Jónsson
kaupmaður setti fundinn með
raeðu. Að lokinni ræðu for-
manns flutti framkvæmdast.jóri,
Guðmundur Ragnarsson, skýrslu
um störf samtakanna á liðnu
starfsári. Hjörtur Jónsson var
einróma endurkjörinn formaður
samtakanna næsta ár og Óskar
Jóhannsson varaformaður.
Þorvaldur Guðmundsson, for
maður bankaráðs Verzlunar-
banka íslands h.f., flutti greinar
gerð um starfsemi bankans á
liðnu ári og Hjörtur Jónsson,
formaður sjóðsstjórnar Lífeyris
sjóðs verzlunarmanna, flutti
skýrriu um starfsemi sjóðsins.
Að loknum þessum dagskrár
liðum hófust almennar umræð
ur um starfsemi Kaupmanna-
samtakanna og málefni verzlun
arinnar, en því næst skiptu fund
armenn sér í umræðuhópa og
tóku til meðferðar vandamál
smásöluverzlunarinnar og Kaup
mannasamtakanna.
! Umræðuhóparnir störfuðu af
miklum krafti og komu fram á
annað hundrað orsakir fyrir
vandamálum stéttarinnar.
í setningarræðu sinni komst
formaður samtakanna, Hjörtur
Jónsson, m.a. svo að orði:
„Það verður að koma á mark
| vissri fræðslustarfsemi um
verzlun á íslandi. Það verður að
setja á stofn sérstaka starfsemi,
sem hafi það verkefni að segja
landsmönnum sannleikann um
þýðingu verzlunarinnar í þjóð
félaginu, veita upplýsingar til
blaða, útvarps og sjónvarps og
vera máisvari stéttarinnar í
áróðursmálum og koma inn hjá
þjóðinni réttu mati á stéttinni
með blaðaskrifum, erindum og
ahrifum í fræðslukerfinu og á
oðrum tiltækum vettvangi.
Slík stofnun þarf að fylgjast
vel með þróun annarra landa
og flytja til vor það sem bezt
hentar af fræðslu og nýungum,
svo ekki skapist sú stöðnun, sem
hér hefur orðið á. En stofnun
sem þessi kostar fé, aðrir at-
vinnuvegir hafa þegar komið
því þannig fyrir að þeir starfa
með fé, sem búið er að velta
inn í hið almenna verðlag.
Verzlunarstéttin þarf að eign-
ast tekjustofn í þessu skyni.
t.d. prósentubrot af söluskatti,
launaskatti, veltu eða á annan
hátt.
Stjórnvöld okkar ættu að sjfe
að þroski og framfarlr í verzl-
unarstétt er sízt minna virði en
framfarir í öðrum atvinnuveg-
um. Þess vegna á verzlunarstétt
in að sitja við sama borð og
aðrir atvinnuvegir af ríkisvalds
ins hálfu.
Það hafa fleiri hugsað um
þetta en ég og jafnvel reynt að
gera eitthvað, en þetta kemur
ekki að fullu gagni, nema sér-
stök stofnun með þar til ráðn-
um starfskröftum og árvissu
rekstrarfé verði sett á laggirn-
ar“.
Framhald aðalfundarins hefst
í dag kl. 12,15 í Sigtúni með
því að snæddur verður sameig-
inlegur hádegisverður.
Viðskiptamálaráðherra, dr.
Gylfi Þ. Gíslason, verður géstur
fundarins og flytur ræðu og
svarar fyrirspurnum fundar-
manna.
Fjölbreytt
af Stefni
<JT ER komið nýtt he^ti af tíma
ritinu Stefni, sem Samband
ungra Sjálfstæðismanna gefur
út. Er þetta 1. tbl. 22. árgangs
og er efni ritsins fjölbreytt að
venju.
Styrmir Gunnarsson ritar ítar
lega grein um „vinstri viðræð
ur og framtíðarviðhorf í íslenzk
um stjórnmálum“. Er þar rak-
inn aðdragandi þeirra viðræðna
sem fram fóru fyrir skömmu
milli vinstri flokkanna svo-
nefndu og endalok þeirra.
Þá er minnzt sjötugsafmælis
Tómasar Guðmundssonar og
birt eftir hann japanskt ljóð,
sonetta, sem birtist í Fögru ver
öld. Þorsteinn Magnússon, cand
Skipulag’
íbúða-
bygginga
„1 saimræmi við það hlutverk
Húsnæðisimálastofn'unar ríkis-
ins, að vinna að umbótum i bygg
iragarmáilum og læfckun bygg-
ingarkostnaðar, sbr. 3. gr. 1.
nr. 30/1970, hefur Húsnæðis-
málastofnunin nýlega gefið út
í 2. útgáfu rit eftir dr. Kjartan
Jóhanmsson verikfræðing, er
nefnist Skipuílagninig og áætlana
gerð við íhúðabygginigar. Gerir
höfundur þar grein fyrir sam-
hengi ýmissa liða í skipulags-
máLum íbúðabygginiga og kynn-
ir skipulagningu og áætflana-
gerð skv. svomefndri CPM
aðferð. Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, Hverfisg. 21, Reykjavík,
hefur tekið að sér sölu ritsins."
(Frá Húsnæðismálastofniun
ríkisins).
hefti
oecon, ritar um Verzlunarskóla
Norðurlands og ný viðhorf í
verzlunarfræðslunni. Skúli John
sen, héraðslæknir skrifar grein
um læknamiðstöðvar, uppbygg-
ingu þeirra, skipulag og hlut-
verk. Þá fjallar Björn Bjarnason
stud. jur. um öryggismálaráð-
stefnu Evrópu og Þorsteinn
Pálsson, stud. jur. skrifar grein,
sem nefnist: Sameining Sjálf-
stæðisfélaganna? Loks er í
Stefni að þessu sinni grein eftir
Víglund Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóra sem nefnist: Land
kynning.
— Alvarlegt
ástand
Framh. af b!s. 1
Konotop saigði, að 47 ríkisibú
hefðu verið rekin með tapi á sl.
ári og að 45 yfirmemn iðmigreiima
og samyrkjubúa hafi verið rekn-
ir úr störfum vegrea þess að þeir
hefðu ekki verið þeim vaxnir.
Konotop sagði að of fáir menn
með rétta kumraáttu væru í
ábyrgðarstöðium. Hamin upplýsti
jafníram.t að helm>inguir yfir-
mainin'a bygginigaframkvæmda á
Moskvuísvæðiiniu skorti sérstiaka
meramtuin til starfa simiraa.
Konotop sagði, að hugmynda-
fræðilega séð væri út/l'itið heldur
ekki gott. Hiann gaif til kynma
að heimsvaldaisiminiar hefðu náð
ákveðinrai fótfestu á Moskvu-
svæðinu, og kæmi þetta m. a.
fram í því, að ekustalkir memia,
sem væru buigmyndafræðilega
séð vanlþrosika, létu moldvörþu-
áróður hafa áhrif á sig.
Flokksritarimn Lagði til a® tifl
þess að bæta úr þessu ástamdi
yrði að koma á aiukrau samstarfi
flokksiras og hersiras á svæðimu.i
og aiufea áróður meðal æskunmar.