Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 30
Heimsfrægir glímukappar — á. fjölum Laugardalshallar '£inn kappanna er hingað koma í glímu, og virðist hann hafa náð sæmilegu taki á andstæðingum. Dómarinn er hins vegar að gefa honum bendingu, og má vera að ekki sé löglega að staðið, en kappar fjölbragðaglímunnar eru stundum ekki vandir að með- ulunum. Erfið helgi hjá HSK Leikur bæði gegn ÍR og KR NOKKRIR heimsfrægir banda- rískir glímukappar og einn jap- anskur munu heimsækja Island um næstu helgi, og sýna listir sánar á fjölum Laugardalshall- a x sjöunda og áttunda marz. Eru þetta fjölbragðaglímumenn, og hafa sumir þeirra tekið þátt í heimsmeistarakeppni í íþrótt- inni og staðið sig þar bærilega, auk þess sem einn hefur orðið Kanadameistari. FjönbragðagMma ermjög átaíka- tmjJíil og muniu margir kammast Knattspyrnuleikurinn, sem ejónvárpið sýnir í dag, er leik nr Stoke City og Chelsea, sem leikinn var á heimavelli Stoke, Victoria Ground, sl. laugardag og áhorfendur að leiknum 27 þúsund talsina. Stoke City var stofnað árið 3863 og var í hópi þeirra félaga, sem stofnuðu til deildakeppn- innar árið 1888. Stoke átti í miklu basii fram yfir fyrri heimsstyrjöid, en síðan hefur félagið leikið samfellt í deilda keppninni, ýmist í 1. eða 2. deiid. Stoke hefur aldrei látið mikið að sér kveða í 1. deild eða bikarkeppninni, en félagið varð sigurvegari í 2. deild árin 3933 og 1963. Stoke hefur aldrei komizt í úrsiit bikarkeppninnar og aðeins einu sinni í undanúr- siit, en það var í lok síðustu aidar. Núverandi lið Stoke er skipað gömlum kempum, sem gert hafa garðinn frægan hjá öðrum félögum svo og yngri leik mönnum, sem félagið hefux inu, en þar eru oft sýndar sllíkair glímumynidiirj Kappanmir koma himigað á vegum Knjaittepyriniufé- lagsins Þnóttar og fyrir forgömgu Grétans Norðfjörðs, sem starfar Ihjá Sameiniuðu þjóðumum í New York. M'Un þetta í fyirista sinm sem fslaind fær heimsókn sifkna íþróttaimainnia, og er elkki að efa að margan fýsir að sjá þá tafkast á. Fýsi eimihvem íslending til þeas að reyma sig við kappana stendur það til boða síðairi dag- inn sem þeir sýnia, og þurfa við- komandi þá að láta forysfumenn Þiróttar vita. sjálft alið upp. Frægasti leik- maður Stoke, er Gordon Banks, sem félagið keypti frá Leicester fyrir nokkrum árum. Banks hef ur verið fastur leikmaður í enska landsliðinu um árabil og er talinn bezti markvörður heims. Af öðrum leikmönnum Stoke í dag má nefna miðvörð inn Smith, og framherjana Conr oy og Burrows. Stoke leikur í röndóttum peysum, rauðum og hvítum, og hvítum buxum. Chelsea var stofnað árið 1905 og hefur átt sæti í deildakeppn inni síðan. Félagið hefur leikið svo til samfellt í 1. deild síðan 1930, að undanskildu einu ári í 2. deild. Chelsea varð sigurveg ari í 1. deild árið 1955 og í fyrra vann félagið bikarkeppn ina í fyrsta sinn, en félagið hafði tvisvar áður leikið til úr slita. í liði Chelsea eru margir kunnir knattspyrnukappar og landsliðsmenn, svo sem McCre- adie (Skotland), Hollins (Eng Framh. á þls. 21 HSK menn eiga sannarlega erf- iffa helgi í vændum. Þeir eiga aff leika tvo erfiffa leiki gegn Islandsmeistaraliffunum undan- farinn áratug, ÍR og KR. Fyrri leikur þeirra er í dag gegn ÉR, og fer sá leikur fram á Laugar- vatni (í ljónagryfjunni). Þelta er síffari leikur liðanna, en fyrri leikinn sem fram fór á Seltjam- amesi, vann ÍR með miklum mun. Nú er bara aff sjá, hvaff heimavöllurinn reynist HSK í dag. Þessi leikur hefst kl. 15, en strax aff honum loknum leika liff sömu félaga í 2. fokki. Ainmiað kvöld kl. 19 verður mótimiu firam haldið á Seltjairinar- iniesi, og verða þá leikinir þrír leilkir, þar af einm leiikuir í 1. deild milli KR og HSK. Þetta er siðari leikur liðamtnia, em fyrri leikimm, sem j'afmframt var fyrsiti leikur mótsims, vamm HSK í góð- uim og spemmiamdi leik. Nokkuð öruggt rná telja, að KR-imjgar þykist mú eiga hönk upp í bakið á þeirn Skarphéðimismömmium og ætla sér önuggleiga ekki að láta Lauigarvatnsiumdrið emdurtaka siig. HSK getur méð því að sigra í báðum leikjum simum um heDg- imia sfcotið sér upp í ammiað sæti í mótinu, em erfitt verður það þeim, að leggja bæði ÍR og KR að velli sömu helgima. Himir leik- irmir á SeltjarmarmieBÍ ammað kvöld eru leikir Vals og UMFN í 2. fl., og leikur botniliðammia í 2. deild ÍBH og Breiðabliks. Þetta verður hreint uppgjör iiðamma um botnimm í deildimm, — gk. Landsliðið mætir Fram — og unglingalands- liðið Víking LANDSLIÐH) í knattspymu leikur æfingaleik kl. 10,30 á sunnudaginn og mætir þá Fram á knattspyrnuvelli Þróttar við Sæviffarsund. Er Þróttarvöllur- inn nú í hinu ágætasta ásigkomu lagi, og segja knattspymumenn hann bezta malarvöll borgarinu ar. Landsliðseinvaldurinn, Haf- steinn Guðmumdsscm, hefur val ið liðið sem mætir Fram og verður það þannig skipað: Magnús Guðmundsson, KR Þorsteinm Ólafsson, ÍBK Ólafur Sigurvinsson, ÍBK Róbert Eyjólfsson, Val Jón Gumnlaugsscm, ÍA Einar Gumnarsscm, ÍBK Haraldur Sturlaugsson, ÍA Ásgeir Elíasson, Fram Halldór Bjömsscm, Völsumgi Sævar Tryggvason, ÍBV Jón ólafur Jónsson, ÍBK Ingi Bjöm Albertsson, Val Guðm. Þórðarson, Breiðabl. Kristinn Jörundsson, Fram. Þá fær iandslið unglinga, 21 árs og yngri, einnig að spreyta sig um helgina. Leikur það við Víking kl. 3 á sunmudag, og fer sá leikur fram á Háskólavellin. um. Unglingaliðið verður þamm- ig skipað: Ómar Karlsson, Haukum Björn Árnason, KR Vilhjálmur Ketlisson, ÍBK Helgi Björgvinsson, Val Dýri Guðmundsson, FH Helgi Ragnarsson, FH Árni Geirsson, Val Þór Heiðarsscm, Breiðabl. Gunnar Gunnarsson, KR Steinar Jóhannssom, ÍBK Friðrik Ragnarsson, ÍBK Arnór Guðmundsson, Hauk. Gísli Sigurðsson, Breiðabliki Pálmi Sveimbjörmsson, Hauk. við harnia úr K efiiavíkursj amvarp- Sjónvarpsleikurinn í dag: Stoke - Chelsea Senn dregur að leikslokum í meist- aramóti Islands í handknattieik innan- húss, sem að margra dómi er eitt skemmtilegasta og tvísýnasta Is- landsmót í flokkaíþrótt, er fram hefur farið í árabii. Áhugi á mótinu hefur einnig verið óvenjulega mikili, hvað bezt má sjá á aðsókn að leikjunum, en oftsinnis hefur nær hvert rúm verið skipað í Laugardalshöllinni, að ógleymd um þeim miklu troðningum er urðu þeg- ar leikur Vals og FH fór fram á dög- unum. Eðlilegt er, að menn leiti skýringa á því, af hverju mótið er nú svo miklu betur sótt af áhorfendum en áður. Þær eru sjálfsagt margar og svo samtvinn- aðar að engin edn ræður úrslitum. Einn af forystumönnum á sviði handknatt- Jeiksins ræddi þetta mál við mig íyrir skömmu, og kvað hann engan vafa á því að fjölmiðlarnir ættu þarna lang- stærstan hlut að máli, en þeir hefðu sinnt þessu móti óvenjulega vel. Rök- stiuddi hann þetta álit sitt með því, að alls staðar væri nú rætt um mótið, og menn sem ella fylgdust litið með hand- knattleik létu sér nú tíðrætt um lið og leikmenn, og byggðu álit sitt og skoð- anir á því sem fram hefði komið í fjöl- iniðQum. Það er ugglaust rétt, að fjölmiðlarn- ir hafa sinnt þessu Islandsmóti óvenju- lega vel, en einnig á þvi er eðlileg skýr- ing. Mótið hefur verið óvenju spenn- andi og skemmtilegt, og margt það hent sem fréttaefni verður að teijast. Liðin eru nú jafnari en oftast áður, og ekkert þeirra getur hlaupið inn á völlinn með „bókaðan" sigur gegn öðru. Það sýna bezt úrslitin í leik næst neðsta liðsins í deildinni í leik þess við það efsta, á rniðvikudaginn var. Veigamikil ástæða fyrir aðsókninni að nótinu er öruggiega einnig sú, hvern- 'g mótið er framkvæmt að þessu sinni. Það hafa aldrei komið í það langar eyð- ur, vegna einhverra annarra verkefna handknattieiksmannanna, heldur hefur verið haldið áfram jafnt og þétt, og síð- asti leikur ekki gleymdur þegar sá næsti fer fram. Þetta er sennilega mik- ilsverðara en flestir gera sér grein fyrir. Sú athygli og umtal sem þetta mót hefur vakið, á án efa eftir að verða mjög heilladrjúgt fyrir handknattleiks- íþróttina. 1 það minnsta sagði sá for- ráðamaður, er áður var vitnað tii að æfingar yngri flokkanna í félagi sínu, væru mun betur sóttar en áður, og áhugi unga fólksins stórum meiri. Til sliks er gott að vita, því þarna er á íerðinni handknattleiksfólk framtíðar- innar, sem vonandi á eftir að halda vel á loft því merki sem íslenzkir hand- knattleiksmenn hafa hafið upp. Þótt aðeins tvö leikkvöld séu eftir, er ómögulegt að spá neinu um það hvort það verður Valur eða FH sem gengur með sigur af hólmi. Valur á einn leik eftir — gegn Víkingum, og verður að teljast sennilegt að þeir vinni þann leik og nái þar með 16 stigum i mótinu. FH-ingar eiga hins vegar tvo erfiða jeiki eftir, þar sem eru Haukar og ÍR, og óhugsandi er að spá neinu um úrslit þeirra. En báða ieikina þurfa FH-ingar að vinna til þess að verða öruggir um Islandsmeistaratitilinn. Ekki er ósenni- legt að úrslit fáist ekki í mótinu fyrr en i siðasta leiknum sem verður milli FH og IR. Hins vegar er ljóst orðið, að það verða Víkingar sem falla niður í aðra deild. Segja má með miklum sanni, að Víkingar séu alltof gott lið til þess að gista aðra deiid, og í gangi er könnun á möguleikum þess að f jölga liðum 1 deildinni, og þá ekki sízt fyrir þá sök, að næsta vetur fer helmingur leikja Hafnarfjarðarliðanna fram í heimabæ þeirra, og leikjum í Laugardalshöil fækkar að sama skapi. Annmarkar eru hins vegar augljósir á því að fjölga í deildinni. Það er algjört frumskiiyrði að um einhverja keppni verði að ræða í 2. deild, þannig að það verði ekki aWtaf sama liðið sem þangað kemiur að hausti og fer að vori. Það er fyrsí í vetur, sem það hetfiur gerzt í deild inni að tvö lið bítast á, sem örugglega eru Skammf að baiki 1. deildaiíiðunium, þ.e. KR og Ármann. Eí annað þessara liða færi upp í 1. deild og Vikingar héldu sínu sæti, væri nokkurn veginn öruggt, að öllu óbreyttu, að hitt ætti auðveldan leik næsta vetur; ef til viil svo öruggan, að það kæmist þangað án þess undirbúnings sem nauðsynlegur er fyrir keppni í 1. deild. Á þessu máli eru sem sagt tvær Mið- ar, eins og öllum öðrum, og þarf að vega vandlega og meta hvað gera skal. Ef svo heldur sem horfir, er mjög iík- legt að breiddin í 2. deild aukist á næstu árum, og þeim mun meira, sem meira þarf til þess að komast þar eitt- hvað áfram. Þótt aðalathyglin hafi beinzt að keppninni í meistaraflokki karla, er augljóst að barizt er hart á fleiri vig- stöðvum. Úrslitin í meistarafiokki kvenna eru t.d. engan veginn ráðin, svö og í yngri flokkunum. Það á þvi mikið eftir að gerast, og margur eftir að svitna, áður en Islandsmótið verður að fullu til lykta leitt. Steinar J. Lúðvíksson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.