Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.02.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971 5 Aldrei meira af bókum Hér gefum við almenningi kost á að sjá þær bækur, sem ekki sjást á öðrum tima, sagði Jónas Eggertsson, bóksali. að líta á það sem á boðstói- um er. Er þetta 11. bókamark aðurinn sem Bóksalafélagið gengst fyrir og sá langstærsti, sem haldinn hefur verið fram til þessa. Alls er þarna að finna yfir 3000 bókatitla og hefur bókunum verið komið fyrir á borðum, sem eru yfir 140 metrar að lengd samtals. Forstöðumenn markaðsins eru eins og áður Jónas Egg- ertsson og Lárus Blöndal bók- salar. Aðspurður sagði Jónas að strax og markaðurinn var opnaður á fimmtudagsmorgun inn hefði fóik komið til þess að verzla og síðan hefði að- sókn stöðugt farið vaxandi og virtist, sem fólk hefði ekki lát ið ausandi rigninguna fyrsta daginn, né vegalengdina hafa áhiif á sig. — Við vorum örlítið hraedd ir við að setja markaðinn upp í þessu húsnæði þar sem þetta er nokkuð útúr, en svo virð ist sem fjarlægðin skipti engu máli ef áhugi fyrir bókum er fyrir hendi á annað borð. Sal urinn í Silla & Valda-húsinu er mjög hentugur fyrir okkur og hér er um 30—40% stærra borðpláss heldur en við höfð um í Iðnskólanum og veitir ekki af, því okkur hefur aldrei borizt jafn mikið af bókum frá hinum ýmsu útgefendum eins og i ár. Síðan sagði Jón as að höfuðtilgangurinn með markaðinum væri sá að gefa almenningi tækifæri til þess Rætt við fólk á stærsta bókamarkaðnum sem haldinn hefur verið hér ÞAÐ var margt um manninn á bókamarkaðnum í Silla & Valda-húsinu í Álfheimum, þegar blaðamenn Morgunblaðs ins litu þar inn og virtust menn ekki láta það aftra sér, þótt langt væri að fara, til þess að sjá á einum stað þær bæk ur, sem ekki sjást á öðrum tíma, þ.e.as. bækur sem orðið hafa að víkja úr hillum bóka búðanna fyrir þeim bókum, sem síðast hafa verið gefnar út. Sagði Jónas að elztu bæk- urnar á markaðinum væru frá árinu 1869, en þær yngstu væru yfirleitt 3 ára gamlar, nema nokkrar yngri bækur, sem væru í bókaflokkum, sem seldir eru i heild með afborg unum. Að lokum sagði Jónas Egg ertsson að mjög mikið væri hringt til þeirra og spurt um einstakar bækur og bókalista, sem þvi miður væru ekki til þar sem bækurnar væru að berast til þeirra alveg fram á síðustu stundu og því enginn tími til þess að gera bókalista yfir þær bækur sem eru á boðstólum á markaðnum. skóla Garðahrepps, þar sem hann var að skoða barnabæk- ur. Sagðist Vilbergur vera að velja bækur fyrir lesstofu skólans. — Það þarf að endurnýja bókakost lesstofunnar á hverju ári og það geri ég oft hér ef ég kemst í eitthvað feitt, sagði Vilbergur. — Börnin lesa geysilega mikið og t.d. voru lánuð út 13000 bindi á sl. ári. Að lokum sagði Vilbergur að sér virtist vera- mjög mikið það sama á þessum bókamark aði og verið hefur undanfar- in ár, en þó mætti alltaf finna einstaka bækur, sem ekki hefðu sézt þar áður. „LEITUM AÐ BÖKUM UM TÓNHST“ Tvær 15 ára blómarósir úr Gagnfræðaskóla Austurbæjar, þær Elísabet Zimsen og Guð- rún Einarsdóttir, höfðu aðal- lega komið á bókamarkaðinn Þeir keyptu sér „Kverið“ á 11 krónur ■■ Frá bókamarkaðnum í Álfheimum til þess að kaupa sér bækur um tónlist og nótnabækur, en þær eru báðar í tónlistarskóla í vetur. —Við höfum lítið fundið af þess háttar bókum, en þó hef ég fundið Ævisögu Beethov- ens, sagði Guðrún, og hana ætla ég að kaupa. Þegar við töluðum við þær Elísabetu og Guðrúnu voru þær að skoða barnabækur, sem þær sögðust ætla að gefa yngi'i systkynum sínum. ,,„KVERIГ Á 11 KRÓNUR“ Við enda eins borðsins voru ungir menn að grúska í ljóða bókum. Voru það þeir Árni Hjartarson og Þórólfur Haf- stað, báðir háskólastúdentar. Var Árni búinn að ákveða að kaupa „Svartar fjaðrir“ eftir Davíð Stefánsson, og þar að auki Smásögur eftir Halldór Laxness, en Þórólfur hafði hins vegar ákveðið að kaupa bókina Síðasta blómið og Kver til fermingarundirbúnings ung menna, útgefið árið 1936, en Kverið kostar aðeins 11 krón- ur á bókamarkaðnum. Sagði Þórólfur að fljótt á litið virt ist sér innihald Kversins hafa Vilbergur Júlíusson, skólastjóri „ENDURNÝJA BÓKAKOST LESSTOFU SKÓLANS HÉR“ Við hittum að máli Vilberg Júlíusson skólastjóra Barna- breytzt lítið frá 1936 og þar til hann las það fyrir fáum árum. Þeir félagarnir sögðust ekki Framh. á bls. 23 SÍLD @ FISKUR Það er yðar hagur Biðjið því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON. Dagskráin fkvöld 15.30 En francais 16.00 Endurtekið efni 15.50 Sigurður Björnsson 17.30 Enska knattspyrnan 18,20 íþróttaþáttur 19.40 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari 20.55 Skautahátíð í Inzell 22,00 Hold og blóð 23,35 Dagskrárlok. KÁPAN er flutt að Laugavegi 66-68 Urval af enskum og hollenzkum kápum tekið upp á morgun KAPAN Laugavegi 66-68 Sími 14278. PHIUPS Skýrari mynd — stærri mynd— flötur — aðeins 5000 kr. útborgun M unið að þegar þér ætiið að kaupa fyrsta sjónvarpstækið, eða það næsta, að „PHILIPS KANNTÖKIN Á TÆKNINNI“ L HEIMILISTÆKI HAFNARSTRÆTI 3. SIMI 20455 SÆTÚN 8. SÍMI 24000. v

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.