Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 13
MORGTJNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 13 VEROLAr. í ✓ t\ BRENNIDEPLI TIL hveri'a raranur Jxað verð, sem húsmóðir greiðir, þegar hún kaupÍT kaffiiboBa handa heimiliiíu? Eins og sést á hjá- lagðri mynd tekur rikið með tóEum og skötfcum stærstfcan hiiiut'a vöruverðs eða 38,2%. Eru þar í irmflufcriiingstoiJair og söiliuskaittur. Ituikaupsverðið, sem fer til erlenda framledðajndiainis, er næst stæreti hluti vöruverðs- iins eða 23,2%. Ýmis kostmað- ur, sem sérstaklega feŒIur á hverja vörusendingu, eims og fliutoi’iin.gsbostnaður, vátrygg- iing og baadcakosifcnaður, nem- ur samtaOs 7,1%. Til heildverzlunar remraur 6,6% til að stámda umdir imm- kaiupastairfl, fjármagtnisibimd- iingu, sölu og dreifiingu- Til smásalans gamga 23,2% til að stamda umdir kostnaði við imm- kaupastarf, fjármagmsbimd- iinigu, sölu og dreifimgu. Helztu kosbnaðarhðir verzl- umaTSJtarfseminmar, sem álagm- iingu er ætlað að atamda umdix, eru: laum og laiumatemgd gjöid eims og laumaisikattur og lifeyr- issjóðsgjald, aksrtur, sáma- kostnaður, vöruverðgjöld, aug- lýsingar og ammiar sölukostm- aður, pappir, premtuin, rit- fömg, hiti, rafor'ba, ýmisReg tryggámgariðgjöld félagsigjöld, hreiinilætisvörur, viðhald á- hiafLda, vextir, afsfcráiftir af véhim, tækjum og byggkigum, skaittar (eigmaskattur, eigna- útsvar, aðstöðugjald, tekju- Skattur og tekjuútsvar). Álaigmimig verzhamiarimmar er þammág bumdám faistri porósemitu, sem legglst ofan á kostmaðar- verð vörummar á samræmi við ákvarðanir opinbers aðilLa — verðiagsnesfindar. Það aru him /oo% svomefndu opiinberu verðlags- ákvæði. Er slik tiihögum neytemdum ávaLLt í hag? Nei, þvi miður. Við fasta prósentuálagningu hera þeir, sem gera hagstæð i inmfcaup, mimma úr býtum í krómutölu em þeár, er gena ohagisitæð inmkaup. Opimfoer verðlagsákvæði geta því dreg- ið úr viðleitni tal hagstæðra immkaupa og þurfa þvi ekki að veira meytendum í hag (Frá fræðsi umefind Féiags isd. stórkaupmamma). Sfaða sveitarstjóra Suðureyrarhrepps er laus frá 1. júni 1971. Umsóknir ásamt meðmælum óskast sendar undirrituðum sem geíur mánari upplýsingar fyrir 20. apríl n.k. Odldviti Suðureyrarhrepps. Súgandafirði. SAUMUR BINDIVÍR MÓTAVÍR RAPPNET VÍRNET KALK A i. Þorláksson & Norðmann hf. Fóstrur Fóstra óskast að leikskólanum í Hveragerði næstkomandi sumar. Nánari upplýsingar í síma 83442 eða 4126 í Hveragerði. Ungnr skrifstofumaður Heildverzlun óskar eftir að ráða ungan mann til skrifstofu- og lagerstarfa frá miðjum apríl n.k. Vélritunarkunnátta nauð- synleg. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, menntim og fyrri störf sendist afgr. Morg- unblaðsins merkt: „Reglusemi — 6448“. AUSTIN MINI Fjölhœfur, traustur og ódýr. Lágur reksturskostnaður. Lipur í umferðinni. Hvarvetna vinsœlasta smábifreiðin. Nokkrir bílar vœntanlegir. Garður Gíslason hf. bifreiðaverzlun Nesti,sem örvar hæfileikana! Unga fólkið þarf að læra meira nú, en fyrrum. Þegar það kemur út í alvinnulifið, verða mennta- kröfurnar strangari en þær eru í dag. Námsgáfur þess þurfa því að njóta sín. Rétt fæði er ©in forsendan. Smjör veitir þeim A og D vitamín. A vítamín styrkir t. d. sjónina. Östur er alhliða fæðutegund. í honum eru m. a. eggjahvítuefni (protein), vitamín og steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Öll þessi efni stuðla að eðlilegu heilbrigði. Kalkið er m. a. nauðsynlegt starfsemi taugakerfisins. D vitamín smjörsins og ostanna styrki tennur og B vítamín er nauðsynlegt húðinni. Skortur þess er ein af ástæðunum fyrir óhreinni húð. Örvið námshæfileika unga fólksins, gefið því holla næringu. Gefið því smjör og osta SMJÖR. .rjjjyfHÍnri -. w.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.