Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR II. MARZ 1971
15
Atvinna
Stúlkur óskast tíl vinnu strax við vélgæzlu. — Vaktavinna.
Upplýsingar frá kl. 5—6 í dag. Ekki svarað í sima.
ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F.
Siðumúla 12, bakhús.
Röskur og úreiðunlegur
maður óskast nú þegar til starfa við
afgreiðslu í vörugeymslu.
H. BENEDIKTSSON HF.
Suðurlandsbraut 4.
Tilkynning
frá Vörubílstjóra-
félaginu ÞRÓTTI
Hinn 3. nóvember 1970 var gefin út reglugerð um hámarks-
tölu leigubifreiða til vöruflutninga.
Reglugerð þessi tekur til félagssvæðis Vörubilstjórafélagsins
Þróttar sem nær yfir Reykjavík, Kópavog og Kjósarsýslu, og
hefur stöð féiagsins hlotið viðurkenningu yfirvalda. Er því
öllum öðrum en löglegum félagsmönnum Þróttar óheimilt að
stunda leiguakstur með vörubifreiðum á umræddu svæði.
Stjóm Þróttar vill því alvarlega vara menn við að stunda
akstur sem brýtur í bága við þessa reglugerð og mun hik-
laust kæra þá sem staðnir verða að slíku.
STJÓRNIN.
IÐJA — Félag verksmiðjufólks
Aðalfundur
félagsins verður haldinn í IÐNÓ laugardag-
inn 13. marz 1971, kl. 2.30 e.h.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar félagsins liggja frammi í skrif-
stofu félagsins frá hádegi á fimmtudag.
Félagsmenn: Mætið vel og stundvíslega.
Félagsstjórnin.
KOMIÐ 1
KYNNIZT
FRÆÐIZT
Junior Chamber íslandi félag ungra at-
hafnamanna boðar til almenns fundar
fimmtudaginn 11. marz n.k. kl. 19,30 í Þjóð-
leikhúskjallaranum.
Dr. Mario Milani, varaforseti J. C. Inter-
national flytur eríndi um tilgang og starf
J. C. hreyfingarinnar. Ennfremur munu
eldri J. C. félagar svara fyrirspurnum.
Öllum sem áhuga hafa á að kynnast starf-
semi J. C., er boðið að mæta á fundinn.
/. C. SENATIÐ
Blalburðarfólk
fólk óskast
í eftirtalin hverfi ..
Skerjafjörður,
sunnan flugvallar
Talið við afgreiðsl-
una í síma 10100
Jörð til sölu
Jörðin Tröllatunga í Strandasýslu er laus til kaups og ábúðar
næsta vor, ef viðunandi boð fæst <19/20 hluti jarðarinnar).
Semja ber við undiritaðann, sem gefur aHar nánari upplýs-
ingar um jörðina.
Ingunnarstöðum 3. marz 1971.
Ðaníel Ólafsson frá Tröliatungu,
símstöð Króksfjarðarnes.
H afnarfjörður
1 4ra herb. íbúð og örfáar 3ja herb. íbúðir i Norðurbænum
seljast næstu daga með mjög hagstæðu greiðslufyrirkomu-
lagi. búðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með frágenginni
rafiögn og dyrasíma ásamt frágenginni Jóð samkvæmt skil-
málum Hafnarfjarðarbæjar.
Arni grétar finnsson
Hæstaréttarlögmaður
Strandgötu 25, Hafnarfirði, simi 51500.
Opið til kl. 10 í kvöld
HACKAUP
SKEIFUNNI 15.
S IM I : 30975.
NY TT -
KJÓLAEFNI og KÁPUEFNI í úrvali.
NÝ T T
Dömu- og Herrabúðin
Laugavegi 55
Opið ö öllum hæðum
til kl. 10 í kvöld
■V1
M
Yörumarkaðurinn hf.
ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680
TÍZKUSÝNING!
í KVÖLD VERÐUR
VORTÍZKAN 1971
KYNNT Á HÓTEL BORC
OPIÐ TIL KL. 1
Aðgangur 25 kr.
ÍSLENZKUR
FATNAÐUR