Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 18
7 18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971 Hafnarfjörður Stúlka ekki yngri en tvítug óskast nú þegar til skrifstofu- starfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 106 Hafnarfirði fyrir 15. þm. PINGOUIN-GARN Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CHYLOR SPORT CRYLOR MULT1 PINGOUIN þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. Garðyrkjumaður Garðyrkjumaður óskast til starfa við gróðrarstöðvar vorar í Hveragetði hið alfra fyrsta. Húsnæði fyrir litla fjölskyldu er fyrir hendi. Upplýsingar gefur Reynir Pálsson, garðyrkjumaður, Neðra-Ási, í síma 99-4185, og skrifstofa vor i Reykjavík, sími 16318. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. íbúðir í smíðum Ti1 sölu eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbóðir á hæðum i sam- býlishúsi í Breiðholtshverfi. Hverri íbúð fylgir séifjvottahús og sérgeymsla inn af eldhúsi. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með frágenginni sameign, teppalögðum stigum og huTð fyrir íbúðina. Beðrð eftir Húsnæðismáfastjórnarláni. íbúðirnar afhendast tifbúnar undir tréverk í april-mánuði. Mjög gott útsýni til suðurs og vesturs. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ARNI stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. RHEIN TIL BflYERN KARNEVAL FflSCHING verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll föstudaginn þann 12. þ.m og hefst k1. 20 30. 20 manna lúðrasveit leikur fyrir dansi og söng fram eftir nóttu. Mætið öll eitthvað skreytt. Kort, sem sent hafa verið féiagsmönnum gilda sem aðgöngu- miðar. GERMANlA. ísleifur Jónsson, verkfræðingur: Skattgreiðslur heimilanna NÚ hafa menn lokið við sfeatt- framtal ársins 1971. Margír m-jnu velta fyrir sér hvemig skattseð- illinn muni líta út næsta srumar. Þegar til útreiknings á upp- hæð skattskyidra tekna kemur er dregið í dilka. Mjög mismnnandi reglur gilda um það, hve háar tekjur þarf tii að verða skatt- greiðandi eða útsvarsgreiðandi. Hér verður aðeins rætt um þær reglur, sern gilda um álagningu á lekjur þeirra, sem hafa fyrir heimili og bömum að sjá. Það fer einkuim eftir hjúskap- arstétt, hvar þetta fólk lendir í skattflokki. Hámarksup.phæð ó- skattlagðra tekna skiptist í þrjá flokka. í fyrsta flokki em hjón, sem telja fram sameiginlega. í öðmm flokki eru einstæðar mæð ur. í þriðja flokki eru einstæðir feður. Þegar skattur er lagður á framteij anda, sem er fyrirvirana heimilis, vírðist það hljóta að vera sarmgjöm krafa, að ekki sé lagður skattur á þær tekjur, sem nauðsynfegar eru til að halda heimiii. Nauðsynlegar tekjur til heimilishalds eru ekki þær sömu fyrir alla. Hagstofa íslands reiknar út vísitölu framfærslu- kostnaðar fyrir ákveðna fjöl- skyldustærð og ætti því að vera unnt að láta um leið reikna út áætlaðan nauðsynlegan l'ífeyri fyrir fjölskyldur af mismunandi stærð og láta það mat gilda til skattlagningar. Aðeins sé lagður skattux á tekjur, sem eru hærri en þetta mat gefur til kynna. Samkvæmt núgildandi reglum lítur dæmið þannig út: Tafia uim tekjumark óskattlagðra tekna árið 1970: Tekjumark óskattað þús. kr. Til tekjuskatts Til útsvars Hjón með 1 bam 179 84 Einstæð móðir með 1 barn 169 102 Eirastæður faðir með 1 barn 161 90 Hjón með 4 börn 246 126 Einstæð móðiir með 4 böm 273 193 Eirastæður faðir m.eð 4 böm 242 145 Dag- og kvöldnámskeið fyrir ungar stúlkur og frúr, sem vilja endurnýja og rifja upp kunnáttu sína og hæfileika hefjast 15. marz. Sérfræðmgar letðbeina með: Ar Snyrtingu Ar Hárgreiðslu ic Matreiðslu A: Fataval A" BJómaskreytingar Framkomu ýþ Kurteisi Afsláttur fyrir saumaklúbba og smáhópa. SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLINN sími 33222. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja íbúð í 2. byggingaflokki. Þetr félagsmenn, sem vtlja neyta forkaupsréttar að íbúð þessari, sendi umsóknir sínar til skrifstofu félagsins, Stór- holti 16, fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 16. marz n.k. FÉLAGSSTJÓRNIN. Taflan sýnir mikinn mismun á óskattlögðum tekjum, en þó ber mest á mismuninum miHi tekju- marks til skatts og útsvars. Þótt misræmið sá áberandi í töflunni sýnir hún þó aðeins brot af þeim aðstöðumun, sem raun- verutega ríkir. Aðstaða einstæðra foreldra til að öðlast sömu lífs- skilyrði og hjón, krefst ekki að- eins sömu tekna. Þeim er í flest- um tilvikum nauðsynlegt að kaupa aðsfoð til að annast ýmds störf, sem hjónin í sameimngu virana fyrir heimilið. Aldan þann tíma, sem einstæðir foreldrar vinna úti, vinna flestar giftar konur fyriír sítt heimili. Ef þær vinna úti, er he’Jtmiragur teknanma skattfrjáls til viðbótar við töfl- una og léttir því mjög fjárhag heimilisims. Einstæðir foreldrar þurfa.þvá að hafa meiri peniniga- tekj ur til að tryggj a sér og börn- um sínum sömu lífsskilyrðL Hér er ekki ætlunin að ræða möguleika hvers heimilisföður til að afla tekraa fyrir heimilið, held ur að sýna hve mikið misræmí ríkir við álagningu skatts og út- svars eftir að teknanna hefur verið aflað. Þetta er mál, sem þolir enga bið. Nú eru skattyfirvöld að hefja úrvininslu úr framtölum fólks og fara þá eftir hinu gamJia kerfi, sem ofaragreind tafia sýnir. Setja þarf nú strax nýjar regl- ur, sem tryggja að ekkí sé lagð- ur tekj uskattur og útsvar á þær tekjur, sem þarf til heimilis. Stór hluti kostnaðar við heimilið fer hvort eð er í ríkissjóð með óbeinum sköttum á vörur og þj ónustu. 26. 2. '71. NÝKOMIÐ Teryiene flauelsbuxur Kveninniskór í úrvali. Gúmmístígvél, græn reimuð GaHabuxur í öflum stærðum. á börn og fuílorðna. Dönsk herra- og drengja- H erravin nuskór. nærföt stutt og síö. Mikið úrval af handklæðum. Undirfatnaöur, nærfatnaður og sokkar. Verziunin DALUR Skóv. P. ANDRÉSSONAR Framnesvegi 2, sími 10485. Framnesvegi 2. Bifreiðastjórar Viljum ráða góðan bifreiðastjóra til að aka vörubifreið. barf jafnframt að geta annast afgreiðslu. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist á skrifstofu okkar fyrir laugardaginn 13. marz. Timburverzlunin VÖLUNDUR hf. Klapparstíg 1, Reykjavík. Auglýsing I ágúst 1970 var gerður uppdráttur og legstaðaskrá af kirkju- garðinum í Ffatey á Breiðafirði. Næsta sumar stendur til að slétta kirkjugarðinn og lagfæra minnismerki. Þeir sem telja sig eiga erindi við sóknarnefnd vegrva ofanskráðra fram- kvæmda, eru beðnir að gefa sig fram við sóknarnefndarfor- mann Gísla Jóhannesson, bónda Skáleyjum, Austurgötu 10 Stykkishólmi. og Guðmund Jóhannesson, Barmahltð 55 Reykja- vík, sími 12925. Innan átta vikna frá birtingu auglýsingar. Samanber lög um kirkjugarða frá 1963. Reykjavík 8. marz 1971. F. h. Fiateyjarsóknar. Umsjónármaður ktrkjugarða. Íbúðír óskast til leigu LOFTLEIÐ1R H.F. auglýsa hér með eftir nokkrum 2ja—-3ja herbergja íbúðum f.h. erlendra flugfreyja félagsins. Einnig koma til greina góð einstaklingsherbergi með aðgangi að sima og eldbúsi. Húsnæðið þarf að vera með 1, apríl n.k. húsgögnum og laust til íbúðar Tilboð ósltast servd Starfsmannahaldi Loftleiða h.f., Reykja- víkurflugveJli, fyrir 20. þ.m. LOFTLEIÐIR H.F. ísleifur Jónsson. — Gierek Framh. af bls. 17 runnu verklýðssamtök, ef halda eigi áfram að nota þau sem ems konar færiband und ir fyrirskipanir að ofan. Og flokkurinri veltir nú sjálfur fyrir sér hvernig varðveita megi hinn granna og við- kvæma þráð gagnkvæms trausts milli Giereks og hinna póisku verkamanna án þess að grafa undan valdakerfi því, sem tryggir kommúniska stjóm. Þessar spumingar eru meira en orðin tóm. Verka- mennirnir i skipasmíðastöðv- unum í Gdansk og Szczecin hafa þegar bragðað á hinum sæta drykk sígursins með því að fella Gomulka og fá frest- un á hiraum nýju framleiðslu- kvótareglum, sem aldrei hafa veríð skýrðar fyrir þeim og þeir hafa megnan ímugust á, og þeir eru því ekki auð- sveigjanlegir. Þeir högn- uðust á vissan hátt á hínum blóðugu desemberóeirðum. Þá voru þeim friðsamar verk fallsaðgerðir ekki kunug- ar, en að undanförnu hafa þeir verið að laera. Observer — einkaréttur Mbl. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.