Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971
29
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“
eftir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
(13).
Fimmtudagur
11. raan.
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9,15
Morgunstund barnanna: Hugrún
heldur áfram sögu sinni um Lottu
(11). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar.
9,45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. Tón-
lei'kar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25
Við sjóinn: Sigurður Halldórsson
talar um þara- og þangrannsóknir.
11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag:
Endurt. þáttur Jökuls Jakobssonar
frá sl. laugardegi.
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dag
skrá næstu viku.
Tónlist eftir Franz Schubert
Vladimír Asjkenazý leikur Píanó-
sónötu í a-moll (D7&4).
Walther Ludiwig syngur lög úr
lagaflokknúm „Malarstúlkunni
fögru“.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
b> Ætternisstapi
I»orsteinn frá Hamri tekur satnan
þátt og fiytur ásamt Guðtúnu1
Svövu Svavarsdóttur.
c) Vísnaþáttur
Ságurður Jónsson frá Haukagili
fer með ýmislegar stökur
d) Þáttur af Jóni Sigurðssyni fræði
manni í Njarðvík
Halldór Pétursson flytur.
e) Þjóðfræðaspjall
Ámi Björnsson cand. mag. flytur.
f' Kórsöngur
Karlakór Reykjavíkur syngur
nokkur lög; Sigurður Þórðarson
stj.
21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn
dýrðin“ eftir Graham Greene
Sigurður Hjartarson íslenzkaði.
°g
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurf regnir. Tii-
kynningar. Tónleikar.
in“ eftir Christinu Söderiing- Brydolf Sigríður Guðmundsdóttir endar lestur sögunnar, sem Þorlákur Jónsson íslenzkaði (10). 22.00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (28).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 22,25 Kvöldsagan: Úr endurminning- um Páls Melsteðs Einar Laxness les (2).
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 A B C
Ásdís Skúladóttir og Inga Huld
Hákonardóttir sjá um þátt úr dag-
lega lífinu.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Norska skáldið Tarjei Vesaas
Heimir Pálsson cand. mag. flytur
síðara erindi sitt.
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Frönsk tónlist:
Hijómsveit tónlistarskólans í París
og Maurice Duruflé organleikari
flytja Sinfóníu nr. 3 1 c-moll op.
78 eftir Saint-Saéns; Georges
Prétre stjórnar.
Gérard Souzay syngur aríur úr
frönskum óperum.
19,55 Kvöldvaka
a) íslenzk einsöngslög
Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir
Björn Franzson; Jórunn Viðar leik
ur á píanó.
22.45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar Isiands
í Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
a) Les offrandes oubliées eftir
Oíiver Messiaen.
b) Les Freszues eftur Bohuslav
Martinu.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskráriok.
STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS
Stofnfundur
CREPE NYLON
HERRASOKKAR
BARNASOKKAR
UNGLINGA- OG
DÖMUSOKKAR.
FJÖLBREYTT LITAÚRVAL.
DAVÍÐ S. JÓNSSON
& CO.,
Þingholtsstræti 18.
Sími 24333.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónlcikar.
17,15 og Framburðarkennsla í frönsku spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann.
17,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 ísólfur Pálsson tónskáld aldarminning
Helgi Sæmundsson ritstjóri flytur
stutt erindi og flutt verða lög eftir
tónskáldið.
20,05 Leikrit: „Stúlkan við veginn“
eftir Gert Weymann
Þýðandi: Ásthildur Egilson.
Leikstjóri: Erlingur Gíslason.
Persónur og leikendur:
Schmeders ....... Gísli Alfreðsson
Bensínafgreiðslumaðurinn
.............. Sigurður Skúlason
Stúlka .... Brynja Benediktsdóttir
Maður ....... Bjami Steingrímsson
Anni .......... Þóra Friðriksdóttir
Lögreglumaður
......... Guðjón Ingi Sigurðsson
21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands heid-
ur hljómleika í Háskólabíói
Stjómandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari á píanó: Rafael Orozco
frá Spáni
a) Konsert eftir Herbert H.
Ágústsson (frumfLutningur).
b) Píanókonsert nr. 2 eftir Sergej
Prokojeff.
21,56 ViS hvítan sand Áslaug á Heygum ljóðabók sinni. les úr nýrri
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (27)
22,25 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá.
22,40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir.
23,25 Fréttir í stuttu Dagskrárlok. máli.
Stjómunarfélags Austurlands verður haldinn að Valaskjálf,
Egilsstöðum, helgina 12.—14. marz. Jafnframt verður haldið
námskeið um greiðsluáætlanir og verður leiðbeinandi Bene-
dikt Antonsson viðskiptafræðingur.
Innritun fer fram hjá Pétri Sturlusyni, Valaskjálf.
Föstudagur
12. man
7,00 MorgunúLvarp
Veðuríregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttrr
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,56
Spjallað við bændur. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Hugrún heldur áfram
sögu sinni um Lottu (12). 9,30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir.
Tónleiikar. 10,10 Veðurfregnir. Tón-
letkar. 11,00 Fréttir. Tónleikar.
12,00 Dagskráin Tónlcikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
Sigríður Haraldsdóttir fiytur þátt-
inn.
Vegna mikillar eftirspumar í skíðaferð m.s. Gullfoss 19. marz
til ísafjarðar, hefur verið ákveðið að taka 30 farþega til við-
bótar, með gistingu í iandi, en aliar máltíðir um borð í Gull-
fossi.
Verð kr. 4.218.00. Máltíðir, þjónustugjald og söluskattur inni-
falið.
Fjórir dagar á ísafirði — Paradis Skíkamanna.
Allar nánari upplýsingar veitir Farþegadeild Eimskips
simi 2 14 60.
Effirlæfi allrsir
f golslcyl^l if nnsir
<?J
BENERJU Vf MIUS
Gocoapuffs
með súkkulaðibragði
Á hverjum morgni
Gocoa Puff s
CHOCOLAIE FLAVOR CORH PUFFS
NATHAN & OLSEN HF.