Morgunblaðið - 11.03.1971, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MARZ 1971
Algreiðsluitienn óskust
í Byggingarvöruverzlun Björn Ólafssonar, Reykjavikurvegi 68,
Hafnarfirði. Helzt vanir.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki sima) á kvöldin kl. 5—8.
Lárus Sigurbjörnsson:
En umfram allt - takið
varlega mark á gagnrýninni
Innkaupasfjórar
Kaupmenn — Kaupféfög
Við bjóðum yður velkomna á Kaupstefnuna
„ÍSLENZKUR FATNAÐUR“ í Laugardals-
höll 11.—14. marz.
Sýningarbás okkar
er no. 16.
Verksmiðjan MU HF.
★
SJÓKLMGEM HF.
Skúlagötu 51, Rvk.
NYKOMIÐ
NÝIR CLÆSILECIR LITIR
OC MYNSTUR AF HINU
VANDAÐA MAY FAIR VINYL
VEGCFÓÐRI
FJÖCURRA ARA REYNSLA
TRYGCIR GÆÐIN
KLÆÐNING HF
LAUGAVEG1164 SÍMAR 21444-19288
Einu sinui sem oftar átti ég
tal við þann snargáfaða mann,
dr. Guðbrand Jónsson lands-
bókavörð, og þar kom niðuT tali
okkar „að alltaf mætti diiletant
era sig í gegnum Ævintýri á
gðnguför." Síðan hef ég séð
mörg Ævintýrin á leiksviðinu
hér. Eitt hið síðasta var sýning
kennaraskólanema á „Jakob eða
uppeldið" (Ranglega þýtt Ætti
að verá „Jakob og undirgefn-
in,“ enda svo í Lesbók Morgun
blaðsins, 30. tbl., 2. ágúst 1970 í
grein Tom Bishop's, og vorkunn
arlaust að hafa það rétt eftir)
í hiiiu kolómögu-lega kennslú-
húsrými Þjóðleikhússkólans í
Eindarbæ. Og þetta er ekki sagt
út í bláinn, því þar hef ég séð
láglegan hlut gerðan af fátæk
legum efnum en með góðri leik-
stjóm Eyvinds Erlendssonar,
„Frlsir kalia“ í marz í fyrravor.
Nú tókst öðru vísi til; enda
stofnað tii válegra gainans. Það
var sú tið að góður og gegn
leikari úr flokki Leikfélags
Reykjavikur átti tveggja koSta
völ, að hætta að leika eða gefa
upp borgaralega stöðu sína. Og
hann fórnaði leiklistinni af því
maðurinn var yfirkennari við
Barnaskóia bæjarins og það
þótti viðurhlutamikið að sjá
éinn óg sama manninn í fárán-
legum grinfúgúrum samtímis því
að hann birtist í hversdagsgervi
„barna-uppfraeðara“ viðkvæmra
sálna svona á borð við harð-
svíraða „appelínu-sala,“ „Visis-
stráka“ og „prðgrams-bjóðend-
Ur“ sem kunnu hér um bil utan
að stykkin, sem sýnd voru a.m.k.
hvert orð, sem eitthvað loddi ut-
an á — blótsyrði Jeppa á Fjalli
svo eitthvað sé nefnt o.s.frv. En
hvað um það, Sigurður Jónsson
hinn stórgáfaði og prúði leikari
hvarf frá því starfi eftir skor-
inorða viðvörun frá skólastjór-
anum okkar, Morten Hansen,
sem sjálfur hafði verið einn for-
láta og kostulegur Holberg-leik
ari á sínum skóla- og stúdents-
árum. Hingað og ekki lengra
sagði Morten Hansen. Virðingin
fyrir skólanum var honum fyr-
ir öllu, hvað sem okkur leið,
galapínum og bjálfum, ekki bún
ir að slíta okkar fjrrstu buxum!
„Það má alltaf dilletantera sig
í gegnum Ævintýrið", sagði vim
ur minn. Hann vildi fá mig í lið
með sér til að leika þessa lífs-
seigu og furðu vinsælu söngva-
gleði með flokki úr Leikfélagi
stúdenta, en ég vildi ekki bita á
agnið. Hvað skyldu þessir mætu
menn hafa sagt, dr. Guðbrandur,
Morten Hansen skólastjóri óg
Sigurður Jónsson skólastjóri á
eftir honum ef þeir hefðu setið
á áhorfendabekk með sjálfum
skólastjóra kennaraskólans,
Brodda Jóhannessyni, og öðrum
mætum „Uppfræðurum uppfræð
enda“ æskufólksins í dag? Og
hvað um prúðmennið Freystein
Gunnarsson fyrrum skólastjóra
Kennaraskólans? Ekkert segir
hantn? Það er þessi undarlega
þögn þegár sizt skyldi, annars
taki enginn mark á svonefndum
leikdómendum blaða, þeir
þora eða kunna ekki eða blátt á-
fram vilja ekki segja aukatekið
orð af manndómi og viti og fyrr
en varir höfum vér leitt yfir okk
ur ámóta ge'nnimgaveðtur og Dan-
ir, sem sjá má hversdagslega
á skemmtanaauglýsingasíðum
Extrablaðsins t.d. Af eintómri
mistskilin'ní góðrmenn'sfcu, Ijúf-
um leiða að hrófla við því sem
kann að vera slímugt í reynd-
inni, líka fordild og ótta að
skera sig úr, kveða upp úr með
eitt eða annað sem rekur sig á
annars hom, einkum þeirra sem
setja tízkunni lög. Hverjir eru
það annars? Að venju botnfall-
ið í þjóðfélaginu. Mér dettur
ekki í hug bitlar og rauðkusur,
rónar og regimenni, þetta eru
fórnardýr tízkunnar, ekki höf-
undar, og sízt vitsmunalegir.
Þeir sitja á sínum plysseruðu
stólum og kíppa í spottann. Og
NÝKOMIÐ STÓRT ÚRVAL AF
KARLMANNASKÓM
svo dönsum við nauðug viljug,
allar sortir af skeggjúðum og
sóðum!
En ég ætlaði annans alls ekki
að skammast. Ég ætlaði aðeins
að vekja athygli forráðamanna
sýningarinnar í Lindarbæ á
minnisverðum ummælum í Obs-
erver, sæmilega þekktu blaði
hér um slóðir. 1 harðri gagn-
árás ræðst leikhúsmaðurinn
breski, Kenneth Tynan framan
að absurdistanum, frönskumæl-
apdi Rúmena Ionesco, meðlim í
frönsku akademíunni m.m. að
éigin sögn, heiðurslimur í Pata-
fysisku samkundunni, gráðu of-
ar en akademían, líka að eigin
sögn. En hvað skeður þegar slær
í brýnu ? Hafi Ionesco verið harð
ur af sér án metorða, limpast
hann niður og nú kveður við
annan tón. Nú lítur hann gagn
rýnisaugum á nýrri stefnur í
leikhúsmálum og sviptingar á
sviðinu, „uppreisn leikstjóra
gegn höfundiun og uppreisn
leikara gegn leikstjórum" (1. c.
Tom Bishop: Lesbók Mbl.) Nú
er „ekkert leikhús án orða
(texta)“. Og hvað s'triplið srnert-
ir „er það ekkert annað en aust
ur kynferðislegrar vanstillingar
. . og . . litlu djarfari en sýning
ar í Folies-Bergérs". Þetta mun
brátt líða hjá. Það er jafn ab-
surd að kenna Ionesco til ab-
surdista og framúrstefnu, öll
hans forakt á leikurum, eða
skyldi hún aðeins hafa verið mið
uð við leikkonur — og brölt
með brúður og brúðuleikhús var
þá innhverft og andlægt pers-
ónunni sjáífri. Þetta hefðu hin-
ir góðu ráðgjafár hinma ungu
manna átt að vita í tíma svo
heiðarlegum róttækum hæfileik
um yrði ekki sóað á uppidagað
nátttrðli. Annars er fjarstæða
að tala um absurd leikhús eða
fjarstæðuleikhús.' Það er þegar
skilgreint i eðli leikhússins að
þetta er Contra-carrér, sem er
ekki báfa strík í reikninginn,
heldur strikar leikhúsið alveg
út. Hér ætti að haía: Þversum
sem auðkenni og er haft í teg-
undarheitinu: Traverse. Oft líka
um Absurd en með ómerkjanleg
um landamærum til greiiningar.
Alltsvo: Þversum-gleði, ekki
anti-absurd eða andleikrit. Enn
þá f jarstæðukenndará ér að tala
um framúrstefnu I þessu sam-
bandi. Dæmið Ionesco sannar að
framúr táknar mjög tímatak-
markað bil — kannski aðeins
augnablik!
Því var það, að umga fólkið
birti hæfileika í öllu öðru en vali
á viðfangsefni. Sigrún Magnús-
dóttir var blátt áfram yndisleg I
niðurlagi leiksins og Rúnar
Björgvinsson fallegur piltur í
mótleik sínum við hana, alveg
óborganlegt hvernig hann svar-
ar með háu hneggi andstuttu
frýsi merarinnar. (Fór þér sem
mér, frændi minn, Broddi, að þú
stóðst ekki þessa skagfirzku ögr
un). Að ósekju hefði mátt
sleppa magadansinum, þar sem
berir kviðirnir í fyrsta atriði
voru hvort eð látnir alls ónot-
aðir fyrir neðan þind. En
hvernig átti Uka hið reynslu-
litla unga fólk að þekkja piktn-
éska stríðsmálningu Ionescos og
Guðbergs Bergssonar? Að öðru
leyti: Sem sagt, Gott! Það var
ekki ykkur að kenna að slakt
var á sininni framan og ofan
sviðsljósamna, sem voru með
ágætum.
svartir og brúnir, GOTT VERÐ þar á meðal hinir vinsælu RÚMENSKU vinnuskór
fyrir karlmenn. VERÐ FRÁ KR. 680.00.
FERMINCARSKÓR Á TELPUR OC DRENCI
Skóverzlun
PÉTURS ANDRÉSSONAR ^ugavegi 96,
Framnesvegi 2, Laugavegi 17.
En varið ykkur, þið uppfræð-
arar uppfræðendanna, sem er-
uð að komazt á Háskólastig!
Látið ykkur víti Ionescos að
varnaði verða. Hafið fordæmi
hins ágæta akademiska leikara,
Morten Hansens! Með tilti úr
ameriskri gleðigerð: „Meðan á
meðan er!“ Og umfram allt, tak
ið varlega mark á gagnrýninni í
blöðunum!